Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 1
Laugardaur 15. júni1968 — 33. árgangur — 121. tölublað. Keflavíkur- gangan 23. júní • Skrifstofan í Aðalstræti 12 verður framvegis opin sem hér segir: Virka daga kl. 16-19 og 20,30-22, sunnu- daga kl. 13-19. — Síminn er 24701. • Hafið samband viö skrif- stofuna og látið skrá ykk- ur í gönguna sem fyrst. — Gleymið ekki fjársöfnun- inni vegna göngunnar. Siglfínki háturiun hefur ekki fundizt Talið er nær fullvíst að Sigl- firohigarnir tveir sem leitað hef- ur verið að hafi farizt á mið- vikudagskvöl^ið, er þeir fóru í róður á þriggja tonna trillu í slæmu veðri og mikill ís var úti á firðinum. Strax á fiimimrtudaigsimorguin var hafin tnijög umíangsmákil og sfcipulögð leit að mönnunum á triltanini, og tóku þátt í-henni bátar, flugvélar og leitarflobfcar gengu fjörur. Ektoert heifur fund- izt sem bent gæti til hver oröið hafa afdrif mannanna, en von- litið er talið að trillan sé enin ofansjávar. í ** • Mennirnir sem salknað erheita Helgi V. Jónsson og Sigurður Helgasorj.. Þeir eru báðir fæddir árið 1946 og eru fjölskylduifeður. Samþykkt að leggja niiur alla brunaboða í Reykjavík - bráðabirgðahverfisstöð verður í gömlu slökkvistöðinni D f vikunni var sam® þykikt á borgarráðsfundi að þ&ir 34 brunaboðar sem enn eru á Reykjavífcursvæðinu verði lagðir niður og sömu- leiðis var samþykkt að slökkviliðið hefði bráða- birgðahverfisstöð í hluta göuilu siökkvietöðvarinnair við Tjarnargötu, eða þangað til ný hverfisstöð verður reist í vesturbænum. Rúnar Bjaroason, slöfctoviliðs- sitjóri sagði blaðamönnuim frá þessuim tveiimur veigamestu mál- uim og ýmsu öðru i starfsemi slökkiviliðsins. Brumaboðamir verða tekmir niður á næstu tveina. vikumenda þykja þeir efcki hafa mifclu hluit- verfci að' gegna lengor, þegair símar eru orðnir svo algengir sem raun ber vitni. Einndg er folki bent á að í Reykjavík eru 1000 bílar með talstöðvum þ.á.rn. leigubifrejðir og er' hægt að stöðva þá í neyðartilfelluim og koma þá bílstjórarnir skilaiboðum til slökkviliðsins. Slöfckviliðisstjóri sagði að fyrstu fimim árin sem stöðin í Tjairnargötu hefði verið í notkun, 1913-1918 hefðu eldkvaðningar I með brunaboðum verið 80 en með síma eða sendiboða 11, eða alls 91 útkall. Má því segja að ! á þessuim árum hafi brunaíboð- ' ainna verið brýn þörf. Nú er viðhorfið í þessu móli hinisvegar gerbreytt. Umdanfarin fimim ár 1963-67 hafa eldkvaðningar með brunaboðjum aðeins verið 14 samtals bn alls 2327 útköll. Árið 1967 og það sem af er ársins 19C3 hefur ehgin eldkvaðning fcomið á brunaboða án þess að símboð hafi kcimið uni leið. Hins vegar . hafa nörr með hrunaboðuim stöðugt farið vax- andi og voru árin 1963-67 alls . 