Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudasur W. jM lðfiS. Otgelandi: Samemingarflokkur alþýðu - SósiaJistaflokkurmn. Eitstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjðm. afgreiðsla, auglýsingar prentsmíðja: 'Skólavörðustig 19 SímJ 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Gum og skrum jpátt er hvimleiðara í stjómmálaumræðum á ís- landi en gumið og skrumið sem blöð hlaða ein- att á flokka sína og forustumenn, oft með því að ganga á ,svig við sannleikann. Þannjg birtir Morg- unblaðið í gær forustugrein í tilefni þess að leiðslu vatns til Vestmannaeyja er að verða lokið og seg- ir að sú framkvæmd sé einvörðungu að þakka Sjálfstæðisflokknum' og þó fyrst og fremst Guð- laugi Gíslasyni. Ekki skal dregið í efa að Guðlaug- ur Gíslason og Sjálfstæðisflokksmenn hafi jafnt og aðrir Vestmannaeyingar haft áhuga á þeirri lágmarksnauðsyn að fá gott rennandi vatn í hús sín, en engu að síður er það staðreynd að ’fram- kvæmdir í vatnsveitumálum’ hófust ekki fyrr en Vestmannaeyingar höfðu hafnað forustu Guð- laugs Gíslasonar og flokksbræðra hans i bæjar- stjó-m. Eftir það átti Guðlaugur þess hins vegar kost að tryggja Vestimannaeyingum óhjákvæmi- lega aðstoð ríkisins, en enginn stuðningur hefur fengizt umfram venujulega og lögbundna- fyr- irgreiðslu. Talið er.. að vatnsveituframkvæmd- imar muni kosta um 130 miljónir króna, en framlag ríkisins í ár verður aðeins á þriðju miljón. Á þingi í fyrra flutti Karl Guðjónsson tvíypgis tillögu um það að tekið yrði tillit til sér- stöðu Vestmannaeyinga og þessa mikl^ kostnaðar með.því að tryggja fastan tekjustofn sem stæði undir hluta vatnsveituframkvæmdanna, en sú til- laga var felld m.a. með atkvæði Guðlaugs' Gísla- sonar. ^stæða er til að óska Vestmannaeyingum 'til hamingju með það að miklu átaki er að vejða lokið, en þeir mega beina huga sínum til Sjálf- stæðisflokksins og Guðlaugs Gíslasonar þegar þeir fá reikningana fyrir vatnsskattinum. Gylfí gegn viðreisn Jjegar viðreisnarstjómin hóf störf lýsti hún því sem einni helztu hugsjón sinni að taka upp breytta stefnu í viðskiptamálum. EÍinkanlega var farið hörðum orðum um jafnkeypisviðskipti þau sem tíðkazt höfðu í samningum við sósíalistísku ríkin og fleiri ríki, og var því haldið fram að.slík viðskipti neyddu okkur til að taka við lélegum vamingi fyrir þá úrvalsvöm sem við hefðum á boðstólum. Reynslan hefur hins vegar sýnt að aðstaða okkar var ekki jafn sterk og viðreisnar- stjómin vildi vera láta; óbundin viðskipti við Austur-Evrópulönd hafa leitt til þess að við höf- um glatað mörkuðum og orðið að feíla niður sum- ar framleiðsluaðferðir. Og nú er svo komið að Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra hefur farið i sérstakt ferðalag til Sovétríkjanna til þess að biðja þarlend stjómarvöld að halda jafnkeypis- fyrirkomulagi og föstum vörulistum'í viðskiptum við ísland. Eftir að Gylfi kom heim kallaði hann svo á blaðamenn til þess að skýra þjóðinni frá þeim ánægjulegu tíðindum að honum liefði tekizt að koma í veg fyrir að hin upphaflega stefna við- reisnarstjómarinnar næði fram að ganga á þessu sviði. — m. J0NATHAN SCHELL Þ0RPID