Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — feJÓÐVHjJ3iNN — Sunraudíaiguir 23. Júmí 1063. 62 styrkir veittir úr Vísindasjóii Ötgeíandl: Sameimngarflokkui aiþýðu - Sösialtstaflokkurlnn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Siguxður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurðpr V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðssón. Framkvstj.: Eiður Bergmann. , Rítstjóm, aígreiðsla, auglýsingar prentsmiðjá: Skólavörðustfg 19 Sími 17500 (5 línur). — Askriítarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Atlanzbandalagið og ísland ^ morgun hefst í Reykjavík ráðherrafundur Atl- anzbandalagsins, sá fyrsti og áreiðanlega sá síðasti sem haldinn verður hér á landi. Sýnt hefur verið fram á í greinum sem Þjóðviljinn hefur -birt að undanfömu og er enn rakið að nokkru í blaðinu í dag, að bandalagið á sér ekki viðreisnar von, að enda þótt reynt verði að halda lífi í því fram yfir gildistíma Norður-Atlanzsáttmálans sem lýkur næsta ár eru aðstæður í heiminum og þá sérstak- lega í Evrópu svo gerbreyttar frá því sem þær voru við stofnun þess að engar líkur eru til þess að þær lífgunartilraúnir beri árangur. Öllum ber nú sam- an um að sú hætta á hemaðarárás á Vestur-Evrópu af hálfu Sovétríkjanna sem höfð var að yfirskini fyrir nítján ámm þegar Bandaríkin „komu á drottinvaldi sínu í Evrópu í skjóli Nato“, eins og de Gauile Frakklandsforseti hefur komizt að orði — að sú hætta sé úr sögunni og jafnvel ýmsir þeir sem mestan þátt áttu í stofnun bandalagsins hafa reyndar viðurkennt að sú hsfetta hafi aldrei verið fyrir hendi. Atlahzbandalagið var reist á fölskum forsendum. Stofnun þess og endurher- væðang Vestur-Þýzkalands sem kom í kjölfar hennar urðu síður en svo til að auka friðarhorfur, heldur þvert á móti leiddi af þeim skiptingu Evr- ópu milli tveggja voldugra hernaðarsamtaka sem héldu þjóðum álfunnar í jámgreipum. Um þau tök hefur losnað á síðari árum og það er greinilegt öllum sem sjá vilja að eftir því sem Atlanzbanda- lagið hefur sett ofan hafa horfur á varanlegum friði í Evrópu batnað. Sá varanlegi friður mun þó fyrst komast á þegar hemaðarbandalög álfunnar hafa bæði verið lögð niður. Það hlýtur að vera von allra góðviljaðra manna 'að svo ýerði áður en langt líður. Jgn þótt að því kæmi að Atlanzbandalagið yrði lagt niður, værum við íslendingar lítið bættari, ef í landi okkar dveldist áfram sá bandaríski her sem að nafninu til er hér á vegum þess. Okkur er hollt að hafa jafnan í huga að hið bandaríska her- nám var hafið fyrir stofnun Atlanzbandalagsins, að Bandaríkin fóru þegar í stríðslok fram á að fá hér á landi herstöðvar til 99 ára og lögðu reyndar aldrei niður herstöðina í Keflavík, þótt svo væri um nokk- urt árabil að hermenn þeirra þar afklæddust ein- kennisbúningum sínum. Hernám íslands var þátt- ur í útþenslustefnu hins bandaríska heimsveldis, í þeirri viðleitni þess að afla sér ítaka — 'freysta „drottinvald11 sitt — í öllum álfum. Það er öll ástæða til að ætla að enda þótt svo giftusamlega tækist til fyrir þjóðir Evrópu að Atlanzbandalagið liði endanlega undir lok myndu Bandaríkjamenn eftir sem áður reyna í lengstu lög að halda í her- stöðvar, sínar á íslandi. Baráttan fyrir úrsögn ís- lands úr því hernaðarbandalagi sem við áttum aldrei neitt erindi í er þó að sjálfsögðu samtvinn- uð baráttunni fyrir brottför bandaríska hersins af íslandi — og því hefur einmitt.dagurinn í dag ver- ið valinn fyrir nýja Keflavíkurgöngu. —ás. í firéttjuim. Þjódviljans hei£ur áðuir verið saigt f!ná tm\ að báðair dedldii!r VSsindiasjóðs hafi fyxir skömmiu loteið sityrteveif- inglum fyrir árið 1968. Alsvoru veáttir 62 styxteir að heiildar- fjárhæð 4.887.000 krðnuir. Styifc- imir voru A. RAUNVÍSINDADEILD. I. Dvalarstyrkir til vísinda- Iegs sémáms og rannsókna. 