Þjóðviljinn - 14.05.1968, Síða 1
Þriðjudagur 14. maí 1968
Undirbúningur að friðarsamningum
Viðræður um Vietnam
hófust í París í gærdag
Formenn beggja samninganefnda gerðu grein
fyrir helztu viðhorfum ríkisstjórna sinna
PARÍS 13/5 — Samninganefndir ríkisstjóma Norður-Vet-
nams og Bandaríkjanna í undirbúningsviðræðum að frið-
arsamningum komu saman á fyrsta fund sinn í París í dag
og gerðu þar formenn þeirra, þeir Xuan Thuy og Ávereli
Harriman, grein fyrir meginviðhorfum ríkisstjóma sinna
í Vetnam-málinu.
Ömurlegt ástand í 3ju viku sumars:
Ofært er fyrir
Siéttu og Horn
i gær íór Sif, flugvél laud-
helgisgæzlunnar í ískönnunar-
flug út af Norðurlatídi allt aust-
xu- að Rauðanúp, er skyggni
þraut, og fer hér á eftir tiikynn-
ing er Guðjón Jónsson flugstjóri
gaf út að flugi loknu. Einnig
fylgir hér kort sem gert var af j
því hvernig ísinn liggur fyrir1
Norðurlandi.
„Mikinn hafís hefur nú reikið I & Senn eru þrjár vikur af sumri, fjarðardjúpi austur og suður eft-
veðurlagið ber þess þó lítil ir Austfjörðum. 1 gaenmorgun
Þeir Hai-rirruan og Thuy heils-
uðusit brosandi með handabandi
í fundarbyrjun, en þeir hafa áð-
ur sietið saman á samningafund-
um, voru báðir fuiltrúar á
Genfarráðstefnunni um Laos ’62'.
Bftir að sammingamemn höfðu
fengið sér sæti var dyrum að
fundarsailnum lokað, enda ætl-
unin að aMir fundir verðd fyrir
lufctjum dyrum. Skýrt var fráþví
eftir fundinn, sem stóð í þrjár
Snjór um allt Norður- og Austurland
— hafís lokar þar flóum og fjörðum
að Norðurlandi, og er siglimg
þamgað útilokuð eins og er. Virð-
ast siglinigaleiðir ófærar fyrir
Sléttu og Hombjarg.
Við Kópanes byrjar smájaka-
hrömigl og litlar íseyjar, og smá
þéttist unz komið er á móts við
norðamvert fsafjarðardjúp, en ís-
rastir teygja sig nokkuð inn
Djúpið, einkum að norðanverðu,
og í átt að Straumnesi. Siglinga-
leið verður þó að teljast greið-
fær í björtu, allt að ísafjarð-
ardjúpi, eins og er. Geysimikill
hatfís er nú á Óðinsboðasvæðinu
og lanigleiðina að Skaga. ísinm
hefur þjappazt upp að landinu
og þekur allt Strandagirunn og
áfram út.
Nokkrar stórar vakiy eru í 10
til 15 sjóm. fjarlægð frá Horn-
bjargi, en lokast allstaðar af
þéttum ófærum ís. Siglingaleið
með landi vestan Skaga er sæmi-
lega greiðfær en virðist ófær
fyrir Skaga eins og er. Siglinga-
leiðdn Skagafjörður að Siglu-
nesi virðist fær og Siglufjörður.
opinn vestan til í dag, en mjög
erfið leið millj Eyjafjarðar og
Sigluness. Greiðfærust leið fyr-
ir Eyjafjörð virðist vera 3—4
sjóm. af Gjögrum en 9—11 sjóm.
af Siglunesi.
Eyjafjörður virðist greiðfær-
astur austan til. Hafþök _eru nú
innan Flaiteyjar og Mánáreyjaog
í NV frá Rauðunúpum, en sigl-
ingaleiðin Húsavík að Eyjafirði
virðist líklegust frá Lundeyjar-
breka 3—5 sjóm. af Flatey og
síðan 3—4 sjóm. af Gjögrum.
Mjög mikið af geysiStórum ó-
brotnum íseyjum, sumum marg-
ar sjóm að stærð. eru nú á
reki 20—30 sjóm. undan land-
inu. Á öllu íssvæðinu var N og
NA lægar áttir“.
merki að svo áliðið sé orð-
ið. Hafís «Iiggur að landinu
frá Vestfjörðum til hinna
syðstu Austfjarða, lokar flest-
um flóum og fjörðum og er
sums staðar landfastur. Sið-
ustu daga hcfur snjóað um
landið norðan og austanvert
og er þar víðast alhvítt og all-
ir fjallvegir ófærir.
