Þjóðviljinn - 20.03.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Page 5
V' Nikolaéf skipstjóri: Þú skalt ekkert skilja eftir þar sem þú ur verið... — (Ljósm^: G.M.). hef- , . . % Guðmundur J. ræðst til uppgöngn. \ Hef opnað nýja lyfjabúð að Álftamýri 1, er heitir BORGAR APÓTEK SÍMAR: 8-1250 læknasími 8-1251 verzlun 8-1252 skrifstofa ÍVAR DANÍELSSON. Að lífcindum hefiur eHki verið rneix'a uim aruniað talað í verfefallirra em mjólk og olíu. Við drekkum víst meiri mjólk ur ónnur þjóð. Og ef til vill érum við líka ofarlega á blaði í neyzlu hins vökvans, hver veiit. Það er heitt í íslenzkum íibúðarhúsum — að minnsta kosti utan hitaveitusvæðis — svo heitt, að íslendimgar geta vart haft vetrardvöl erlendis lengur fyrir sakir húskulda. Og bátar okkar og skip .hafa sterk- ar vélar. ' Já, vissulega mætti tína til s margar ástæður til þess að við höfum áhyggjur þungar af mjólk og olíu. Mjólkurvandræðin urðu til þess, eins og allir vita, að hér mynduðust lengri biðraðir en sézt hafa í mörg ár. Mér virt- ist heidur gott andrúmsloft í þeim biðröðum. Ekkerl ergelsi, þótt stundum væri kalt. Menn töluðu jafnvel um þær sem merkilega nýjung í félagslífi. Þama urðu til allskonar sög- ur. Þegar rætt var um það að nú væru bændur neyddir til að •hella niður mjólk í stórum stíl þá átti ein ágæt frú að hafa sagt: — Af hverju í ósköpunum eru þeir yfirleitt- að mjólka, mennimir? En er þá hægt að segja nokkrar sögur af olíimni? Um' það bil sem verkfaUið hófst var ekki sérlega mikið af olíum og benzíni í landinu, ehda von á tveim stórum sov- ézkum olíuskipum. Annað ' þeima, Vélikí Oktjabr, 22 þús- und lesta skip, kom svo rétt eftir að verkfall hófst, og hófst fljótlega allmikið stríð um skip þetta og stóðu fljótlega mörg spjót é v skipstjóra þess ívani . Petrovítsj Nikolaéf — hann mætti vel kalla Jón Pétursson. Nokkrum dögum síðar kom svo hitt skipið, Friedrich Engels. ' Oliufélögin hófu tafl þetta méð því að láta dæla úr Velíkí Oktjgbr olíu yfir í Litlafellið sem síðam fór með olíuna til Keflavíkur, en þar var ekki verkfall fremur en endranær. Þegar vérkfallsmenn spurðu þetta. komu þeir því til skip- stjórans að þetta teldu þeir verkfallsbrot. Um fyrri verk- fallshelgi var svo þess farið á leit við skipstjórnarmenn að þeir leyfðu að dæla á ný í Litlafellið en þeir færðust und- an og bentu þá í semn á mikla þoku og svo verkfallið. Olíufélögin brugðu þá við hart og títt og^ sendu skip- stjóra bréf á laugardagsmorgni — þar töldu þau það brot á samningum og hefð ef ekki væri losað áfram í Litlafellið og vildu færa ábyrgð af þvi sém gerast kynni yfir á herðar hans. Þegar þetta spyrst, er gripið til sjóhemaðar eins og. oft áður i verkföllum. Guð- niundtir J. mannar bát til upp- gömjgu í olíubáknið — og því er þessi frásögn sett á blað að undirritaður var með sem túlkur. HAFNARFJÖPMR Léigjendur matjurtagarða eru béðnir áð at- huga að þeim ber að greiða léiguna fyrir- fram fyrir 15. apríl n.k., arinars verða gárð- arnir leigðir öðrum. / Bæjarverkfæðingur. Miðvdkudagur 20. marz 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5 Lltil ollusaqq velt að finna sikipin, þau lágu alllamgt frá landi — næst Friedrich Engéls, þá Litlafellið og svo Vélíkí Oktjabr. Nikolaéf skjpstjóri kom skjót- lega á vettvang og bauð fulltrúum Dagsbrúnar upp til sín til viðtals og bað menn sína að sýn.a bátsmönnum skiþið, enda var nokkuð að sýna, skipíð spánnýtt í sinni fyrstu ferð og sjálfsagt búið mörgum merkilegum tækjum. Síðar höfnuðu bátsmenn á kvik- myndasýningu hja áhöfninni. Þá var sezt ndður til að ræða alvörumál. Skipstjórinn gerði grein fyrir sinni aðstöðu og Guðmundur J. skýrði frá því hversvegna verkfallsmenn litu á losun í Litlafellið sem verk- fallsbrot. Þetta fór allt fram okkur en við fórum fram úr því/ á leiðinni. Hefði'svo ekiki farið, þá stæði kollega minn elskulegur en ekki ég í glímu við íslenzka lögkróba ... Það er leiðinlegt að geta ekki boðið ykkur upp á neitt almenniiegt sagði hann, kcfek- urinn er í landi. Ég er að vísu ágætur kokkur sjálfur, enda hefi ég