Þjóðviljinn - 14.05.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.05.1968, Síða 6
T 0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJXMM — ÞriðjMjdagur 14. imaí 1968. ÆSKAN OG SOSiALISMINN Ritnefnd: Guðrún Stemgrímsdóttir, Sigurður Jón Ólafsson, Ólafur Ormsson, Þorsteinn Marelsson. Víðtal við Bjarka Höjgaard, fyrrum formann Unga Tjóðveldisins Að stofno sósíalískan fíokk Nýlega var staddur hér á laruii góðkurmingi Æslkiulýðs- fylkingarininar, Bjarki Höjgaard, fyrruim formaður Unga Tjóð- veldisins í Færeyjum. Þetta er í aamað sinn, sem Bjanki sæk- ir okkur heim. Fyrst komhann hér árið 1965, í hópd félaga úr Unga Tjóöveldinu. Ég náði tali af Bjarka fyrir Æskulýðssíðuna og spurði hann fyTst xim ástandið í færeyskum stjómmáluim,. \ — Þegar kosið var til lög- i|| 'þingsins 8. nóvember 1966 var við lýði samsteypustjóim þessara flokka: Tjóðveldis- fflokkurinn, 6 þingmenm, Fdlka- fflokkuriinn, 6 þingmenin, Gamla Sjálivstýrið, og Framlbrirðsflokk- urinh með 1 þdmigmiairm. hvor. í stjórnarandstoðu voru Jaivn- aðarfflokíkiuriim, 8 þingmetm og Sambandsflokkurinn með 5 þingmierm. I þessum kosningum breytfcist Þjóðarmorð . Sprengjurnar íalla. Þær falla og skilja eftir sig auðn þar sem áður var líf. Líf bóndans og konu hans, bamanna sem léku sér. Það rýkur úr rústunum. ,> Hví á að hugsa um Víetnam? spyrja menn. Menn sem hafa ekkert um annað að hugsa, en dýrka Mammon. Hví á að hugsa um bömin, sem brenna undan napalmi níðinganna? Það rýkur úr rústunum. Konráð S. Konráðsson (fylkingarfélagi frá Akureyri). íwmmmmmummmmmmm ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■•■■, INNTÖKUBEIÐNI Ég undirritaður sæki um upptöku í Æskulýðsfylkinguna og viðurkenni lög og stefnuskrá félagsins. NAFN Heimilisfang Símanúmer heima og á vinnust. Fæðingardagur og ár Önnur félög Sendist skrifstofu Æ.F.R., Tjamargötu 20. ;v-• v• • ■ ••■vv.v• • v;'w• v vv• ••• • '• >w.vws Bjarki Höjgaard sfcaðan nokkuð. Tj óðvel d isflo'kk - urinin og Javnaðarfflokkuriinm rnásstu sinn þángmanininn hvor en Sambandsflokkuri'nin bætti eimium við sig. Þinigmenn urðu 26 í stað 27 áður. >á mynduðu 3 flokkar landsatjóm: Javrí- aðarffloítókurinin, Sambandsfflokk-’ urian og Gamla Sjálvstýriö. Lögmaður varð Petur Mohr Dam, formaður kratamna, en formaður Fohtoifflokksdtnis, Há- kun Djuirhus, hafðd verið það áður. — Hver er nú helzti munur þassara' flotoka, Bjarki? — í stuttu máli þessi. Tjóð- veldisffloklíurinin er sósíaidemó- kratískur sjálfsrtæðisfflokkur. Javnaðarfflokfeurinm er aftur á móti sósíaldemókraifcískur sam- bandsflokkur. Sambandsifflokk- urinn er fhaldssamur eambamids- flokkur. Fólkafflokkurinn, Fram- burðsfflakkurinin og Gamla Sjálvstýrið eru ' íhaldssamir Bjálfstæðisiflokkar. — Hefur stjómarstefnan breytzt miikáð eftir stjómarskipt- in? — Síðasita stjóm gierði meir í því að reyna að bæta kjör alþýðu í Færeyjum. Þá var landhelgin faerð út, úr 6 uppí . 