Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 7
Suimudagur 23. júra 1968 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA £ .— ..... M>>i>>>> Óvínafagnaður Okkar mæta menntahof á cmorgun gistir viðsjáll lýður. Sá fær.meira last en lof, sem landvistina honum býður. Hvar er óhult okkar jörð? Austanfjalla sprengjur hvinu. Lukka og hending halda vörð í höfuðstaðarþéttbýlinu. Enginn virðir íslending, sem okkar land til sölu býður. Skoða það í krók og kring kaupahéðnar, þursalýður. Enginn skilur íslending, sem okkar máli af þýlund týnir. Hans vinir kalla hann vesaling, en virða þann, sem klæmar sýnir, Oddný Guðmundsdóttir, Gangan Við göngum. Og göngum ekki á rétt nokkurs manns; en til þess að mótmæla ranglætinu Við göngum og göngum ekki til að leita kinda, heldur til þess að reka herinn af höndum okkar. Við göngum ekki til þéss að ráðast á garðinn þar sem hanh er lægstur, en á móti sterkasta herveldi heims Með slitna skó og hreina samvizku eina að vopni. Við göngum ekki í kringum gullkálfinn, heldur til að ganga fram af afturhaldinu ganga fram af hemuim, , vemdarenglum niðurlægingarinnar. Við göngum uf í óvissuna móti varðbergi forheimskunarinnar: móti ógnum atómsprengjunnar, móti hemámi hugans. Hugi Hraunfjörð taalcBr inn í bandalagið með því hátíðlega lofbrði aö hér skyldi aldrei vena her á friöar- tímum. Nú hegar líður að enda- lokum bandalaigsins er meiri' þörf en noktoru sinni áður til að vera á varðbergi gegn þeim lygavef sem vaildamenn í Wash- ington haía öðlazt slíka æfingu sem dæmin sainna í að vetfa þegar þeim þyíkir h'enta. Það eru etoki nema nokkrir dagar síðan að Dean Rusk utanríkis- ráðheirra sagðd þingnefnd í Washington að hætbulegt myndi vera að fæktoa firekar en þegar hefur verið ákveðið í hertiði Bamdarík.ianma í Evrópu, vegna þess að vitneskja hefði borizt um að aðildaijó'ki Varsjár- bandalagsins væru að efla her- styrk sinn. Yrði þetta mál sér- staklega rætit á ráðherrafund- inum í Reykjavfk. Þótt banda- ríska heimsveldið hatfi sett otf- an vegna þeirra áfalla sem her- vald þess hefur orðið fyrir í Vietnam og þess á'litshnekkis sem Vietnamstríðið hefur orðið því um víða veröld er engu að síður ljóst að það hdfur ékfci í hyggju að afsala sér þegjandi og hljóðallauist þeim í tötoum — því dmttnunavrvaldi sem það öölaðist í Vestur-Bv- bandaiagi eins og Naito leiddi fyrst til þess að Fraktoar yrðu að afeala sór stjórn yfir land- vöi-num sínum í hendur öUUug- asta aðila bandalagsins, þ. e. Bandaríkjunum, án þess ]>ó að haifa nokkra tryiggingu fyrir því að þeim yrði k'jmið til aðstoð- ar, hvað svo sem öillum samn- ii.gsókvæðuim liði „eins og reyndin varð með Tékkóslóv- aikíu í Miinohen 1938“, eins og Ailleret komst að orði, en þetta myndi leiða af sér aö fullvolddð glataðist smétt og smótt og að lökum fyrir fullt og allt. I tilefni af þessari girein Aiili- eret hershöfðingja sagði háitt- settur starfsmaður franska fór- setaembættisins svo i viðtali við „Nouvel Observateur“ (6. des. 1967): „Það eru ekki lang- ur fyrir hendi neinar jdtovæðar fórsendur fyrir að vera í banda- laginu. Vetndsvopnastríðið krefet skilyrðdslausrar slculdbindinigar. Það verður að vera samikomu- lag um allt, ails staðar. Það er erfitt að skuldbinda sig til eigin