Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 1
Föstudagur 19. júlí 1968 — 33. árgangur — 148. tölublað. Saltsíidarverðið ékveðið: Er kr. 472 fyrir uppsaltaða tunnu, 347 fyrir uppmælda Atvinnuéstandið: Stjórnarvöldin eru ábyrg fyrir ástandinu með aðgerðarleysinu — og verkalýðshreyfingin hlýtur að krefjast raun hæfra aðgerða í samræmi við loforðin, sem hún knúði fram í marz í vetur, sagði G uðjón Jónsson í viðtali í fréttatilkynningU sem Þjóðviljanum barst frá Verðlagsráði sjávarútvegsins í gær segir, að verðið hafi verið ákveðið með atkvæðuim oddamanns, Bjarna Braga Jónssonar, og fulltrúa síldarseljenda, Kristjáns Ragnarssonar og Tryggva Helgasonar. Fréttatilkynningin í heild er svohljóðandi: S Johnson með hundana, Him og Her, er l.ann sýndi Bjarna formanni Um formennina Bjarna og LBJ Rauða kverið með ti'lvitn- unum í Mao fonmiann varð vinsœl bók um ailan heim, sumstaðar metsölubók. Nú hafa verið gefnar út tvaer bækur, sam greitnálega taifca mið af Rauða kverinu, bæk- ur með tilvitnuinuim í John- son formann, og Heinrich Liibcke, forseta Vesitur- Þýzkalands. Blaðið hefur kamizt yfir eintak af „Tii- vitnunum í LBJ formann“; ambögusafn Johnsons frá því að hann varð forseti auk bess, sem bókin er verð- mætt sýnisihom af inni- haldsileysi hinnar andlegiu framleiðsilu forsetans. I þessari bók kemur ann- ar formaður við sögu, sum- sé B.iami formaður, og til- vitninin í Johnson frá blaðamanniafuindi í Was- hdngton 18. ágúsit 1964, en í þeirri heimsókn sinni í Hvíta húsið sýndd Johmson m.a. gestrisná sína í bví að sýna hinum formanninuim k.iölturakkana frægu Him og Her. Hér fer á eftir til- vitnunin í Johnson, þar sem íslemzki forsætisráðhen'anm kemur við sögu: „Ég get ekki eytt tíman- um í ná kvæmnisspunningair, því forsætisráðheiTE. Isilands er kominn og á leiðdnni tál Hvíta hússins. Hann kemur inn um suðvesiturMiðið og ég ætla að hedlsa honum og taka hann með inn í sikrif- stefuna til fundar. Ef þið viliið, tek ég hanm í smá- gönguferð. * Ég á það eftif og þið getið komið með okkur.“ (Quotatioms from Chairmain LBJ, Simon and Schuster, New York 1968, bls. 30.). ^Q Eitt skýrasta dæmið um ástandið í atvinnuveg- unum í dag eru erfiðleikar þeirra fyrirtækja, seim starfa í járniðnaðinum; greiðsluörðugleikar þess- ara fyrirtækja eru verulegir og orlofsfé til starfs- manna samt helmingi minna en í fyrra, sem talar skýru máli um samdráttinn. Q En í byggingariðnaðinum er útlitið ekki betra. í fyrra var til dæmis erfitt að fá trésmiði til þess að ráða sig að framkvæmdum við Búrfell — nú láta þeir setja nöfn sín á biðlista. L. Málmiðnaðarmenn Blaðið hafði samibaind við Guð- jón Jónsson, fortmiann Félaigs jámiðniaðarmanna. í Reykjavík. Guðjón sagði m.a. að afvinnu- leysi væri ekiki í auignablikinu í járniðnaðinum, en atvinma væri hins vegar ófunnaegjamdi og at- vinnuitekjuir rniklu minná en áður. — Aflit útlit er fyrir að at- vinna í máílmiðnaði minnfci enn í haust og í vetur. Á beiim vinnu- stað þar sem mesit vinna hefiur verið, Þjórsárvirkjum við Búr- fell, er ráðgerð fækkun starfs- fólks með hamstimu. Samfara minni atvinnutekjum fer það vaxandi, að málmiðn- aðarfyrirtæki geti ekki innt af hendi launa- og orlofsfjárgreisl- ur til starfsmamna sinna á réttum gjalddaga og ber sérstaklega á því að orlofsgreiðslur draigist á langinin. Þó er orlofsfé viðast um helmingd minna en árið áður vegna þess að aukavdnnurtekjur hafa nær horfið sl. orlofsár. Fjárhagsástand margra málm- iðnaðarfyrirtæk.ja virðist slfkt, að þau ramba á barrni gjaldþrots. Framundan í haust og veitur blasir við mjög ailvarlegt ásitand 1 atvinnu- og þar með afkiomu- möguleikum launafóiks í lamdinu, mieðal málmiðnaðarmainna sem annarra starfshópa í b.ióðfélaginu. Stjómarvöld