Þjóðviljinn - 29.05.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Page 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVHaJINN — Miðvifcudagur 29. miaí 1968. — Otgeíandi: Sameiningarflokkui alþýðu — Sósíalistafloklcurinn. Ritstjórar: ívar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjórn. aígreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði — Lausasöluverð krónur 7.00. Hver hefur rétt til að hag- nýta auðævi heimshafanna Útlemk ágengni og hroki Jjeir sem ákafast stíga dansinn kringum alúmín- kálfinn gefa sér sjaldan tóm til að stanza og hugleiða, hversu mörgum og stórum vandamálum er boðið heim um leið og erlendum auðfélögum er hleypt inn í atvinnulíf íslendinga. í voninni um alúmíngróðann heimta þeir í annarri hverri grein og hverri ræðu að áfram verði hald- ið á þeirri braut sem hafin var, nú sé um þaið eitt að gera að búa nógu vel í haginn fyrir er- lend auðfélög svo þau fáist sem flest til að leggja fé sitt í atvinnuvegi á íslandi og sem mest auð- magn. Fögnuður hins svonefnda Vinnuveitenda- sambands íslands vegna alúmínsamninganna og gremjan sem brauzt út vegna þess að Alþingi vildi ekki að leppfélagið yrði beinn aðili að Vinnu- veitendasambandinu bendir ótvírætt til þess, að ís- lenzkt afturhald sjái í erlendum auðfélögum öfl- ugan bandamann í stríði gegn hækkandi kaupi og auknum réttinduim íslenzkrar alþýðu. ginn forystumaður íslenzkrar verkalýðshreyfing- ar, Guðmundur J. Guðmundsson, tók fast á þessu máli á baráttudegi verkalýðshreyfingarinn- ar í vor, 1. maí, sagði m.a.: „Ein af höfuðkröfum okkar í dag er efling íslenzks atvinnulífs. í því felst líka að gera atvinnulífið fjölbreyttara. Engin þjóð heldur sjálfstæði sínu til lengdar, ef erlendir aðilar eiga atvinnutækin og arðurinn flyzt úr landi.- Hvemig haMið þið að umhorfs væri í dag, ef erlend fyrirtæki ættu fiskiskipin og frystihús- in? Þegar í dag er talað um að bjarga atvinnu- lífinu í landinu á þann hátt, að erlendir aðilar eignist verksmiðjur og fyrirtæki, þá skulum við minnast þess að margfalt fjölmennari þjóðir en við hafa glatað fjárhagslegu sjálfstæði sínu vegna þess kverkataks, sem erlendir auðhringar hafa náð á landiríu. Spyrjið þjóðir Suður-Ameríku, sem búa yfir nær ótæmandi auðlindum, sem eru í greipum erlendra auðhringa; óvíða er fátæktin sárari né eymdin dýpri en einmitt þar. ísland verð- ur aldrei efnahagslega sjálfstætt nema með sjálf- stæði íslenzks atvinnulífs. Við sjáum strax, þó að í litlu sé, í Búrfelli og Straumsvík, hvernig reynt er að gera íslendinga að annars flokks þjóð í sínu eigin landi“. Quðmundur bendir þarna á stórvandamál, sem verða til um leið og erlendum auðfélögum eru veitt margskonar forréttindi í atvinnurekstri. Nærri liggur sú hætta, að hinir hrokafullu eigend- ur og stjórnendur þessara fyrirtækja hugsi sér að íslenzk alþýða hljóti að vera upp til hópa jafn við- ráðanleg og stjórnmálamenn þeir og viðhlæjendur sém þeir hafa mest umgengizt, og muni þeim brátt óhætt að taka að setja íslenzkri verkalýðshreyf- ingu kosti. Þama þarf verkalýðshreyfingin að vera vel á verði um réttindi sín. Hinir erlendu að- skotamenn þurfa að skiíja það strax, að hér á ís- landi eru þeir ekkert „Herrenvolk“, heldur ber þelm að hlýðnast lögum og venjum fslendinga. { skiptum sínum við íslenzka alþýðu og íslenz! verkalýðsfélög, sem á öðrum vettvangi. — s. Heimshöfin þekja 70% af yf- irborði hnattarins. Yfir hverju býr þetta geysimikla vatns- magn? Nýbirt skýrsla Samein- uðu þjóðanna svarar því: Bæði verulegu magni af málmum og miklu magni af dýmm og gróðri sem ætti að gera mann- kyninu fært að sækja miklu meira af lífsviðurværi sínu í grcipar hafsins en þau 2-3% sem nú eru sótt þangað. Tæknl- byltingin er í þann veginn að Iciða til betri hagnýtingar á auðæfum hafsins. En hver á i rauninni þessar náttúruauð- lindir? Þessari spurningu hafa stofnanir Sameinuðu þjóðanna einnig orðið að velta fyrir sér upp á síðkastið. Bigmarétturinn