Þjóðviljinn - 29.05.1968, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Síða 1
\ Miðvikudagur 29. maí 1968 — 33. árgangur — 108. tölublað. Breytingar á hraðatakmörkunum taka gildi í dag: Þyrlan notuð tíl ai mæla ökuhraða á uötum Rvðkur? ■ í dag ganga í gildi nýjar breytingar á hraðatak- mörkunum í tilefni af umferðarbreytingu til hægri hér á landi Aðalbreytingin er fólgin í ^ví að hækka hámarkshraðann úti á þjóðvegunum úr 50 km hraða upp í 60 km hraða á klst. og gildir þetta um óákveðinn tíma. . > . . . .■. ■ . ................................................................................................................................ Myndin sýnir líkan af álverksmiðjunni í Straumsvik fullbúinni. Engar breytingar verða á hraðatakmörkunum í þéttbýli frá H-degi og gáldir ]>að enn- fremur um óákveðinn tíma. Þannig er ökumönnum gert að skyldu að aka á 35 km. hraða á klst. á götum borg- arinnar eins og áður. Á nokkr- um grötum hefur gilt 50 km hraði hér í borginni og í ná- grenni eins og á Miklubraut að liluta, Hafnarfjarðarvegi, Bæjarhálsvegi upp að Rauða- vatni og á Vesturlandsvegi út úr borginni. Þá er 60 km hraði á klst. á Reykjanesvegi eins og áður. Allar þessaf hraðatakmarkan- ir gilda um óákveðinn tima sögðu forráðamenn Fram- kvæmdanefndar hægri umferð- ar á blaðamannafundi gær. • Á annað hundrað bifreiðar höfðu verið stöðvaðar hér í Reykjavik vegna brots á'áður- greindum hraðatakmörkunum frá H-degi til miðnættis í gær og er ætlun lögreglunnar að herða á eftirliti. Þannig hefst í dag notkun á þyrlu á flugi yfir götum borgarinnar og er lienni ætlað að mæla akstur ökumanna — verður hún í sambandi við eftirlitsbifreiðir Iögreglunnar: Dreifing skattskrárínnar úti á iariái byrjar á föstudaginn Erlent otvinnurekendavald reynir að kljúfa íslenzka verkalýSshreyfingu Framk væmdas tjóri ísais stofnar verkalýðsfélag til að ,semja' við! Stjóm ísals hefur gert alvarlega tilraun til þess að kljúfa íslenzka verka- lýðshreyfingu með því að láta framkvæmdastjóra sinn stofna nýtt félag starfsfólksins við byggirtgu álverksmiðjunnar við Straumsvík sem einasta viðsemjanda um kaup og kjör. Ætlar hið erlenda atvinnúrekendavald þannig að reyna að komast hjá því að semja við Verkamannafélagið Hlíf og önnur verkalýðsfélög sem samningsrétt hafa á þessu svæði. Þjóðviljiinn haifdi í gær fregn- ir. af því að framikvæmidastjóri ísals hf. hefði kallað saman tii furndar sitarfsfólk við byggingu álvsrksimiðjunnar við Straums- vfk. Þar skýrði framikvæmda- sítjórinn, Ragnar Haiildórsson, frá þvi að stjónn Isals hetfði ákveðið að beita sér fyrir stofnun starfs- mannafélags sem settá að hafa það aðalmarkmið að koma fram sem einasti viðsemjandi Isailsog gaeta hagsmuina starfsmannanna gagnvart vininuiveitandanuim, sér-' etaiklega þó að semja um lauina- kjör, ráðningarkjör, vinnuskilýrði Svívirðileg skemmdðrverk i kirkjugðrðs ix Eiuhverntíma i fyrrinótt hefur maður, eða menn, ráðizt á uppundir 30 leiði í kirkjugarðinum við Suðurgötu og framið þar hin ósmekklegustu ’ skemmdarverk. ☆ ’ Rifnir hafa verið upp trékrossar og fleygt ,í' burtu og sumir þeirfa brotnir. Einnig var ráð- izt á legsteina, þeir felld- ir um koll og nokkrir brotnir. Postulínsstytta af engli var brotin og sömuleiðis brotin opal- glerplata af einum leg- steini. ir Þeir sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýs- ingar um þessi skemmd- arverk eru beðnir um