hljóta að vera og verða ábyrg fyrir núverandi á- standi með aðgerðarleysi sínu og verkalýðshreyfingin hlýtur að Tíu má/verk skemmdust uf vutni i Listusufninu Enn er eriitt að meta hve miki- ar skemmdir hafa orðið á lisita- verikum í Listasafni ríkisins við vatnsfllóðdð sem varð í mélverka- geymsiunni í fyrradag. Vatn komst í 10 málverk, og hætt er við að málnlngiin losni frá strig- anum er vatnið þornar og kemur iþað botuir í ljós seinina. Mádiverk- in sem skemimdust eru eftár Gunnlaug Scheving, Jón Stafáns- son, Júlíönu Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Gúðmund Einars- son firá Miðdal, og auk þess nokkur gömul dönsk málverk. í Þjóðminjasafnshúsánu er vatnsgeislahitun og er lögnin í lafitirau. Vatnið hafði verið teikið áf húsinu vegma viðgerðar og þegar því var hleypt á aftur á miðvikudagsmorguninp stáfluðust leiðsllur, svo flæddi á gódfinu fyr- ir ofan málverkagleyms’lur Lisita- safnsins og lak vatniið í gegn. Menn urðu strax varir við lek- ann og tódcst að bjarga flestum málverkuinum frá skemmdum, og mun tjónið ekki haía orðið svo mikið sem horfur voru á í fyrstu. í gær er blaðamenn skoðuðu verksumimenki í Listasafindniu draup enin úr loítiinu í geymsilunini. Þfctta óhapp sem varð sýnir bezt hve hættudegt það er og raunar fráleitt að hafa vatnsigeisliahituin í safnhúsinu þar sem leiðslunnar eru í loftinu yfir liistaverkunum. Má gera sér i huigarluind hvfbikt tjón gæti orðið ef leiðsllur biluðu þar í lafltdnu um nótt eða helgi. Á fundi Yffimefndar Verðlags- ráðs sjávarútveigsdns í dag var ákveðið, að lágmarksverð á síld veiddri norðan- og auistanlands frá byrjun síldarsöltunar til og með 30. september 1968 skudi vera sem hér segir: Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í hring) .... kr. 472.00 Hver uppmæld tunna (120 lítrair eða 108 kig) .... kr. ,347.00 Veröið er miðað við að sedj endur ski'li sildinni í söítunar- kiassa eins og venja hefur verið undanfarin ár. Ennfremur. gilda sömu reglur og gidt haffá um síldariirgang og úrkastssíld. Til skýringar skal það tekið fram, að við verðákvörðunina hefur þegar verið tekið frá gjald vegna kostnaðar við flutninga sjósaltaðrar sfldar af fjarlægum miðum samkvæmt ákvæðum bráðabingðalaga frá 10. maí 1968. Verðið var ákveðið með at- kvæðuim oddamaihns yfimefnd- airinnar og fulltrúa sídarseljenda í nefndinni gegn atkvæðum full- trúa síldarkaupenda í néfndinni. 1 yfimefndinni átitu sæti: Bjaimi Bragi Jónsson, deildar- stjóri í Efnah»gs,stofnuninni, sem var oddaimaður nefndarinnar, Aðalsteinn Jónsstm og Jón Þ. Ámason, fuldtrúar sfldarkaup- enda og Kristján Ragnarsson og Tryggvi Helgason fulltrúar síld- arseljenda. Á fundi Verðlagsráðs sjávarút- vegsins i dag var ennfremur ákveðið, að lágmarksverð á síld, sem afhent er utan hafna til söltunar um borð í skipum á miðunum framangreint tímabil, skuli vera hvert tog............... kr. 1.90 eða hver uppmæld tuwna, 120 lítrar ............ kr. 205.00 Verðið er miðað við kaup á síldinni upp til hópa komna í hlieðslutæiki. Hefnd endurskcð- ar löfin um friðun Þingvalla Hinn 18. apríl 1968 var svo- hljóðandi bmgsályktun samþykkt á Alþingi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjóminni að láta emd- urskoða lög nr. 59 1928, um friA- un Þingvailla, og lög nr. 48 1956, um náttúruvemd, Pg sernja fyrir næsta raglulegt Alþingi frum- varp til nýrra laga um néttúru- vernd, friðun Þingvalla og þjóð- gairða. Endurskoðunin miði að því að auka náttúruvemd og auð- velda almenningi aðgang að heppilegum stöðum til útivis-tar og náttúruskoðunar. Einnig verði verk- og valdsvið náttúruvemd- arráðb og Þingvallanefndar skil- greint sem gleggst.