Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJXNN — Sumraudagur 23. júnf 1968. Stjórnmálaátök og íslenzk réttvís Mikiö hefiur undanfarið ver- ið talað um „löglaust atlhæfi“ við málniragu bryndreka við Reyk javíku rhöfn. Hefur þetta verið nefnt „valdahyggja“, — þ.e. tilraun tál . að koma fram skoðunum án lýðræðislegna að- ferða og „skrflslæiti". Er þessu blandað saman við ókyrrð í Frakklandi, morð á Róbert Kennedy og spjöll á kirkju- görðum. Tvasr ástæður virðasrt: einkum vera fyrir því að svona mikið er talað um þetta „lög- laiusa athsefi"; í fyrsta lagi ótti við aðgerðir vegna fyrirhugaðrs Natofundar í Reykjavík og í öðru lagi almennur ótti við að byltingaraindi í Evrópu og Am- eríku berist til Islands. Rétt er við þes®ar aðstæður að fjalla eitthvað um íslenzka réttvísi í framkvaemd, — hversu óhlutdræg hún er og hve mikið má á hana treys+a. Sérstakilega er rétt að fjalla um það, er flokkazt gæti undir óedrðir. Árásir á Alþingishús Frá stofnun íslenzka lýðveld- isins harfa tvær árásir verið gerðar á Alþingishúsið og rúð- ur brotnar. Sú fyrrí varð gerð 30. marz 1949, sú seinni 4. nóv- emlber 1963, en þá var einnig gerð árás á Tjamargötu 20. Fyrri árásin var gerð, þegar Isíland var að gsmga í Atlanz- hafsbandalagið. Mikdill hiiti var í mönnum. — Flugmiða er dredft um Reykjavík, þar sem formenn þriggja stjómmála- flokka hvetja fólk til að safn- ast saman fyrir utan Alþiragis- hús. I>ar er lögregluilið Reykja- víkur komið saman, en auk þess er til staðar mikið að- stoðarlið; sanmaðisrt síðar að þar voru mest meðlimir úr stjórin- málafélaginu Heimdalli. Ein- hverjar óeirðir hefjasrt rneðal hins mikla mannfjölda, er saifn- azt háfið saman að boði þriggja stjómmálaflokka, — einhverju grjóti er kastoð og mikil hróp eru gerð, lögreglulið og varalið . gera árás' á mannfjöldann, enn þá meira grjóti er kastað; slags- mál verð'a milli borgara og lög- reglu, að endingu er öllum mannfjöldanum dreift með táragassprengjum. Á eftir kemur lögregiurainn- sókn, dómsrannsókn, sakamál, rét'arhöld og dómar. — Hér um bil allir beir, sem dæmdir voru, vom stuðnings- menn eina stjómmálaflotoksins, sem var andstæður inngöngu Islands í Nato. Engin rannsókn var gerð á boðun fölks til Al- þingishússjni9 og hugsamlegum afleiðingum þessarair boðunar. Engin rannsókn var gerð á þvi hvort eða hve mikið árás lög- reglunnar orsakaði óeirðir. Ekk- ert kom frám, er benti til að um skipulagða árás á Alþing- ishúsið hefði verið að ræða, — þvert á móti er greinilegt í dómum, að þar var ekki gert ráð fyrir samsæri, fyrir skipu- lagstengslum sakbominga; þeir vt>m allir dæmdir fyrir ein- stakilingsbundinn og innbyrðis einangraðan þátt í óedrðunum. KOMMÓÐUR l — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Gyjólfssonax TER YLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður i úrvali Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLÖTUSPILARAR @@ mn SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 í>eir vom ekki dæmdir með hliðsjón af því hvað þeir ætl- uðu að gera eða hvers vegna þeir gerðu hluti, heldur edn- göngu fýrir sjálfan verknaðinn. Dómamir vom mjög harðir; aldrei hefur verknaður verið litinn jafn alvarlegum »augum á Isiandi á þessari öld og þá. Þyngsta dóminn, tvaggja ára óskilorðsbundið fangelsi fékk kunnur sósíalliisrti „fyrir að æsa til óeirða“. Annar dómur hljóð- aði upp á 18 mánaða fangelsi; einn maður var dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir bað eitt að sannað var á hann, að hann hefði kastað steind bótt hvergi kæmi fram hvert steinninn hefðd farið. Hvalfjarðarganga 1962, Kefla- vfkurganga á nýjan leik 1964 og 1965. 