236 og í ár samtals 25 á l fjórum mánuðum eða 20% útkallanma á árinu. Mifcil hætta og kostnaður er þesisuim nörruim fylgjandi. Þáð þarf t.d. ekki að orðlengja það hve 'mikil hætta getur stafar af þvi ef slökkviliðið er narrað aust- ur í bæ og kviknar í vestur^í hæ ása/ma tíma. Þá má benda á að kostnaður í samibanidi við , eitt útkaill gétur komizt upp í 20 Framhald á 2. sáðu. Listkynning MFÍK hefst í dag kl. 3 Hækkað verð á kartöflum Grænmetisverzlun landbúnað- arins auglýsti hækkað verð á kartöflum r*gær. Eru nýju kart- öflurnar ítalskar en þær sem fyrir eru á markaðnum. eru HoH- lenzkar. Reiknað er með að þær hol- lenzfcu ganigi fl.iókega til burrð- ar en þær hafia ekki líkað of vel. Hollenzfcu kartöflurnar haifa verið mjög misiafnar ¦ og hafa margir kvartað undian að sbemmdair kartöfflur væru innan- uim. ltöteku kartöflurnair kosta kr. 13.50 kílóið séu þær í 5 bíloa pobum, en þeir koma ekki alveg strax í búðirnar. Kostar pokinn 67,50 krónur. 1 tveggja og hálfs kilóa pokum kostair kílóið 13,70. Verðið á hollenzku kairtöfiun- um var ferónuir 8,77 kilóið eða kr. 43,85 hver fimm kílóa pobi. Hæktounin á hvem fdmm kiloa poka nemur þvi torónuim 23,65. ' En miairgt manna miun veraþeirr- ar sboðunar að það borgi sig að greiða heldur meira fyrir fcart' öflurnar séu þær góðar. Rauði kross Is- lands efnir til Biafrasöfnunar Rauði fcross ísdands hefur fyr- ír beiðni Alþjóða Rauða kfoss- ins' ákveðið að hefja almenná söfnun hérlendis til aðstoðiar al- mennuim bonsunum í Biafra, en eins og fcunnuigt er ríkir þar al- gert neyðarásitaind vegnta styrj- aldair. Ráð@er«t er að söfnunarfé þessu verið varið til kaiupa á íslenzk- um afurðum sem sendar yrðu á veguim Rauða krossins til h.iáip- arsveita hans í Biafra. Söfnun þessi hefst eftir helgina og mun blaðið. skýra nánáic frá tiithögun hennar þá. Salurinn opinn Félagsheimili ÆFR er opið í kvöld frá kl. 8.30. — Kaffi og kökur á boðstólum. — Mætir gestir koma í heímsókn. ÆFR. Skákmeistararnir Freysteinn Þorbergsson og Uhlmaun viróa fyrir sér gömul skákrit. — (Ljósm. Þjóðv. vh). Sýning á skákritum / Landsbókasafninu Skrá um erleríd skákrit kom út í gær -r. Fiské-skákmótið sjá síðu @ Skrá um erlend skákrit í Lands- bókasafni íslancis kom út í gær, og um leið var opnuð í and- dyri safnsins sýnnig á hluta af skákritasafni því er próf. Vill- ard Fiske gaf Landsbókasafninu á sínum tíma. Að því er Finnbogi Guðrounds- son landsbðkavörður saeði frétta- mönnum við opnun sýningaiinn- ar í gær, þar sem viðstaddir voru m.a. nokkrir ínnlendir Og erlendir skákmeistarax, er það gömail hugmynd að gefa út skrá um erlend skétorit í saifnánu. ______________________l_______ • f dag er fyrsti dagur listkynn- ingar þeirrar sem Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna gangast fyrir í Hall- Reykjavík var rafmagnslaus í sjö mínútur í gærkvöld Háspennuvirki við ''• EUiðaár bílaðí laust fyrír miðnætti í gær- kvöld og var borgin raflmagns- laus í sjö móinútufr. Datt út aillur rafstrauimur frá SQgsivifrfcjuim' við þessa bilun. veigarstöðum. Verður uppi Iist- sýning alla dagana og síðan fluttar dagskrár, bæði kl. 3 síðdegis og kl. 9 á kvöldin. • A dagskránni kl. 3 e.h. í dag leika þær samleik á fiðlu og píanó, Agnes Löve og Asdís Þorsteinsdóttir Sónatínu eftir Schuhert, en síðan lesa leik- konurnar Helga Hjörvar og Sólveig Hauksdóttir upp. • Kl. 9 e.h. hefst svo kvöldvaka í umsjón Atiðar Guðmunds- dóttur leikkonu. — Þá verða kaffiveitingar. Nánar verður sagt frá dagskránni síðaridag- ana í blaðinu á morgun. • Myndin er af þeim Asdísi Þor- steinsdóttur fiðluleikara og' Agnesi Löve 'píanóleikara. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.). Hörður Agústsson skipatSur skólast/ori 1 gær barst ÞjóðvilTaniuim eft- irfarandi tfréttaitilbynning frá rnenntamálaráðuneytÍMu: „Staða sfcólast.ióra Myndlista- og handíðasfcóla Islands var aiug- lýist laus til umsóknar í Lög- birtinigarblað^ nr. 23, 1968 ög rann uimsótonarfresstur út hinn 1. maií s.l. »'• Tvær umsófcnir bárust um stöðu þessa, frá listmálununum Braga Ásgeirssyni og Herðii Ágústssyni. Ráðuineytið hefur sett Hörð Ágústson, listmálara sbólast.ióra Myndlista- og handíðaskóla Is- lands tii eins árs, frá 1. sept- emiber 1968 að telja". Hörður Ágústsson er fæddur 1922 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Ágúst Marbússon, veggfóðra- meistari og bona hans Guðrún Guðmpndsdóttir. Hörður láuk stúdenitsprófi frá MR 1941 og situndáði nárn í Handíða- og myndlistarsikólanum 1941—43. Einnig stundaði hamn nám í Konunglega Akademíunni í Kauipmiannáhöfn 1945-46 og í Grand CJhaumiere í París 1947—49. Hann hefur haldið all- margar sjálfstæðar einkasýning- ar á pálverkwm og tekið þátt í samsýningum. Hörður heifiur etarfað að innanhússkreytiPguim, bófcagerð og auglýsinigatéifcniuin og hefur verið styrtoþegi Vísinda- Hörður Agústsson sjóðs undanfarin • ár til að ranin- saka ístlenzka byggtaigarlist fyrr og- síðar. Þóttá sérlega vel til fallið að gera það nú og minnast þar- með og með sérstafcri sýtningiu próf. Willard Fiske um. leið og Taflfélag Reykjavibur minnist hans með alþlóðlegu steiternóti. 1 saifni því er próf. Fisfce gaf Landsbókasaifninu eru á\ 14. hundrað rita sum ævagömiul og er hluti safnsins sýndur í and- dyrinu. 1 gjöf Fisfce kennir margra grasa og er sé Miuitinn merkastur sem lýtur að stoáksögu að fornu og nýju, þvi hann hefur viðað að sér bæði simáu og stóru jafnvel stoátoþáttuni blaða og tímarita, einstötoum myndum og úrfclippum auk bók- anna. Fiske einstaorðaði sig etoki við hreina sfcákfræði, heldur safnaði einnig sfcáldvértoum 'þar sem fjallað er uim sfcáklist eða sú . Iþrótt fcemur við sögu. Einnig fylgdu gjöf hans nokfcur handrit um^sfcák og talsvert af ritum «m ýmiskonar spil og leiki. Lanigflest ritanna eru fe)g- urlega innbundin. 1 skrá Landsbókasafnsins sem út kom í gær og unnin er af Pétri Sigurðssyni fv. .háskólarit- ara, Haraldi Sigurðssyni og Ól- afi Pálmasyni, er fremist sfcrá wn skákritag.iof Willards Fisbe,.en í síðari hltrta skrár yfir þau skák- rit er Landsbókasafnið átti fyr- ir eða aflað hefur veriö á síð- ustu áratu'gum.' Var ráðunautur safnsins við bókaval hinn mibli sfcákunnaindi Pétur Zophoníasson, er lézt 1946. Leigubílstiórinn varíórétti I gærkvöld uim 10 leytiðvarð árekstur milli tveggja fóltesbíla skamimt fyrir vesitan Grafarholt í Mosfellssveit. Leigubifrelð úr Reykjavífc lagði af stao frá Grafarholti og ók leigubifreiðarstjórinin á' rön^im vegarhelmingi uim 400 metra leið og mætti þá Taunus bifreið ú'r Reykjavik á hæð og ófcu' báð- ir út af yeginum sömu megin, og varð árefcsturinn .fyrir iitan veginn. Bílarnir sikemmdust mik- ið og var leiiguibifireiðarstjórinin ,í óréttá. • '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.