Þjóðviljinn - 10.04.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 10.04.1968, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIUTWN — Miðvðkudaguir 10. apnSI Í968. Bandariska yfirráSastétfin er: Hættulegasti hópur manna á jörðinni ■ Vestur-þýzka skáldið Hans Magnus Enzensberg- 'er hefur slegrið botn í námsdvöl sína í Banda- ríkjunum til að setjast að á Kúbu „til langframa“. í opinberu afsagnarbréfi til rektors Wesleyan-há- skóla í Connecticut, en Enzensbergrer var við deild sem nefnist á ensku Cent- er for Advanced Studies í skólanum, segir hann að yfirráðastéttin í Banda- rikjunum sé „hættulegr- asti hópur manna á jörð- inni.“ Bréf Enzensbergers sefm er birt í seinasita hiefti tírma- ritsins New York Review of Books er að meginmáii tjáning á þeim viðhorfum, sem banda- rfska New LeÆt hreyfingiin hief- ur við samfélagi sínu. Þar sem Enzensberger nýtur einmig þeirra kosita útlendings- iins að vera fnemur áhorfandi en þátttaikandi virðist dtómur hans uim stöðu viinstri sinin- aðra memntamammia í banda- rfsika samfélaginu skarpari en flestar athugamir sem Banda- rfkjamenm sjáMr sietja fram. — Ég tel, segir Bnzensberger í bfréfinu, að sú stétit sem raeð- ur rikjum í Bandarfkjumum og í ríkisstj órmi nmi, sem fylgir stefnu henmar, sé hættuJegasti hóipur mamna á jörðinmi. A eimrn eða anmam hátt og að mismiklu leyti er bessd sfétt ógnum við alla þá sem stamda utam vébanda hemnar. Hún er í óyfirlýstu stn'ði við rúmlega miljarð mannS, vopn henmar eru. allt frá sprenigjum til örfímustu taekni í fortölum, marklmið henmar er að koma stjómimáila-, afinaihags- oghem- aðaryfirráðum sínum yfir alla aðra í veröldimni. Svamasti ó- vinur henmar er byltimg. Enzensberger vefcur athyglli á því að margir Bandaríkjamemm hafi þungar áhyggjur af stríð- imu í Vietnam og borgarastyrjöld- inni sem kraumar undir niðri í fátaskrahverfum stórborg- amma. Samt hafa Clestir þess- ara áhyggjuifiullu Bandaríkja- manna þá huigmynd að þetta meyðarástanid sé hönmuilegt slys, mistök, sem heitnsveldi sem annars er friðsamt, skynsamt og velviljað hafi orðið á. Ég get ekiki faltizt á þessa túlkum segir hann. Vietnam- stríðið er ekki eimamgrað fyr- irbæri. Það er auigsýnilegasii áramgur og jafmframt blóðug- ----------------------------------<$> Gögn- in á borðið Þegar bamdaríska orustuþot- am hrapaði í Lamdsveit með farm simn, 25 hlaðnar eld- flaugar, lýsti Emil Jónssom ut- amrí kisr á ðherr a yfir því á þimgi að þotan hefði verið í æfingaflugi — því aðeims kaemu vemdaramir að gagni að þedr væru í daglegri þjálf- un. Málsvari bandarísku upp- lýsingaþjónustunnar skýrði ís- lenzkum blaðamömnum frá hinu sama, hér hefði verið um æfingaflug að ræða. En þegar Pálí Ásgeir Tryggvason, sem ber hinn virðulega titil deild- arstjóri í vamarmáladeild ut- anríkisráðuneytisims, birtist í sjónvarpi, barmafutlur af hem- aðarleyndarmálum, greindi hanm svo frá að utanríkisráð- herra hefði farið með stað- lausa stafi á þimgi og fuUtrúi hemámsliðsins sagt blaða- mönmum ósatt. Hér hefðá sannarlega ekki verið um neitt æfimgaflug að ræða, heldur sjálfar vamir lamdsins. Ó- kennileg flugvél hefði sézt nálgast lamdið úr austurátt, og hinir vösku vemdiarar hefðu þotið af stað til þess að gegma hlutverki sínu. Hefði hin tor- tryggilega flugvél snúið við þegar hetjumar nálguðust hana, en þó hefðu þeir getað sammfært sig um að þetta hefði verið sovézk spremgju- þota. Hins vegar lét