Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 12
/ Þvímeiri ástæða að herða baráttuna segir einn forystumanna hreyfingarinnar „Norge ut av Natou um ákvörðun norska stórþingsins um áframhaldandi aðild að Nató Einn af þeim Norðmönnum sem hingað eru komnir til að taka þátt í ráðstefnu um Nató sem ÆF hefur boðað tii sömu daga og ráðlierrafundur Nató, er Lars A'lldén einn af for- ystumönnum hreyfingarinnar „Norge ut av Nato“ og stjórn- armeðlimur í norska stúdenta- félaginu. Þar sém mjög hefur verið deilt um áframhaldandi aðild að Nató í Noregi að undanförnu og samtökin „Norge ut av Nato“ tiltöiu- lega nýstofnuð sneri Þjóðvilj- inn sér til Lars Alldéns til að fræðast nánar um þessa breýt- ingu. — Fyrst .af öllu, Lars, borg- arapressan lætur að j>ví ligigja að þið félagamir séuð at- vinnuimenn, innffluttir Ihingað til mótmælaaðgerða. Hvað segir þú um það? — Þetta, er nú varla svara- vert. En hiaugað til h-afa at- vinnumenn ekki talizt aðrir en þeir sem fá borgað ka/up fyrir eitthvert verk. Hitt er saitt að við erum komnir hingað, — á eágin kostnað — til vissra mótmæl a aðgerða, b-e. tii að sitja ráðstefnu ÆF um Atl- anzihafsbandalaigið. Auðvitað notam við tækifærið um . leið og tökum líka bátt í Keflavik- urgöngunnd. Sámtök hernáms- andstæð'inga stefna jú nokk- umveginn að því sama hér og „Norge ut av N^to“ gerir í Noregi. — Hvenær var hreyfingin stofnuð, og hvemig starfar hún? — Hún var stofnuð 28. jan- úar í vetur og stefhir, edns t>g nalfnið bendir til, að þvi að Noregur segi sig úr Nató. Við viljum að okkar land, frjálst og óháð, geti á ný unnið að ---------------------------------- afvop'nun og friði og leggi einndg sitt af mörkum til að jafna bilið milli ríkra og fá- tækra þjóða. Aðild að Nató samræmist ekiki slíku marki. Við álítuim ekki að uitanrík- iisstefna Sovétríkjanna sé hernaðarleg ógnun við Noreg. Hins vegar eru Bandarfkin ríkjandi afl innan Nató og Lars Alldén árásarsitríð þess stórveldis bæði í Vetnam og víðar í heiminum getur leitt til bess að Noregur flækist í bessi á- tö!k. Hemaðaráætlanir Nató sem m.a. byggjast á notkun atómvopna í Noregi og hinar miklu hernaðarframkvæmdir í Norður-Nonegi, au'ka hætt- una á kjamorkustyrjöld. Nató er hemaðarbandailag ríku þjóðanna og Natóvopnunum er beitt fyrst og fremst gegn fá- tækum þjóðuan. Sem aðili að Narbó er Noregiur samébyrg- ur fyrir þessari siteflnu. — Hverndg haigið þið starfi ykkar? — Samitökin em óháð stjórnmálaflokkum og í þeim er fólk úr •ölliuim flokkuim, þó mest úr vinstri flokkunum. Þar sem enn er svo .stutt síðan þau vom stofouö befur friam að þessu mest ’verið unnið við að fá fólk tid að talka þátt í hreyfingunni. Við myndum samstarfshópa sem víða'st um landið og þeir skipulaggja svo starfið, dreiffla upplýsiingum, standa fyrir fundum og öðr- um aðgerðum. Ennfremur skrifa einstaklin'gar innan hreyfingarinnar í blöð og sianda fyrir ritdeilum á þeim vettvainigi. Við höfum haft eirna mótmælaigöngu, það var l.'maí, en það verður væntan- lega meira um aílis konar mótmiæŒaaðgerðir eftir þvi sem útbreiðslustarfinu miðar á- fram. — Töka margir þátt í sam- tötounuim? — Já, þau njóta þegar stuðndngs fjölda fólks, en ég get ekki nefnt neinar tölur, því hreyfingin er ekki skipu- lögð sem félag. Auk einstaik- linga styðja hreyfinguna mörg félagasarrvfök, t.d. samiþykkti Stúdentafélagið með mi'klutm meiri'hluta að