Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 3
Fösfeudag’ur 19. júlí 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Alexander Dubcek í sjónvarpsræðu í gaerkvöld: Við viljum skapa okkar eigin gerð af sósíalísku þjóðfélagi Bandalag við önnur sósíalísk ríki og einkum Sovétríkin er undirstaða sjálfstæðis okkar í viðsjárverðum heimi PRAG 18/7 — Alexander Dubœk leiðlog'i tékkneskra kommúnista sagði í sjónvarpsræðu í kvöld að flokkurinn væri ábveðinn i að fylgja fram núverandi stefnu sinni. Við viljum skapa sósíalisma sem ekki hefur glatað mann- úðlegu eðli sínu, sagði Dubcek er hann skýrði frá svari því, sem flokkurinn hefur sent við bréfi frá sovézka kommún- istaflokknum og flokkunum í Austur-Þýzkalandi, Pól- landi, Ungverjalandi og Búlgaríu. Þá hefur miðstjórn kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu verið boðuð á fund á föstudag og verður þar rætt um bréfið. Víð eruim ákveð-nir í því að halda þeirri stefnu sem samþykkt var á fundi miðstjómar í jamúar, þvi tékkneska og slóvaska þjóð- in æskja þessarar stefnu ' og sityðja hana, sagði Dubcek. Nú er eikki um aði-ar leiðir að veilja en framfcvæma gagngerar viðtækair breytingar til lýðræðds og sósialisma. Þjóðin vill ekki hafa að á nokkum hátt verðd snúið aftur til þess ástands sem áður var. Tékkóslóvakía vai'ð að greiða hiinar gömlu venjur dýru verði. að ákvarðanir vom taknar án saimráðs við þjóðina, sagði Dub- cek. Almenninigur var óánæigður með hina fyrri forysitumenn. Kommúndstatfilokikurinn getur eikki breytt afstöðu almennings en hann getur skipt um forustu. Bftir margra ára þögn getur nú hver borgari í Tékikóslóvakiu sett fram skoðanir sínar. Sósíal- ismi er nú að verða áhugaefni allrar þjóðarinnar og kioimmún- istaf 1 okku rinn er að endurheimta trausit þjóðarinnar. Það væm skýjaborgir að halda að við gætum rutt burt hverri hindruin án þess að okkur verði einhver mistök á, en það er dag- 1 jósí að í landinu eir hreyfing til hins betra. Hver getur dæimt betur um þarfir þjóðarinnar í Tékkóslóvaik- íu en sá flokikur sem starfar hér, spurðd Dubcek. Við munuim efckd víkja hæn-u- Myndin er frá því er Kosygin (t.v.) kom til Var sjárfundarins og tóku á móti honum Josef Cyran- kiewics (t.h.) og Gomulka. fét frá endurbótastedinu okkar. Við viljum að sósíaldsmi ckkar eigi sér djúpar rætur í hugum fólks- ins. Við viljum koma á okkar edg- in sósíalísku þjóðfélaigsigerð. Ég vona að okfcur takizt að standast þá raun sem ekfci aðeins þjóð okkar en einnig öll komm- úniisitahreyfingin. sitendur nú í. Við erum þakklátir fyrir aillan stuðninig flrá bræðraflokkunum. Við óskuim ekki eftir því að neyða startsaðferðuim okkar upp á þá. Eif. við reyndum það vær- um við að svíkja okkar eigin kenningu um þau sfcilyrði sem á- kvarða hvemig hiver einstatour flokfcur mótar steifnu. En við viljum að sósíaldsmiinn festi hér ræbur, sósíalismi í samræmi við sósíalíska samvizku okkar. Við þörfnumsit stuðnings og trausts þjóðarinnar. Og þjóðin mun ekiki láta undan neins kon- ar móðursýki, sagði Dubcek. Ræða