Þjóðviljinn - 15.06.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Page 1
Laugardaur 15. júní 1968 — 33. árgangur — 121. tölublað. Keflavíkur- gangan 23. júní • Skrifstofan í Aðalstrœti 13 verðnr framvegis opin sem hér segir: Virka daga kl. 16-19 og 20,30-33, sunnu- daga kl. 13-19. — Síminn er 24701. • Hafið samband við skrif- stofuna og látið skrá ykk- ur i gönguna sem fyrst. — Gleymið ekki fjársöfnun- inni vegna göngunnar. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Siglfírzki báturinn hefur ekki fundizt Talið er nær fullvíst að Sigl- firðingamir tveir sem leitað hef- ur verið að hafi farizt á mið- vikudagskvöhjið, er þeir fóra I róður á þriggja tonna trillu í slæmu veðri og mikill ís var úti á firðinum. Strax á fiimimtudaigsmorguin var hafin rnjög umfainigsimiikil og sfeipulögð leit að mönnuinum á trillunind, og tóku þátit í henni bátar, flugvélar og leitarflokkar gengu fjörur. Bkkert hefur fund- izt sem bent gæti tiil hver orðáð hafa afdrif mannanna, en von- lítið er talið að trilian sé enn ofansjávar. ★ Menninnir sem sáknað erheita Helgi V. Jónsson ag Sigurður Helgason. Þeir eru báðdr fæddir árið 1946 og eru fjölskyldufeður. Samþykkt að leggja niður alla brunaboða í Reykjavík - bráðabirgðahverfisstöð verður í gömlu slökkvistöðinni □ f viktmni var sam-®^ þykíkt á borgarráðsfundi að þ&ir 34 brunaboðar sem enn eru á Reykjavfkuirsvæðinu verði lagðir niður og sömu- leiðis var samþykkt að slökkviliðið hefði bráða- birgðahverfisstöð í hluta gc.nlu slökkvistöðvarinnar við Tjamargötu, eða þangað til ný hverfisstöð verður reist í vesturbænum. Rúniar Bjarmason, slökkviliðs- stjóri sagði blaðamönnum frá þessum tveimur veigamestu mál- um og ýmsu öðru í starfsemi slökfcviliðsins. Brunaboðamir verða tekmir niður á nsestu tveim vikumenda þyikja þeir ekki hafa mdklu hluit- verki að' gegna lengur, þegar símar eru orðnir svo álgengir sem raun ber vitnd. Einmig er folki bemt á að í Reykjavík eru 1000 bílar með talstöðvum þ.á.m. leigúbifrejðir og er hægt að stöðva þá í neyðartilfel'lum og koma þá bnstjóramir skilaboðum til slökkviliðsins. Slökkvil i ðsst j óri saigði að fyrstu fimm árin sem stöðin í Tjsmargötu hefði verið í notkum, 1913-1918 hefðu eldkvaðningar með brunaboðum verið 80 en með síma eða semdiboða 11, eða alls 91 útkall. Má því segja að á þessuim árum hafi brunaboð- amna verið brýn þörf. Nú er viðhorfið i þessu máli himiwegar gerbreytt. Umdanfarin fimm ár 1963-67 hafa eldkvaðningar með brunaboðjjm aðeins verið 14 samtals én alls 2327 útköll. Árið 1967 og það sem af er ársins 19CJ hefur engin eldkvaðming komið á brunaboða án þess að símboð hafi kcrndð um leið. Hins vegar hafa nörr með brunaboðum stöðugt farið vax- andi og voru árim 1963-67 alls 236 og í ár samtals 25 á1 fjórum mánuðum eða 20% útkallanma á árinu. Mikil hætta og kostnaður er þessum nörrum fylgjandi. Það þarf t.d. ekki að orðlemgja það hve miki’l hætta getur stafar af þvi ef slökkviliðið er narrað aust- ur í bæ og kviknar í vestur í bæ ásama tíma. Þá má bemda á að kostnaður í sambamdi við eitt útkiaill götur komizt upp í 20 Framhald á 