Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 8
Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR - RYÐGAR EKKI ~ ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA Reykjavík, 20. júní 1968. í íramhaldi af yfirlýsingu ríkisstjómar- innar um kjaramál í marz-mánuði s.l. hef- ur húsnæðismálastjópi ákveðið, að láns- loforð þau, er áður hafði verið tilkynnt með bréfi, að kæmu 'til útborgunar frá og með 15. september n.k. skuli í þess stað , koma til útborgunar frá og með 15. júlí n.k. — Þeim lántakendum, sem eru nú þegar með fokheldar íbúðir, skal bent á, að veðdeild Landsbanka íslands hefur mót- toku lánsskjala hinn 1. júlí n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 j Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðumim 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stserðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). g SlÐA — ÞJÖÐVIL7INN — Sunnudagur 23. júní 1968. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins -ámmrn Cabinet MarsTrading Company hf ______ LAUGAVEG 103 — SlMI 17373 H&L&MA HGKTQR NÝJUNG útvarplð HELENA - HECTOR hár- lakk er ódýrt og gott. — HELENA - HEKTOR hár- lakk fæst í öllum kaup- félagsbúðum. SKÓLAVÖRÐUSTlG 13 LAUGAVEGl 38 MARILU peysur. Vandaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Sunnudagur 23. júní. 8.30 Hljómsvedt Ernsts Jagers leikur lög úr aTnerískum söngleikjum. 9.10 Morguntonleikar. a) 1 Sellókonsert í B-dúr eftir Boccherini. L. Hölsoher tvg PhiOhannoniusveit Berlínar leika; Otto Matzerath stjóm- i ar. b) Óbókon.sert: í D-dúr e. f Al'binioni. R. Zanfini og Virt- 1 uosi di Roma leikai; Renato Fasano stjómar. c) Sembal- konsert í C-dúr eftir Gordani. Maria Teresa Garati Og X Musici leika. d) Sönpilög eftir Purcell. Gerald English syng- ur; Jennilfer Ryan og David Dumsden leika undir á gigju og orgel. e) Pastoraie eftir C. Franck. Marcel Dupré leikur á orgel kirkjunmar Saint-Sul- pice í París. f) Litir hinnar himneskiu borgar, éftir Mess- iaen. Yvonne Loriod leikur á pianó með hljómsyeit, sem Pierre Boulez sfjómar. 11.00 Mes®a í Dómikirkjunni. Prestur: Séra Jón Auöuns. Organleikari: Ragnar Bjöms- son. 13.30 Miódegistóri'leikar frá páskahátíðinnd í Salzburg. Filharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 8 í c-moll eftir Anton Bruckner; Her- bert von Karajan stjórnar. 15.00 Endurtekið efni: Hvemig yi’kja yngstu skáldin? Jóh. Hjálmarsson flytur inngangs- orð og veiur til lestrar Ijóð eftir Ara Jósefsson, Hrafn Gunmlaugsson, Nínu Björk Árnadóttur, Sigurð Pálsson og Steinar J. Lúðvíksson. Þrír höfundanna lesa sjáffif en auk þeirra Sólveig Hauksd. og Jóhann Hjálmarsson (Áð- ur útvarpað á b.ióðhátíðar- daginn). . 15.45 Sunnudagslögin. 17.00 Barnatfmi: Guðrún Guð- mundsdóttir bg Ingibjörg Þor- bengs stjóma. a) Jónsmessu- þáttur. M. a. lesin BHómagaela dftir Holga Valtýsson og þjóð- sögur úr safnd Jóns Ámason- ar. b) Fjögur lög úr Tóna- flóði og Umferðarvísur. Ingi- björg og Guðrún syn'gja. c) Fylgsnið. Saga í þýðinigu séra Friðriks HalIgrímssonar. d) Alda prinsessa. Hersilía Sveinsdóttir les þriðja hluta sögu sinnar. 18.00 Stundartkom með Deflius: Konungl. fid'hamioníusveit.in í London ledkur Mars-ikapriísu og raipsódíuoa Bri'gg Fadr, Sir Thomas Beecham stjómar. 19.30 Sönglög efitdr Skúla Halil- dórsson tónsikáld mániaðarins. Flytjendur: Karíakór Akur- eyrar undir stjóm Áskels Jónstsonar, Sigurður Ólafsson, Fritz Weisshappel, Sigurður Bjömsson og höfundurinn. 19.45 öryggismáil Bvrópub.ióða. Benedikt Gröndal ailbingism. flytur erindi. 20.10 Fantasía fyrír píanó, kór OíX hf jómaveit op. 80 eftir Beethoven. J. Katdhen, Sin- fóníukór og M'iómsveit Lund- úna filylja'; P. Gaimiba strj. 20.30 Gimbiillinn mselti og grét við stekiki nn; Jónismessuvalka bænda. a) Ávarp búnaðar- máiastjóra, dr. Halfldórs Páls- sonar. b) SamlCelld dagskrá um fráfaerur: Viðtal, frá- sagmir, sögukaiflar og Ijóð. Umsónarmenn ráðunautamir Jónas Jónsson, Krietinn Ama- son og Sveinn I-Iallgrímssnn. Lesarar meö beirrn Silja Að- alstednsdóiitór og Þorieifur Hauksson. 21.30 Sdlfurtuniglið. Músiklmttur með kypningum: Fyrsta kivöldið skemmtir Edrlh Piaf. 22.15 Danslðg. 