Dubceks var send út um sjónvarpsstöðanet Evrovisioín og gátu þvf miljómir vestrænna sjón- varpsáhorfendá séð hann og heyrt. En ræðan var ekki semd um sjónvarpsfcerfið í sósíálísfcu löndunum, Intervision Dubcek sagði að alimenmingur í Tókkósflóvakíu væri órólegur vegina Varsjánfundarins og þeirr- ar afstöðu sem þátttakendur í honum tóku. Hann skýrði firá því að for- ystumenn í Tékikóslló-'aka'u hefðu fengið ósköpin öli af bréfum og sfmsfceytuim sem létu i ljósstuðn- ing við afstööu þeiirra, efltir að þeir birtu opinberlega svar’ við brófinu frá Vairsjá. Við höfium aldrei svikið vini okkar og bandamenn og við mun- urn áfram gegna skyldum okkar í Varsjái'bandalaginu. 1 banda- lagi okkar við sósialisku löndin og séiisitaklega Sovétríkin er und- irstaða sjálfsitæðfls okkar i -við- sjái'verðum heimi. Við sýnuim al- þjóðahyggju öreiganna öbifanlega Sovézkir hermenn á æfingum Varsjárbandalagsins f Tékkóslóvakíu á döigunum. hdilustu og stefna sú sem við fylgjum nú hefur ekki á nokkum hátt dreglð úr þeirri hollustu, sagði Duboek. Kommúnistaflokkur Tékkósilóv- akíu fór í daig fram á það að sem fyrst yrði haldinn fundur þenrra Alexanders Dubceks og Brósnéfs aðalritara sovézka ílokksins til að ræða staðhæf- inigar Sovétríkjanna um það að gagnibyltinigarhreyfing láti nú að sér kveða í Tékkóslóvakíu. Jafnframt skýrði forsæti mið-, stjómar tékkneska filokksins flofcfcunum í Sovétríkjunum, A- Þýzkalandi, Pólflandi, Umgverja- landi og Búlgariu frá þvi að það mund haflda áfram lýðraeðdsáætl- un sdnnd. Forsætið segir að end- urreisn stalínskra stjómaraðferða muindi leiða til valdabaráttu í flandinu. Svar Tékka var birt í Prag í dag jafnframt því sem blöðin þar í borg komu út í aufeaútgáfuim með fullum texta bréfsins sem Tékkar fengu eftir Vars-járfúnd- inn, en í því sagðd m.a.: Það var eikki cg er eikild tdl- ganigur oklkar að hflutast til um mál sem eru hrein ininanríkiKimál tékkneska flokksims og ríkisins, en jafnframt getum við ekflri fafll- izt á það að fjandsamlleg öfl leiðd landið af vegi sósíalismians og skapi hættu á þvi að böndin mdlli Tékikóslóvakíu og hins sósialíska samféflags rofni. í bréfinu er einniig skorað á forystumenn tékkneska flokksins að taka' aftur upp ritskoðun og efla stöðu flokksdms gegn öflum sem fjandsamleg em sósíaiflisman- um. Framhsild á 7. síðu Fundir um öll Sovétríkin MOSKVU 18/7 — 1 dag voru haldnir fundir í verksmiðjum og stofniunum um öll Sovétríkin um Tékkósflóvakíu og voru flokks- fiundir einnig haldnir á skipun- um sem taka þátt í flotaæfing- unum „sjever“ að sögn sovézka stiómarblaðsins Izvestía. Blaðið segir að sjóliðamir hafi fagnað á'kvörðuninni um að stöðva neðanjarðarstarfsemi heímsvaldasinna gegn samfélagi sósíali'Sfcra b.ióí^i. Sömu undirtektir fékk bréfið sem Tékkum var sent frá Varsjá á fundunum í dag í Sovétríkj- unum. I ’ öllum ræðum var á- standið talið á mörkum gagnbylt- ingar án þess að tékfcneska for- ystan aðhefðist nofckuð til að klnna í veg fyrir bessa bróun, að sögn NTB. Izvesta endurprentaði í kvöld- útgáfunni