12 m#ur, kaupskipafflotinn auk- inn til muna og Færeytogar tófcu við vegagerðinmi úr hönd- uim Dana. Var mangt unnið á þeim vefcfcvangii, en allt hggur það niðri múna. Nær ekkert er gerfc nú til að auka efnahagsilegt sjálfsitæöi landisins. Þei,r er viJja sjálfstæðd Færeyingum til handa, voru ó- ánægðir með stefnu isíðusfcu sfcjómar, en em enm óámeegðari imieð sfcefnu núveramdi stjórnar. Ýmsar rfkissfccxfnaniir, semFær- eyimgar áfcbu 'að taka yfir s. s. pósfcþjónusfcan, heiílbrigðisþjóm- usfcam, kiricjam og lögreglam eru enn í hömduim Dana og svo verður meðam sjáliEsfcæðiisiElokik- aprair reika eddtí sanna sjáif- sfcæðissteflniu. — Það hofur heyrzt að þú hafir saigt þig úr Tjóðveldis- fliokikiniuim, Bjairki? — Margt ungt fólk, bæði í Tjóðveldfafflokknuim og Jaivmað- arfflokiknum, hafa reynt aðhafa þau áhrif á sfcofn.u fflokka sinna, að hún yrði sósíalísk. Allt siikt hefiur mdsfceltízit. Það hefúr orðið til þess að ýmsir hafa sagt sdg úr báðurn þessum ffloklkum. Takmark þeirra er að mynda í Færeyjum sósíalisfcískan flokk. Flokik með sósíalíska steflnu og sfcarfs- hætfci, sem gefcur fýlikt um sig verkamönnum og sjómömmum. Tjóðvielldiisfflokkuriinm felldd að orðið sósíailismi sseiist í sfcefnu- skirá hams, hvoð þá um sem meira er. Stetfna hams er að Færeyingar öðlist fullllt sjálf- stæði, en að þvi lokmtu geta menn farið að hugsa um sósí- alisma og þvíumMkt. En þotita er ekfei hægt. Það er ekki hægt að kasta barátt- ummi fyrir sósílilisima fyrirborð. Baráttan fjmir sósíailásma og fyrir fullu sjáifsfcæði verður að vera tvinnuð saiman. Því sagði ég mig úr Tjóðveld- isfflokfcnum, til að giefca gert mifct tál að sfcuðia að sfcofmun sósíalisks fflofeiks í Færeyjum. — Að lolkum, hvað er fram- umdan, Bjairki? — Bg, 'ásamfc nokferuim öðruim, hef sfcafnað til útgáfiu tímarits: FORUM föroyska sosialista. Fyrsfca tölulblað er væntamliegt innan skaimms. Tímarifci þessu, sem koma á út mánaðarlega, er æfclað að skapa umræðu- grundvöll fyrir færeyska sósíal- ista, jafnframt sem það kyninir fasréysikri alþýðu sósfalismann. Þefcta er fyrsta sfcrefdð, síðan sjáum við hvað setur. vaff ell 1 1 IY ttt IWÆ-ÁLtTHESÖfDÍERSGBNé U.s. IMPERIALISH t? .L 5' Mótmælaboriar Borðar með þessum álefcrunum voru bomir í mótmælaaðgerð- um Æskulýðsfylkingarinnar á sumardaginn fyrsta; Frelsi eða dauði, Che. Desert. Long live Ho Chi Minh. Long Iive N. L. F. Serve humanity, not L. B. J. Where have all the soldiers gone? The way to the jungle is paved with evil intentions. „Frelsi eða dauði" er tilvitnun í orð hins fræga byltingiarleið- toga, Che Guevara. „Desert“ þýðir: „Gerizt liðhlaupar“. ,,N.L.F.“ * / er skiammstöfun á þjóðfrelsishrieyfimigu Suður-Vietnam. „Serve humanity, not L. B. J.“ þýðir: Þjómið mannkyninu, éfcki L. B. J. (Lyndon B. Jotonison) „Where have all the soldiers gone?“ er Mna úr frægu ljóði eftir þjóðlagajsömigvairann Pete Seeger, sem hefur hlotið heimsfrægð af vöiruim þekkbusfcu þjóðlagasömgvara í heimi. Byrjum þess ér „Where have áll the flowers gone?