styðja hreyf- inguna og verklýðsfélaig Osló- borgar „Osio Arbeidersam- fund" samþykkti nýlega á fundi, ( einnig með miklum meirihluta áiyktun um aö Noregur ætti að segja sig úr Nató. Mörg önnur verklýðs- félög í Noregi hafa samþykkit saimskonar ályktanir. Þátttak- endur í öðrum fjöldáhreyfing- um eins og samtökum gegn atómisprengjuirmi og saimtökuim gegn Efnaihaigsbandaiaginu starfa einnig með akkur. — Á stéfna yk'kar fylgi að fagna meðal almenndings? — Já, ég tel það. Þaö er mjög víð+æk andstaða gegn stríði og gegn hernaðarbanda- laginu meðal almenninigs í Noregi. En það er erfitt að ná til alls ‘bessa fólks og það er erfitt að afla fjár til útgáfu- starfsemi. Mörg dagbiaðanna reyna að þegja oktouir í hel og þó að þa<u birti einstaka sinn- um greinargerðir frá ok'kar mönnum, eru hinar svo miklu fledri sem birtar eru eftir mót- aðilann. — Nú hefur norska stór- bingið nýlega samþykkt að vera áfram í Nató eftir 1969, var það ekki ósigur fyrir ykkr ar hreyfingu? — Því m-eiri ástæða er til að herða baráttuna. Hins veg- ar vannst bó það að aðildin verður ekki bindandj nema til eins árs í senn eftir 1969 og á það var lögð rík áherzla við samþykktina í stórþinginu. Tækifærin verða því ólíkt fleiri tii að endurskoða af- stöðuna, bæði við afgreiðs'lu varnarmála, en lög um þau eru samþykkt hvert ár fimm ár fram í tímann, og eins er hægt að taka málið upp við afgreiðslu fjárlaga. 1 þriðja lagi verða þingkosningar 1969 og þú munu stjórnmálaflokk- arnir taka skýrá afstöðu tii aðildarinnar að jVató. Við lítum svo á að þeir sem nú sitja á þingi hafi ekki fcngið umboð lcjósenda sinna til að ákveða áframhaldandi aðild. Rúisteína ungs fólks um NATÓ Ráðstefnan hefst á morgun og er opin öllum □ Á morgun kl. 11 f.h. verður „Ráðstefna ungs fólks um NATÓ“, sem Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósíalista gengst fyrir, opnuð við sérstaka athöfn sem fer fram úti á svæðinu gegnt Háskóla íslands. Dagskrá ráö- stefnUnnar hefsb- svo annað kvöld og er öllu ungu fólki heimil þátttaka í störfum hennar. Dagskrá ráðstefnunn- ar verður sem hér segir: • NATÓ og heimsvaldastefnan. I maður samtakanna Noregur — Framsöguerindi halda Lars Alldén, einn helzti forvigis- úr NATÓ og arsson BA. Sverrir Hólm- NorBur-Kóreumenn telju sig hnfn sökkt njósnnskipi USA TOKIO 22/6 ,— Útvarpið í Pjongj- með sfcipinu. Haiiii hér verið uim ang, höfuðborg Norður-Kóreu, tii- ' að ræða lið í sívaxamdi ögrumum Þriðjudagur klukkan 20,30: - Umræðuefni: • Vietnam og sameiginleg á- byrgð Natóríkjanna gagnvart árásarstyrjöld Bandaríkjanna. — Framsaga Gísli Gunnars- son sagnfræðingnr. NATÓ og Framsaga K. Grikkland'i. Grikkland. — Synodinos , frá Gísli Gunnarsson kynnti í dag að norður-kórversk herskip hefðu sökkt bandarísku njósnaskipi fyrir utan hafnar- borgina Pukpo á vesturströnd landsins. Segir í tílfcynoingunni að sikip- ið haifö feogizt við „ögirandi að- gerðir“ og hefði verið ráðizt til gagnárésatr geign því og skipinu sökfcit ÖH áhöfnin hefðd farizt baindarísfca flotans gieign Norður- Kóreu. Tiil'kynninig þessi barst firnm mánuðuim 'eftir að Norður- Kóreuimemn tókiu bamdaníslka njósiniasikipið Pueblo úti fyrir austurströnd laindsins. Talsimiaður bandarísika fllotans í Japan saigði í dag, að sér hefði ekki borizt nein titkyinning um atburð »þenna. Siðnsti sýningardagurinn, sýningnrgestir um 50 þús. • Aðild Islands að