Þjóðviljinn - 12.05.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 12.05.1968, Síða 6
,v g SÍDA — ÞJÓÐVTUlNN — Sunnudagur 12, maí 1968. ÁSMUNDUR SIGURJÓNSSON: Bandarísk heimsvaldastefna og stríðið í Vietnam Þegar Bamdarikj amenn tóku upp úr síðari heimsstyrj- öldinni að hlutast til um mál- efná annarra þjóða hvar sem vár á hnettinum, var það haft að yfirskini að þeim bæri skylda til að tryggja frelsið og lýðraeðið í heiminum; það vaéri svo að segja sögulegt hlutskiptí þeirra að taka á sig þtrngar byrðar til að varðveita og tryggja framgang hinna há- leitustu hugsjóna. Þéga.r þeir stofnuðu hem- áðarbandalög og komu sér upp víghreiðrum um ailan heim, fór því fjarri' að það vaeri gert til að efla hernaðar- mátt þeirra, heldur voru þeir að eigin sögn „staðráðnir að vemda frelsið, sameiginlegar erfðir og menninigu . . . byggða á grundvallaratriðum lýðræðis, mannréttinda, laga og réttar“, eins og komizt er að orði í / NATO-sáttmálanum. JÞegar þeir miðluðu öðrum þjóðum af ríkidæmi sínu, þá var það að þeirra sögn ekki gért til þess að reisa við auð- valdsskipulagið og vernda það fyrir ásókn sósíalistísikra hug- mynda, heldur voru hvatimar aðrar og göfugri: „Við sækjum ekki gegn néirani þjóð, né nei-num kenning- um, heldur gegn hungri, fá- tækt, örvæntingu og önigþveiti", eiras og Marshall utanrikisráð- herara komst að orði í ræðu sinrai þegar hann kynnti áform- in i}m . efnahagsaðstoð sem við hann var kennd. Leíð Dullesar út á heljar- þrömina var aranars vegar vörðfi'ÍT'' hótunum um kjam- orkustríð, hins vegar frómum orðum um vemdun frelsisins og sigur hins góða yfir hinu illa. Þegar Kennedy forseti var að unddrbúa ofbeldisárásina á Kúbu, sem laiulk með hinum 9mánarlegu hrakförum í Svínaflóa, hugkvæmdust hon- um hin fleygu orð innsetning- arræðunnar: „Við munum greiða sérhvert gjald, bera sérhverja byrði . .. til að tryggja varðveizlu og framgang frelsisins". Fjórum árum síðar enduróm- uðu þessi orð af vörum Johnsons éftirmanns hans: „Við munum ekki víkja fyrír neinni hótun, við munum greiða sérhvert gjald til að tryggja að frelsið hverfi ekki af þessari jörð“. Hann var þá að gera grein fyrir hverju Bandarikin væru að berjast í Vietraam. Nú hafa ekki allir Banda- ríkjaforsetar talað af jafn inn- fjálgri mælsku og John F. Kenn- edy, era það befur þá kannski verið öllu meira mark tak- andi á orðum þeirra, eins og t.d. þessum sem fyrirrennari hans Eisenhower viðhafði í ágúst 1953 þegar hann var að skýra það út fyrir banda- rískum fylkisstjórum að því fé sem Bandaríkin verðu til að- stoðar Frökkum í nýlendustríði þeirra gegn þjóðum Indókína væri vel varið: „Við skuTum gera ráð fyrir að við glötuðum Indókína . . . Það myndi taka fyrir tinið og volframið sem við sækjumst svo mjög eftir' frá þessu land- svæði . . . Þegar Bandaríkin veita 400 miljónir dollara til að standa undir því stnTVi („to help tbat war'j þá erum við ékki' að kasta fénu á glæ. Við kjósium ódýrustu leiðina sem við eigum kost á til að koma í veg fyrir að það gerist sem gæti hatft ógnariegar afleiðing- ar fyrir Bandarikin. fyrir ör- yggi okkiar, veMi okkar og að- , gang okkar að auðæfum ' laradanna