23.25 Fréttdr í stuttu máli. Dagsfcrátrlok. Mánudagur 24. júní. 11.30 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 13.30 Við vinnuna: Tónléikar. 14.35 Við, sem heima sitjum. Steingerður Þorsteinsdóttir les fyrri hluta smásögunnar Steinhöfða hins mikla, eftir Natihaniel Hawthome í býð- ingu Málfríðar Einarisdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljómsv. Emils Sullons, Ma's Olsonar og Teds Heaths leika. Saraih Vaughan syngur fjögur lög og Marakana tríóið önnur fjög- ur. 16.15 Veðui’fragnir. Islenzk tón- list a) Sönglög eftir Áma Thnrsteinson. Kristinn Halls- son syngur við undirled'k Fritz Weisishappels og Sigurður ' Bjöm-sson við undirleik Jóns Nordals. b) Tómlist eftir Pál Isólfsson við sjónleikinn Veizluna á Sólhaugum. Sin- fóniuihljóm'sveit Islands leik- • ur; Bohdan Wodiczko stj. c) Fjallið Einbúi, sönglaig eftir Pál Isólfsson. Guðm. Jónsson syngur við undiríeik Fritz Weissh appels. 17.00 Fréttir. Klassisk txmli.st. Rudolf Serkin og Búdapestar- kvartettinn leika Kvintett í Es-dúr fyrir. pianó og strengi op. 44 eftir Robert Schumann. Rita Streich syngur lög eftir Richard Strauss. 17.45 Lestrartstund fyrir litlu bömin. 18.00 Óperettutónlist. 19.30 Um daginn og veginn. Gunnlaugur Þórðarson dr. jurís talar. 19.50 Stúlkurnar ganga sunnan með 'sjó. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.10 Frelsisstríð Ndðuríendinga. Jón R. Hjálmarsson "sikólastj. flytur síðari hluta erindis sínis. / 20.30 Vér kjósum forseta. Dag- skrárbasttir á vegum framr bjóðenda til forsetakjörs, dr. Gunnars Thoroddsens og dr. Kristjáns Eldjáms. Hvor frambjóðandi fær tfi'l umráða 40 mínútur. Þessum kynning- arbátrbum verður útvarpað bg sjónvarpá'ð samtímis. 21.50 Gamiar hljóðritandr. Maurice Ravel leikur eigin tónsmíðar á píanó: Tokkötu og Gaspard de la nuit. 22.15 Ibróttir. Jón Ásgeirsson segir frá . 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sionvarpið Biðáson. 22,45 Vorleysing. Listræn mynd um vorið. (Þýzka sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. • Mánudagur 24. júní 1968: 20,00 Fréttir. 20,30 Við kjósum forseta. — Kynningardagskrá forsetaefn- anna dr. Gunnars Thorodd- sens og dr. Kristjáns Eldjárns. 21.50 Orka og efni’. Orka og efni í ým:suim mynduim. Þýð- andi og bulur: Óskar Ingi- marsson. 22,00 Haukurinn. Nýr mynda- flokkur. — Dauðd „Sister- baby“. — Aðailhlutverk: Burt Reynolds. — íslenzkur texti: Krisifcmann Eiðsson. 22.50 Dagskráriok. Brúðkaup • Sumardaginn fyrsta voru gef- in saman í Langholts'kirlcju af séra Árelíuisi Níelssyni ungfrú Kristín Maiginúsdóttir og Brand- ■ ur Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Sólheimum 44, Rvik. (Ljósmyndastéfa Þóris, Lauga- Vegi 20 b, sími 15-6-02). Sunnudagur 23. júni 1968: 18,00 Helgisitumid. Séra Ragnar Fjalar Lárussom, Halilgríms- presitaikaMi. 18,15 Hnói, höittur. „LiitM Jón“. Ísilenzkiur texti: ElHerit Si'aur- bjömsson. 18,48 Bollaríki. Ævinitiýri fyirtr yngstu áhorfendurna. Þuitur: Hellgi Skúlason. Þýðamdi: Hallveig Armalds. (Nordvisi- on — Sænska sjónivairipið). 19,08 Hllé. 20,00 Fréttiir. 20,20 Situndairkom í utnsjá Bald- uns Guð'iauigssonar. Gestir: Eyjólfur MeTsíteð, Guðmý Guö- mundsdóttir, Pálína Jón- mundsdóttir, Páll Jeneson, Vifl.borg Ámadótitir, Ásgeir Beinitednsson og Lára Rafns- dóttir. 21,05 Skemmtibáttur Lucy Ball. Lucy gorist dómari. Isilenzkur' texti: Kristmann Eiðsson. 21,30 Myndsjá. Innilendar og er- londar kvikmyndir um sdtt af hverju. Umisján: Ólafiur Rngn- arsRan. 22,00 Maiveriok. Dansmæriin. — Aðallhflutverfc: Jack Kellly. Is- lenzkiur textí: Krisibmann • ' Laugardaginin 18. maí voru gefin saman í Nesfcirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Guðríður Jánsdófctir og WiflHiam L. Ohifcow. Heáimili þeirra verð- ur að Hæðargarðá 22, Reykjavík. (Ljélsmynda&tofa Þóris, Lautga- vegi 20 b, sími 15-6-02). / VB [R • Lau'gardaginn 11. maií voru gofin saman í Háteigsikirkju, af séra Jóm Þorvarðssynd ungfrú Margrét Óflf.tfsdóttir og Jón Þor- grímsson. Heimili þeirra verður að Mávahlíð 29, Reykjavik. — (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20 b, síimd 15-6-02). < l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.