1 öll skiptin var nokkuð um 'að hemámssinnar ásamt lítt pólitískum unglingum hæfu ó- spektdr, gerðu aðsúg að göngu- mönnum trulflluðu störf úti- funda, réðust á hús og síundum einnig lögreglu. 1 brjú skipti urðu óspektirnar alvarleigar, eða 1961, 1962 og 1965 — 1961 fordæmdi Morgunblaðið óspekt- imar í leiðara en hrósaðd beim í grein um gönguna. 1962 for- dæmdi Morgunblaðið óeirðim- ar skilyrðislaust. 1965 hrósaði Morgunblaðið óeirðarseggjunum • skilyrðiislaust. Óeirðir þesssr höfðu skýlaust pólitískt inntak; Eftir Gísla Gunnarsson Þessir dómár samræmdust ekki réttarvitund almennings; fyrst almenningur og síðar for- seti Islands ógiltu úrskurð Hæstaréttar. Sakbomingar stóðu eftir jafn upprétitir og áður; — en ekki Hæsti rét.tur Islands. Hin árásin vair gerð í miklum stéttarátökum, bogar ríkisstjóm- in flutti frumvarp um bann við verkföllum í nóvem»ber 1963. Hiti og æsingar voru f mönn- um. Sá siður hafði komizt á undanfarin ár, að hægrisinnaðir og ópólitískir unglingar hæifu óeirðir vegna Keflavfkurgönigu. Formúlan var þá venjuíega sú, að fyrsrt var ráðizt að göngu- mönnurn, sfðan á Tjamargötu 20 og að endinigu á lögreglu. 1 Alþingi standa yfir umræð- ur um áðumefnt frumvarp rílk- isstjóriiair. Margir vilja korna og hluista á umræðum^r, en færri komasrt að en vilja. Síð- 'dégis 4. Tióverh.ber saifinast mik- iM mannfjöldi fyrir framan Aí- þingishúsið, mesrt unglingar úr skólum Reykjavíkur, þar af um helmingur úr skóla, sem HeimdaMur á mjög sterk írt»ök í. Þessi mannfjöldi er lítiH í sam- anburði við mannlfjöldann 30. marz 1949. Hróp hópsdns snú- asrt einlkum gegn ledðtogum verkalýðshreyfinigarinnar ft.d. „Burt með Hannibal“, „Niður með kommúnista"). Alþingis- menn frá Alþýðubandalaginu verða einig fyrir aðkssti. Hlurti hópsins gerir einnig aðsúg að Tjamargötu 20.1 Alþingtishúsinu eru flestar rúður á framhlið þess hrortnar. Ekkert lögreglulið gerir slkipu- lagða áráis á hópinn. Etigúm táragassprengjum er varpað. Nbkkrum er stunigsð í lögreglu- bfla og að endingu hæitrta ó- edrðimar og grjótíkastið. — Bftirmáli vairð enginn ,sem vitað er um. Ekkerrt safcamál varð táfl vegna þessara óeirða, þ.e. engin réttarhöld urðu. Ef til vill urðu einhver lögregrtu- mál: — selcrtir og ámánnintgar, um það hefur ektó vitnazt. Engin nöfn voru brit. Engin opinber rannsókn vtar gerð. Prentaraverkfall srtóð yfir meðan á selnni árásinní srtóð og var því mjög lítið um hana rirtað. Tíminn og Alþýðublaðið stilltu þó út myndurn alf óedrða- seggjuim i gllugga. Sást þar greinilega að um Heimdelliniga var að ræða. Þanniig er samanburður á þessum tvedm árásum á Al- þingishúsið og framkvæmd fs- lenzkrar réttvfei í bæði skiptin. Keflavíkurgöngur og óspektir 1960 ákváðu nokkrir hemáms- amdstæðingar að skipuleggja göngu frá Keflavfk tíl Reykja- víkur til að mótmæla banda- rísku herstöðinni. Sama ár voru Samtök hemámsandstæðinga stofnuð. Þessar aðgerðir vöktu talsveröa gremju í röðum her- námssinna, einikum f skrifum Morgunblaðsins. önnur Kefla- vfkurganea var farin 1961, 1961 r>g 1962 einkenndust þær af ótviræðum andkommúnisma; — þá var Berlinarmúrinn ein- kenni eriendra frétta, ekki Viet- namstríðið. 1965 var aðdáun á Keflavikursjónvarpi heilzta sam- eininigartáfcn óeirðarseggjanna. Um óeirðdmar 18. mai 1965 skrifar Morgunblaðið bannig í Staksteinum 20. maí undir fyr- irsögninni: Að fljúgast á við krakka: Að venju endaði síðasta ganga kommúnista á því, að þeir flugust á við börn. Fer\ þetta að verða næsta árviss viðburð- ur í höfuðstaðnum að sjá af- gamla kommúnista og afkvæmi þeirra berja á bömum með göngustöfum og. rcyna að rífa af þeim spjöld og veifur. Segja má þó, að gamanið hafi tekið að káma nokkuð síðast, ehdá þurfti þá öflugan lögregluvörð umhverfis kommúnistalýðinn og dugði varía til. Lögreglan gekk ötullega fram í því að verja kommúnista fyrir áreitni krakk- anna, enda vom sumir göngu- menn lítt færir um að verja hendur sínar sjálfir vegna el'I.