deildar- stjórimn þess ekki getið hver farmur hefði verið í aðkomu- þotunni, enda er það ævinlega skynsamlegt að gefa ímyndun- arafli viðmælenda sinna nokk- urt svigrúm. En Páll Ásgeir Tryggvason bar semsé að bandarísku flugmennimir hefðu verið að gegna himum háleitu skyldustörfum sínum; beir hefðu á síðustu stundu bægt miklum hásk® frá íslenzku þjóðinmi; fLuigmaður- inn sem sveif til jarðar í Landsveit hefði teflt lífi sín.u í tvísýnu í okkar þágu. Ekki vakti það ýkjamikla athygli þótt deildarstjórinn héldi því fram í sjónvarpi að utamríkisráðherra íslamds hefði sagt alþimgi ósatt; menn hafa sérstæða reynslu af sann- leiksást hérlendra ráðherra og kippa sér ekki upp við smá- muni. Hins vegar þóttu það nokkur tíðimdi að Morgun- blaðið birti á laugardiagjmn var einkaskeyti frá Moskvu þar sem greint var svo frá að opinfoer íréttastofa sovét- stjórmarinmar, Tass, hefði lýst yfir því að engin sövézk fLug- yél hefði verið á þeim slóðum sem Páll Ásgeir Tryggvason talaði um dagimm sem slysið varð. Svo umdarlega hefur brugðið við að þessari stað- hæfingu Rússa hefur ekki ver- ið svarað einu eimasta orði hérlendis; hinm málglaði deild- arstjóri í varnarmáladeáld ut- amríkisráðuneytisins hefur þaigað. En við þessa þögm er ekki hægt að una. Meðan vitmisburðir utanríkisráðu- neytisins og deildarstjórans stönguðust á var aðeins um að ræða alkunmugt innanrík- ismál, hin venjulegu vand- kvæði íslenzkra ráðamanna á þvi að tryggja friðsiamlega sambúð við sannleikamn. En með yfirlýsingu Tass hefur þetta innlenda hversdagsrnál breytzt í alþjóðlegt deilumál. Og nú verður ekki undan því komizt að leggja gögnim á borðið. Hvorir segja ósatt: deildarstjórinn annarsvegar eða Emil Jónsson og Rússar himsvegar? —- Austii. asta tilraunin í samtviminiaðri aiþjóðastefiniu sem naar tfl. fimm hei'msállfa. ★ Yfirráðastétt Bandarfkjanma hefiur hlutazt til um hem- aðaraaðgerðir í Guatemala og Indónesóu. í Laos og Bolivíu, i Kóreu og Kólumbíu, á Pilipps- eyjum og í Venezuela, i Komgó og Dóminíska lýðveldimu. Þetta er ekki tæmandi upp- talnáng. Mörgium öðruim lömdum er stjónmað með fuMtingi Bandaríkjanna með kúgum, spillimgu og hunígursmauð. Emg- imn getur lemgur talið sig ör- uggan, ekiki í Evrópu og ékki eimu sinni í Bandaríkjumum. Enzensberger viðurkennir að það sé ekfci neátt óværnit né frumlegt í þessum „einfalda saminieika“, em hainm bendir 4 að margir af bandarískum menintamönnum hafi tekið þetta mál til meðferðar í meiri háttar ritverkum. En verk þessana vísimdamanma eru ekki í mikilum metum í akadeimísk- uim hópum í Baindaríkjunum, segir Enzensberger. Verk þeirra éru kölluð gam- aldags, leiðimileg og mærðar- fuM, sprottin a£ ofsóknarbrjál- æði eða eimfaldiega kiommún- ískur áróður. Þetta varnar- kerfi er tiHuitá a£ sjálfsögðum útbúnaði vestræmma menmita- manma- Þar sem ég hef oft hitt þá hór ætila ég að leyfa mér að líta nánar á þá. Enzemsberger telur að þessd verk séu kölluð gamaildags vegna þess að í þaim koma fyrir orð sem eru bamnheilög í kuríeisu samfélagi, orð eins og arðrám og heimsrvaldasitefna. Þossi orð eru fariin að hljóma dónalega og pólitískir visimda- mernn hafa fundið hæli í um- skrifltum sem mánma á slótt- mælgi Vikitoríuitímans. Hitt varmiairkerfið er að bera fyrir siig sálfrasði sem skjöld. Mér hefiur verið tjáð að það sé sjúkiegit og afisófkmarbrjálæði að ímynda sér að tiil sé valda- mikilil hópur mamma sem séu hætta fyrir