tortíminigar í annars þágu eða af annars völduim.... Og til hvers er þá þetta bandalag? Til þess að staðifesta að mað- ur tilheyri vestrænum heimi verr. Sáttonálinn er þvi aflsagð- ur víxill. „Hið aldna Nato get- ur ektoi lengur risið undir nedn- um vandamálum. Á ráðherra- fundinum i Brussel (í vetur) hófst senniléga síðasti, áreiðan- lega ömurlegasti kafli ævi- skeið þess“, var sagt í þeirri „Spiegel“-grein sem áður var vitnað til. Það verður reynt enn um slkeið að halda 1 ffi í Sllihrumum og útlitfuöum lík- ama þeas og þá gripið til skobtulækh inga þegar annað hrífur ekki, eins og t.d. stofn- unar saimeigimlegra floladeilda ó Norður-Atlanzhafi sem begar er haifin — eins og Reytoviík- in,gar hafa tvívegis verið minnt- ir á — og á Miðjarðarhatfi sem vafalaust verður reynd jaegar talið verður að lýðrasðissinnaðir stuðningsmenn Atlanzbamdailags- ins hafi grátið örlög Gríkkja nógu lengi. En völ á minnzt, — bað sicyldi . þó etoki vera að Nato ætbi fyr- ir höndum þá enduirnýjun líf- daganna, sem fylgiismenn bess ha,fa vonazt svo fastillega eftir, en öíl sólanmertoi halfa verið gegn? Vaddarán grísfcu herfor- inigjanna í aprfl í fymai er greinilegur votibur þess að meg- inhugmyndin að batoi stofnun Hermálaráðherrar Atlanzbandalagsins á íuntli — þeir „glötuðu herstjórnarhugmynd slnni'‘ rópu í skjóli Atlam zbamdal ags- ins. Bandariskum • ráðamðnnum mun að vísu vera farið að v«rða ljóst að nú mumu til lit- ils duga þau grófu brögð sem beitt var fyrir tæpum tveimur áratugum, og oftlega hafa reynzt þeim vel síðan. Ekki einu sinni dyggustu handbendi þeirra meðal evrópskra stjórn- ’ málamanna eru nú svo ósvífin að halda því fram að nokkur hsetta sé, á friðrotfi af hálfu Sovétríkjamna, enda fyriiifinnst varla í ólfunni noikikur só ein- feldningur sem myndii taka mark á slí'kri staðhætfinigu — nema ef vera skyldi einihver ritstjóri „Morgunbliaðsins‘‘. Því er nú mikið talað í þeirn lier- búðum um nauösyn þess að breyta hernaðareðli bandalags- ins, gera það að vettvamgi víðtæks samstarfs „vestrænna ríkja“, eims og Norður-Atlanz- sáttmálinn gerði reyndar ráð fyrir. En það verður ekki frek- ar hægt að breyta hernaðareðli ' Atlanzbsindalagsins en hægt er að kenna gömlum hundi að sitja. Það getur ekki flúið for- tíð' sina. Þessar bollaleggingar Nato- sinna byggja m.a. á því að j>ótt Frakkar hafi slitið hemað- arssimstarfinu við Atlanzbanda- lagið taka þeir enn þátt i póli- tísku siairfi þess, þ.e. á fundum fastaráðsins og ráðherrafund- unum. En þótt enginn viti yíir hverju de Gaiuille býr hafa menn til skamms tíma hallazt að því að ætlum hans væri að höggva á síðustu böndin sem tengja Frakka við bandalagið. Þetta mörkuðu menn m.a. af grein sem Ailleret, þáverandi yfirhershöfðingi Frafcka, hirtd i hinu hálfopinbera tímariti „Re- vue de Défonse n0itiionalle“ í nóvember sl. MeBinniðuirS’töður greinarinnar sem birt var með samþykki Messimers hermóla- ráðherra og því de Gauílle sjálfs voru þær að Fraktoar ættu að vera alveg lausdr við öll hem- aðarbandalög, en vera við þvi búnir að mæta stríðsógnun úr hvaða átit sem vaeri. Aðild að sem, er , tit vamar visöum verð- mœftuim, eins og t.d. mannhelgi, lýðræðd eða frelsi? Það væri táknræn athöfin. Og með hennd væri ætlazt tiH of mikils, eða