í Indókína og allri Suðaustux-Asíu“. Dulles utanríkisráðherra Eis- enihowers ítrekaði þetta í marz 1954, þegar dró til úrslita í stríði Frakka og þjóðfrelsdshers Vietmirahs og . bætti olíu, gúmmíi og jámgrýti við þær auðlindir sem Eisenhower hafði nefnt, auk hininar miklu hem- aðairþýðingar landsvæðisins. Og „U. S. News and World Report“, þetta málgagn banda- rískrar kaupsýslu sem oft er æði hreinskilið, svaraði í aptríl 1954 þessari spurningu: „Hvers vegna hætta Bandaríkin á stríð lykillinn að yfirráðum yfir verði að halda — hvað sem það kostar". Rétt er að taka fram að það er minna ósamræmi en í fljótu bragði mætti ætla milli fagur- gala Marshalls, Kenraedys og Johnsons um frelsið og hvers- daigslegrar lágkúm Eisenhow- ers og Dullesar um dollara og sent. Sannast sagna vakir eitt og hið 9ama fyrir þeim öllum og hefur jafraan vakað fyrir hinni bandarísku auðstétt og þeim mönnum sern fyrir henn- ar náð hafa setzt á valdastóla í Wasihiragton. Það frelsi sem og „Life“ hafði talað um þegar árið 1941, var runnin upp. Kyrrahafið er nú orðið „mare nostrum" um tíma og eilífð, sagðd þiragmaður frá Kalifomíu, en það dugði ekki einu sinni til; heimurinn allur skyldi lúta p drottinvaldi dollairans, , njóta þess frelsis sem talið verður í peniragum og vegið í gulli. Sósíalistískt hagkerfi Sovét- ríkjanna gerði að vísu dálítið strik í rei'kninginn; en varla tii laragframa. Myndu ekki „rollback“ og „massíve retali- ation“ með atómsprengjum, Stríð Bandaríkjanna í Vietnam er rökrétt og jafnvel óumflýjanleg ofleiðing af heimsvaldastetnu þeirra. í Indókína?" þannig: „Það er allri Asíu“ og bætti við til frekari skýriragar: „Eitt auðugasta landsvæði heims mun koma í.hlut sigur- vegarans í Indókína . . . Tin, gúmmí, hrísgxjón, hin allra- mikilvægusíu hráefní — 'það' er u-m þetta sem í rauninni er bairizt. Það er álit Bandap ríkjanna að þessu landsvæði Wílliam McKinlcy „Stefna hinraa opn-u gótta" Woodrow Wilson „Við kamumst ekki af án er- lendra xnarkaða . . . “ þeim hefur jafnan orðið svo tíðrætt um er einmitt frelsd dollarans, ós-kert athafnafrelsi bandarískrar kaupsýslu við ötflun- hráetfna, ótafcmarkaður aðgaragur bandariska iðnaðar- iras að mörkuðum erlendis fyr- ir frárirlleíðslu sána, óheft um- svif bandarísks einkafjármagns hvar sem gróðávon er að finna í heiminum. Þetta er sú „stefn-a hinna opnu gátta“ („op- en. door policy“) sem McKinley forseti boðaði um aldamótin þegar iðnaður Bandaríkjanna var kominn vel á legg og þau gátu farið að bjóða iðnaðar- löndum Evrópu byrginn. ‘Alla tíð síðan hefur þessi útþenslu- stefna hins bandaríska kapítal- isma mótað alla utanríkis- stefnu Bandaríkjannia, jafnt í Evrópu sem Asíu; að ógleymdri rómönsku Ameriku. Wilson, forseti þeixra fyrir nimri hálfri öld, kunni einraig að klæða hana í fagurt orð- skrúð. Það er hlutskipti Barada- ríkjarania, sagði hann, að verða „róttlátasta, framsæknasta, heiðvirðasta, upplýstasta þjóð- félag ver-aldar“ og markmið þeiirra var að „bjarga heimin- uni fyrir lýðræðið“, en það lýðræði var aðcins annað nafn á hinu „frjálsa framtaki“ auð- valdsins. „Ef hið frjálsa fram- tak ríkti ekki í