■& Slíkt sem þetta hefur ekki
gerzt í hálfa öld eða frá því
frostaveturinn mikla 1918.
vegna harðinda og sam-
gönguleysis er ástandið víða
norðaustan lands orðið mjög
alvarlegt, hafísinn hamlar
veiðum og aðdráttum og víða
er algert atvinnuleysi ríkj-
andi. Er nánar vikið að þessu
í viðtölum við ýmsa staði
norðaustanlands sem birt eru
á öðrum stað hér í blaðinu í
dag.
Um hialgina snjóaöi um allt
norðan og amstaniveirt landið og
er þar nú víðast alhvít jörð og
sums staöar, eá'nlcum í útsveitum
komiinn , talsverður nýr snijór.
N'ær þetta snjóabeltá frá ísa-
Fundur síld
arsjómanna
Síldarsjómenn koma sarnan til
fundar nú í vikunnd til að ræða
við'horfin fyrir síldveiðarniar í
sumar. Stjóm Samtaka síldar-
sjómanna hieldur fund nú um
miðja vikuna og væntanlega
verður svo alni'ennur fólagsfund-
ur á lauigardag.
Tal og Larsen meS vmníngmn
var t.d. 57 cm snjór á Sdglunesi
og alhvítt var á Héraðii í gær og
mælddst snjiókoman á Egilsstöð-
um í fyrraeótt 4 cm. Þá rak
bafísdnn inn. aila . flóa og fdrði
norðanlands og var hann kom-
inn langtinn á Húnaílóa og Eyja-
fjörð í gær, en nánar er sagt
fiá hafísnúm í frétt fi'á land-
helgisgæzilumni úm ískönnúnar-
flug á öðrum stað í blaðinu.
Páll Bergþórsson veðurfræð-
ingur sagði í viðtali vdð Þjóð-
viljairiin að í gær hefði verið
heldur mdldara veður norðanlands
en undantfanna daga, t.d. var 1
stiiigs hirtá á .lAkuneyri ld. 3 í gær
og í frosrbmiarkd í Grímisey og á
Raufarhöín.
í gær var 40 tonna bátur frá
Húsavík innilokaður í hafísnum
við Flatey á SkjáLfanda, enhann
mun þó ekki hafa vérið í yfir-
vofandi hættu að því er talið
var. Þá hetfur togarinn Hafliði
Norðurlandamótið
■ frá Siiglufdrði átt í örðugleikum
um vegna íss á Húnaflóa síðan fýrir
1. umtferð keppninnar
Norðuri andameista rati tili n n
í helgi. Einnig eru t\',ö skdp skipa-
skák var tefld á Hótel KEA á deildar SÍS innilokuð vegna íss
Akureyri á sunnudag og fóru
leikar svo að Ragnar Hoen vann
Svedensborg, Freystednn Þor-
bergssan vann Júlíus Bogason.
1 2. umferð varan Hoen Júlíús,
en biðsikiák varð hjá Freysteini
og Svenidensboirg, og hetfurFrey-
sitednn peð yfir. .
á Skagaströnd og Goðafoss sömu-
leiðis á Húsavík, ennfremur er
danskt slkip lokað innd á Ól-
afsfirði.
Fjallvegir norðaniands og aust-
an tepptust ftestir um helgiina en
í gær var umnið að því aðryðjá
þá.
klukkustundir, að hamm hefði
farið hið bezta fram. Eifitir að
þeir Thuy og Harriman höfðu
flutt greiraargerðir sínar, hver á
sinni þjóðtungu, en þær sdðan
verið þýddar á tungumál hvors
snnars og ednindig á frönsku, varð
samkomulag’ um eð nœstd fund-
ur yrði haldiún á míðvikudag,
svo að samninganefndunum gæf-
ist tækifæri tdl að kynna sér
greinargerðimar.
Gmeinargerð stjómar Norður-
Vietnams var á þessa leiðíhöf-
uðatriðum: Bandarfkjamenn
verða að hætta loftárásum og
öllum öðrum fjandsamlegumað-
gerðum gegn Norður-Viefnam
áðúr en eigdnlegar viðræður um
fnðarsaimnimga gieita haifizt. Thuy
ítrekaði þau fjögur mieginatriði
sem stjómin í Hanod hetfur jafn-
an haldið fram að mynda verði
grundvöll að samdcomula'gi f Vi- :
etnam og ítrekaiði einmdg að leysa
bæri hdnn póílitíska vandaíSuð-
ur-Vieibnam í samræmi vi{i
stefnuskrá Þjóðfrelsisfylkinigar-
innar.
Harriman sagði að gneínargera
Thuys hefðd haft að geymamörg
atriðd sem Bandaríkjastjóm
hafnaði algerieiga, en að sinni
myndi hann ekki fást frekar um
þau. Hann endurtók fúllyrðingu
Bandaríkjastjómar um að Norð-
ur-Vietnam hefði gerzt sekt um
„árás“ á Suður-Vietnam ogbrot
á Genfarsamndngnum um Indó-
kína. Kvað hann mikla nauðsyn
bera til að Norður-Vietnam sýndi
samndngsivilja sdnn með því að
draga úr hemaðaraðgerðum og
liðsfluitninigum tdl Suður-Viet-
Framhald á 3. síðu.
