Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJXNN — Sunnudagur 23. júní 1968. I Ásmundur Sigurjónsson: Atlanzbandalagið og endalok þess Fróðutm mönnuTn he/fur tafl- izt svo til að þess séu engin dæmi, að minnsta kosti á síðari tímum, að noíkkurt rfkjabanda- lag hafi haldizt ólbreytt í lengri tíma en tvo áratugi. Það er löngu orðið Ijóst að b&ndalag það sem kennt er við Norður- Atlan zsáttm á 1 ann frá þvi í apríl 194d muin hlíta þessu lögmáli. Það er ekki aðeins að állir, einnig tryggustu srtuðningsimenn bandalagsins, fallist á að sátt- málinn sem gerður vair fyrir tæpum tuttugu árum eigi ekki við þsmn tíma sem nú er upp runninm og því verði að gera á honum breytingar, eða a.m.k. á skipulagi og stefnuimiiðuim þeim sem bandalagið setti sér í upp- hafi eða hafa þróazt með því á liðnum nít.ián árum, heldur hefur Atlanzbandalagið þegar orðið fyTir svo mi'klum áföllum aö þess eru engar Mkur að hægt verði að halda þvi áfram í þeirri mynd sem upphalfsmenn þess skópu það. Þýzka vikuritið „Der Spiegel“ komst svo að orði eftir siðasta ráðherrafund bandalagsins sem haldinn var í hinum nýju baeki- stöðvum þess í Brussel i des- ember sl.: „Mesta hemaðar- bandalag allra tíma var ekki aðeins hrakið -úr hihmi glæstu Parísarborg de Gauile út í út- kjálkabyggð Belgíu, heldur er það nú aöeims svipur hjá s.ión“. Og blaðið rakti nokfcrar helztu ástæðumar til þess að svo var komið á þessa leið: • „Nato glataði hluta af ætl- umarverki sínu: Sú stefna sem að því miiðar að draga úr viðsjám rniillá rikja byggir efcki lemigur é þeirri sjálf- sögðu forsendu að væmta megi árásar að austan. • Nato giaitaði lýðræðisdyggð sinni: Hemaðareimræðið i. Griifeklamdi er þumigur baiggi fyrir bandaiagið. • Nato glataði einum mifeil- vægasta aðdla síyum: Frafck- land hefur hætt hemaðar- samstarfi sínu við það og mun sennnilega segja skilið við stjómmálasamtöfcin 1969. • Nate glataði herstjóimarihug- mynd sinni“. Ýmislegt mætti að þessari upptalningu fimma, þótt hún lýsi gerla hvemig málsmetandi rit í aðildarríkjum bandalags- ins sjálfls líta á hnignun þess — en ég vil að sinni láta nægja að benda á að þrátt fyrir há- fleyg orð Nato-sáttmálans um að aðildarrífci hans væru stað- ráðin „að vemda frelsið, sam- eigimlegam arf og menmingu þjóða sinna, sem byggjast á meginreglum lýðræðis, einstak- lingsfrelsis og réttarríkiis“, þá voru það ekki grísku valdaræm- ingjamir sem syiptu það meyj- arhafti lýðræðisins — það var þegar spjallað er það kom í heiminn: Fasistarífcið Portúgal var meðal stofnenda. Hér verður þess enginn kost- ur að rekja sögu Atlanzb&mda- lagsim og því verður einnig látið hjá líða að rekjaþau fjöl- mörgu dæmi sem nefna mætti, jafnvel frá því snemima á ferli þess, sem ráða mátti af að það myndi ekki eiga sér langa) sögu fyrir höndum. En rétt er að staldra við þá yifirlýsingu sem de Gaulle Frakklandsiforseti gaf á fundi sínum með þlaðamömn- um í París 21. febrúar 1966, en telja má að með hennd hafí datuðadómurinn yfir bandalag- inu veríð kveðinn upp. De , Gaulle lýsti bvi bá yfir að Frakkar myndu slíta heimaðar- samstarfinu við bandalagið. Hann færði m.a. bessi rök fyrir beirrí ákvörðun: „Engin lög geta hsfldizt ó- breytt sem brjóta í bága við almenna siðvenju. Enginn samnipgur getur háldizt í fullu gildi öfltir að tilgawgur hans hefur breytzt. Ekkert bamdalag getur haldið áfram eins og ekkert hafi í skorizt begair