Þjóðviljinn - 20.03.1968, Síða 3

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Síða 3
Stjérn Wilsons leggur enn þungar byrðar á almenning LONDON 19/3 — Roy Jenkins fjármálaráðherra lagði í dag fjárlagafrumvarp brezku stjómarinnar fyrir þingið í Lond- on. Eins og við hafði verið búizt er gert ráð fyrir þvi að þungar byrðar verði lagðar á brezkan almenning á næsta ári og árum. Ætlunin er að afla ríkissjóði nýrra tekna sem nema tæpum miljarði sterlingspunda á ári og minnka neyzluna um 2 prósent að jafnaði. Skattahækkunin er eingöngu á neyzlusköttum og gjöldum, en hins vegar verður engin hækk- un á beinum sköttum. Gert er ráð fyrir að hinir nýju skattar muni á einu ári nema 923 milj- ónum sterlingspunda og hefur aldrei orðið jafn mikil skatta- hækkun í Bretlandi á friðartím- um. Hækkunin á neyzlusköttum kemur niður á svo til allar vör- ur sem á annað borð eru skatt- lagðar. Jafnframt tók Jenkins frarn að lög myndu sett sem ætlað væri að halda kaupgjaldi og verðlagi í skefjum næstu 18 mánuði- Allgr kauphækkanir umfram 3,5 prósent verða bann- aðar með lögum, jafnframt verð- ur bannað að hækka ágóða af hlutabréfum um meira en sömu Framhald af 12. síðu. in. Ég er bó ekki allskostar ánægð með úrslitin og hefði viljað hafa mörkin við tólf til fimmtán búsund króna mánað- árlaun ekki sízt vegna beirra félaga er háðu verkfallið með okkur af fómfýsi og dug. Þó ber að viðurkenna bað meginatriði er fékkst fram í* þessum samningum, að vísi- talan heldur áfram að mæla 1 kaupið. Það er betra að fá slfkt inn í ssmninga heldur en að treysta á lög landsins, er óvins.amleg ríkisstjórn g<*t- ur breytt með einu pennastriki, hvenær sem henni þóknast { baráttu hennar við launafólk. Stefán Ögmundsson ritari í stjórn Hins íslenzka prentarafélags: Þegar á það er Iitið, að þetta verkfall var varnarbar- átta, sem hafði það að mark- miði að endurheimta rændan rétt verkafólks til verðbóta á kaup, þá verður að segja, að mikið hafi unnizt með því að fá þennan rétt aftur viður- kenndan. En þegar á hitt er li'tið, að verðbætur koma aðeins á laun, sem eru langt undir þurftar- tekjum — auk þess sem fellt var niður að fullu, — þá er það augljóst mál, að kaupmátt- ur launanna hlýtur enn að rýrna og við það getur verka- fólk ekki unað. Við hljótum líka að læra það á þessari deilu, að það er ekki síður óhagstætt að láta ljónið f skipta því sem aflast í hörðu ári en góðu og fara að huga að öðrum skiptaráðanda sem ' fyrst. Guðm. J. Guðmundsson varaformaður Dagsbrúnar: Ánægður? Nei. langt frá því, því sannarlega hafa verkamenn ekki efni á að gefa neitt eftir af, vísitölu á kaupi sípu. En sajnt var þetta varnarsigur að því leyti ,að þau staðföstu á- form ríkisstjómarinnar að af- nema visitölu á kaup var prósentu. Þá lofaði Jenkins því að ríkisstjórnin myndi eftir megni halda verðlagi í skefjum og fjölskyldubætur verða hækk- aðar nokkuð þegar á árið líður. Neyzluskattarnir munu koma einna harðast niður á bíleigend- um, bæði verður bílaiskattur hækkaður verulega og einnig benzín, en annars má segja að skattur verði hækkaður á flest- um neyzluvörum. Jenkins lofaði ráðstöfunum til að herða skattaeftirli't og loka þeim glufum sem eru á skatta- löggjöfinni varðandi erfðaskatt til dæmis. Jenkins lagði á það áherzlu í frai^isöguræðu sinni sem