7. skákinnd í einvígi ,þeirra Tals
og Gligoric í kandidiatakeppn-
inni lauk með sigrd Tals og hef-
ur hann þá tekið forustuna og
er með 4 vinninga gegn_ 3. Fór
skákin í bið, en ■ Tal var kom-
inn með betri stöðu og vann. 8.
skákin var tefld sl. laugardagen
fregnir höfðu ekki borizt af úr-
slitum hennar í gær.
Hin einivígin tvö sem eftir eru
í fyrsta hluta kandidatakeppn-
irnar eru nú einnig hafin enþar
eigast við anniars vegar Larsen
og Portisch og hins vegar Kortsn-
oj og Reshevskí. 1 fyrsita eirávíg-
inu sigriaði Spassikí Geller með
yfirburðum eins og áður hefur
verið sagt flrá.
Lokið er fjórum skákum í ein-
vf'gd Larsens og Portisch sem
tefllt er í Júgóslavíu .og hefur
Larsen tekið forystuna og
fengið 2V2 vinning gen iy2. —
Fyrstu skákiránd lauk mieð jafn-
teflli, en síðan vann Larsein aðra
og þriðju skákina en Portisch
þá fjórðu.
Fyrstu skákinni t eimvígi
Kortsnojs og Reshevskís sem teflt
er í Hollandi lauk með jafntefli
en Kortsnoj vann aðra skákina
og hefur því 1V2 Yininang gegin V2
eítir 2 slkákir. 9
Togarar með fullfermi af Jónsmiðum
Mokafli er nú hjá togurun- f
um á Jónsmiðum við Austur- /
Grænland. 1 morgun kcnm Vilc- /
ingur með um 500 tonn til
Akraness og Þormóður goði /
til Reykjavílcur með fuillfermi '
um 450 tonn, þar af voru 80
lestir á defelti. Síðar í vik- Í
unnii eru þrír togarar Bæjar-''
útgerðar Reyfejavifeur vænitan- ,»
legir með fullfermi þaðan af /
mdðunium. f
Mifeill! ís mun nú vera þar /
á miðunum og lenti a.m.k. :
Þormóður í erfiðleifeum af
þeim sökum. Hann feomst.inn-
fyrir ísimm og fékfe þá strax
100 tonn, síðan lokaðd ísdnn
mdðunum atftur, en skipið lón-
aði fyrir utan. Þeigar aftur
opnaðist fékfest þar fullfermi
á situttum tfma. Skipstj'óri á
Þormóði er Magnús Ingólfs- ,
son.
Víkimigur frá Akranesi var
einndg á þessum slóðum og
var 10 daga að vedðum. Hann
er stærra skip en Þormóður
og mun aflli hans vera eimn sá
mesti sem togari hefur komið
með. Mai mun þó eiga meidð,
hátt í 600 tonn. ,Aflimm er að
mestu þorskur og fer til
vimnslu í frystihúsunum tveim
á Aferamesi, en löndum úrtog-
aranum mun tafea um þrjá
daga. Sfeipstjóri á Vífedngi er
Hams Sigurjómssom.
Eins og áð’jr segir eru fileiri
togarár vænrtanlegir til Rvflcur
nú í vifeumni og allir með
futifermi. Verður þá strax
Það er ekki á hverjum degi að togararnir koma að með 80 tonn á dekki auk fullra lesta.
Þetta gerðist þó hér í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun er Þormóður goði kom með full-
fermi, um 450 tonn, af Jónsmiðum við Austur-Grænland. Myndin er tekití er verkamenn-
irnir við uppskipunina voru að hreinsa síðustu , fiskana af dekkinu. (Ejósm. Þjóðv. Hj. G.).
vandræðaástamd að losa afl-
ann, því að ekki er hægt að
losa nema úr einum togara í
einu hér1 f Reykjavikuirhöfln.
1 Hafnarfirðd er verið að landa
úr Sléttbaki, sem ekiki feoimst
inn til Afeureyrar vegna íss-
ins og Maí er væmitanlegur
þamgað af Nýfundnalamdsmið-
uih síðar í vitoummi, svo að
tæpast verður hægt að landa
úr Reykjavíkurtogurúnum þar
Afflinn hjá Þonmóði goða var
til helmdnga þonskur og karfi.
Karfinn fer til vinnslu í frysti-
húsin, en eitthvað af þorsk-
imum verður hengt upp í sfcredð
fyrir Italíumarfeað.
f