of lítils. Séu toostirnir við aðiild að að bandalaginu létbvægir, eru ókostirnir gneindlegir. Við erum taldir eiga þótt í stotfnun sem er alHs ekki okkar. Það er ó- notaílegt aö heyra ]>að saigit að „vasiburlenzkir“ herir berjist í Víetnoim. Við föllumst ekki á það ... Fraiktoar vilja eiiga viin- samllegt samstarf við alla. Það gerir hemaðarsamsitanf ókleift, það útilokar þátttöku 1 hemað- arbímdailaigi“. Röksemdafærsla hins franska embættismanns er ákaflega sannfærandi, reyndar ómótmæl- anleg — og það skyldi enginn ætla að starfsmenn de Gaulle einir hoifi þá yfirsýn sem gier- ir mönnum kíleift að brjóta má! til mergjar, að vellja bær fór- sendur sem máli skipta og draga af þeitn ályktanir sem séu í samræmd við ríkjandi að- stæöuir. Enda þótt eðlisbundin tregða manma, okki sízt „ó- byrgra“ stjórnmólamanna, geti orðiö til að reynt verði að halda lífi í Atlanzbandailaginu fram yfir þann aildur sem því var skammtaður, getur enginn geng- ið þess duilipn sem fylgzt hef- ur með þeim umræðum sem nú á síðasta gfidistíAáári banda- lagsins eiga sér stað í aðildar- rfkjum þcss að hvergi er bað lengur talinn sjáltfsagður hlut- ur. Það var þannig athyglisverð- ast við þá ákvörðum norska StórþimgsinS að Norðmenn skyldu enn um sinn byggja landvarnir sínar á samstarfi innan Atlanzbandalagsins, að jafniframt tók norsfca stjómiin af alllan valfa um það í fyrsta .sinn að eftir 4. apríl 1969 gæti tivert aðildarríkjanna saigt sig úr bandalaginu hvenær sem væri með eins árs fyrirvara. Lftill vatfi er á jyví að þessi túlkun á uppsagnarákvaaði Nato-S'áttmiá!áns mun verða of- an á í bamdaiaginu, hvort sem Bandaríkjunum líkar betur eða A tíl an zb andal agsin s, náuðsynin að sibemima stiigu við sérhverri þeirri þróun í aðildaimíkjunum sem leitt gæti til slcerðinigar á einkatframitaki hedmsatuðivalds- ins, — að sú megimihugmynd er enn Ijóslifandi og áiþreifamleg staðreynd. Vaildaránið fór fram saimkvæmt áætlun sem gerð var í Griktolandi eins og öðr- um Naito-riikjum á veguim At- lanzbandailagsins til notkunar etf horfiur væru á að griska þjóðin myndi lyfta til valda mönnum sem nytu etotoi trauists forráðamanna þess eða með öðrum oi’ðum valdamanna 1 Washington. Nú þegar svo mörg mertoi eru þess að hin sósíá/1- istístou öffl Vestur-Evrópu séu aiftur að sækja í sig veðrið — hefiur Atl ain zbanda iagi ð þá aifit- ur öðlazt þann raunverulega tiligang sem því var æblaður í upþhafi, þótt forðazt væri að segja það þerum orðum? Menn hjuggu efitir því að þegar hinn nýi sendiihema Bandarilkjanna, Sargent Slhiver, gekto í liðnum mánuði í fyrsta sánn á fuind de Gaulile, lét bimm aldni forseti, umsetinn atf hinum nýju bylt- ingarölfflum sem nýtoapatalism- inn hetfur k’allað fram á sjón- arsviðið, orð fialla á þá leið, að hvað sem fiði ötlurn ágrein- ingi Fratotolamds og Bandarflkj- amna, þá myndu þau standa hvort við nnmairs hlið þegar í nauðirmar ræki. Nato-áæiflunin sem fylgt var við valdaránið í Grikitolandi var kennd við Prómeþeus. Það væri sjálfsagt til lítils, en þó ftw- vitnilegt að vita við hvert otok- ar fomu goða sambærileg ásetl- Portúgal og Nató Samstaða bandalagsríkjanna stuðningur við nýlendukúgun Portúgala • Portúgal var tekið í Atl- anzhafsbandalagið árið 1949. Aðildin hefur fært ríkinu