SEM VAR JAFNAÐ VID JÖRÐU Þegar ég fór á eftir þorpsbú- um áleiðis til skólans, tók ég eftir því, aö nýbyfigð loft- vamabyrgi voru við hvert hús, bæöi úti og inni, bæðd handa búfé og fólki. Bandarískur liðs- fbringi tók eftir bessu líka, og sagðist vilja láta ARVN-her- menn byggja svona góð loft- vamabyrgi, bað vantaði mikið á að beir geröu bað. Ba><c við nýlecan skóla voru margar gryfjur, líklega nægilega marg- ar til að rúma alla ncmenduma. Fyrir framan skólann var stórt tré og á það hongt spjald með bessarri,. áietrun: „Ef ráðizt væri á föðurland þitt og ætti að gera þig að þræl, hverju mundirðu svara?“ Siðar um daginn tók einn af hermönnun- um spjaldið af trénu, og fór að því með mestu va*-úð, þyí _ hann óttaðist að það væri gildra, og myndi springa og sprengja hann, ef hann snerti það óvarlega, og svo spurði hann félaga sina: „Heidurðu ekki að gaman verði að eiga þetta til minja?“ 1 þorpinu miðju var lítið torg og voru þar vegamót þriggja lítilla gatna. Tíu hús byegð úr múrsteinum girtu torgið, en sýnilégt var að í beim bjó eng- inn, svo úr sér gengin sem bau voru. Á neðítu hæð í einu hús- inu var enginn veggur að fram- an, og hékk bar spjaild, sem á var letrað á vietnömsku: Apó- tek, og gölfið í beirri einu stofu sem verið hafði niðri, var bak- ið múrsteinsbrotum. Víða mátti sjá sótsvartar rústir af brenndum húsum, sum voru þvínær jötfnuð við jörðu. Vec- imir þama voru girtir af með lágum torfgörðum, sem voru trflum mikill farartálmd, en ekki hjólrciðarmönnum, og jöfn þíl á milli. Á'spjaldi, sem hékk í tré, var þessi áminnáng á ví- etnömsku: „1. Berjizt aíf aiefli gegn þandaríska árásaríiðinu. 2. Styðjið þyltinguna til sigurs. 3. Verið allir með einum hug, svP við megum vinmia okikur frjáils- ræði“. Klukkan tiu Vouu þúsund þorpsþúar saman komnir í miðju þorpiinu, og hafði verið smáiað saman úr hállfföliinum húsarústum, nálægt þorpinu miðju, en hús þessi höfðu verið skóli. Þessar rústir voru viö epgi grasi vaxið, þar scm þyri- ur voru að setjsst í sífeMu. Himinninn var heiöur og blár, nema hvað nokkrir hnoðrar vpru á reki um loftið fyrir hvössum norðainvindi, lágt á lofti í norðri. Sprengjur sprungu í siífellu í frumskóglnum, stunduSn voru þær nær en í lrílómetra f.iariægð, og lagði þá upp fjarskalega roykjarbólstra, hvíta of fosfór, svanta af nap- alm. Hermonnimir horfðu á bað hugfangnir þegar þrjár þotur fluigu í stómm hring off helllu úr sér fr.rnni af napalm hver eftiir aðra. Hver boirra flaug beint yfir borpið begar bær voru að byrja að lækka flugið, og napalmbylkin sáust vel begar bau smugu út úr búknum á þyrfunni. Víetnamskir hermenn, sem látnir höfðu verið út úr banda- rískum byrlum eftir að búið var að tiTgff.l’a yfirráðin yfir lmrpinu miöju, smöluðu enn fleira fólki í rústimar aif bví sem einu sinni var skóli. Það var fyrirhugað að sækja ARVN- hermenn og láta bá taka við þama þegar búið væri að friða svæðið, láta bá leita vandlega í hverjum krók og kirna, ag setja þá í erfiðisvinnu, svo sem að setja hrísgrjón, semtek- in höfðu verið hemámi, í poka, og að taka yið af Bandaríkja- mönnum að skipuieggja stjóm borpsins, og taka taumhald