að hafa samband við • rann- sóknarlögregjuna. og hliuninindi. Hitnis vegar er það tilskilið að stjóm Isais viður- kenni þetta startfsmannáfél ag sem einia viðsemjanda sinn. Vegna þessara tíðinda hafði Þjóðviljinn í giær tal atf Her- manni Guðmundssyni formanni Ve-rkaimannafélagsiins Hlífar í Haifiniarfirði, em vinna við fraim- kvæmdimar í Straumsvík er á félaigssvasði Hlífiar sem kiunniuigt er. Staðfesti Hermann að þessi furðuiegu tíðind.i hefðu gerztog spurðum við hann þá, hver við- brögð vorljíui ýðsh rey fi ngarinn ar yrðu við þessum aðtförum. Ég veit þess éklkii dæmi áður, sagði Hermamn,, að atvimnuveát- endur hatfi reynt að stófna verka- lýðsfélag og munurn við aðsjálf- sögðu alldrei þola þetta; sem þýð- ir í reynd tilraun till að klljúfa verkalýðshreyfinguna^ Þetta er ekki mál okkar Hh'farmanna einna heldur verkai ýðshreyfing- arinnar í heild og munum við strax ræða þetta við stjóm Verkamannasambands íslands og stjóm Allþýðusamlbands ‘ Islands, Twær bílveltur urðu í ?ær f gærmorgun valt vöruflutn- ingabitfreið frá Akureyri út af veginum hjá bsenum Skorholti í Melasveit í Bor.garfirði. Var bif- reiðarstjórinn einn í bílnum og slapp hiann ómeiddur að því er Akraneslögreglan sagði Þjóð- viljignum frá í gær. Þá valt bifreið út. í skurð á mótum Holtavegar og Sæviðar- sunds hér í Reykjavík um kl. 19,30 í gærkvöld. Ökumaðurinm var lífca ein.n í. þeiirri bifreið og slapp ómeiddur. Leikur grunur á að öivun haíi valddð slysinu. en ég endurtek það, að viðmun- um aildrei sætta okkur við að þessi aitviinnurekandi komi þesrfi um áformum sínusn fram. Hér er raunar um einstaiklega kiaufa- lega tilraun að ræða af hólfu ísails og sýndr að. hér eru aðvenki menn sam emigan skdining hatfa á félagsstartfi og félagsiþrozika : starfstfólkið saman til að hiýða á verkalýðsins á ísiandi. Ég tmii þann boðskap að hann hatfi geng- þvi ekki að Vinnuveitendasam- izt fyrir stofnun nýs verkaiýðs- band Isiands standi að svo fá- félags sem hainin ætlar svo að rónlega heimskuisgri aðgerðgegn semja við um kaup og kjör verkalýðshreyfiniguinni^ þeir menn ’starfstfólksins. hljóta að vita að silíkt er von- I ... . i. , . . J Ég lit a, þetta sem hremt .aus ve . j hnetfahögig í andiit verkalýðs- Stairtfsmiannafélög eru til hjá hreyíingarinnar í hiedld og þótt fjölda fyriirtækja og hafa sínu ! ég ,sé sannfærður úim að þetta hluitverfci að gegna til að efla ! ósvífna og heimskulega tiltæki ^ Reykvíkingar hafa nú þegar fengið sinn árlega glaðning frá skattayfirvöltlunum, en úti á landi bíða menn enn milli von- ar og ótta. Þeir munu þó ekki þurfa að bíða lengi úr þessu, því skattskrár þar munu verða lagð- ar fram ýmist á föstudag 31. maí cýa fljótlega etftir næstu helgi. Að þvi er rfkisskaittstjóri Sig- urbjörn Þorbjörnsson sagði Þjóð- viljanum í gær er ekiki hægt að segja alveg nákvæmilega fyrirum hvaða dag skattskráin verður lögð fram í sumum umdsamum, þar sem dreifing hennar um ■lireppana er háð satmgönigum á hverjum stað. Fullvíst er þó, að sú stænsta, fyrir Reykjanesum- dæmið, verður lögð tfram áföstu- dag, 31. maá og væntaniega verða skattslkrámiar einnig laigðar fram þanm dag á Norðuiiandi eystra, í Suðuniandsúmdagmi og á Austurtandi. Á Norðurlandi vestra, Vest-- fjörðum og Vesturlandd kemur skattsfcráim hiins veigar eikki fram fyrr en í byrjum júndrriónaðar, og verður henmii dreitft þar syotfljótt sem auðið en upp úr helginni. félagslíf