Þjóðviljinn - 28.02.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.02.1968, Blaðsíða 7
Miðvitoudagur 28. febrúar 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J Endurbætur gerðar á flugstöð vurbyggingu — á Keflavíkurflugvelli Nýlega var lokið við gagnger- ar breytingar og endurbætur á flugstöðvarbyggingunni á Kefla- víkurflugvelli. Eru breytingarn- ar gerðar til þess að mæta vax- andi umferð ferðamanna um KeflavikurflugvöII og er flug- stöðin nú orðin fullnægjandi sem alþjóðleg flugstöð um nokkurt árabil. Farþegaflug um Keflavíkur- flugvöll hefur aukizt mjög síð- an Loftleiðir h.f. fluttu flugstarf- semi sína þangað sumarið 1964 og tóku í notkun stærri 'flugvél- ar. Þá hefur Pan American flug- félagið haldið uppi reglubundnu Fjérar sveitarstjórnir ræða sameiginleg hagsmunamál áætlunarflugi um flugvöllinn og nú á siðastliðnu sumri bættist Flugfélag íslands h.f. við með tilkomu hinnar nýju þotu fé- lagsins. Auk þess hefur leiguflug með farþegahópa farið í vöxt á und- anfömum árum. Til samanburð- ar má geta þess að árið 1963 fóru samtals 35.945 farþegar um flugvöllinn en 269.442 árið 1967, sem er 750% aukning. Farþegarými í flugstöðinni er nú orðið um 2962 fermetrar en fyrir breytinguna var það 1596 fermetrar og hefur því aukizt um 85%. Bókmennta- og listkynning Framhald af 4. síðu. þess má geta að Thor hefur eámmitt verið andlegur ráðgjafi okkar og mikil hjálparhella. Þá gerði Ólafur Jónsson verðlauna- bók Per Olof Sundmans, Ing- enör Andres Lufttard, góð sikil og Heimir Pálsson las kafla úr bókinni í eigin þýðingu. Þá höfum við reyint að hressa upp á myndlistaráhuga í skólanum, sem verður að teljast helduraf skomum skammti. Við höfum komið upp þrem. sýningum í kaffistofu skólams og nú stend- ur yfir sýning á verkum eims nemandans Páls Sigurðssonar, stud. júr. Auk þess hafa Val- týr Péturssom og Þórður Ben Sveinsson heimsótt okkur i Tjamarbúð. Tónlistankymnimgar hafa Mka verið á fösitudögum, og hafa þedr Atli Heimir og Þorkell Sigurbjömsson kynnt okkur það sem er að gerast í nútímatónlist“. En hvað er fyrirhugað? ,,Þá er handhægast að grípa til sfarfsáætlumax okkar, en hún hefur legið frammi upp 1 skóla. Á föstudaginn kemur flytur Þór Magnússon safn- vörður erindi um skrautlist víkingaaldar. Föstudaginm 8. marz flytur Bjöm Th. Björns- son erindi um íslenzka mynd- list. Seinasta föstudagskynning- iii í vetur verður 5. marz, en þá verða verk Thors Vilhjálms- sonar kynnt“, Hafa stúdentar sýnt mikinn áhuga á þessu starfi? ,,Að sjálfsögðu verður svona starfsemi ekki lifandi þáttur í lífi stúdenta á nokkrum mán- uðum. Sýningamar á kaffistof- unni hafa alltaf verið fjölsótt- Auglýsing Til símnotenda í Kópavogi Frá 1. marz 1968 verður innheimta símareikninga fyrir símnoten,dur í Kópavogi til afgreiðslu í Póst- afgreiðslunni að Digranesvegi 9 Kópavogi. Af- greiðsla daglegia kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9—12. Þó geta þeir símnotendur, sem þess óska, greitt símareikninga sína í Inniheimtu landsímans í Reyk’javík, gegn sérstakri kvittun og verða fylgi- skjölin síðan póstlögð til viðkomandi símnotanda. BÆJARSIMI REYKJAVIKUR. LOKAÐ Aðalskrifstofa verður lokuð 'frá kl. 1 e.h. í dag, miðvikudaginn 28. febrúar, vegna útfarar JÚLÍUSAR TÓMASSONAR, flugstjóra, i , ; LOFTLEIÐIR H.F. Auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ÓLAFS KRISTMUNDSSONAR, Eyrarvegl I, Selfossi þakka ég af alhug. Fyrir hönd allra aðstandenda Guðrún Guðlaugsdóttir. Bæjarstjóm Kópavogs bauð sveitarstjómum Gárðahrepps Bessastaðahrepps og Hafnar- fjarðar til fundar I Félagslieim- ili Kópavogs laugardaginn 17. þ.m. Umræðuefni vora sameigin- leg hagsmunamál þessara sveit- arfélaga. Hjálmar Ólafsson bæj- arstjóri í Kópavogi setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari var kosinn Bjöm Einarsson bæjarfulltrúi í Kópa- vogi. Framsögu _ um íþróttamann- virki hafði Ólafur Jensson bæj- arverkfræðingur í Kópavogi — um iðnskóla Kristinn Ó. Guð- mundsson bæjar&tjóri í Hafn- arfirði — um vegamál Ólafur G. Einarsson sveitarstjóri í Garða- hreppi — um heilsugæzlu og læknaþjónustu Kjartan J. Jó- hannsson bæj arfulltrúi í Kópa- vogi — og um jarðhitamál Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi. Þessi mál voru síðan rædd Og kom fram eindreginn vilji1 á fund- inum um að koma á fót sam- ’starfsnéfnd eða nefndum um einstök mál. Til máls tóku auk frummælenda Sigurður Helga- son bæjarfulltrúi í Kópavogi, Ámi Gunnlaugsson bæj arfulltrúi í Hafnarfirði, Ásgeir Jóbannes- son bæjarfuUtrúi í Kópavogi, Gottfreð Ámason bæj arfuUtrúi í Kópavogi, Einar Halldórsson oddviti Garðahrepps, Ólafur Jónsson bæjarfuUtrúi í Kópavogi og Bjöm Einarsson bæjarfuUtrúi í Kópavogi. Á fundinum var samþykkt ein- róma tillaga frá Ólafi Einars- syni sveitarstjóra í Garða- hreppi um vegamál sveitarfélag- anna og er hún birt annars stað- ar. í blaðinu. Öðmm tiUögum er fram komu var vísað til frek- ari athugunar bæjarstjómanna í Kópavogi og Hafnarfirði, sveit- arstjórans í Garðahreppi og odd- vita Bessastaðahrépps. ÓSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp Skortur á kopar í Bandaríkjununi WASHINGTON 26/2 — Banda- ríkjastjóm hefur sett bann við því að koparframleiðéndur í Bandaríkjunum láti einkafyrir- tækjum í té köpar til notkunar heimafyrir til þess að tryggja á þann hátt að ékki skorti kopar handa hemurn £ Vietnam. Sölubörn! Merki Rauða kross íslands eru afgreidd á þessum stöðum: VESTURBÆR: Skrifstofa R.K.Í., Öldugötu 4 Efnalaug Vesturbaéjar, Vésturgötu 35 Melaskólinn (Kringlan) Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42 Verzlun Vesturbæjar, Fálkagötu KRON, Skerjafirði SÍS (Gefjun/Iðunn) Austurstræti. AUSTURBÆR A: Fatabúðin, Skólavörðustíg Silli og Valdi, Háteigsvégi 2 Axelsbúð, Barmahlíð 8 Sunnubúðin (Lido) Skaftahlíð Suðurvér, Stigahlíð Lyngás, dagheimili, Safamýri Biðskýlið v/Háaleitisbraut Ma'thúsið, Borgargérði 6. Breiðagérðisskólinn. AUSTURBÆR B: Skúlaskeið, Skúlagötu 54 Verzl. Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5 Laugameskjör, Laugamesvegi 116 ' Laugarásbíó Verzl. Búrið, Hjallavegi 6 Borgarbókasafnið, Sólheimum 27 Vogaskólinn Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113. SELTJ ARNARNES: Mýrarhúsaskólinn. ÁRBÆJ ARHVERFI: f Árbæjarkjör. GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstækl með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Allir stillár fyrir útvarp og sjónvarp f læstri veltihurð • • ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. INNHEIMTA LÖGFRÆVí'STðfíF Mevahlið 48. — S. 23970 og 24579. ikx* og skartgripir JÚNSSON skólavördustig 8 S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver og gæSadúns- saengur og kodda af vffis- uib stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnssttg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) VAUXHALL BEDFORD UMBÖÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 O SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRA UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR v b iR &ezt É Kwaia Laugavegi 126 Sími 24631. SERVIETTU- PRENTUN "f SÍMI 32-101. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu T R I U M P H brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum uni allt land. ÖNNUNSST ALLA HJQLBARÐANÓNUSTU, FLJQTT OG VEL, MEO NÝTÍZKU TÆKJQM mr næg BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30- 24.00 HJOLDARÐAVIÐGERÐ KOPflVOGS Kársncsbraut 1 - Simi 40083

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.