tók hálfa þriðju klukkustund, að þessar ráðstafanir miðuðu ekki einungis að því að treysta hrun'dið og vísitala kemur í áfönigum að fullu á iaun. Árangurinn er því ekki aðeins beinn, heldur líka óbeinn: Rík- isvaldinu er sýnt það svart á hvítu að verkalýðshreyfingin líður ekki slíka hluti. Halda verður áfram og herðá baráttana fyrir betri kjörum verkam ainn a en þar er mér ei tt mál ofarlega í huga og það er lífeyrissjóður Dagsbrúnar- manna. Ég vil ekki vanmeta yfirlýs- ingu ríkisstjómarinnar. í hús- næðismýlum, þæði um aukið fjármagn og nokkuirt afnám á vísitölutrygginigu lánia, . er hún hún mjöig þýðingarmikil. Ýmis atriði í atvinnumálayfirlýsing- unni eru með fyrirvörum í bak og fyrir, en jafnvel þó að ekki verði staðið við alla hluti héf- ur verkalýðshreyfingin betri vígstöðu að krefjast afnáms at- vinnuleysisins. Þessi barátta var ..aðeins einn þáttur. Nú er bara að undir- búa þann næsta og gera það vel. Gomulka sagði þetta í ræðu sem hann flutti á flokksfundi í Varsjá, en á fundinum voru við- staddir allir helztu leiðtogar flokks og ríkis. Á spjöldum í fundarsalnum voru áletranir sem beint var gegn „erindrekum end- urskoðunarsinna, zíonisma og heim svaldastefnu“. Gomulka sagði að ókyrrðin í Póllandi að undanfömu hefði hafizt með sýninigum á leikrit- inu „Dziady“ (Forfeðumir) í grundvöllinn að brezku efna- hagslífi, heldur væri þeim einn- ig ætlað að stuðla að því að koma aftur á jafnvægi í hinum alþjóðlegu fjármálum auðvalds- heimsins, glæða aftur traust manna á sterlingspundinu og þá um leið á dollaranum. í Reutersfrétt segir að jafnvel þótt menn hafi verið við hinu versta búnir, hafi menn ekki átt von á því að skattahækkun- in yrði svo gífurleg sem raun ber vitni. Það þykir víst að mörg verklýðsfélög muni berj- ast af alefli gegn hinum nýju ráðstöfunum og þá einftum bindingu kaupsins, og Reuter segir að jafnvel hægfara verk- lýðsleiðtogum hafi verið ofboð- ið þegar þeir frettu um hina ráðgerðu skattpíningu. ' Hins vegar hefur fmmvarpið mælzt vel fyrir í hinum alþjóð- lega fjármálaheimi. Bankastjór- ar í Svisslandi em sagðir harð- ánægðir og telji þeir að brezka stjórnin hafi með fjárlagafrum- varpinu orðið við kröfum hinna erlendu bankaistjóra. Herstöðvamálið Framhald af 2. síðu. hafsbandal'agsins teygir sig einn- ig til íslands, og fslandd stafar hætta af henni eins og öðrum löndum. Eftir ýtarlega lýsingu á utan- ríkisstefou Bandaríkjanna eink- um með tilliti til Víetmams, og hvemig stríðið yrði til þess að magna fjárhagsvandræði og kyn- þáttabaráttu heima í Bandaríkj- unum, lét Jónas þess getið að sér væri hlýtt til bandiarísku þjóðarinnar, þar hefði hamn rnætt góðu einu á námsárum; gagnrýni hans væri ekki af nein- uni illvilj’a heldur sarna eðlis og hjá þeim Bandaríkjamönnum sem teldu núverandi stefnu leiða til stórtjóns. í umræðunum á mánudaginn svaraði Emil utanrikisráðherra næstur og Magnús Kjartansson ræddi hemámsmálin almennt. Umræðumar héldu áfram í gær og töluðu þá Jónas, Emil, Magn- ús Gíslason, Sigurvin Einarsson og Eysteinn Jónsson, og verður vikið að málflutningi þeirra síð- ar. Umræðumar um tillöguna haldia enn áfram á næsta fundi neðri deildar Alþingis. Vairsjá fyrir sex vikum. Leikrit- ið er eftir þjóðskáld Pólverja á 19. öld Mickiewicz og gætir í því mikillar andúðar í