“ Hinn 22. iúní sl. skipaði menntamálaráðhema nefnd til þess að endurskoða framan- greinda löggiöf og semja nefnt frumvarp: I nefndinni eiga sæti: Bingir Kjaran, albingismaður, sem jafnframt heifur verið skip- aður formaður nefndarinnar, og alþingismennimir Benedikt Grön- dal, Eysteinn Jónsson ng Gils Guðmundsson. (Frá menntaméla- ráðuneytinu). Hamarinn kom- inn til skila Mér brá í brún i morgun þeg- ar ég fékk Þjóðviljann og las fréttina um fundarhamarinn sem var í óskiluro hjá lögregíunni, sagði Adolf Bjömsson form. Starfsmannafélaigs Útvegsbank- ans, er blaðamaður Þjóöviljans hitti hann á götu í gær. Þetta hlýtur að vera hamarinn Pkkar, hugsaði ég, og viti tnenn, begar ég kom upp á loift í fund- arsalinn, bá var hamarinn horf- inn úr púltinu. Sá „handfljóti“ sem fannst með hamannnn í fór- um sínum á götunni hefur aldrei komiíd í kast við lögregiuna áður, og trúi ég mæta vel beim framburði hans að honum hafi elékert annað gen.gið til við stuldinn á hamrinum en ástriða að eignast fallega gripi hvar sem b®ir sjáist, enda er bessi fundarhamar okkgir listagripur. Þetta var sem sagt „heiðarlegur þjófur" og verðia engin eftinnál af okkar hálfu. Guðjón Jónsson kref jast raunhæfra adgerða til úr- bóta í samræmi við þau loforð, sem hún knúði fram I marsmián- uði síðastliðnum. 2. Trésmiðir Þá haifði bflaðið saimlband við skrifstofú, Sambamds byggin.gar- manna og átti tal við Sigurð Kristjánsson. Sigurður sagði, að ástandið á vinnumiankaði bygg- imiganmianna hefðá ekiki orðið svartara á undanfömuim áirum. Hefði hann hitt marga trésimiiði, sem hefðu látið í ljós ugg yffir ásitaindinu og horfunum í vetur. Fraimlhald á 7. síðu. Tilruunir gerður með físk ís- uðun / kassa í ms Drangey Sauðárkróki, 18/7 — í síðustu veiðiferð Drangeyjar, sem er í eigu útgcrðarfélags Skagfirðinga voru um borð tveir hagræðingar- ráðunautar, annar frá Sambandi ísllenzkra samvinnufélaga og hinn frá Alþýðusambandi Norður- lands. Var aðalerindi þeirra að gera tilraunir um borð í skipinu með að ísa fiskinn i kassa. Var verið að rgnnsaka fiskinn hér í frystihúsinu í gær og taka pruf- ur, bæði varðandi rýmun og gæði. Tilraun þessi virðist hafa tek- izt mjög vel og leit.6 daiga gam- all fistour sem ísaður hafði verið í kassa alveg eins vel út og ný- dgeginn færafiskur. Einnig sögðu. stairfsmerm frystihússins, að ger- ólíikt væri að flaka fiskinn. Virð- ist greinilegt, að hér sé um framtíðarfyrirkomuilag að ræða. , Þá gáfu hagræðinganráðunaut- amir einnig ýmsar áhendingar um vinmilhagræðiingu um borð í skipinu og er talið að hægt sé með þvi að spara allt að tvo menn Pg létta þó áhöfninni störf- in. — HS. Ekkert Ijóðið verðlauna- hæft að mati dómnefndar í gær barst Þjóðviljanum eftirfairandi fréttatilkynning frá Stúdentafélagi Háskól- ans: Nú er lokið samkeppni þeirri um hátíðarljóð, sem Stúdentá- félag Háskóla Islands gekkst fyrir í tilefni aif 50 ára afmæli fullveldis Islands, 1. des. nk. Alls bárust 39 kvæði og kvæðaflokkar frá 35 höfund- um. Dómnefnd hefur lokið störfum sínum og komizt að eftirfaraindd niðurstöðu: „Við undirritaðir, sem Stúd- entafélag ' Hásikóla Islands þefur falið að velja verð- launaljóð til söngs á hálfrar aldar fullveldisafmæli Islands 1. desember nk., treystum okk ur því miður ekiki til að mæla með til verðlauna neinu þeirra 39 kvæða og flokfca, sem bor- izt hafa.“ Reykjavfk, 11. júlí 1968. Andrés Bjömsson, Stöingrímur J. I>orsteinsisan, Þorleifur Hauksson. Samkeppni' sú, er auiglýst hafði verið, um lag við verð- launaljóð, fellur þvi af skijan- legum orsökum niður. Höfundar geta vitjað kvæða. sinna á s'kriifstofu Stúdenta- ráðs Háskóla Islands, sem opin er eftir hádegi alla virka daga. Stúdentaféag Háskóla Is- lands þakkar öllum þeim, er þátt tóteu í þesssiri samfceppni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.