160.000 kr. styrk hlutu: Halldíóir Þ. Guðjórusson sitærð- frædingur til stserðfræðiranm- sókna, væmitarileiga í Bretlamdi eða Þýzkaiandi. Haraldur Siigiurðsscm, bergflrasð- inigur, til raninsókma á súru og ísúru bergi á Islamdi með sérstöku tiliiti tt>l uppiruna þess. (Verteefni til doktors- prófs við hásikólann í Dur- haim). Reymir Axeilssom, stærðfræðdng- uir, til ranmisókna í stserð- fræðd við háskólanm i Princ- eton (doktorsverkefnd). Sigurður Stedmþórsson bergflræð- ingur, til ranmsókna og efúa- greimmiga fiomra jarðmynd- ana í því skynd einkum að remma stoðum unddr tilgiátur mamna um eldri sikedð í sögu andrúmsloftsiins. (Verkefini til doktors.prófs við Princeton há- skóla). Stefán Armórsson jarðefimafræð- inigur til ranmsótema á þunga- miálmuim í heitu viatmi á Is- lnrndi (verteefni til doktors- prófs við Lundúnaháskóla). Þorkell Hedgason stærðfræðing- ur, tíl stærðfrasðirannsókna við MIT, Boston. (Verkefiná ttl doktorsprófs). 100.000 kr. styrk hlaut: Þorgeir Pádsson verfeifiræðdmigiur, til rarnmsokma á vamdamálum sjálfstýrimgar, er lútuaðsjálf- viiteri lendingartætemi fyrir fflugföfr. (MIT, Bostoni). 70.000 kr. styrk hlutu. Axel Björnsson eðlisfræðintgiur, ttl athuigama á sveifflum í segulsviði jarðar, ' einkum í norðanverðri Bvrópu og á Is- landi (vedkeflnii til doktórs- prófs við Hásteólanm í Gött- imigen). Gestur Ólafsson ark'iitetet, til athugana á skipulagi verzlun- arhverfa. (Háskóilinn í Liv- erpool). Hólmgeir Björmsson kenmari til f ramihail dsnóifns í tilrauna- stasrðfræðd (þiometry). (Comn- eH-háskóli). Rögnvaildur Ólafsson eðlisfræð- imigur, tíl fraimhaídsnáms og rannsókna á alleiðini (suiper- conductivity) og áhrifum segulstviðs á hana. (Háskóliiinn í St. Andreiws, Skotlandi). Sáigfús Sdhopka fdskiifræðingíur, til athuigama é frjósemd heiztu ny tjaffeka Norður-Atlanz- hote; (Hóslkóílimin í Kiel). SigurQaug Sæmumdsdóttir arki- tekt til flramhaldsnáms í byggingiarMst og sikipuilags- flræðum. (Bandarílkin). 60.000 kr. hlutu: Guðmumdur Odjdsson, lætemir, ■ til ranmsókma á áhríiflum há- þrýstiogs á hjartavöðva. (Clevelamd dinic Hosp. Öhio). Júlíus Sódnes verkfræðdngiur, lic. techn. tii flramihaidsmáms og rannsókria í burðarþolsfræði með sérsitöteu tilliti tii jairð- skjálflta. (Við hásikóiamn i Berkeiey, KaMfomfu). '• • • Kjartan Jóbammsson verkfræð- imigur til að ljúka doktors- ritgerð um Operattoms Rese- arch (aðgerðarrannsóknir) (við háskólamn í Chicago). Magmús Óttar Magnússom lækm- ir, til þjálfumar í meðferð . gervimýrma og . nýmaffljutm- ingum, auk tilrauna við iíf- færageymslu. (Clovciand Clin- ic Hosp. Ohio). Óiaiflur Öm Armarson lækmir, til framhaidsmáms og nammsókma í þvagfæralækninigum. (deve- lamd dimtic Bducatiomai Foumdaitiiom, Ohio). 40.000 kr. styrk hlutu: Magnús Birgir Jórusson iál rannsókna á áhrdfium ald(urs og burðartíima kúa á nythæð, . svo og álkvörðum á ainflgangi nythæðar og fiitumia'gns mjóik- ur. (idcenciait-verkefini, Noreg- ur). Stefám Aðalsiteinsson til þessað ijúka dóktorsritá um erfða- rannsóíknir á íslemiaku sauð- fé. (Við rióslkódanm í Eddn- borg). 