Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 5
Surmud&gur 23. júní 1968 — ÞJÓ&VILJINN — SÍÐA J ÆSXAN ★ $ ' • OG SOSii ALISMINN Ritnefnd: Guðrún ’Steingrímsdóttir, Leifur Jóelsson, Ólafur Ormsson, Sigurður Jón Ólafsson, Þorsteinn Marelsson. Jóhann Páll Árnason: NATO og áhrif Vietnam - stríðsins Aflljanzha&baindaliagiö er enigu síður nú, en þegar það var stófnað þáttur í alþjióiðlegu valdakerfi bandaríska ioperíal- isimans, en staöa þess í þessu satmhengi hefur brieytzt nokkuð. Á fyrstu árum kalda stríðsins, þegar bamdalagið var sett á laggimar, var brennipúnktur kalda stríðsins í Evrópu og NATO varð því þungamiðja hirunar imperíalisfcu breiðfylk- ingar. En frá 1950 hefur smém saman orðið friðsamlegra í Evrópu, samtímis því, að hver vópnaður árekstur hefur rekið annan milli imperíalismans og Mogginn" lætur sér ekki segjast • Eins og kunnugt er hélt Æskulýðsfylkingin blaða- mannafund fyrir skðmmu. Fréttamenn frá öllum blöð- um og útvarp! sóttu fund- inn. Meginverkefni þessa fundar var að eyða beim ó- hróðursskrifum, sem Morg- '' unblaðlð hefur haft forystu fyrir að undanföruu, og af- henti Æskulýðsfylkingin blaðámönnum fréttatilkynn- ingu um að Æskulýðsfylk- ingin hefði einungis löglegar mótmælaaðgerðir í undir- búningi, tæki ekki þátt í öðrum aðgerðum og vænti fulls samstarfs við |lögregl- una um vernd þeirra. • Morgunblaðið hefur ekki séð sóma sinn í því að birta þessa fréttatilkynningu. Þess í staðfer enn haldið áfram að klifa á því í leiðurum blaðsins að óeirða sé að vænta *næstu daga, og fer ekki á milli mála við hvaða aðila er átt. leppa hans amnars vegair og frelsishreyfinga þriðja heimsins hi'ns vegar. Það hefur komið æ betur í ljós, að þjóðfélagEbyltinigamar í Austur-Evrópu (hvað sem utn aðdraganda þeirra og fram- kvæmd má segja) eru , stáð- reynd, sem auðvaldsheimurinn verður að sætta sig við til frambúðar. Utanríkisstefna Sov- étríkjanna síðustu 10-15 árin var að vísu byggð á mjög eán- hliða og óraunihæfum hugmynd- uim um alþj óðaiásitgindið, en hvað sem því líður, náði hún óum- deilanlega þeim tiliganigi sínum að draga úr sþennu í Evrópu. 1 þriðja lagi hefur hin nýja utanríkissteflna Frakka veilot stórlega aðstöðu Bandaríkjanna og NATO í Evrópu. Þessir hlutir og y~msir fleiri valda því, að NATO er ekki lengur sú þrjóstvöm imperíal- ismans, sem það var áður. Það hefur gert ýmsum hinuim var- færnari af postulum þess kléift að halda því fram, að það væri nú orðið meinílanst og þezt að hrófla ekkert við því, þar eð sérhver röskun á kraftahlutföll- unúm í Evrópu gæti aðeins spillt friðarhorfum þar. Táls- menn þessarar skoðuinar láta sem þeir sjái ekki þá augljósu staðreynd, að NATO er liður í .alþjóðlegu samhengi og hlýtur að verða fyrir áhrifum af þvi: hemaðarbanidálaig seirn Banda- rfkin eru uppistaðan i, er ekfci aðeins samábyrgt fyrir fcross- ferð heirra gegin þjóðfrelsis- og byltinigarhreyfingum í þriðja heiminum, heldur verður það einnig að tafca afleiðinigum hennar. Þótt það sé enn sem komið er aðaillega í tveim heims- hlutum Su ðu r - A m en"ku og Suð- austur-Asíu? séim Bandaríkin framfylgja hagsmunum sínum með vopnavaldi, er þriðji heim- urinn allur verðandi vigstöðvar í þessari baráitbu. Bandairíkin hafa þegar béðið í Vietnam al- varíegan ósigur, þótt þess sjá- ist enn engin mieirki, að þau ætli að viðurkenna hann í verki og flytja her sinin burt (aðeins með þvi mót.i verður styiíjöldin til lykta leidd), og hitt sé mdklu liiklegra, að þau haildi áfram á þeirri braut að færa út kivíar stríðsins. Hver áhrif slikt á- framhaild muni hafa á þjóðfé- lagsástandið í Bandaríikjunum, hugarfar valdaimanna og ailla af- stöðu þeirra til umiheimsins, er auðvelt að geta sér til um, af þvi sem þegar héfur gerzt. Þegar annairs vegar stendur borgaralegt þjóðfélag, sem á í vaxandi erfiðleikum með að ráða fram úr sánum innri vandamálum, og hins vegar, her, sem beðið h'efur ósigur á vígvellinum eða a.m.k. lent í ótviræðum ógöngum og þarf því að bæta sér það upp annars staðar og um leið fiinna sér einhvern til að skella slkuildinni á — við slíkar aðsitæður héfiur atburðarásin jafnan orðið á einn veg. Dætnin eru mörg: t.d. Weimarlýðvelddð, Frakk- land á tímum Alsírstríðsins, eða Japan á fjórða áratug aldar- innar. Ymsir róttækir vinstri- menn í Bandaríkjunum hafa