og menningiarstarf verkatfólksdns og höfum við að sjálfsögðu eikkert á mióti störf^ um élíks félags starfsfölksdns í Straiumsvílk. Hér er atftur á móti um allt annan hlut að ræða þar sem framkvæmdastjórinn kaMar muni aldrei heppnast þá hlýtur það að móta alla samniniga okk- ar við Isal í fraimtíðinmii og verðum við áreiðiamlega vel á verði í öllum viðskiptum okkar við þá menn sem svona haga sér. LARSEN SIGRAÐI Larsen sigraði í finyíginu við Portiseh eins og frairh kemur í viðta.Ii við Szabo á baksíðu blaðs- ins í dag. 9. skákin varð jafn- tefli, en 10. vann Larsen. I ! Arangurinn: mótmælin vöktu mikla! almenna athygli 1 samibandii við mótmeala- aðgerðdimar við Nato-skipin í Reykj avíkuihötfn s.l. sunnudag heflur nafin florseta Æskulýðs- fylkingarinnar, Ragnans Stef- ánssonar, talsivert oflt borið á góma, bæði í fslemzkum og erlendum fróttum atf atburð- . inum og hefur þá ekki allltaf verið rétt mieð farið. Þjóð- viiljanum fannst þvi ástæða . tiil að getfa Ragmari tækifæri til að útskýra fyrir ailmenn- inigd sjónarmið sín og ann- airra sem stöðu fyrir mót- mæiaaðgerðum sem voru ó- venjuHegar og hneyksluðu ýmsa. Lagði blaðið fyrirhanm tvær spurningar: I fyrsta lagi hve, var til- gangurinn með aðgerðunum og 1 öðru laigi hvern áranigur telúr þú, að þær hsáfi bordð? Raignar hetfur orðið: — Tilgangurinn var tví- þættur, að nokkru leyti^ sá að leggja þó ekki væri nema lít- ið lóð á vogarskálina til að sýna Bandaríkjamönnum og þelrra nánustu samstarfsríkj- um andúð okkar á heims- valdasinnum og framferði þeirra í Víetnam, í Grikk- landi og í Angóla. En fyrst og fremst vildum við reyna að koma á framfæri vissum boð- skap, kynna fyrir fólki hlut- verk Atlanzhafsbandalagsins og bandarískrar heimsvalda- stefnuna og var þetta gert bæði með borðuní og spjöldum og með dreifibréfum um Víet- nam-styrjöldina og um hlut- verk Nató., Síðast en ekki sízt vildum við vekja al- menning til umhugsunar um veru okkar Islendinga í Atl- anzhafsbandalaginu. ★ Almennt er okkur gert að halda okkur innan þess ramma sem talinn er til borg- aralegs velsæmis, en reynsl- an er sú, að slíkar aðgerðir duga ekki til, — flest blöð og útvarpið reyna að þegja venjulega í um. útyarpi og blöð- Ragnar Stefánsson.. þær í hel. Aðgtyðirnar á sunnudaginn hafa Hins vegar greinilega borið mikinn ár- angur hvað það snertir að vekja athygli. T.d. er þetta í fyrsta sinn sem nokkrar af okkar mótmælaaðgerðum í sambandi við Víetnam eða Nató koma fram I fréttum sjónvarpsins og miklu meira hefur verið sagt frá þeim en Við höfðum reiknað með því fyrirfram að reynt yrði að stimpla þetta sem skríls- læti, en reyndin er sú, að minna hefur verið um slíkt talað en við mátti búast. Er það að mörgu leyti Morgun- blaðinu að þakka, sem á ein- um stað kallar þátttakendur óþjóðalýð og skríl, en birtir á öðrum stað myndir af rsafn- greindu fólki, sem er þekkt og vel metið um ailt land og hefur þetta komið lesendum blaðsins nokkuð spánskt fyrir sjónir. ‘ IIjá Iögreglunni/ sem hefði kannski átt að vera okkur reiðust, fundum við eftir að æsingnum lauk, að í þeirra röðum áttum við töluverða samúð og margir lögreglu- þjónanna sem við töluðum við röktu orsakir þeirra óþæginda sem þeir urðu fyrir til þess, að Nató-flotamim skyldi vera Ieyft að koma fiingað á þess- um degi, hátíðisdegi sjómanna og H-degi, mesta annadogi lögreglunnar. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.