að- stæður þær sem það var skap- að við eru orðnar aðrar; lögin, samningimi, bandalagið verður að laga að hinu nýja umhverfi; anmars verða slíkir máldagar, rúnir ininiihaldi sínu, begar á reynir aðeins tóm pappíregögn f skjalasöfnum". Og de Gauille gaf þessa skýr- ingu á þeim nýju aðsitæðum sem skapazt hefðu Og gerðu ókleift að bandalagið héldist á- fram óbreytt: „Það er svo sannarlega Ijóist að vegna þróumarinnar í lönd- um Auistur-Evrópu heámafyrir og út á við vofír ekki lengur sama hætta yfir vesturlöndum og ógnaöi þeim þegar Banda- ríkin komu á drottinvaldi sínu í Evrópu í skjóli Nato. En jafnlframt því sem úr otta okk- ar dró, varð hæpmara að við gætum eins og áður reitt okfcur algerlega á þá tryggimiguJ fyrir öryggi okfear, sem fólst í ein- okum Bamdaríkjanna á kjarna- vopnum og þeirri vissu að þeim myndi beitt takmaika- laust ef - árás ætti sér stað“. De Gaulle bcnti á að síöan hefðu Sovétríkin aflað sér kjamavopna .sem þau gæbu beitt gegn Bandaríkiunum. Það væri meira en vafalsamt að Bandaríkin myndu kalla yfír sig hættu á kjamaárás til þess að verja Vestur-Evrópu. En meginástæðunni fyrir þvi að Frákkar téldu rétt að slíta hemaðairsamstarfinu viðAttanz- bandailagið og reka Bandarikja- menn burt úr landi sínu með allar sínar herstöðvar og hem- aðanmannvirki lýstí de Gaulle þannig: „Samtímis því sem líkur hafa minnikað á því að heimsstyrj- öld hefjist í Evrópu, er hætta á því að hemaðarátök sem Bamdaríkin eiga í amnare staðar f heiminum — í fyrradag í Kóreu, í gær á Kúlbu, í dag í Vietnam — magnist svo sam- kvæmt lögmáli marguimræddr- ar stigmögnunar að þau geti kveikt ófriðarbál um alla heimsbyggðina. Og þá myndi Evrópa, sem inna-n Nato er bundim herstjórn Bamdarikj- amma. sjólfikiráfa dragast imm í átök sem hýn hefði efcki sótzt eftir. Og þotta myndi eiga við um Frakfca, ef svo yrði áfram sem nú er að hlutair af landi þeirra, samgöngur, her þeirrá að nokfcru, margar flugstöðvar þeirra og sumar hafnir væru í því hemaðarkerfi sem Banda- ríkjamenm stjóma". Enda þótt mál mitt á þessum fundi verði í styttna lagi hef ég talið rétt að rekja orðrétf þessa veigamestu káDla í himmi sögumerfcu yfirlýsingu de Gaulle forseta frá þvi i fcbrúar i hittifyrra. Hún mairfcaði þátta- skil í sögu Atlanzbandailagsins og þá reynder í sögu Evrópu. Hann kvað þá upp úr með það sem mörgum hafði reyndar lengi vorið ljóst, að þær for- sendur som hafðar vom fyrir statmm Atlamzbamdalagsins vom úr sögumni, einnig frá sjónar- hóli þeirra sem upphaflega hdfðu staðið að eðai fylgt því. Það var að vísu* lönigu komið á daginm og verið viðurkenmt af þeim sem hvað mestan þátt höfðu átt í stoCnun Átlanz- band-alagsins, að þær forsendur höfðu sildrei verið fyrir hendi, að sú hætta á hemaðarárás á Vesttiir-Eivrópu af hálfu Sovét- ríkjanina sem Bandaríkdm höfðu að yfirsbimi tíl . að „koma á drottinvaldi sínu jdir Evrópu i skjóli Nato“ (svo að nobuð séu orð de Gaulle) hafði aldred vof- að ylfdr. Endurreisin. kapítalism- ans í Vestur-Evrópu sem fyrstu eftirstríðsárin máttti tétjameira en vafasama hafði, ékki hvað sízt fyrir tilstilli sósíaldemó- krata álfunnar, tekdzt framar ölluim þeim vonium sem valda- menn í Washington, amerísk ag evrópsk auðstétt, höfðu gert sér. Því að hafa verður í huga að það sem vaktí fynst og fremist fyrir upphafsmönmum Atíanzbandalagsins var að hefta útbreiðslu sósialismans, að verja auðvaldsskipuilagið