aðra í heimdnum. Það er allit að því sagt að í stað þess að hlusita á rökin sé betra að vaika yfir sjúklimigmum. Nú er það emgam vegimn létt verk að verja sig fyrir áhuga- mammasálfræði. Ég ætla að tatomarka mig við örfá atriði. Ég geri mér ekki í hugariund að um samsæri sé að ræða, þvi það er óþarfi. Þjóðfólagssitétt og sórstaklega yfiriráðastétt er ekfci halldið samam með leyni- leguim böndum, en með sam- eiginilegum og býsma greinileg- um hagsmunum. Enzemsberger leggur áheralu á það að hamn sé ekki að mála djöÆulimm á vegginm. Siðferði- legt brjálæði ríkjamdi stéttar er ekfci sprotitið af skapgerð þeirra sem eimstalkilimiga, en af hlut- verki þeiirra í þjóðfélagimu. Enzenbergcr A sökumin um kommúnísikan áróður telur Bnzensberger að sé óljós og heimskuleg. I fyrsita lagi nái orðið kommún- ismi nú á dögum yfir marg- vislegar andsitæðar hugmyndir og í öðru lagi sóu þær hug- myndir sem hanm hafi seit fram um bandaríska utanríkis- sitefnu einm'ig hugmymdir „grískm frjálsllyndismamma og s-amerískra bislkupa, norskra bænda og framsikra iðnjöfra, en þetita er fióik sem er venjulega ekki talið í framivarðarsveit kommúnista“. Enzensberger segir að útlemd- inigar líti á Bamdaríkdn með blendnum hug andsitöðu og tortryggni, ótta og öfumd, fyr- iriitniiinigar og haturs. Umheimurinm heiðrar ekki sömu verðmæti og tróna hæst í Bandaríkjuinum og það kem- ur bæði miður á forsetamum og himuim „smávöxinu, viinigjam- legu dömum“ sem eru i ferða- lögum. En hanm bastir við: Það er fleira aðdáumarvert í Bandaríkjunum, em það setm verður fyrir auigum Jolhnsons. Ég fimm efcfci margt í E/vrópu sem hægt er að líkja við þá baráttu sem fólk í SNCC (Hreyfimgin fyrir svörtu vaildi ur.dir foruistu Rap Browns), SDS (Stúdemts for a Democratic Society) og Resist (hópur sem berst gegm sitríði) heyja. Og ég verð að bæta því við að ég er amdvígur þeirri tidfimmimgu siðferðdlegra yfirburða, sem mairgir Evrópuibúar hafa nú gagnvart Bandaríkjumum. ★ Þeir virðast teija það persónu- legt ágæti að þeirra eigin heiirmsiveldi eru hrumin til grumma. Þetta er auðvitað hræsnásfiuH vMeysa. Bnzemsberger segir að á- stamdið í Bamdaríkjunum mámni hann á marga vegu á ástamdið í Þýzkalandi á miðjum þrdðja ánatuignum. Hanm minnir á, að þá hafði eniginm heyrt gietið um gasiklefa, að virðulegir stjómmálajmenm kornu í heim- sókmiir til Beríímar og tóku þétt í hönd kamslaranum og að flestir neituðu að trúa því að Þýzkalaind hefði það mairtamið að sigra veröidina. Að sjálfsögðu gátu aMir séð að það var mifaið um hvers konar kymþáttaimismumum og kúgun, að fnamlög til hertmála fóru ört vaxamidi, að íhilutum í spænska borgarastríðið varð æ meiri, bætir hanm við. En lemgra naar samamburður- inn ekki, segir Enzerusberger. Ráðaimenn Bamdaríkjanma búa yfir eyðiimgarafili sem nazistana gat ekfki einu sinni dreymt um, og þeir hafa tekið upp einkar fágaðar aðferðir sem eikki voru þekktar í gömlu grófiu þróbtaiðlkun. lögleg og skápu- lögð, og að vissu maairfci hvetja ráðamdd aðillar tíl henmar. Háskólarmir eru uppáhaMs- svið fyrir þenman tvfbemta leik. Að sjáifsögðu imumdu að- eins kreddukariar af versta tagi telja að ritskoðun cg op- ' iniber kú'gum væri ákjósamiegri em hið ótnausta og viliuleiðamdi fneisd, sem vdð mijlóltum mú. En hins vegar geta aðeims asnar látið sig emigu varða að einmiiltt þetta freisi heifiur skap- að nýjar afsiaikanir, gildrur og vandikvEeði fyrir þá sem eru gegn