Bandaríkjun- um“, sagöi Wilson 1912. „þá ríkti þar ekki neins konar firelsi". Og þessi höfuðkempa handarisks frjálslyndis og lýð- ræðis á fyrstu áratugum aldar- innar kunni einraig vel skil á dollurum og sentum: „Iðnaður okkar er orðinn svo háþróað- ur“, .sagði hann, „að hann fell- ur um sjálfan sig ef hann fær efcki frjálsan aðgang að mörk- uðurn heimsins . . . Við kom- umst ekki af án erlendra mark- aða“. * Útþenslustefna hinna opnu gátta bitoaði fyrst á nágrönnum Bandaríkjanna, þjóðum róm- önsku Ameríku, og síðan og nær um sama leyti á þjóðum hand- an Kyrralbafs, á Hawaii, Fil- ipseyjum og í Kínia, en i lok síðari heimsstyrjaldarinnar báru Bandiaríkin svo gersam- lega höfuð og herðar yfir öll önraur ríki auðvaldsheimsins, að nú nægði þeim fyrix athafna- svið ekkert minna en attur heimiiírinn. „Hin ameríska öld“ sem Heory Luce, útgefandi „Time“ svo að notuð séu nær óþýðan- leg viðkvæðisorð Dullesar, sjá fyrir því? Henry Luce hafði bvatt landa síraa til „að gangast af eldmóði undir þær skyldur, takast á hendur það ætlunar- verk sem samboðið er voldug- ustu og dugmestu þjóð verald- ar“, „láta allan heiminn finna fyrir veldi okkar í þeim til- gangi og með þeim ráðum sem okkur þykja hagkvæmust“. Sömu hugsun orðaði Truman forseti svo í ræðu sinni í Baylorháskóla 1947: „Hið amer- íska kerfi getur því aðeins haldizt í Ameríku að það ríki um allan heim“. Þetta var Trumankenningin sem fyrst var notuð til að brjóta á bak aftur hina grísku þjóðfrelsis- hreyfingu, en síðan varð und- irstaðan að Marshallaðstoð og Atlanzbafsbandalagi, að Eisen- howerkenninigu og Suðaustur- Asíubandalagi, að Bagdad- bandalagi og Anzus-bandalagi, að hemaðarsamningum við 42 ríki, að meiriiháttar herstöðv- um í meira en 20 löndum um alla jarðkringluna, frá Okin- awa til íslands, að laragdvöl- urn erlendis rúmlega hálfrar aranarrar miljóraar bandarískra hermanna um allar jarðír og á öllum heimshöfum. Það er í þágu þessa heimskerfis hinn- ar bandarísku auðstéttar að helmiragur alls herafla Banda- ríkjanraa er nú erlendis, meira lið en þau hafa haft þar síðan í síðari heimsstyxjöldinni og rúmur þriðjungur þess berst nú í Vietnam. íhlutun Bandaríkjanna í Vi- etraam sem hófst með stuðn-, iragi þeirra við fraraska ný- lenduveldið í því skyni að tryggja yfirráð hins alþjóðlega auðvalds yfir auðlindum Indó- kíraa — eins og lýst var hér áður með orðum Eisenhowers og Dullesar — varð síðara til þess að Bandaríkin tóku við hlutverki hins franska ný- lenduvalds lyktaði með því miskunraarlausa stríði sem enn er háð í Vietraam •— þessd í- hlutun var í fullkomnu sam- ræml við alla utararíkisstefnu Bandaríkjanna á þessari öld, rökrétt afléiðin.g stefnu hinna opnu gátta. Því fer fjarri sem ýmsir gagmrýnendur Vietnamstríðs- ine vilja halda fram að. Banda- ríkin hafi villzt af réttri leið Franklin DeUano Rooscvelt Verradari Somoza og Batisita og stríð þeirra í Vietnam sé í mótsögn við annað frámferði þeirra á alþjóðavettvaragi síð- ustu áratuigi. Hinu bandaríska heimsvaldakerfi hefur um all- ara heim verið beitt til þess að verja .afturbald og leppstjóm- ir hins alþjóðlegia auðvalds fyrir ásókn þjóðfrelsisaflanna, standa