garð Rússa. Sýninigar á leikritinu voru stöðv- aðar og varð það til þess að rit- höfundar í Varsjá efridu til f und- ar sem var upphaf andsósialiskr- ar herferðar, sagði Gomulka samkvæmt AFP. Hann vitaaði í ummæli ýmissia rithöfunda sem hafa hlotið harða gagnrýni í blöðum og las upp bréf frá rit- höfundum sem mólmælta hand- töku stúdents að nafni Mishnik. Hann sagði að þeir sem geng- ust fyrir mótmælafundinum í Varsjá 8. marz hefðu reynt hvað þeir gátu til að koma af stað ó- eirðum. — Við verðum að láta leikritið og mótmælin liggja miUi hluta en. virða fyrir okkur hvað í rauninni vakir fyrir forsprökk- unum. Aðgerðum þeirra er stefnt gegn PóUandi. Pólland er i dag sjálfstætt ríki sem hefur vins-am- lega sambúð við Sovétríkin. Þetta Umboðsmaður og blaðburðarfólk óskast í Hafnarfirði. Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans í Reykjavík, Skólavörðustíg 19, sími 17500. Rætt við verklýðsleiðtoga Somulka gagnrýnir aðgerðir stúdenta VARSJÁ 19/3 —Formaður pól’skra kommúnista, Wladyslaw Gomulka, fór í dag hörðum orðum um mótmælaaðgerðir stúdenta í Varsjá og öðrum pólskum borgum að undan- förnu og sagði að þær hefðu verið' í þágu afturhaldsins. Miiðvlkudagur 20. marz 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Vorið er fegursti tími ársins í Evrópu; náttúran vaknar af dvala og allt iðar af lífi og fjöri. Þá hefst tímiferða- laganna og Flugfélag íslands býður yður sérstakan afslátt af flugfargjöld- um tii 16 stórbórga í Evrópu. Vorfar- gjöld Flugfélagsins eru en venjuleg fargjöld á flugleiðum og gilda á tímabilinu 15. marz til 15. maí. Flugfélagið og . IATA ferðaskrifstofurnar veita allar upplýsiiigar og fyrirgreiðslu. 25% lægri sömu um ilugmál FLUCFÉLAC ÍSLANDS þjóðfélag hefur flokkurinn byggt upp á undanfönnum 23 árum. Berið það sama-n við það þjóð- félag sem við hefðum búið í ef menn af tagi Kisielewskis hefðu fengið að ráða ferðinni. Pólland hefði verið fátækt, ein- angrað og raunveruleg völd í höndum Þjóðverja (Stefan Kisi- elewski er einn þeirra rithöfunda sem pólsk blöð hafa gagnrýnt í sambamdi við mótmælaaðgerð- imar). Gomulka ítrekaði ásakanir sem áður hafa heyrzt um að „zíon- istar“ stæðu að baki ókyrrðinni. — AUir þeir sem telj-a ísrael heimaland sitt pru frjálsir ferða sinn-a þangað, sa-gði hann. — Já, burt með þá, heyrðust ýmsir hrópa. Gomulka tók fram að þótt flokkurinn væri andvígur zíon- ismanum, væri hann ekki fjand- samlegur gyðingum, en hann taldi ástæðu til að nefna að margir stúdentanna sem staðið hefðu fyrir óeirðunum væru af gyðinigaættum. Gomulka lofaði því að stúdent- ar mjmdu fá „hæfilegt svar“ við þeim kröfum sem þeir hafá sam- þykkt á löglegum fundum. Sumt væri rétt í þeim ályktunum, ann- að femgi ekki staðizt. Hann kvaðst ekki efast um að meiri- hluti stúdenta fylkti sér um sósíalismann og væri fylgjandi vinátta PóUands og Sovétríkj- ann-a. Pólskur verkalýður hefði þegar skilið hvaðan vindurinn blés. Samþykktam verkamanna gegn aðgerðum stúdenta væri ekki beint gegn stúdentam sjálf- um, heldur þeim aftarhaldssinn- uðu ævintýramönnum sem hefðu komið ókyrrðinni af stað. Gom- ulka skýrði frá því að 1208 rmanns hefðu verið handteknir í óeirðunum, 367 þeirra stúdent- ar. 687 hefðu aitur verið látair lau-skr. 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.