kierfiimu. Það tók mig þrjó mánuði að gera mér greim fyrir þvf að. sú aðstaða sem þór vaittuð imér mum að lokum aflvopna m:ig, að ég hef glatað trúverðugleika miínum með því að tafca boði yðar og sú sitaðreymd að ég var hér undir þessum kringum- stæðum mum draga mjög úr gildi þess, sem ég hlaut að hafa að segja. ★ Enzensberger segir aö það sé siitrt hvað að ramnsaka hei msvaldastefnuna í þægilegu umhverfi og standa andspænis henni, þar sem hún sýinir aminað og gæztauminma amdlit. Ég er nýteomimm úr ferðailagi til Kúbu. Ég sá útsendara CIA á filuigvellimum í Mexikóborg, þar sem þedr taka myndir af hverjum ferðamanmii á leið til Havama. Ég sá bandarískt herskip fyrir sitröndum Kúbu og ég sá sporim efitir bandarísku inmrás- ima í Svimafllóa, ég sé arfimm sem efnahaigskerfi undirokað af heimsvaldastefiniumni lét eft- ir sig og örín sem það skildi efitir á Ifkamia og sál lítilslands, ég só hdma sitöðuigu umsót, sem þvimgar Kúþumemm tiT að flytja inm hverja eimustu skeið sem þeir moba frá Tékkóslóvafcíu og hverm eimasta bensímlítra frá Sovðtrfkjumum, vegna þess að Bandarífcim hafa í sjö ár reynt að svelta þá til uppgjafar, seg- ir Enzensberger. ★ Hanin lýkur bréfi sínu með því að skýra frá því áð hanm sé á laið til Kúbu til að starfia þar drjúgam tiima. „Það er tæpast mckfcur fórm fyrir máig. Ég tel aðeins að ég geti lært meira af kúbönsku fojóðinmi og orðið henmd að meina gagmi, en ég get nokk- um tímia orðið stúdentum við Wesleyan háskólamm.“ <Se- Atndleg amdstaða er nú i haetbu að verða menmlaus í- WFTU heidur þing um aðstoð við Norður»Vietnam og ÞFF MOSKVU 8/4 — í dag hófst í Moskvu aukaþimg Alþjóðasam- bands verklýðsfélaga (WFTU) og er því æflað að fjalla um á hverm hátt sambandsfélögin geti bezt aðstoðað Norður-Vietnama og Þjóðfrelsisfylkinguna í Suður- Vietnam. Þingið samþykkti í d>ag álykt- un þar sem skorað er á öll verkiýðsfélög í hedmi að gera allt sem í þedrra valdi stendur tíl þess að koma í veg fyrir hergagnaflutninga Bamda- ríkjanma til Vietnams. .'erklýðs- leiðtogi frá Suður-Vietnam, Tran Hoai Nam, hvatti þingið til þess að veita aostoð þeim bandarísku æskumöimmum sem beita sér gegm herkvaðningu og neita að gegma herþjómustu í Vietnam. Kveðja Jensína Bjarnadóttir frá Halibjarnareyri við Grundarfjörð f. 27/4 1890 — d. 31/3 1968 Fyrir vestan vorið kemur senn. Varstu að Þæfusteini á Sandi fædd. Sárt er hve tíðum falla mætir menn og meinin dýpstu illa jafnan grædd. Að Setbergi, þeim kunna kirkjustað, komst þú sem lítið bam á þunnri skel. Og eitt er víst, að minnast mætti á það, að mikið séra Jens þér reyndist vel. Sem prestsdóttir þú gekkst um Grundarfjörð, þá gömlu daga aftur kysir þú. Þú hentist samt í burt, á höfðingsjörð,/ Hall'bjamareyri, reistir eigið bú. f fimmtíu ár þú festir yndi þar við fé og kýr og ekki síður hest. Og allt hjá þér í röð og reglu var, já reyndar fínna og hreinna en víða sést. Þú greiddir hárið, gekkst á hreinum kjól og giaddist við það starf sem fyrir bar. Þér fagnaði enginn betur sumri og sól, þá sástu fegurð lífsins alstaðar. Bömum þínum varstu bljúg og góð og bónda þínum reyndist sómafrú. Hann orti til þín stundum lítið Ijóð og lífgaði upp neista af brostinni trú. Þér félli bezt að finna Ella þinn sem fluttur er á burt úr þessum heim, Hann bíður niðrí vör með bátinn sinn, og Breiðafjörður Skín við ykkur tveim. Hugi Hraunfjört).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.