nógan tíma ,*til að skemmta mér við f>að heima, uppi í sveit í Moldaviu, þegar ég er í fríi. Bæði er að fríin eru löng, einir fjórir mánuðir. og svo er ég piparsveinn. Það er svona með þessa litlu menn, þeir ganga ekki út, bætti hann við og horfði með nokkurri ' virðinigu á Guðmund J. Seint í síðustu viku var svo veitt undanþága til að tæma skipið, en þá vofði það yfir að flotayfirvöld í Moskvu kölluðu það heim. Þá var skipið heim- sótt aftur til að basta kveðju á menn í kurteisisskyni. Ég spurði Nikolaéf hvort mönnum hans væri ekki farið að leið- ast. Jú, hann gat ekki alveg neit- að því. Það er nú svo með sjó- menn, sagði hann, að þótt þá langi . stundum í. land, þá fer þeim fljótt að leiðast • eftir að þangað er komið, þeir vilja út aftur til sinna starfa. En þetta hefur nú allavega verið sögu- leg ferð, svo mikið er víst. Og blessaðir verið éklci að taka myndir af mér, ég hef þannig nef að ég tolli ekki á neinni filmu. Og hvað sagði ekki sú góða söguhetja, Ostap Bender: Þú skalt ekki skilja neitt eftár þar sem þú hefur verið. Þá hefur enginn kvenmaður upp á þér ... Á.B. Skipið er nýtt og var í sinni fyrstu ferð: Það er svo hraðskreitt að til vandræða horfir. — v \ (Ljósm.: A.K.). mjög vinsamlega og kurteislega^ og Guðmundur sagði að lokum, að afstaða verkfallsmanna yrði skýrð í sérstöku bréfi til skip- stjóra olíuskipanna sem sent yrði öllum aðilum deilunnar. Það bréf var síðan sent nokkr- klukikustundum síðar og am þess m.a. getið ao verkfalls- menn gætu að sínu leyti beitt refsiaðgerðum gegn skipinu ef losun yrði haldið áfram. í offsettprentuðú blaði sem kom út verkfallsdagana var rætt um „íhlutun Rússa“. Um þetta atriði er það að segja, að þegar ég spurði skipstjórann sérstaklega um afstöðu hans, þá kom fram, að haran taldi siig ekki geta leyst sjálfan úr því, hvor deiluaðila hefði rétt fyrir sér. Þeir hefðu á sig gagnstæð- ar kröfur með yfirvofiandi refsi- aðgerðum og hann sem útlend- ingur gæti ekki dæmt um rétt- mæti þeirra. Nikolaéf er verk- fræðingur og skipstjóri í senn; kannski þyrfti hann enn að ganga í sikóla heima fyrir og kynna sér lögvísindi, ef haen ætti að sigla á fsland fram- vegis? — En hann lét þess líka getið að það væri sorglegt ef skip sém kennt er við október- byltinguna, yrði bendlað við verkfallsbrot — eins og hver maður gæti skilið. Þetta var skemmtilegasta sjó- férð þrátt fyrir það drauga- lega svipmót sem allir nálægir hlutir fá á sig í þoku. f föx- inni voru flest ungir menn. Þéir voru meira að segja með froskmannsbúning með / sér, þótt það stæði reyndar ekki til að hafa njósnir af undarlegu stéfni skipsins eða merkileg- um skrúfum. Það voru rifjaðar upp sögúr af viðskiptum við Rússa við íslandsstréndur og úti í Batúrni. Svo og verkfalls- sögur nýjar og gamlar með ang- an af lútsterku kaffi neðan úr lúgar. Af sjálfu leiðir að menn fara ekki í verkföll sér til gam- ans, en svo mikið er víst að þau koma þátttakendum í sér- stakan ham, ýta við þeim með sérstökum hætti fyrir sakir beinnar nálægðar þeirra við tíðindi sem miklu skipta. Hugleiðingar af þessari teg- und renna saman við samtöl. sögur, kaffi, þoku og klukkna- hringingu í skipunum fyrir ut- ah. Það var ekki beinlínis auð- Ni: gamall, smávaxinn og létt- ur í hreyfingum. Hann hefur verið skipstjóri síðan 1962 og alltaf á olíuskipum. Hann sýndi skip sitt með nokkru stolti eins og eðlilegt var. *Það er svo hraðskreitt að til vandræða horfir, sagði hann hlæjandi. hitt skipið., Friedrich Engels átti að koma hingað á undan LAUSAR STÖÐUR Stöður þriggja aðstoðarlækna við sknrðlæknisdeild Borgarspítatens í Fossvogi eru lausar til umsókn- ar. Upplýsingar varðandi stöðumar veitir yfir- læknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Stöðumar veitast frá 1. ágúst n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Btírgar- spítalanum í FosSvogi fyrir 21. apríl n.k. Reykjavík, 18/3 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Frá Raznoekport, U.S.S.R. ÍSÍÍSSSSSSWps!* sími 1 73 73 i ) {

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.