NATÓ. — Framsaga Bergþóra Gíísladótt- tr húsmóðir. I fiuindarlok verður borim úpp tiŒ saimlþykktar ályfc.tunartdlŒaiga um baráttuina gegn Natóogaðild Isiands að bandalaginu og verð- ur farirn hópgamga með hana á fund fuiIŒitrúa íslenziku rikisstjónn- arininar. Ráðstefnan er öllum opin með- an húsrúm leyfir. — Æ.F. Sunmudagur 23. júiná 1968 — 33. árgangur — 127. töŒiuiblað. Fjöisóttnsti fundur í sögu A us turlunds Ncskaupstað 22/6 — í gærkvöld, j ættarlandi“ föistudag, efndu stuðmimgsmenm undir. dr. Kristjáns Eldjáms á Austur- landi tíŒ fundár í Valaiskjálf á Egilsstöðum. Þar mættu hvorki meira né minna en 950 manns og mun það vera langfjölmenn- asti fundur sem nioíkkiru sinni hefur verið haldinn innanhúss á Austurlandi.' Salarlkynni í’ Vala- skjálf tóku 580 manms í sætí, er bætt hafði verið við sitólum, en tæp 400 stóðu í sallnum, ájsvöl- um og í anddyri, er talið var eft- ir aö fundurinn hófst. Var fólk komið víða að alf miðsvæðinu á Austuriandi. Fyrir fundarbyrjun lék í Lúðra- sveit Neskaúpsbaðar undir sfjóm Haraldar Guðmundssonar., Fund- arstjóri var Þorkell Steinair Ell- ertsson skólastjóri á Eiðum. Baiuð hann sérstaklega velkomna heið- ursgestí fuindarins dr. Kristján og Halldóru Eldjárn. Þá fluttu ávörp ’ Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri Borgarfirðd eystra, Kjartan Ölafsson læfcnir Seyðisíirði, Ari Björnsson verk- stjóri Egijsstöðum, Helgi Seljam skólastjóri Reyðarfirði og VSl- hjólmiur Hjálmarsstm albingism. Brekku í Mjóafirði. Karlaíkór FljótsdVls'héraðs söng undir stjóm Svavars Bjömssonar „Yfir en lúðrasveitin lék Að því búnu fŒutti dr. Kristj- án Eldjárn ræðu og var homum ákaft og inni'lega fagnað aÆ fundarmönnum. Lokaorð mælti Sigurður BlöndaŒ skógarvörður á Hallormsstað. Bað hann dr. Kristján og Halldóru að ganga á sviðið þar s’em þau voru kvödd af fundarmönnum með lófataki. Að endin'gu lék lúðrasveitin „ís- lamd ögrum skorið“, karilakórinn söng og fundarmenn tóku undir. Fádæma gott hljóð og rósemd vair á þessum fjölsótba fundi. — H.G. Forsetaval Neskaupstað 22/6 — Stuðndmgs- menn dr. Kristjáns Eldjáms á Austurlandi haifa gefið út blað sem nefnist Forsetaval, og kom það út sl. fimmtudag. í blaðdð rita 14 nafnkunmdr menn búisett- ir í Austurlamdskjördæmi. Rit- nefnd blaðsins skipa: GuðŒauigur Jónsson Seyðisfirði, Si'gurður Blöndal Hallormsstað, Sigurður Ö. Pálsson (áto) BorgaWfdrði eystra og , Vilihjálmur Sigurbjönnssom voru í Egilsstöðum. — H.G. Veiting fréttastjórastarfsins: vurpsins mótmælir □ í gær barst Þjóö’viljanum eftirfarandi samþykkt Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins þar sem nær allir starfsmenn stofnunarinnar mótmæla þeirri rangsleitni a‘ð ganga fram hjá Margréti Indriðadótt.ur við veiHngu fréttastjórastarfs við Ríkisútvarpið og skorað er á menntamálaráðherra að taka veitinguna til endurskoð- unar: I dag er síðasti dagur sjávar- útvegssýningarinnar, Islending- ar og hafið, í Laugardalshöllinni, en I gær höfðu um 50 þúsund manns skoðað sýninguna. Þies% Idkadagur sýmimigiairáininar veröur helgaður LamidlheŒgiisigiæzl- unmi. Sérstók skemmtódagislkirá hieifeit kfl. 4,30 s.d. Þiá miumi öfldu- kórimm,, kór skipstjónakyemma, syngja ndkfcur létt lög, him vim- sætla hljómsiyedt Hljlóimar ledfca, sýnd verður björigun í bj'örguin- arstól 'i saltaium og strótear úr Eyjuim sýma spmamig. ★ Sýnimgiim er opim í dag kll. 2-10 