kocm til um- ræðu á fundum Allsherj arþi ngs - ins 1967, þegar Malta lagði fram tillögu um, að Samein- uðu þjóðimar skyMu kamina, hvort hafsbotninn og landigrumm- ið uitan núgildandi landheJgi yrðu mieð noikikru móti varðveátt til friðsaimllegra þarfa eimigömigu og hagmiýtt í þégu alis mann- kyns. . Hafeibotninn er edna svæðd jarðarinnar, sem ekkd er hag- nýtt á skynsamiegain hátt, enda þófet hann hafi að geyma geypi- mikið magn af málmum og öðrum auðlindum, í mörgum tilvikum langt fram yfir það sem þurrlemdið hefur að geyma, sagði fuiltrúi Möltu. Nútima- tækni mun brátt gera mönnum kleift að hagnýta þessd auðæfi með arðvænllegum hætti. .. Fulljrúi Möltu benti é, að þá kynni að verða hætta á sam- keppni þjóða um aþ leggja und- ir sig stór svæði af hafsbotn- inum og hægt væri, jafnvel með hervaldi, og ef táj. vill kynni að leiða af þvi geislavirka óhreink- un hafdjúpanna. Örfá voldug riiki gæitu slegið edgn siinni á auðæffin. Þetta yrðd að koma í veg fyrir, þar sem heimshöfin og haffsbotminn væru eign atls mannkytns. Um þetta varð Alisherjar- þingið saimmála og setti á laigg- imar sérstaka neflnd — sem bæðd Island og Noregur eiiga sæti í — í því skyni að leggja fyrir Allsherjarþingið 1969 áldts- gerð uim það, hvað sé gert og edgi að gera á þessurn vettvanigi. sett saman aðra að fjalla um lögfræðilega málsins, hina til að fjalla um tæknileg og efnahagsleg vandamál. Nefndin hiefur ^nú tvær ran n sók n amefn di r, tjjl £ hlið Ónotaðar auðlindir Jafnfraimt lagði skrifstafa Sþ fram skýrslu um auðlindir hafs- ins. Er hún nú til meðferðar á fundi Bfnabags- og félagsmélá)- ráðsins, sem setið hefur á rök- sitólum í N.Y. í mafmánuðd. 1 skýrslunrli segir, að verulegt magn aff óuinnum málmefnum sé bæði í klöppinni undir heiimsihöifunum, í meira eða mdnna lausum dreggjum á hafs- botni og upplieyst í sjónum. í kiöppinmd má finna olíu, köd, jám, dýra málma o.s.frv., en sennilega meira af effnum sem eru skýld jarðmyndunum undir höfunum, svo sem króm, nik'kei; kóbolt og platínu. Botn- dreggjarmar á miklu hafdýpi hafa fyrsit og fremst að geyma fosfór og mamgan. Að sjórinn hafd að geyma málmblöndur sem orðið geta mikdlvægar í framtíðinnd, hafa menn gert sér Ijósf eftir að uppgötvaðir voru „heitir blett- Hafdjúpln geyma margvísleg auðæfi. Einstæð efnahagsþensla, en kjör fátækra versna sí og æ -<$> Samkvæmt nýbirtu efnahags- yfirliti Saimeinuðu þjóðanna heffur efinahagsþenslan um hedm allan síðustu tvo áratugi verið einstæð. Fleira fólk en ánokkru öðru skeiði heimssögunnar hef- ur orðið fyrir áhrifum þessarar þróuiraar, og sennilega haifa tekj- ur aukizt með jafnari hætti og örar en nokkru sdnind fyrr. Eins og stendur eru jarðar- búar sér betur meðvitandi um skilsmun landa og hópa landa en raokkum tíma áður. Þau lönd sem verst voru á vegi stödd fyr- , ir 20 árurn hafa sízt verið þess umkiomin að fæira sér í nyt hirn efnahagslegu framffaraöfil. Þrátt fyrir frammdsifeöðu, serar sögulega séð má virðast merkileg, hafa mörg þessara landa orðið að taka því áð efnaíhagsásitand þeirra hefur versnað. í skýrslunni segir, að verzl- unarþróuirain hafi vakdð effa- semdir uan, að tvö markmið, sem Allsherjarþing Sameánuðu þjóð- araraa haffa sett, séu í raunimni ------------------------® • Ísland og staða flóttamannanna Mand varð hinn 12. aipríl sl. tólfta ríkið sem gerðist aðdii að sáttenála Sameinuðu þjóðaniraa frá 1967 um stöðu fLóttaimamna. Sáttmálinn víkikar hina lagalegu vernd sem samlovæmt filótta maranasáttmálanum frá 1951 er veitt fllóttaifóllki, þaniraig að hún nær nú til nýrra fllóttairraanna- hópa. Danmörk, Noregur og Sví- þjóð eru meðal þedrra landa sem áður hafa gerzt aðilar að sáttmólanum. (Frá Sþ) i fullnægjandi: 1%. af þjóðartekj- um hinna auðuigu landa til þró- uniarhjáipar og 5% árlegur vöxtur í brúttó-þjóðarfram- leiðslu vanþróuðu landanna í lok þróunaráratugsdns (1970). Samt er eniginn vafi á því, að •þessi miarkmið hafa haft öirv- andi