í, þreytu, mæði, bræði og annarra annmarka. Hvað, sem því líður, þá hefur sú hefð komizt ör- ugglega á, að hátindur göng- unnar skuli vera að enda í tuski við krakka og Iáta brjóta nokkrar rúður í Tjarnargötu 20. Hæfir sá hátindur göngunn- ar tilgangi hcnnar mætavel. Engin rannsókn. Bkki er kuirMiuSt um, að nein opinber ramnsdfcn hafi verið gerð vegn»a hmgsanlegrar Skipulagningar nokkurra ó- spekta í sambandi við Kefla- vfkurgöngur. Ekki er helldur kunn.ugt um, að nokkurt saka- mál, þ.e. mál rekið með sóikm og vörm fyrir dómstóli, hafi orðið tíl vegna þessara óspekta; ollu þó óeirðarseggir oft mikil- um skemmdum og ártbu venju- lega í stríði við lögreislu. Höf- undur þessarar gredmar veiit vegna tílviljunar ýtarlega um eftirrekstur óspektanna eitrt ár- ið. 5 unglingar voru þá hand- tekmir Pg voru þeir allir 16 ára og eldri. 4 var sleppt án nokkurra eftirmála en sá 'fimmtí fékk 1000 kr. sekt fyrir að þrífa kylfu af lögregluþjóni og slá síðam bainn sama lögregiuþjón mangsinnis með kydfunni. Þetta var að sjálfsögðu afgreitrt sem vægari tegund opinberra mála, þ.e. sem lögreglumál, ekki saka- mál. Hvaða dóm hefði þessi unglingur hlotið cf hann hefði framið sama verknað 30. marz 1949? En um sakamál gat að sjálf- sögðu ekki verið hér að ræða, því að slíkt hefði eetað þýtt ýtarlega rannsókn á óeirðunum og fleiri sakamál. íslenzk réttvísi á öðrum sviðum. Alldr vi.ta hve auðveldlega • ýmisir f jármálamenn hafa sloppið við íslenzka réttvisd; má nefna hér möng dæmi, smyglmál er varða bamkastjóra, okurlán er varða hæstarétitar- dómara o.s.frv. Venjulegai beitir ríkisvaldið sér gegn gagn- rýnendum þessarar misbeiting- ar, ekki gegn sjálfum lötgbrjót- unum. Annað mál, óskylt fjár- glæfrunum, hefur verið nú í gangi í níu mánuði, hið svo- niefnda „Bjargsmál“. Hinn merki þárttur ýmissa ráða- marana, í óvenjuleeum rekstri þess héfur ekki enn þá verið opinherlega rakinn, en hvernig sem málimu resiðir af, mun saga þess síðar meir verða ná- kvæmlega rakin. Islenzk réttvísi er hiutdræg Eftirfarandi atriði _@ru aug- ljós samkvæmt ofanrirtuðu. 1. viðbrögð lögregilu, gagn- vart piólitfskum aðgerðum eru ekki undir þvi komin hve all- varíegar þær eru heldur hverjir srtanda fyrir þeim. 2. Ríkissaksóknarí og dómstól- ar eru pólitísk öfl. 3. Natoandstæðdngar verða því að vera viðbúnir hörkuleg- ustu og óréttmærtuistu aðgerðum af hálfu íslenzkrar réttvisi. Sumum kann að virðast þetta harður dóravur, en því miður er hann sá eimi sem reynslan sýn- ir að er raunsær. Hér er engan veginn verið aö deila á ein- staka lögreglumenn, dómara eða dómfulltrúa, oftast eru þetta heiðariegustu menn. En þeir eru þjónar spil'lts og ó- heiðariegs rfkisvalds og verða að breyta sem slfkir. Gísli Gunnarsson. 4>- Veitingaskálinn að Ferstiklu býður yður að nóttu sem degi heitan mat (kjúklinga, kótelettur, hamborgara o.fl.), kaffi, öl, gosdrykki, smurt brauð, samlokur, sælgæti — og ýmsar ferða- vörúr, ásamt benzíni og olíum. — Seljufn einnig veiðiléyfi. — Verið velkomin að Ferstiklu og njótið okkar góðu þjónustu. Veitingaskálinn aó Ferstiklu. • • KJORDÆMAFUNDIR DR. KRISTJÁNS ELDJÁRNS Til viðbótar þeim fundum, sem þegar hafa verið aug- lýstir, hafa verið ákveðnir eftirtaldir almennir fundir dr. Kristjáns Eldjárns í kjördæmum utan Reykjavíkur: 1. Suðurlandskjördæmi, Vestmannaeyjar Sunnudaginn 23. júní, kl. 15:30, í Samkomuhúsinu. 2. Reykjaneskjördæmi Stapi, þriðjudaginn 25. juní, kl. 21:00. 3. Suðurlandskjördæmi Selfoss, miðvikudaginn 26. júní, kl. 21 :00 í Selfossbíó. I ■ ' Stuðningsmenn. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.