í dag greinar úr póflsk- um, búlgörskum, ungverskum og a-þýzkum blqðum, ' en nefndi ekki svarið frá Prag eða viðbrögð í Júgóslavíu, Rúmeníu og Vestur- Evrópu. AFP segir að búlgarska flokks- blaðið „Rabotnitsjeskœ deflo“ leggi t.il í dag 'að gagnbyitdngin verði kæfð. 1 uppsláttargrein á fyrstu síðu segir að atburðimir í Tékkósfló- vakíu hafi orsakað miklar á- hysigýnr. - Bflöðin, útvarp og sjónvarp eru undir stjijm gagnbýltingiar- sinna eða undir s+erkum áhrif- um frá þsim. En gagnbyltingin mun ekki takazt. íegir í grein- inni. 1. skákbréf stúdenta: í riðli með Svíum, Dönum Englendingum og írlandi □ Fimmtánda heimsmeistaramót stúdenta í skák fer fram 13.-29. júlí í smábænum Ybbs á Dónár- bökum, nálægt Vínarborg í Austurríki, svo sem kunnugt er af fréttum. Stúdentaifélag Háskóla Is- lands sendir nú sveit sex stúd- enta á mótið í ágætri sam- vinnu og samráðd við Skák- samband Islands. Að þessu sinni er sveitin talin óvenju sterk, en hún er skipuð Guð- mundi Sigurjónssyni á 1. borði, Braga Kristjánissyni á 2. borði, Haauk Angantýssyni á 3. boi'ði og Jóni Háflfdánarsyni á 4. borði. Varairpeinn eru Björgvin Víglundsson t»g Björn Theo- dói'sson. . Fyrirfldlðd er Bragi Krisjánsson. Forsenda þess, að félagið gæti sent þessa ungu og efnilegu stúdenta á mót þctta, vom ríf- flegir sitryrkdr frá ýmsuni aðilum. Reið háiSkólí.iráð á vaðið m:eð mjög góðum U'ndirtektúm, en sama varð uppi á teninianum hjá menntamálaráðuneytd, borg- arráði og skáksambandinu. Er stúdentafélaginu bæðd Ijúft og skylt að þakka þessum aðilum lofsverð viðbröKð. Stúdentaskáksveitin hefur í hyggju að senda stutt skákbréf tifl' landsmannai, að svo miklu leyti sem tími gofst til í þeras- ari mikflu orrahríð. Stúdenta- félaginu hefur nú þegar horizt fyrsta skátóbréfið, dagsett 15. júlí 1008. Er það ritað af Birni Theodóirssyni að þessu sinni og hljóðar svo: Alflt hefur genigið að ósfcum, þó að forðalagið til Vinar væri erfitt, en þr.O tók 18 tírnia moð 'töfum, En líminn í Vín var not- aður til hvíldar. _ Hér i Ybbs búum við í nýju húsi, sem mlun eiga að nota fyrir efl'liheimifli. Ybhs er um 5 þúsund manna bær, og að aufci eru. hér 2 þús- und geðveikiisjúklingar á gríðar- stórum „Kleppi“. Teflt er í nýju húsi, sem er mjög vist- flegt og nefnist Stadthalle, og mun réttast að stíla póst til otókar þangað, ef þörf er á, þ. e. Sffathalle, Yrbbs a.d. Donau. Á lauigardaig var dregið í riðfla, og er skipting hér á eft- ir: 1 forriðli 1 oru 1. Rúmenía, 2. Rússland, 3. ísrael, 4. ítalía Pg 5. Brasiflía. 1 fyrstu umferð vann Hússlaind Braisilíu 3*A—Vo og ísrael Itaflíu 4—0, en Rúm- enía sat yfir. I forriðli 2 eru 1. Frakkfland, 2. Skotland, 3. Búlgaría, 4. Austumki og 5. Vestuir-Þýzka- land. 1 fyrstu umferð vann Vestur-I>ýzkafland Skotland 3—1 og Búlgaría Austurrí’ki 3— 0 (biðsfliák ólokið), en Prakli- lr.ind sat yfir. í forriöli 3 eru 1. Austur- Þýzkaland, 2. Sviss, 3. Finn- land, 4. Júgóslavía og 5. Beflgía. 