Þjóðviljinn - 12.05.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 12.05.1968, Page 1
Hin umdeildu gutnumót við Hlemmtorg Sunnudagur 12. maí 1968 — 33. árgangur — 95. tölublað. Benedikt Davíðsson ÆFK Æskulýðsfylkingin í Kópa- vogi heldur félagsfund næst- komandi miðvikudag, 15. mai í Þinghól kl. 9. DAGSKRA: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Breytingar á stjóm og skemmtinefnd. 3. Starfið framundan. Fram- saga Ragnar Stefánsson. 4. Ástandið í hínni sósíal- isku hreyfingu á ís- landi. Framsaga Bene- dikt Davíðsson og svar- ar hann einnig fyrir- spumum. I lok fundar verða af- hent félagsskarteini. — Fé- lagar fjölmeinnid. Stjómin. Enn skerðast heildartekjur heimila Unglingavinnan að- eins 4 tímar á dag ■ í fyrradag höfðu níu hundruð unglingar látið skrá sig í Vinnuskóla Heykjavíkur, það er í hina svokölluðu unglingavjnnu fyrir skólaunglinga á aldrinum 14 til 15 ára. ■ Tailið er. að þrjú þúsund skóla- unglingar séu á þessum aldri hér | í Reykjavík, og er búizt við mik- | il'li fjölgun í þessari umigldinga- vinnu nún a í sumar. Hefur skóla- i nefnd Vimnuiskólans, skipuð af borgaryfii'völduim, t^kið upp á . sitt einsdæmi að skerða vinnu- j i5ma umgliiniganna um helminig og kemur það auðvitað út sem , efnahagslegt áfall fyrir alþýðu- hoimili hér í borginnd. Undan- fariin tíu ár hefur það verið hefð, að þessir unglingar höfðu átta tíma vinnu — frá kl. 8 á morgn- ana til kl. 4, — stúlkur bó ein- um tíma skeimur. í fýrra létu 762 unglingar skrá sig í unglingavinnu og komust unglingar í þessa vinnu aflt fram i ágúst. 1 fyrradag hötfðu ruíu hundruð unigíingar látið skrásig frá 6. maií, — en umsðloniarfrestur rennur út 20. maí. ( Hefur skráning verið dræimari síðustu tvo dagana borið sa/man við fyrstu daga vikunnair. Sérleyfisstöð Kefiuvíkur fær ein sérleyfi á Kefíuvíkurleið Ytry-Njarðvík, 11/5 — I fyrradag undirritaðd sérleyfdsbifreiðanefnd Keflavíkur saimning við Bifreiða- stöð Steindórs urn kaup á 4 al- menningsvögnum stöðvarinnar og fór afhending þessi fraim í gser, en Bifreiðastöð Steindlóirs hetfur hsett akstri á leiðinni Reykja- vík-KeflavíkurflugvöBur—Ketfla- xnk-Garður-Sandgerði, seim hún hetfur annazt í fjöldaimörg ár. Samgöniguimiálaráðherra vedtti 10. þ.im. Sérleyfisbitfreiðum Kefila- víkur sérl^yfi það sem Bifreiða- Sitöð Steinidóiis hetfur hadSt á þess- ari leið, en fyrirtækin hafa ekið þessa leið að jöfnu umdanfafrið. Samtfara þessu breytist ferðaá- ætlunin á leiðinni frá og með þriðjudeginum 14. maí n.k. Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur, sem eru .eign Keflavíkurbæjar eiga mú 10 ailmemningsvagna sem geta fllutt samtímis um 500 farþ. Fjórtán ára ungiimgar fá 18 kr. á tímanm i suimar og fimmtán ára ungílingur fær 21 krónu á tímann og er vinnuitíminn skor- inn niður um helmiimg frá því í fyrra hjá unglingumim. Sam- drátturinin hefur víða áhrif og skerðir heildartekjur heimilanna á ýmsan hátt. Engin efitirvinna og næturvinna virðist ætla að standa. til boða í sumar og dag- vinmurtekjur verkaimanns eru hættar að hrökkva fyrir daglLeg- ura lífsnauðsynjum. Jón, Andrés og JóEisnn Örn fara í alþjéðamétið í fyrrakvöld var tefld síðasta uinferð úrtökumótsins fyrir al- bjóðasikákmót TR í vor. Andrés Fjeldsted vann Jóhann öm Sig- urjónsson og Leifur Jósteinsson vann Gunnar Gumnarsson. Or- slit mótsins urðu því þesisii: 1.-2. Andrés og Jón Krisitimsson 2V> vimndmga, 3. Jóhamn öm 2 v., og 4.-5. Gumnar og Leifur 1%. Öðlast þrír þeir efstu rétt til þátttöku í alþjóðesk.ákmótinu. Sýningu Valtýs lýkur í dag Málverkasýnimgu Valtýs Pét- urssonar í Listamannaskálamum lýkur í dag. Þrjátíu málverfc hafa selzt af sextíu ogþremmél- verkuim á sýningunni. Aðsókn hefur verið mjög góð. Ráðstefna um ferða- mál um næstu helgi 'f'ír Á þessum uppdrætti sést ýr hvernig akstri verður hagað ■fr í hægri umferð þar sem fir Hverfisgata og Laugavegur ■fr koma saman. Sem kunnugt er ■fr verður áfram ekið inn Hverf- ☆ isgötu og niður Laugaveg og ■jír veldur það að sjálfsögðu •ix mörgum erfiðleikum þar á ☆ gatnamótunum eftir að hægri ☆ umferð er komin á- Um næstu helgi verður efnt til ferðamálaráðstefnu í Höfn í Hornafirði fyrir forgöngu Ferða- málaráðs. Er þetta fjórða ráð- stefnan af þessu tagi á jafn mörgum árum. RáSstefnan stendur yfir laug- ardaginn 18. og sunnudaginn 19. maí og verður setit að morgni laiugardagsins af Lúðvíg Hjálm- týssyni formanni Ferðamólaráðs. Síð'an verður fluitt slkýrsla um störf ráðsins á síðasta árd, Ólaf- ur. St. Valdimarsson dei'ldarstjóri N í segir frá ferðamálasjóði og ræð- ir uim framtíð hams, Hallgrimur Jónasson, kenmiari fllytur erindi sem hann nefnir „Ferðir um ó- byggðir Islands“, þá ræðir Lúð- víg Hjálmtýsson um landkynn- ingu, Gerður Hjörleifsdóttir um íslenzkan heiimdlisiðnað og Þór Guðjónsson veiðdmálastjóri um vedðimál. Að þessum ræðuhöldum lokn- urn skdpa fundarmenn sér í nefndir og stfðan verður frum- Framhald á 9. síðu. Heldur rýr afli Suðureyri 9/5 — Afli Suðureyr- arbáta var fremur rýr í apríl miðað við það að þá var stein- bítsvertíðin byrjuð. Afli bát- anna var sem hér segir: Óla-fur Friðbertsson 189 tonn í 22 róðr- um, Friðbert Guðmundss. 160,7 í 21 r„ Sif 180.8 í 22 r„ Vilborg 106,9 í 21 r., PáU Jónss. 127,3.1 21 r„ Stetfnir 111,7 í 21 róðri. Ræður fólkið ekki við afborganirnar og gefstþvíuppP ■ Fyrsrtu þrír íbúðaeigendur í Breiðholti fenigu afihentar í- búðir sfnar í fyrradag og eru aðstæður þeirra taldar ein- kennandi fyrir þær fjölsikyld- ur er fá íbúðir í Breiðholts- hverfinu. Við«hötfum þegar bdrt við- töl við tvo af þessuim ibúða- eigendum í Þjóðviljanum í fyrradag — gamlan verka- miann og konu hans er hafa verið á fjörutíu ára leigu- hrakntoguim