á fólkinu öllu. Haldið var að koma þessarra landa þorps- búamna mundi sefa bá, og leiða þá frá villu vegarins í faðim 'Saiigonsitjómarinnar. En samt mun hlutverk ARVN- manna einkum hafa verið það að túlka mál yfirboðara sirina fyrir fólkinu, og bera hinum sömu orð frá bví- Engum nema ARVN-mönnum var trúandi til að gera betta, þvf erfiðileikamir á að skilja mé.1 hvors annairs voru e.kki litlir. Ákveðinn hóp- ur bandarískra hermanna hafðd verið settur til að læra víet- nömsiku, í sex vikna námskeiði, og verið til of mikils ætlazt, þvi enska og víetnamska eru, svo sem auðvitað er, gerólík tungumál, auk þess .sem víet- namska er töluð „tónalt" þann- ig að sama orð getur fen'gið ólfka meriringu eftir því hvaða hreimur er lagður ,í röddina, og hve bátt er tálað eða légt, og svo vandasamt reynist þetta, að jafnvel allra gáfuðustu tungu- málamenn knmasit ek'ki niður l málinu nerng til að gera sig skiljanlega í fáeinum einföid- um atrlðum. Stundum bevrist það að liðsToringi \ er að sitama út úr sér feimnis'lega tveimur biemur orðum á víetnömsku, en skiljfst spumingin og fái hann svar, bá skilur hann ailils ekki svarið. Og þar við bætist að herþjónusta í Víetnam varir varla lengur en í eitt ár í einu og læra því mjög fáir þanda- rískir hermenn málið til nokik- urrar blítar. Ég hitti aðeins einin í Ben SUC, som hafði mál- ið á vaild'i eínu svo gagn var að. Og hlauzt af þessu það að milli íbúa þorpanna og banda- riskra hermanna var ekkert beint samþand, heldur voru ARVN-menn túlkar og milli- göngumenn. Daginn, sem árásin var gerð, voru íbúar þorpsins sér, suður- víetimamskir hermenn sér og bandarískdr sér, enginn af þess- um þremur hópum yrti á an,n- an. Þorpsbúair sátu kyrrir ogv biðu l>ess sem verða vildi, og höfðu gætur á dóti sínu, og bú- fé. Hænsnin voru höfð í körf- um og sá í nef, vængi og lapp- 'r. Svo sem venja var í þorp- inu voru öll böm yngri en þriggja ára ber íyrir neðan mitti. Þegar böm eru orðin sjö ára fara þau að hjálp^til- Þau báru þun.giar byrðar á stöng- um um öxl sér, eða fótabund- in,n grís milli sín. Konumar voru berfættax og stigu fast til jarðar á göngunni, en þyrftu þær að binda bagga, voru hand- tök Jjeirra lipur, eins og vant er að vern hjá þeim sem öll vinna er í brjóst og lófa lag- in. Mæðumar gættu vel að bömum sínum, og vandiega þess að þau hiypu ekki burt, auk J>ess sem þær gséttu bú- fjár síns og annanra eigna, en forðuðust að líta í átt til her- mannarma, sem höfðu það starf að gaeta fanganna... Kari- menniirndr létu sér ekki jafn annt um börnin, og ef þeir litu á hermennina, varð syipurinn kaldur og stjarfur, aðeins aug- un bærðust, og engimn sagði neitt. Ókunnugum sýmast víet- namskir karimenn yngri en þeir eru, og það véLdur því hve grannvaxnir þeir eru og skegg- lausir. Maður um þrítugt virð- ist vera á tvibugsaldiri. Einkum á þetta við um þorpsbúa", sem hafa svo sitt hár, að Banda- ríkjamenn halda að þeir séu flestir ungling'spiltar. í hvert sinn sem víetnamsk- ur hermaiður nál.gaðist mann- fjöldann, brostu ýmsir hinna eldri, lögðu'- hendur í kross á brjóstinu og hneigðu sig, með þessum tilburðum vildu þeir sýna hinum