sáðdiegits. Baráttumenn fá- tækra handteknir WASHINGTON 22.'6 — Meira em 150 kröfuigöngumenm lýsitu þvi yfir í nótt að þeir mumdu efcki yfirgefa iningaragimin að bygg- inigu lantílbúnaðairráðumeytisiims í WasŒiimgtan fyrr en yfirvöidin hiefðu bætt úr matvælasikorti meöaŒ flátæfcra í landinu, í gær- kvöfldi handtók lögregŒain 80 mienm sem höfðu lokað ’ jnngang- inurn að ráðumeytimu og setzt á götumia tiŒ oð loka uimtferð. Þeir eru þátttakondur í herferð flá- tæfcra í Bamidaríkjuinum, sem hefur reist tjaldborg í Waslhimig- ton — en yfirvöldiin hafa nú í hyggju að ryðja þá tjaidborg. Bahaslys í Rafstöðinni Nú í vifcuinmi lézt Svavar PáŒs- son starfsmaður Rafmaigmsveit- úranar af afleiðingum silyss er hann fóll 6 rnetra niður þarserra haran var við vinnu sína í spenmi- stöðimmi við nafstöðima viðEŒŒiða- ár. Svavar var að vimma við áð hreimsa rofla í 6 mebra hæð og miun hafa lósað um öryggisbelt- ið er hamn var að færa sig til þegar slysiið varð. Hainaa varflutt- ur meðvitundarlaus á sjúkraihús og lézt þar tveimur dögumi síð- ar. Svaivair PáŒssom var 44 ó>ra Forseti ráðs ICAOíRvík I þessum mónuði eru tuttugu ár liðim frá giildiistöku sammings- ins um aliþjó'ðaiflu;gþjónustuina á Isilandii. Af því tileflnd kom himg- að í gætr Waltor Biiniaghi, forseti ráðs AliþjóðaiBluigmáilastofnunar- inmiar (ICAO) að saimfagna ís- lenzkum aðilum er aö þjónustu þessari hafa staðið undanfaima tvo áratugi, á þessum tímamót- umn í sögu þjóousituininar. „FUNDUR haŒdinm í' Starfs- mamimafél. Ríkisútvarpsins þriðjud. 18. júní 1968, mótmælir þeirri rangsleitni, að gengið hefur verið fi-amllijá Margréti Indriðadóttur við veitimgu fréttastjórastarfs við Rfldsútvarpið, em í hennar stað verið va'limm i starfið maður, sem hvmrki hefur til að bera réyn'silu eða Sitarfsalldur við stofnumima. Félagið lítur slíka rádstöfun mjög alvarlpgum-augum, og skorar á menintamálaráðherra að taka þessa veítingu tiil emdurskoðunar. SAMÞYKK ályktun fundarins: Stefán Jónsson Ái*ni Gunnarsson Hörður Jónsson Baldur Páimason Jón Sigbjörnsson Þóra Kristjánsdóttir Þorstoinn Helgason Sigþór Marínósson Máni Sigurjónsson Eydís Eyþórsdóttir Pétur Steingrímsson Rós Pétursdöttir Ásdís Iíarlsdóttir Guðrún Ögmundsdóttir Guðrún Þóroddsdóttir Margrét Guðmnndsdóttir Haiidóra Ingvadó-ttir Elín Hjálmsdóttir Sigríður Bjarnadóttir Kristnín Bjarnadóttir Ása Jóliannesdóttir Else Shorrason Ása Beck EgiŒl Jónsson Ottó Guðjónsson Steindór Benediktsson Björn Gíslason Guðrún Tómasdóttir Hafdís Ingvarsdóttir Karen Olgeirsdóttir Kristín Pálsdóttir Emma Blomsterþerg Thorolf Smith Axcl Thorsteinsson Friðrik Páll Jónsson Þorbjörg Guðmundsdóttir Sigrún Gísladóttir Guðbjörg Jakobsdóttir Margrét Jónsdóttir Indriði Bogason Ingihjörg Þorbergs Rakél Sigurleifsdóttir Þóra Halidórsdóttir Guðmundur R. Jónsson Jón Stefánsson Ragnheiður Ásta Pétursdóttir Gerður G. Bjarklind Ingibjörg Ámadóttir Svala Sigurjónsdóttir Helga Erlendsdóttir Hjörtur PáLsson Jónas Jónasson Haraldur Ólafsson Giiðmundur Bogason Magnús B'Iöndal Jóhannsson Þorkell Sigurb.jömsson Magnús Hiálmarsson Baldur Óska.rsson Jóhannes Arason Eggert Jónsson Gunnar Stefánsson Jón Guðmundsson Geir Christensen Guðbjörg Jónsdóttir Sigurður Sigurðsson Sigurður Hallgrímsson Þorsteinn ö. Stephensen Ámi Kristjánsson Tryggvi, Gíslason Jón Múli Áraason Sigurður Magnússon.“ /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.