vörð um „hið frjálsa framtak“, hagsmuni auðhring- anraa. Því hefur verið beitt gegn frelsishreyfingum >jm allan heim, hvort sem þær lutu for- ystu svarinraa andstæðiraga auðvaldsins, eins og Arbenz í Guatemala, Castros á Kúbu Jagaras í Guyana eða Lúm- útmba 1 Kongó, eða þá hægfana umbótamarana eða hlutleysis- sinna eins og Bosch í Dómin- íska lýðveldinu eða Síbanúks prins í Kambodju, Goularts í Brasilíu eða Papandreús í Grifcklandi. Og hið bandaríska heimsveldi hefur haldið hlífi- skildi yfir mönnum eins og Syngman Rhee og Sjarag Kaj- sék, Franco og Salazar, Bat- ista og Trujillo, Diem og Ky. Athyglisvert er líka og mætti verða þeim til umhuigsuraar sem telja að villimennska Bandaríkjanna í Vietnam hafi orðið fyrir hryllileg mistöik, að hún sé verk afvegaleiddra manna sem vonir standi til að víki um set fyrir sönnum fulltrúum bandarísks frjáls- lyradis og lýðræðishefðar — það er athyglisvert að það hef- ur aldrei orðið lát á þessurn stuðniragd hins bandaríska heimsveldis við myrkraöflin í heiminum, hver svo sem farið hefur með völdin í Washing- ton. Það var í valdatíð Frank- Iins Delano Roosevelts, per- sónugervings bandarísks frjáls- lyndis fyrir stríð, að Bandaríkin studdu Somoza til valda í Nicaragua og Batista á Kúbu. Það var í tíð Johns F. Kenrae- dys að innrásin var gerð í Svínaflóa og Bosch var steypt í San Domingo. Artihur Schles- inger segir í bók sinni um þús- und daiga Kennedys að þegar böðlinum Trujillo var steypt hafi Kennedy látið í ljós „raun- sætt“ mat sitt á þessa leið: „Það er um þrjá kostá að Vélja, skikkanlega lýðræðds- stjóm, framhald á Trujillo- stjóminnd og Castrostjóm. Við ættum að stefna að þeim fyrsta, en við getum ekki hafn- að öðrum kostinum fyrr en við erum vissir um að geta af- stýrt þeim þriðja". Og þar sem Bandaríkin geta aldrei með öllu útilokað þriðja kostinn, þá veljia þau jiafnan annan kostinn, Balaguer í stað Boseh, BTanco í stað Goulairts, Ong- anía í stað Iílita og Papadopúl- os í stað Papandreús. Þeir andstæðingar stríðs Bandarikj anraa í Vietnam, sem nú setja traust sátt ó Robert Kennedy, ættu að minnast þess að það var í valdatíð bróður hans, þegar hann var sjálfur eiran mesti valdamaður í Wash- iragton, að sú stefna var mörk- uð að Bandaríkin ættu af al- efli að beita sér gegn þjóðfrels- isihreyfin.gunni í Vietraam. John F. Kennedy hafði þegar í april 1954, skömmu fyrir Genfarráð- stefnuna um Indókína, haldið mikla ræðu til að varaa við hvers konar samnin>gum sem gerðu ráð fyrir að Ho Chi Minh og félagar Wns kæmust í stjómaraðstöðu í Vietnam. Harry S Truman „Hið ameríska kerfi . uffl allan heim . . . . riki Dwight D. Eisenhower „Aðgangur okkar að auðæfum Suöaustu r- Asíu , . . H John F. Kennedy Trujilío fremiur en Casiro Lyndon B. Johnson Verndari frelsisjins í Vietnam Kommúnistar nytu svo mikilla . vinsælda, sagði hann, að þeir myndu þá ná öllum völdunum fyrr eða síðar. Það var ekki verið að spyrja um vdlj-a viet- nömsku þjóðarinraar þá frem- ur en nú. í staðinn skyldu Baradaríkin, sagði Kennedy, beita sér fyrir sjállfstæðu og lýðræðissinnuðu, þ.e. and-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.