þeim áföllum sem öllúm var ljóst að ýfir þvi vofðu. Enda þótt það sé hvergi sagt berum orð- um í Atlanzsátlimálanum sfcin það þó í gegnunrí'loðið orða- lag hams (aðdldairríkin munu „treysta frjálsar stofnanir sínar . . .vinna að festu (í stjómar- fari), að megintilgangur banda- lagsins var efcki sá himn yfir- lýsrti að verjast hemaðarárás frá Sovétríkjunum, magníþrota eins og þau voru eftir hina ó- skaplegu blóðtöku stríðfeins, heldur hinn að verjast sósíal- iismanum. Það var skiljanlegt að þetta væri ekki haft í há- mælum við stofnun bandalaigs- ins, því að mairgir þeirra evr- ópsku stjómmálamiamna sem gengu ötullegast að því að koma því á fót voru úr fflotokum som mótaðir vom af sóisíalist- ískum hugmyndum eða tóku það jaifnvel skýrt fram í .stefnu- skrám sínum að markmið þeirra væri að binda enda á auðvaldsþjóðfólagið og fcoma á sósíalisma. Þetta átti sérstafc- lega við um leiðtoga sósíal- demökrata í Noregi og Dan- mörku sem réðu úrslitum um aðild þessara landa og þá um ledð Islands að bandallaginu. Hættan á hemaðarárás Sovét- ríkjanna á Vestur-Evrópu var aldrei annað en átylla. Vafa- Ráðhcrrafundurinn í Brussel — „ömurlegasti kafli æviskeiðs Atlanzbandalagsins er hafinn“ ERINDI FLUTT A FUNDI SÓSlALISTA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 19. JÚNl SL. Hinn endurreisti vesturþýzki her —• örlagaríkasta ákvörðunin laust hafa sumir þeir valda- menn sem 1949 voru fyigjandi aðild að bandalaginu trúað því að þessi hætta væri fyrir hendi; glámskyggni og einfeldni svo- kallaðna reyndra (stjómmála- manna virðast stundum engin tafcmörk sett. En aðrir vissu betur. Rétt áður en Norður-Atlanzsáttmál- inn var undirritaður, í marz 1949, sagði þannig Jöhn Foster Dulles, þá þegar einn helzti á- hrilfamaður um utanríkisistefnu Bandarík janna; „Eftir því ; sem frekast er unnt að dæma um hefur sovét- stjómin við ríkjandi aðstæður ekfci f hyiggju að heyja stríð til framdráttar stefnu sinni. Ég þeklki engan ábyrgan embærtt- ismann, í hemum eða utan, í þessari ríkisstjóm (þ.e. Banda- jifkjastjóm) eða nokkurrí rikis- stjóm sem hefur trú á því að sovétstjómin .hyggi á landvinn- imga með beinni hernaðarárás“. Sá maður sem mteð sögu- frægri grein sinni í bandaríska tímaritinu „Foreign Affairs" í júlí 1947 um meginásteðumar fyrir hegðun Sovétríkjanna (Tlhe Sources of Soviet Comduet) hafði öðram fremur mótað bœr hugmyndir sem leiddu til stotfn- unar Atl an zba n dalagsi n s, George F. Kennam, þá einn af fbrstjór- um bandaríska utanríkisráðu- neytisins, höfur síðan marg- sinnis staðfest þessi ummeedi Dullesar, eimina efitirminnillegast í erindi því sem hamn ffluttí á vegum Alþjóðamállastofiriunar- innar í Genf í maí, 1965, en þá komst hann þannig aö orði: „Það var fullkomlega ljóist" ölluim þeim sem höfðu jafinvel aðeins nasasjón af RúsSlandi þess tt’ma að leiðtogar Sovét- ríkjanna ætluðu sér atls ektki að efiia málstað sinn með þvi að héfja árásir .eigin herja yfir landaimæri“. Það er rfk ásitæða til þess að rifja upp þessi umimæli sem ásamt ótal öðrum sem einnig mætti nefna tatoa af öll tvi- mæli um að Atlanzbandiaiagið var reist á fölstoum försendum, enda þótt það sjónarmið haldi fiullu gildi að fansælast sé að láta *þrætur um liðna atburði og orðna hluti víkja fyrir' hileypidómailausu endurmati á málunum við þær aðstæður sem nú ríkja og við blasa. Sú falska foreenda að ytfiir vofði hætta á