nýju yfirboðurúm skylduga lotningu. Þetta gerði en,ginn hinna yngri. Sumir af Bandairíkjamönnuunim höfdu gætur á því að enginn slyppi, en aðrir höfðu reist tjöld á veginn þveran við gamla skólann. Fram yfir hádegi unnu hermenn að því að íin.na jarðsprengjur og gera þær óvirkar og árangurinn varð sá, að þeir misstu eng-an af þeirra völdum. Eftir að þeir höfðu grafið skotgrafir til vam- ar gegn fallbyssuárásum, lögð- ust þeir flestir til svefns úti í sólskindnu eða inni í tjöldun- um. Fáéinir, sem seinna höfðu komi.ð, voru að hlusta á alþýðu- lög í transistorunum sínum, eða að lesa bréfin.sín. Þyriur voru alltaf' að koma og lenda á eng- inu, afarstórar Chinook-þyrlur flu'gu jafnskjótt burt, en við buirtförina þyrlaðist upp ryk, möl og lauf og umvafði allt og alla. Eftir að víetnömsku her- meunimir höfðu rannsakað allt þorpið, voru fyrst enigin störf önnur fyrir hendi. Sumir löigð- ust endilangir á jörðina, og hlógu að enigu, sumir tuskuð- ust í góðu. Sumir fóru í hnefa- leik, aðrir í grísk-rómverska glímu. Þegar leið að matmáls- tíma, söfnuðust þeir saman í miðbiki þorpsins, náðu sér í te- ketil og sitthvað matarkyns, og elduðu sér málsverð í hasti. Einn kom með gamlan gítiár út úr húsi, og' íór að bera sig að spila á þetta, en hinir nörr- uðust að honum vinsamlega því hann kunni ekkert. Tveir her- menn fengu sér ágæta skernmt- un af að áka hvor öðrum í hjól- börum, sem allar voru af sér gengnar. Ofurlitil samskipti milli bandarískra og víet- n/amskra hermanna hlutust af því að einn af hinum banda- rísku gat komið tveimur víet- nömskum til að láta taka af sér mynd á hjólbörunum. Um leið og smellt var af, settu þéir á sig ljótan svip. En þó að þarna væri íátt um atburði, sem teiljandd væri,' var öðru máli að gegna um herstjómina, hún hafði ýmsu að sinna. Útvarp hersdns flutti við og við fregnir af atburðun- um, og þulirnir voru lágróma og rólegir. einnig bárust her- mönnunum tilskipanir eftir þessari íeið. Og þó að spreragj- ur væru að springa úti í skóg- unum og reykir að stíga upp. íannst ekki lengur sem allt væri í voða og eldi, heldur hvers- dagslegir hlutir að gerast og annað ekki. Bandarísku her- mennimir vom að skemmtá sér við að geta sér til um hvaða gerð af flugvél flygi hjáhverju sinni og að gizka á það' eftir hljóðinu frá sprengingunni og litnum á reyknum sem upp steig, hverju varpað hefði ver- ið, hvort heldur það væri na- palrri eða annað, því svo marg- víslegar em gerðir aí sprengj- um hjá band-aríska hemum, að \ það þarf næmt eyra og liamga æfingu til að þekkja þetta að. Stundum sögðu þeir: „Þetta er napalrn", stundum: „Þetta er B-52 árás“, stundum: „Þetta er stórskotaliðið að skjóta“. Nú var hafizt handa um að reisa tvö tjöld ekki smálítil, og átti annað að vera sjúkratjald, en hitt borðstofa og eldhús. Þetta þótti hermönmunum mik- ið afrek og gott, enda var það ætlað þorpsbúum til hagræðis. Bandarískir h-erstjómendur í Víetnam segja stríðið vera tví- þætt: heita. stríðið, sem stefnt er gegn óvininum, og hjarta- hlýja stríðið, sem á að vinna fólkið til fylgis við bandairíska sigurvegara: Annarsvegar vægðarlaus tortíming óvinan- ins, hins