áhrif. Án þeirra umræðna, sem þau hafa vakið bæði í edn- stökum löradum og á allþjóða- vettvan,gi, rnundii viðleitni bæði iðnaðarlandanna og varaþróuðu laradanna sennilega hafa orðið talsvert rninni en raun varð á. 1 skýrslunni er einnig lögð rfk áherzla á nauðsyn þess .að leggja til atlögu við þróuraar- vandamálin f hverju einsitö!ku landi og gera áætlanir land fyr- ir land. Fólksfjölgun og framleiðnl Árleg fólksfjölgun varaþróuðu landanna hefur auk'izt úr 15 miljónum á árunum 1930-50 upp í 37 miljónir á árunúm 1960- 65, segir í skýrslunmi. Þetta hefur torveldað það verkeffnd að halda uppi þeirri neyzlu og því mienntunarstigi á hvem einstak- ling, sem þörf er á til að við- halda og helzt auka meðal- framleiðnii hvers lands. Efflna- hagsdegar framfar'r velta fyrst og fremsf á auikirau framla,gi og afköstum ednstakldraga á öllum wiðum. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna World Economic Survey, 1967) kemur út í tveimur hluitum. Sá fyrri er helgaður efnahagsþró- unirani tvo undainfaima áratuigi, eirakanlega í vanþróuðum lönd- um, en hinn seirorai fjallar um ástandið eins og það er raú. 'FráSþ) ir“ í hinu kyrrstæða botnsvæði í Rauðahafi. Þedr reyndust hafa að geyma zínk, kopar og öranur rraálmeffrai í allt að 50.000 sinn- ' um þéttari blöradu en almenrat gerist í sjó. Þörf er á verulega bsettri^ tækni til að hægt sé að nýta með hagnaði auðlindirrpr í höf- umuim. Það þarf frelkarí rarara-# sókndr og betri jarðfræðiupp- drætti. Enmfremur beradir skýrslan á nauðsyn þess að gera sér Ijósa grein fyrir réttairihlið máisáras. Án siíkrár könnuiraar er ekki hægt að búasf við því, að fyrirtæki otg staEnanir leigigá fram þó tugi mdljóna dollara sem leggja verður í skdp, útbún- að og aramað sMikt. Genffarráðstefnan 1958 siettá regluir um réttindi tdl að hag- nýta landigrunnið, en sátitmél- jnn, sem samiþykkibur var, kveð- ur í raiunirarai ekki endanletga á um, hvar ytri mörk lögsögu hverrar þjóðar skuli liggja. Þörf mundi vera á alþjóÁlegri eftdrlitsstaflraun með vrðtækum heimdldum til að vedta leyffi tál raransdkna og hagnýtingar og til að krefjast afgjalda og umiboðs- launa. Fæða úr hafinu í öðrum kaffla skýrsluranar seg- ir, að við mundum geta sótt miikliu meira af fæðu harada möranum og skepraum úr heirais- höffunum. Þó eru það ekki fyrst og flriemst fiskiveiðar, sem meipn haffa í huiga, heldur mi'klu flrem- ur veiði lindýra og spendýra sem og jurfearælkt. Skilyrði þess er þó, að við fá- uim rraeiri vitneskju um um- hverffi haffsins. Veiðiitæknin er áEuIilnægjaradi. Margar dýratec- uiradir, sem eru ekki nýttar nú, muradu mieð lr'kkuðum veiði- kostnaði geta orðið arðvæn- legiar. Enrafreimiur eru veiði- reglur í rraönguim tilviikum ó- þairflega straragar. Flestar dýra- tegundár í hiöfunum mætti að skaðlausu veiða mieira en gert er. 1 skiýrslunnd eir lögð rík á- hierzla á ýrraiss koraar kólkrábba. Þessd sædýnategund er mikil og raálega óunnin rraaifevælaauðlind. Það er eánuragis í Japara, Suð- ur-Bvrópu og á örfáum svæðum öðrurra, sem kolkrabbi er hag- nýfebur til rraanneldds. Kolkrabb- inn er bæði bragðgóður og nær- ingarrikur, en úifitið er honum andstætt. Ástæða þess að svo htið atf fæðu marankynsins er sófet í greipar hafsiins er fyrst og fremst sú, að við látuim okkiur nægja að vedða hina villtu dýra- stofna. Með sœdýrarækt undir strön,gu etftirliti og ræktun ju.rta i ,,hafyrkju“ yrði ástanddð aMt aranað era það er n,ú. (Frá Sþ). / Ég biö Þjóðviljann að flytja öllum þeim sem sýndu mér vinarhug á sjötugsafmœlinu \ mínar innilegustu þakkir. BRYNJÓLFUR BJARNASON. Námskeið / notkun rafreikna Ráðgert ©r að halda FORTRAN námskeið. á næst- unni. — Miðað er við, að þátttakendur hafi stund- að háskólanám í verkfræði, náttúruvísindum. hag- fræði eða viðskiptafræði. Væntanlegir þátttakendur hringi í síma 21347 kl. 14 til 17 fyrir 5. júní n.k. Reiknistofnun Háskóians.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.