30.000 kr. styrk hlaut: Vilhjáimur Lúðvíksson tí'l þess að ljúka dóktorsverkefni í efnafræði. (Wisconsiim-h'áskóh, Bandarfkjumuml). II. Verkefnastyrkir. IIA. Styrkir til stofnana og félaga. Bæmdaskólinn á Hvamirueyri tíl jarðvegsirainnsókna kr. 80.000. Jöklarammsóknafélag Islands til tækjakaupa vegma jöklaramm- sókma í samvionmu við Raum- vísdndadeiid Hásk)óla..s 80.000. Ranmsókmarstofia Háskólams við Barónsstíg vegna rammsókna ó eiiginleikum staphylo-koktous, staph. aur. og albus kr. 50.000. Rannsóknarstofa Hóskólans í lyfjafiræði vegma kaupa á ranmsókmartæki kr. 26.000. Rammsóknarstofinun landbúnað- prins tól ranmsókna á jarðkaM, er Bjarni E. Guðleifsson amm- ást kr. 100.000. Veðurstofa Mamds vegna kaupa á tækjum ttl sóligeisilamœíl- inga kr. 31.000. IIB. Verkefnastyrkir einstakl. Aifreð Ámasom menmtasikóla- kenmairi tíi framihalds eggja- hvíturanmsókna (við háskól- anm í Glasgow). kr. 75.000. Eimar Eiríksson læknir til blóö- streymiismæiimiga á sjúteMmg- um með æðahmúta og 'stífllur í nieðri útliimum (doktors- yeirkeflnd, Svfþjóð). kr. 100.000. Grétar ÓlafsS'Om lækmdr tiimamm- sókma á sjútolimigum, er skorm- ir hafa verið upp vegma krabbameimsútsæðds ’í luniguim kr. 30.000. Guðmumdur Jóhannesson lækm- ir tii flramhalds krabba- meimsiraininsdkna kr. 60.000. Helgi Björnsson og Jdhane Siig- urjónsson til könmumar á Bægisárjökli og yfiriitsathuig- ana á öðrum jökium norð- amlands kr. 100.000. Jens Pálsson mammfræðimigur tiU kaupa á vísdmdatækjum tdl mamnfræðirammsókna á ís- landi kr. 120.000. Jóhamm Axalsson próféssor tíl þesis að ljútoa umdirbúnimgs- raminsókm hans og Guðm. Guðmumdssomiar á sambandi jafispenmuibreytimiga og afll- svörumar í vöðvaírumum æða tor. 80.000. Jón Jónsson, jarðfræðinghr veigma kostmaðar við jarð- fræðiramnsókniir í Skafitafeiis- sýslu kr. 20.000. JÓn Steffansem próflessor veigma kositnaðar vdð töifræðiiega úr- vinnsfliu meaMmiga á beirium Is- lemdimga kr. 100.000. KariL Grönvold tii jarðfræði- rammsókea í Kenlimigarfjöllum og gerðar • .mákvæms jarð- flræðikorís aí svœðimu. kr. 40.000. Kjartam R. Guðmumdsson, lækn- ir til könmumar á tíð'ni æxla í máðtaugakerfii og sjaldgæfira tauigasjúkdóima á Isiamdi kr. 50.000. Dr. Ivka 'Mumda,- rióittúrufræð- inigur, til framhaldsraemsókna á þörumguim við strendAmls- lamds kr. 70.00Ó. Sigurður V. Hallsson cfnafræð- imigur tii framlhalds vaxtar- mæliniga á nytjanílegutm þara við norðanverðam Bredðafjörð kr. 75.000. Stefóm Skafitason iætondr, tíl ramnsókna á heyihartækjum kr. 30.000. Dr. Þocleifur Einaresom jarðfr., til flramhaids rammsókna á jarðlögum flrá ísöld, einikum í Hreppum, Snæfellsmesd og TjömeBi 30.000 kr. B. HUGVlSINDADEILD. 125 þúsumd kr. styrki hlutu: Guðrnín P. Heágadótitiir, sfeóla- stjóri, tíl að ljúka ritgerð um Hraflms sö'gu Sveinbj arniarsom- • ar og afsitöðu hennar tíi amm- arra samitóðarsagna og til að bera lækmásfræðisöguleg aitriði sögummar samarn við latnesk miðaldarit. Séra Kristján Búasorn, til að ljúka ritgerð um uppruma Kristsfræðd Nýja testament- ■ isáms með satmaniburði þeirra texta guðspjailiamma, sem á ednhvieinni háitít fjaila um þjóm- imgu og dauða Jesú frá Naz- aret. > Tryggvi Gíslason mag. airt. til að -semija rit um sögu ís- • lenzkrar miálfræðá á 18. og 19. öld. Styrtourinm er veittur með þeim fiyrinviara, að hamm lækki.í kr. 50.000, ef styrfc- þegi tetour við flöstu starfi í haust. • , Vésteinm Ólason mag. airt., ttl að sernja rdit um ísiemzka sagnadamsa, upptök bedrra og eimltoemni. 