leitt getum að því, að væntan- lag þróun þar muni mnest íákj- ast síðasttalda dæmdnu — þ.e. vaxandi áhrif hersins á allar ríkisstofinanir, fyrst í stað hæg- faira og duilin, en að lokum al- ger undirakun þeirra undir sjónarmið hans. Með tiMiti til síðustu atburða má bæta því við að éinndg í Japan fór á undan þessu röð póditískra mörða. Þátttaka í Atlanzhafsbanda- laginu hefur frá upphafi verið ógnun við þingræðið í öllum aðildarríkjum. Einn þ^tturinn í óætlunum bandalagsins fjalíar sem kunnuigt er um ráðstafanir, sem gera slkuli þegar pó'litísikt ástand í viðkomandi landi verður „ótryggt“. Þessari áætl- un var bedtt með alkunnum áranigri í Grikfclandi fyrir rúimu ári, og vígreifir herfor- ingjar ætluðu að beita henn.i á Italíu 1964. Þráumiin í Banda- ríkjunum margfaldar þessa hættu. Það er hámark bama- skaparins að ímynda sér, að þátttaka Evrópuríkjanna í NATO geti þvert móti haldið hin- um fasísku öflum i' Bandaríkj- unum í sikefjum (en því hélt m.a. ritstjóiri Alþýðublaðsims fram í útvai-psþætti ekki aills fyrir lönigu, og virðist það vera síðasta hálmstv NATO-áhang- enda — hlutverk bandalagsins Framha.ld á 9. síðu. Rætt við gesti ÆF Eins og skýrt hefur verið fvá í blöðum og útvarpi er hingað kominn átta manna hópur Svía og Norðmanna. Fréttamaður æskulýðssíðunnar átti ríðtal við Skandinavana á fimmtudags- kvöld. Norðmienmnmir sögðust veira komndr til íslamds í boðd Æsku- lýðsfylkdngarinnar, sem tryggði uppihald þeirra á meðan á dvölinmli stendur. Þeir kváðust vilja kynna IsilenKÍfhgum s'koð- anir hreyffingar sinnar, Norge ut af NATO, og tneysta sam- starfstengshm. Athyglisvert væri að kynnast íslenzkum a’ðs-tæðum og baráttuskilyrðum, sem væru svo ólfk um mangt norskuim að- stæðum. Þeir álitu að e.t.v. yrði erfitt að samræma aðgerðir beinlínis, þar sem margt væri , mieð öðrum hastti á íslandd og i Noregi, en þýðingarmilfcið væri að fylgjast vel með stairfi hvors amnars. Norðmennimir gerðu lítið úr atfcvæðagreiðsl- unni í Stórþinginu nú á dög- unum og töldu hana myndu hafa lítill áhrif á baráttuma gegn Nato í Noregi. Yfirleitt teldi ficflk það ekki í verkahriing þess þin.gs sem nú sæti að ákveða um aðild Noregs að Nato. Þing- ið hefði aflls ekki verið kosið með ti'lhti til bessa miáls, en afitur yrði kosið ti!l þinigs 1969 og þá kaemiist máflið í brenni- púnkt. Amdstaðan gegn Naito hefur farið' vaxandi utan þimgs- ins; venkalýðsfiélög, sem uim ^ málið hafia fjallað, hafa í filest- um tilfellum teskið afistöðu gegn áframhaldandi aðild að Nato; æslkulýðssam'tök Vinstri flofcks- ins (frjálslyndur borgaraflokfcur) hafa teikið einarða afstoðu gegn Nato ásamt stúdenitum, og von værí á slíkuim samþykktum frá fledri féflagasaimtöfcum. Allir Norðmennimir em fé- lagar í SUF, æsikuilýðssamtök- um sósíaliska þjóðarfloikiksdns. Þeir ' sögðu að SUF beiitti sér mifcið í réttindamálum stúd- enlta, beitti sér í verfealýðsmiál- um og framlkvaBmdi nú víð- tækar aðgerðir tii s.tuðndngs fiskimönnum í Norður-Noregi, sem féfilettir eru af miilliliðum og standa nú í harðri bairáttu. SUF hefur komið af stað um- rasðum innian verkalýðshrayf- inigarinnar um endumýjun og endursköpun verfcalýðshreyf- inigarínnar og baráittu hennar, og dagslkiipunin er stöðug bar- átta gegn stríðtou í Vietnam og gegn. Nato. Svíamir fcváðust allir vera meðlimir í FNX,-hreyfiingunnd í Svfþjóð og óflokksbundnir. Þeir sögðiu að FNL væri víðtæk hreyfinig í Svfþjóð, samsett af fjölda FNL hópa, sem starfa tiltölulega sjálfstætt. I upphafii var eini grundvöllur FNJj bar- áttan gegn stríðinu í Vietnam, en nú er baráttan smúin gegn heimsvaldastefiniunni yfiirleitt, hvemig sem hún kiann að birt- ast FNL hefiur safinað um 15 miljónum íslenzkra króna fyrír þjóðfirelsishreyfimguna nam. í Viet- Hinir skandinavisku gestir ÆF í félagsheimilinu, Tjamargötu 20. \ íslendingar og hafið SIÐASTI SYNINGARDAGUR Skemmtidagskrá kl. 16.30: J. EQjómar leika og syngja. 2. Öldukórinn, skipstjórakonur syngja létt lög. 3. Björgun í stól yfir sýningarsalinn. 4. Eyjapeyjar spranga 1 Laugardalshöll. ÍSLENDINGAR. OG HAFIÐ Notið tækifærið - Sjáið sýninguna og skemmtidagskrána Ævintýraheimur sjávarútvegsins er fyrir alla fjölskylduna HAFSJÓR AF FRÖÐLEIK OPIÐ KL. 14-22 fslendingar og hafið k i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.