vegar endurreisn hins sama óvinar. Hermönnunum í B-en Suc þótti sem tjöldin ,tvö gerðu, ef ekki fyllilega þá að miklu leyti, að jafn-a upp' það sem tapazt hefði. Þeir litu á báða-r hliðar sin-na hreystilegu morgunverka sem eima heild. Hermaður nokkur sagði svo um þetta deikur Bandarílria- manrna við óvininn, sem hon- um þótti ganga langt úr hófi: „Sjáðu til, er iþað ekki magn- að að við skulum vera áð kostá svona miklu til að hjúkra. þess- um ólukkans V.C. — fjörutiu dollumm á dag á mann og atU ir spítalar fullir. í m-orgun særðist ein k-on-a a-lveg voða- lega. Hún braut báða fætur. Það var Ijótt að sjá. Það ,var flogið -með h-ari-a rakleitt á her- snítalann. Við fórum þamgað líka með éinn lítinn V.C. í m-orgun“. Hann hristi höfuð- ið því hann skildi ekkert í þess- um aðförum: tortim,a fyrst, bjarga svo. Spítalaitjaldið Og eldhústjald- ið . stóðu saman yzt á enginú. Liðsforingi sagði mér að þeir létu sér ekki nægja að hjúkra. særðum efti-r hverja árás, held- u-r létu beir fólkinu ókeypds læknishjálp í té við hverju sem þyrfti. Síðar um da-ginn átti að flytja þangað vietnamska lækma 1-oftleiðis til að hlynn-á að særðum mönnum. — í þeim tilgan'gi að sýn-a fólkinu,- að þessar aðgerðir væru, ger.ðaa;. í þeinra þágu, ekki Banf%- ríkj'anna. Meðan heðið var eft-. ir læknunum, stóðu aliir vegg- ir opn-ir á tj-aldin-u, því morgun- sólin var hci-t, og un-gur mað- ur, sem fenigið hafði skot í fót- i-nn, lá á bekk, með s-tjörf auigu glerken-nd og sagði ekkj neitt, kveinkaði sér ekki heldur. Un-g- ur banda-rískur hjúk-run-arliði sa-gði að tíu til tólf manns hefðu komið að' leita læknis- hjálpar, og flest væru það böm sem hefðu einhver mein- lítil ú-tbrot. Hiann minntist þess hve gott væri heiisuf-a-r í þorp- inu; en bætti því við að sriemma þá urn morguninn hefði komið til þeirra kona með sjúkt bam, og h-efði iæ-knirinn, sem var Víetniami, sagt að b-a-mið hefði ma-laríu, og gefið því inn í aeð það meða-1 sem við þeim sjúk- dó-m; átti, en við það yersnaði því svo að bað var liðið lík eftir tvo tíma. Bandaríski laekn- irinn hélt að bamið kynni að h-afa haft ofnæmi fyrir meðal- inu, og þótti honu-m þett.a ó- happ nægja til skyrin-ga-r á því hve fáir komu að vitj-a læknis í sjúkratjal-dinu. En. í hitttjald- ið, eldhústjaldið kom en-ginn innlendu-r maður. aðeins bárida- rískir hermenn. Um hádegishil var fólkinu í þorpinu boðinn málsverður: heitar pvisur. nið- ursoðið kjöt og kex, og með þessu var horinn fram sætur drykkur, sem bragðaðist eins og ávaxtadrykkur og'hét Keen. Keen er mikið notaður í her- búðum Bandarfkjaimanna í Ví- etnaim, og er gerður úr dufti og vatni. En þó að máltíðin væri boðleg, komu fáir, tæpt hundrað, og kann að vera að menn úr ÞFF hafi varað við, og borið það út að Bandaríkja- menn ætluðu sér að eitra fyrir þorpsbúa, en hitt kann að hafa ráðið meiiru um þetta. að heimam-enn vildu sem minnst afskipti hafa a-f aðkomumönn- um. Skömmu fyrir hádegi gerð- is-t það. a-ð bandafískur fót- gönguliðsmaður reyndi að bjóða bpmunum tyggigiim. þau voru treg að taka við, eri gerðu það samt að lokum. (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.