2. sáðu. Hækkað verð á kartöflum Grænmetisverzlun Iandbúnað- arins auglýsti hækkað verð á kartöflum í* gær. Erú nýju kart- öflumar ítalskar en þær sem fyrir eru á markaðnum eru Hol- lenzkar. Rei'knað er með að bær hol- lenzku gamgd fljókega til þurrð- ar en þær hafa ekki likað of vel. Hoillenzku kartöflumar hafa verið mjög misjafnar og hafa margir kvartað undan að skemmdar kartötfHur væru innain- um. ítölsku kairtöfllurnar kosta kr. 13.50 kílóið séu þær í 5 kílóa pokum, en þeir koma ekki alveg strax í búðimar. Kostar pokimn 67.50 krónur. f tveggja og hélfs kilóa pokum kostair kílóið 13,70. Verðið á hollemzku kartöfllun- um var krónur 8,77 kflódð eða kr. 43,85 hver fimm kílóa poki. Hækkumin á hvem fimm kílóa poka nemur því krónum 23,65. Bn margt manna mon veraþeirr- ar skoðunar að það borgi sig að greiða heldur meira fyrir kart- öflurnar séu þær góðar. Ranði kross ís- lands efnir til Biafrasöfnunar Rauði kross ísdands hefur fyr- ir beiðnd Alþjóða Rauða kross- ims ákveðið að hefja almenmá söfnum hériendis tíl aðstoðar ail- menmum bonguoum í Biatfra, en eins og kunnuigt er ríkir þar al- gert neyðarástamd vegna styrj - aldar. Ráðgent er að söfmunarfé þessu verið varið til kaupa á íTsiemzik- um afurðum sem semdar yrðu á vegum Rauða krossims til hjátp- arsveita hans í Biafra. Söfnun þessi hefst eftir helgima og mum blaðið skýra nánác fná tilihögum hennar þá. Salurinn opinn Félagsheimili ÆFR er opið í kvöld frá kl. 8.30. — Kaffi og kökur á boðstólum. — Mætir gestir koma í heimsókn. ÆFR. Skákmeistararnir Freysteinn Þorbergsson og Uhlmann virða fyrir sér gömul skákrit. — (Ljósm. Þjóðv. vh). Sfningá skákritum / Landsbókasafninu Skrá um erlend skákrit kom ut í gær Fiské-skákmótið sjá síðu @ Skrá um erlend skákrit í Lands- bókasafni íslands kom út í gær, og um leið var opnuð í and- dýri safnsins sýning á hluta af skákritasafni því er próf. ViII- ard Fiske gaf Landsbókasafninu á sínum tíma. Að því er Finnbogi Guðmtmds- son lamdsbókavörður saigði frétta- mönnum við opmun sýningarinn- ar í gær, þar sem viðstaddir vom m.a. nokkrir innlendir t>g erlendir skákmeistarar, er það gömul hugmynd að gefa út sfcrá um erlend sfcáferit í saflnánu. Hörður Agústsson skipaður skólastjóri Listkynmng MFÍK hefst í dag kl. 3 1 dag or fyrsti dagur Iistkynn- ingar þcirrar sem Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna gangast fyrir í Hall- Reykjavík var rafmagnslaus í sjö mínútur í gærkvöld Háspennuvirki við - Ellliðaár bilaði laust fyrir miðnætti í gær- kvöld og var borgin raflmagns- laus í sjö mínútur. Daitt út allur rafstraumur flrá So&svirkjum við þessa bEun. veigarstöðum. Verður uppi Iist- sýning alla dagana og síðan fluttar dagskrár, bæði kl. 3 síðdegis og kl. 9 á kvöldin. • Á dagskránni kl. 3 e.h. i dag leika þær samleik á fiðlu og píanó, Agnes Löve og Ásdís Þorsteinsdóttir Sónatínu eftir Schubert, en síðan Iesa Ieik- konurnar Helga Hjörvar og Sólveig Hauksdóttir upp. • KI. 9 e.h. hcfst svo kvöldvaka í umsjón Aúðar Guðmunds- dóttur leikkonu. — Þá verða kaffiveitingar. Nánar verður sagt frá dagskránni síðari dag- ana í blaðinu á