100 þúsund kr. styrk hlutu: Einar Már Jónsison lic. es lettres til að halda áfiram ranmsókn á þjóðfélaigs- og stjómmáia- kemmdmigum Konumgsstougg- sjár, saimamburðd þeirra við norstot þjóðféiag, norræman huigmyndahedm og vdðerfenda samitímahugsum. Dr. Hredmm Bemieddlkitssom próf. 1) Tii að gmeiða kostnað við umdiirbúninigsvimmu vegma rannsókna á ísilenizkum drótt- kvæðúm, anmars vegar veigma bragfræðilegna ’ rammsófcna og og hdns vegar veigma ranm- siókima á drótttovæðuim sem heimidld tim ísienzkt rniiál og þróum þeiss. 2) Tii að gredða kostnað við uindirbúmimigsvimmu vegrna út- gáflu á Fyrstu málfræðiritgerð Snorra Eddu, svo og ranmi- sökmar á fræðiilegum rótum henmar 'í maiðaldamiiálfiræði og gildi henmar fyrir norræn málvísdn'di. Séra v jlóm Hnefiili Að'alsteimssom fii. Mc. til aö vdmma aðdoltot- orsritgei'ð um kristnitökumaá ísiamdi og addraganda hemmar. Jón öm Jómsson M.A., tól að Ijúka ritgerð til doktorsprófs við Wiscomsiinháskóla umefin- ið: Iceland and the EEC amd EFTA. Membership and the Aitcmatives to Membership. An Economic Amalysis. Dr. Sfmom Jóh. Ágústsson próf., tíl að stamda straum af kostn- aði við töMræðifleiga úrvdnmslu könmumar á lestrareflni barma og umigldmiga. 75 þúsund króna styrk hlutu: Garðar Gíslason cand. jur. tii að nanmsaika kenmángar um eðli laga og Ijúka riitgerð um það efini tíl B. Látt.-gráðu v^ð hásteóianm í Oxfórd, ednk- um um hugtaikið ,Æildi“ í lög- uim og lögflræðd („Om the mot- ioms of vaiidiiity in moderm j u risprudence"). Jón Rúnar Gummairssom camd. maig. tii að ljúfea meistara- próflsritgarö uim grisltear lok- hljóðasaimstæður af gerðdnmi (1) góimhljóð-tammhljóð, sem svara til górnhljóðs-blísturs- hljóðs í iinidóírön.stou og (2) varahijóð-taminlhljóð, ■ sem svara til eirns varahijóðs í öðrum imdóevrópslkum miálum (e.t.v. tanmhljóðs í keitnesku). Odd Didriksem lektor, til . að vimna úr gögnum og ljúka heiimáidakaninum um stjórn- miálasögiu ísQamds á síðasta tugi 19. aldar og firam að ár- imu 1904 og semja ritgerð um hama. Ólafiur R. Grímssom B.A. (EC- ON) Hamouirs, til að semja ritgerð til doktorspráfe við ( Maoohesterhiáskóla um eflnið Politícal Power in Modern Iceland. Sigfús H. Amdrésison skjala- vörður tii að ljútoa ritverk- irniu Upphaf fríhöndlunar og almenna bænaskráin — fs- Ienzka verzlunin 1774-1807. Hörður Ágústssom Mstomálari til að Ijúka ráitá um húsagerð á Isiamidá fyrr á tíimium. 50 þúsund kr. styrk hlutu: Aðaigedr Kristjánsson skjala- vöirður tál að ljúka- rití um ævi og störf Brymjóllfe Pét- urssomar. Hreinn Steimgriimssan-.tómiMstar- rnaður, tii að haida áfram rammsiólkn á eámkenmum ísi. þjóðlaga. Lúðvdk Kristjómssom saigmfræð- ingur, tdl að kosta teátoning- ar í fyrirhuigað rdlt um ís- lenzka sjávaihættí. Þórhaiiur Vilmundairsom próf., kostnaðarstyrbur til að haida áfiram staðflræðilegum athug- umum vegna ömeflnaramm- • sókma. Nýtt og notað Hjá okbur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Húsbyggjendur Smíðum eldhúsinnréttingar, klæðaskápa, sólbekki og fleira. Sýningareldhús á verkstæðinu. Vandaö efni, vönduð vinna. Leitið verðtilboða. Húsgagnavinnustofa Hreins og Sturlu Ármúla 10, 2. hæð — Sími 82755. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppakerru og 18 manna Mercedes Behz hópferðabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 26. júní kl. 1—3. — Tilboðin veröa opnuð kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.