efna- hagrilegan, siðferðilcgan og pól- itískan stuðning við einræðið. • Innan ramma Nató ieyfir Portúgal Bandaríkjunum (fyrir nokkuð gjald) að hafa herstöðv- ar á Azoreyjum, Frökkum og Englendingum að hafa her- stöðvar í Montijo og Azoreyjum og Vestur-Þjóðverjum á Beja, sem er eyja um 166 km suður af Lissabon, liöfuðborginni. Herstöðin á Beja hefur vakið mesta athygli, að nokítoru leytd vegina stöðu sinmar og að nokfcru leyti vegna mannviirkja, efnds- aðdrátta og liðsints sem þar er. Beja er stærsta herstöð Vest- ur-Þýzkalands erlendis og á að nota hana tffl þjálfunar á vest- ur-þýzkum fflugmönmuim á Star- fighter-þotunum. Portúgalar hafa sjálfir laigt 20 miljónir doilara f fyrirtækið. Sem siendur eru nolkkur þús- und vewtur-þýzkir hermerm í Beja, en þeir eiga að vera 15.500 samkvæmt óstaðfestum fregnum — óstaðlfestum vegna þess að herstöðán hefur etokd svo mitoið sem verið nefnd á nafn í hinium rifekoðuðu portú- gölstou blöðum. En samtovæmt blaöfnu New York Times 23. ágúst 1965 ætllar Vestur-Þýztoa- land að aflhienda Portúgölum í staðinn 60 þotur „tíl hemaðar- aðgerða í Afiríku." Það ,er greinilegt að Portú- gailar leita eftir meiri og meiri aðstoð vopnabræðra isinnai f Na/bó í n’ýlendustyrjaldir sinar. Á Natófundi í Ivissabon hinn 17. apríl í ár reynd/u portú- gölsltou fulltrúamir að fullvissa fastanefnd bandalagsins um það hve þýðingairmikfar nýlendur Portúgala séu fyrir vestrænt varnairtoerfi, og að árás á þessd landsvæði sé i raun og venu árás á Naitó. Portúgalar vilja einnig emdur- stodpuleggja uppbygigingu Nató, þanndg aö nýlendumar verði tefcnar með. Sem stendur virðist það óflík- legt að Portúgal takist að fá önnur Natórífci tíl beinnar þátt- töfcu í nýflendustríði sínu. En slíikar óstoir' eiga sér þó hljóm- grunn j meðal helztu forystu- manna bandalagsins, edns og sjá mó af orðum yfirhershöfðingj- ans, Lymon Lemnitzer, sem hann viðhafðd f ræðu 8. maí 1963 er hann ræddi m.a. um stríðið í Angpfla: „Portúgaliskir hermenn berjatst fyrir vöm á- kveðinna meginreglna, verja landsvæði, hróefni og herstöðv- ar sem eru óhjákvæmilegar fyr- ir vöm Evrópu, fyrir vöm alls hins vestræna hedms.“ Bn það er samt öhjékvasmi- legt að Portúgalar noti Naté- vopn gegn þjóðfreilsishreytfing- unum í Afriku og geri það með fullri vitund annarra aðildatr- ríkja. Þessi Nató-samvinna var tekdn tíl umiræðu á fundd æðistu manna í Einángarsamtökum Afri'kiu í Kinshasa í september 1967 og segir í ályktun þeirra: „Samstaða band alagsrík jann a í Nató gerir Portúgal kleift að halda áfra-m nýlendukúgun sinni á landsvæðum sem það. hefur undirokað og jafnvel færa stríðið lengra og inn á landsvæði frjálsra þjóða sém leggja að nýlendunum.“ un tíl kennd. notkunar hérlendis er Kveðjuhóf fyrir Helgu og Gunnar Rocksen fslenzk-sænska félagið held- ur kveðjuhóf fyrir Helgu og Gunnar Rocksén, ræðdsmatnn Svía, f Átthagasal Hótel Sögu fimmitudaginn 27. júní. Hótfið hefst með sameiginilegu borö- haldá tol. 2O.0ð. Þáitbfcaka er frjáls öllum vinum þeirra hjóna. Mjög áríðandd er að fólk til- kynnd þátttöku sína í síma 3-27-73 eða 1-54-83 fyrir kl 23.00 miðvikudagsfcvöldið 26. júní. Kflæðtnaöur; Dökk fiöit Munið Keflavíkur- gönguna og fundinn! J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.