hemaðaráráis Sövétríkjanna varð tíl þess að móta allt Atlon zbandal agið; enda þótt ekki hefði verið til þess ætlazt í Norður-Atlanz- sáttmálanum varð það nær eingön.gu hernaðairbaindalag; her- málin og vígbúnaöurinn báru algeríoga ofuríiði aöra þætti þess, einfcum oftir að sú ör- lagaríka áfcvörðun var tekin af hinni bandarís'ku forystu þe;s að endurhervæða Vestur-Þýzká- land og veita því aðild að bandalaginu. Sú ákvorðun varð til að magna um allan helm- ing viðsjár og öryggisleysið í Evrópu og lönd Austur-Evrópu töldu sig þá ekki edga neins annars kost en að efila hem- aðarsaimvinnu sína; átta dögum efitór að Vestur-Þýzkaland var tekið í A'tflanzbandailagið var Varsjárbandalagið stofnað og alger tvískiptíng áilfiunnar miHi tvaggja. hemaðarblakka, ásamt þeirri hervæðingu og vígbúnað- arkapphlaupi, sem Maut að koma í kjölfarið var orðin stað- reynd. Þaið er því næsta hiá- legt, grátbrosflegt, að heyra hérlenda forsvarsmienn Atlanz- bandalagsins halda því fram að vegna tiivistar þess og starfis hafi teki'zt að dra'ga úr viðsjám í Evrópu, auka hfcur á friði rrúlli þeirra ríkja sem býggja álfiuna austanverða og vesrtanverða. Það jafnvægi sem þessir menn tel ja að komið sé á í álfiunnd og vænlegt sé tdl þess að byggja á varanlegam frið stafar einvörðungu af því að þjóðir Austur-Evrópu hafa neyðzt tíl að færa þungar, oft óbærilegar, fómdr tíl þess að geta staðið gegn þeirri hættu er endurhervætt Vestur-Þýzka- land undir stjóm manna sem ,enn hafa ekki sætt, sig . við 'hrun Stór-Þýzkalands kallaði yfir þær, ekki sízt efitir að vesturþýzki herinn fékk. aðgang — að vísu takmarkaðan — að meðaldrægum fflugskeytum með k j amabroddum. Það var í samræmi við mála- tilbúnaðinn við srtofnun Atlanz- bandalagsins að hin öríagarítoa ákvörðun um endurhervæðiingu Vestur-Þýzkalands var einnig hyggð á falskri forsendu, nefni- lega þeirri að nauðsyn bæri. tíl að efla herstyrk bandalags- ins í Mið-Evrópu vegna mik- il’la yfirburða Sovétríkjanna og bandamanna þeirra vígbún- aði til landhemaðar. Það liðu rúm átta ár frá inngöngu Vest- ur-Þýzkalands í Nato og stofn- un Varejárbandailagsins sem af henni leiddi, banigað til Bamda- ríkjastjórn viðurkenndi að efck- ert mark hefði verið tafoandi- á hennar eigin töflum um herstyrk Sovétrí'kjanná sem notaðar höfðu verið sem röksemdir fyrír endurhervæðingu Vestur-Þýzka- lands. I ágúst 1963 birti land-. vamaráðuneýti Bandaríkjanna nýjar athuganir á herstyrk, Sovétríkjanna. „Time“ í Lonffl-, on komst þá þannig að orðd: . „Síðasta mat Bandarfkjairina á stríðsógnun Sovétrík.ianna gegn. (Veistuir-)Evrópu gefur tól kýnna að fyrri áætlanir njósna- stofnana hafi sýknt og heilaigt gert of mikið úr herstyrk Sov- étríkjanna". Endurhervæðing Ve.stur-Þýzkalands og síaukinn vííbúnaður' annarra aðildar- ríkja Nato höfðu verið afsökuð méð því að Sovétríkin hefðu til umráða í» Austur-Evrópu 175 fufllbúnar herdeildir; en hinar endumskoðuðu tölur sem Mc- Naimara landvsimaráðherra lét birta í ágúst 1963 gáfu til kynna ■- að þær .væru aðeins þriðjungur þeirrar tölu, eða um 60. Ég hef minnzt á þetta hér vegrva þess að það gefur hug- mynd um að Atlanzbandalaigið var ekki aðeins byggt á lygi, heldur hefur það alla tið þurft á lygum að halda til að rétt- læta .tíflivem sína — og' ætti eniglum að vera það Ijósara em okkur íslemdingum sem vorum i' l i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.