morgun. • Myndin er af þeim Ásdísi Þor- steinsdóttur fiðluleikara og' Agnesi Löve píanóleikara. — (Ljósim. Þjóðv. G. M.). f gær barst Þjóðviljanum eft- irflarandi tfróttaitílkynming frá menntamálaráðuneytinu.: „Staða skólastjóra Myndlista- og handíðaskóla fslands var aiug- lýst laus til umsóknar í Eög- birtinigarblaðj nr. 23, 1968 og rann umsófcnarfrestur út hinn 1. rrtaí s.l. « Tvær umsófcnir bárust um stöðu þessa, frá listmálununum Braga Ásgeirssyni og Herði Ágústssyni. Ráðumeytíð hefur sett Hörð Ágústson, listmálara skólastjóna Myndlista- og handíðaskóla ís- lands tiil eims árs, frá 1. sept- emtoer 1968 að telja“. Hörður Ágústsson er fæddur 1922 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Ágúst Markússon, veggfóðra- meistari og kana hans Guðrún Guðmundsdótlir. Hörður lauk stúdemitsprófi frá MR 1941 og stumdaðd nám í Handíða- og myndlisitarsikólanum 1941—43. Eimmig stumdaði hamn nám í Konumglega Akademíunmi í Kaupmannahöfn 1945-46 og í Grand Ohaumiere í París 1947—49. Hamm hefur haldið all- margar sjálfstæðar einkasýnimg- ar á málverkum og tekið þátt í samsýnimgum. Hörður heflur etarfað að innanhússkreytingum, bókagerð og auglýsingateiknun og hefur verið styrkbegi Vísinda- Þótti sénlega vél til flallið að gera það nú og mimnast þar- með og með sérstalkri sýningu próf. Willard Fiske um ledð og Taflfélag Reykjavikur minnist hans með alþjóðlegu skákmótó. í safni þvi er próf. Fiske gafl Landsbókasafninu eru á\ 14. humdrað rita sum ævagömiuil og er hluti safnsims sýndur í and- dyrinu. 1 gjöfl Filske kemmdr margra griasa og er sá hlúitínn merkastur sem lýtur að sfeáksögu að flornu og nýju, því hanm hefur viðað að sór bssði smáu og stóru jafnvel skákþáttum blaða og tímarita, eimstökum myndum og úrkllippum auk bók- anna. Fiske einsfearðaði sig ekki við hreima skákfræði, heldur safnaði eimnig sfeáldverfeum ’þar sem fjallað er um sfeáfelist eða sú . íþrótt kemur við sögu. Einmig fylgdu gjöfl hans nokfeur hamdrit um' skák og talsvert af ritum um ýmiskonar spil og lei'ki. Langfllest ritanna eru fsig- urlega inmbundim. I sfcrá Landsbókasafnsins sem út kom í gær og unnin er af Pétri Sigurðssyni fv. háskólarit- ara, Haraldd Sigurðssynd og Ól- afi Pálmasyni, er fremst skrá um skákritagjöf Willards Fiske,.em í síðari hluta skrár yfir bau skák- rií er Landsbókasafnið átti fyr- ir eða afllað hefur verið á síð- ustu áratugum. Var ráðunautur safnsins við bókaval himn mdkli skákunnamdi Pétur Zophonfasson, er lézt 1946. Hörður Ágústsson sjóðs undanfarin ár tíl að ranm- saka ísienzka byggim@aa',llst fyrr 09 síðar. Leigubílstjérinn var í órétti I gærkvöld um 10 leytiðvarð árekstur milli tveggja fólksbíla skammt fyrir vestam Grafarholt í Mosflellssveit. Leiguibifredð úr Reykjavflk lagðd af stfuJ frá Grafarholti og ók leigubifreiðarstjórinm á röngúm vegarhelmingi um 400 metra leið og mætti þá Taunus bifreið úr Reykjavík á hæð og óku báð- ir út af veginuim sömu megin, og varð áréksturinin fyrir utan veginm. Bílamir skemmdust mák- ið og var leiguibifreiðarstjóririn í órétti. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.