“. Hvert bafa öll blómin farið? BDlutá Ijóðsins er þamnig: „Where have all the soldiers gone? Long time passing Where have all the soldiers gone? Long time ago Where have aJl the soldiers gone? Gone to the graveyards everyone :When wil * they ever leam?: Og sáðan áfram V v Where have all the graveyards (kirkjugarðamir) gone? o.s.frv. Gone tp floiwers eVeryone“. „The way to the jungle is paved wifch evdl intemtions“ þýðír: Leiðin tdl frumskóigarinjs er þakin illum áformum. Þefcta er sfcæl- ing á* enska máltæ'kinu: „The way to heli is paved with good intentions" — leiðim tól héljiar er þakin góðum áfomnum. Hér er „the jumgle“ í tvemnskonar merkingu: Frumskógár Vietnara og sú frumskógarflækjia, sedn bandarísk yfirvöld hafa sett sig i vegna Vietoammólsdns. Þessir borðar voru etakum ætlaðir bandarískum hermönnum til lestoar og eitthvað virðast þeir hafa farið í taugar hemaðar- yfirvaldamna á Keflavíkurflugvelli. ráttan Nú Hður senn að þyi að N.A.T.O.-sammdngurinn verði uppsegjanlegur, eða í .marz 1969. Það er því vissuilega orðið tímabært að nú sé hafta öfflug barátta hér á landi fyrir brott- för Bandaríkjaihiers frá íslandi og úrsögn úr NATO. Æsfoulýðs- síðan hér í Þjóðviljanum mun því verða mikið helguð þjóð- fréis.isbaráttunnii nœsto 1 vifcur og miánuðd. Við munum birta greinar frá félögum, viðtöl við umgt fóik og sitthvað ffleira er varðar þessa öriaigmftou bar- áttu. Nú er það brýnasta verkefni þeirrar þjóðfréls'ishreyfingar sem umdanfarin ár hefur háð baráttuma gegn bandarístouim hersfcöðvum og aðildinmi að NATO, að hefja vtaka sókm gegn niðuriægingu hernájmsims, hefja nýja og öffluga sókm fyrir betra Islandi, Islamdi ám her- stöðva, Islandi án þáfcttöku í hemaðarbamdalagi. Það eru að- eins tíu mámuðir þar til NATO- samnimgurinm er uppsegjanleg- ur, já aðeins tíu mónuðir; þ«nm- an stutta tó'ma verður að nota vél og skipuleggja með fiumda-' höldum, kröfuigöngum, dredfi- bréfaútgáfu og ýrnsu fflieim. Og rétt er að minna á það að eft- ir rúman mánuð hefst hér i Reykjavík mifcil ráðstefna á vegum NATO í Háskóla Isflands, þar verður kominm saiman fjöldi fullfcrúa frá aðifldartþjóðuim NATO, ásamt aðstoðarfólki og einmiig fjöldi útvarps- og sjón- varpsrmanma og blaðamanma. Sú ráðstefna er kjörið tækifæri fyrir þjóðfrélsisihreyfta'guna tdl þe®s að vekja athygii NATO- fuflltrúamna á þeirri staðreynd að stór hlutó þjóðarimnar rnun vinima að því næstu mánuði að erlemdar herstöðvar verði lagð- ar niður á ísflandi, og úrsögn úr hermaðarbandalaginu NATO. Að lokum þetta: Verkefni þjóðfrélsdshreyfimigarimmar kalla á hvern eimasta liðsmanm til baróttu. Ungir sósíalistar skora á æskufólk hér í höfuðborg- inni og um land aíllt að léta sig ekki vamta i þá öriagarfku baráttu sem framundan er næsfcu vikur og mámuði. Krafan um brottför Bandaríkjahers frá fslandi og úrsögn úr N.A.T.O. 1969 verður að hljóma um land allt næstu mánuði... Ölafur Ormsson. \ { k í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.