1 fyrstu urnferð vann Svlss Belgíu 4—0 ag Júgóslavia Finn- land 2tA—1'/,, en Austur-Þýzka- land sat yfir. 1 forriðli 4 eru 1. Danmörk, 2. Svfþjóð, 3. Mand, 4. Eng- lamd og 5. Irland 1 fyrstu um- fierð vann England ísland 2'A —lVi, Svíþjóð Og Irfland gerðu jafntefli 2—2, en Danmörk sat yfir. 1 forriðli 5 eru 1. Noregui”. 2. Tékkóslóvakía, 3. Grikkfland, 4. Holfland og 5. Bandaríkin.' I fyrstu uimferð vann Grikkand Hoflland 3—1, Tékflcósóvaltóía og Ba.ndeiríkin skildu jöfn 2—2, en Noregur sat yfir. Eins og fram kemur, erum við í ríðli með Dönum, Eng- lendingum, Svíum og Irum. Danir og Englendingar éru með mjög sterkar sveitir, og eru beir almennt áflitnir si'gurstrang- legastir í riðlinum. Þvi má skjóta hér inn, að Englendingar höfnuðu í þriðja sæti á síð- ai'ta' heimsmeistararmóti. en Danir i níunda. Tvær efstu sVeitir úr hverj- »m riðfli fara í A-úrslit, tvær næstu í B-úrsflit , og neðsta sveitin í C-úrslit. Þannig verða tíu sveitir { A- og B-úrslitum. og er tefild einföld umferð, en í C-úrsflitum verða fimim sveit- ir og tvöföfld uimferð tefld. 1 fvrstu u.mferð tefldum við við Engflendingá. Keppndn var mjög jöfn og tvísýn, og gátu úrsflitin um tíma afllt. eins orðflð nkflcur i hag. Orsflit á eins'tökum horðum urðu þei=si: 1. b: Guðm.—Harston V,—V, 2. b: Keene—Bragi V?—'/, 3. b: Haukur—Whitefley rA—*/, 4. b. Wright—Björgvin 1—0 Úrslit urðu þannig Englend- ingum í vil, 21/,—l'A. Guðmundur fék'k betra tslfl á móti Harston, en lenti í tima- hraflri og lék grófilega alf sér. Skákin fór í bið, og vtvru alflar h'kur á, að Guðmunduf tapaði. en Harston reiknaði ekki með biðfleik Guðmundar og fann etóki bezta framhafldið, og hélt Guðmundur örugglega isifn- tefli. Brági fékk snemma erfiða stöðu gegn Keene. Fór skákin i bið, og tótórt Braffa að haflda iafntefli. Haukur náði heldur betra gegn Whi+eley. Denti Haukur í tímahraki. og kom sama staða upp þrisvsr, og krafðist ttTiite- ley jafntefflis. F.n hæpið er. að hægt hefði verið að vinna skág- ina þá. Björgvin lenti í erfiðfleikum á móti Wright.' Tókst honum ekki að yfirstíga þá og tapaði. f dag, mánudaiginn 15. iúflí. teflir ísflenzka sveitin við fra, en sðan við Dani þriðiudaginn 16. júflí og Svía miðvikudaginn 17. júlí. Jón teflir á 4. borðd við Ira, og er bað eina breyt- ingin. Ölflum líður vefl og biðja fyrir kveðjur. Bjöm. Theodórsson. P.S. Meðfvflgiandi er skák Hauks gegn Whitefley, en Hauk- lir var reiður sjálfum sér fvrir að láta Englendinginn slepoa með jafntefli: Hvítt: Haukur Angantýsson Svart: Whiteley Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Bb5 Rc6 6. De2f Be7 7. dxc5 Rf6 8. Rb3 0—0 9. Be3 He8 10. 0—0—0 a6 11. Ba4 Bd7 12. Rf3 Ra5 13. BxBd7 RxRb3t 14. axRb3 DxBd7 15. Dd3 Ha-c8 16. Hh-el Bxc5 17. BxBc5 HxHel 18. HxHel HxBc5 19. De3 Hc8 20. h3 h6 21. Rd4 He8 22. Dd2 He4 23. HxHe4 RxHe4 24. Df4 Dd6? 25. DxD RxD 26.' Kd2 g6 27. Re2 Kg7 28. Rf4 Kf6 29. Rxd5f Ke5 30. Re3 Re4t 31. Ke2 Kd4 32. Rc4 Kd5 33. Ke3 Rc5 34. Rb6+ Ke5 ^5. Rc4+ Kd5 36. Rb6+ Ke5 37. Ra4 Re6 38. Rb6 ■Tafntefíi (Erá Stúdentafélaginu og skák- sambandinu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.