í Reykjavík og verkamannshjón með þrjú böm í ófbúðarhæfu húsnæði hér i borginni. Þriðju hjónin eru nýgift og hafa þegar eignazt fynsta bamið. Þau heiita María Sigurðar- dóttir Jenisen, 19 ára, og Jón Guðjónsson verkamaður hjá Eimsikip, 20 ára, og hafaungu hjóndn búið heima hjá for- eldrum konuininar í Hamars- gerði síðan á fyrra ári. Ástæða er til þess aðvekja athygli á því, að mikið er af svona duildu húsnaeðisleysi hér í borginnd og víðar. Mum svona ungum hjónum ætlaðar nökkrar fbúðir i Bredðholts- hverfi — 2gja herbergja að stærð mdðað við fyrstu bú- skaparárin. , I fyirra borguðu i.essi ungu hjón 35 þúsumd krónur sem fyrstu afborgun og núna við afhendinigu íbúðarinnar gireiða þau nákveemflega 43330 krón- ur, en þinglesing kostar 17 þúsunid krónur, sagði María. Þriðju afborgiun gredðaþau ÍÍÉBlÉg Hjónin María Sigurðardóttir Jensen og Jón Guðjónsson, verka- maður í eldhúsinu í nýju íbúðinnl. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.). á næsta ári, 43 þúsund kbón- ur mdðað við núverandi vísd- töíliu. Þannig er önnur afborg- un erfdðasti hjaMinn. Til þess að pigrast á þefæ- ari fjártfestingiu auk annarra útgjaldaliða við hetoulisstofn- un verða bæði hjónin að vinna útí — Jón vinnur sem tæikja- maður í Borgarskála og Mar- ía vinnúr hjá Innkauipastotfn- un ríkdsins. Það kom tfram hjá forsvars- mönnutm F.B. að þrátt fyrir sérstalkdega hagstæð lánakjör, en mieð þeissu er láglaunafóllki æfilað að eignast þessar fbúðir, eru hortfur á því, að sumir verði að hætta við þessd í- búðafcaiup af því að fólkið ræður ekki við gfiborganimar. Margt af þessu fólki hetfur ætJað að kljúfia þessar atfborg- arnir með etftirvinnu og nsetur- vinnu í sumar — hetfur slflct verið atf sikomum skammitd. En eins og öfflum er kunnugt hrekikur dagvimmiukaup tasp- lega fyrir lífsnauðsynjum. Hverekonar gjöld hafa tvö- faldazt síðustu mánuðí, edns og t.d. sffimpfflgjiöl'd. Þama mætir til dæmis ednn fbúðaredgandinn í fyrradag með 52 þúsund krónur — fé unmdð mieð spamaði og fyrir- hyggju á undamtfömum mán- uðum — þá koma aBtíeinu í ljós gjöld eins og 1% lán- tökugjaild er kostar fbúðareig- andann fiimm til sex þúsund krónur á stumdinni og þdng- lesning er orðin mun hærri en gert var 'ráð fyrir — hefur bessum gjöldum verið unffað út sifðustu mánuði eða bau tvöfölduð af stjómarvöldum. I bessu tilviki þurtfti að gefa út tvo víxTa á stumdinni og bjarga bannig miálum við bessa hátfðllegu athöfn. Annars hetfði íbúftaredgandinn þurft að fara heim. Síðustu daga hafa bannd'g komið í ljós ýmis- konar audcaigjöld er hædcka bessar afborganir óvænt og fyrirvaraflaust úr 60 þúsumd krónum f 79 þúsund krónur á stærri fbúðunum. Var fuIByrt af nefindanmanni í F.B. við þessa hátíðliegu at- höfn, að nokkrdr myndu gef- ast upp við íbúðakaupdn. g.m.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.