Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 19. júK 1968. Sjö fslandsmet og 11 irA MF)%WMriiwíl met í keppninni í Belfast □ íslendingar sigruðu íra í landskeppni í sundi, sem fram fór í Dublin dagana 5. og 6. júlí sl., með 115 stigum gegn 104. Sjö íslenzk met voru sett í keppninni og 11 írsk. Hér fara á eftir úrslit í ein- stökum greinum í landskeppninni. FYRRI DAGUR: 400 m fjórsund: Guðomindur Gíslason Isl. 5:07,3 D. O. Dea Irl. 5:14,2 (írskt m©t) Guðm. Harðar&on ísl. 5:15,4 Tom Irvine M. 5:44,2 400 m skriðsund kvenna: Guðmunda Guðmsd. Isl. 5:08,0 (ísl. met) HraMhiildur Guðcmsd. Isl. 5:09,0 H. Agnew M. 5:15,3 M. Hollywood M. 5:38,3 200 m bringusund karla: Liam Bail Irl. 2:34,0 (írskt met) Deiknir Jónsson Isl. 2:36,2 Árni Þ. Kristjánsson ísl. 2:44,0 D. O’Rourke Irl. 2:48,6 100 m baksund kvenna: Sigrún Siggeirsdóttir M. 1:16,6 Norma Stobo M. 1:17,2 Hrafnh. kristjánsdóttir Isl. 1:20,4 June Bodel M. 1:21,1 100 m baksund karla: Guðm. Gíslason Isl. 1:07,3 Kenneth Jenkins Irl. 1:09,4 Gunnar Kristjánsson lsl. 1:13,2 Alan Ruth, írl. 1:14,4 100 m flugsund karla: D. O'Dea IrL (írstot met) Guðmundur Gíslason lsL (ísl. m©t) Gunnar Kristjánsson ís/1. Tom Irving M. 1:01,9 1:02,1 1:08,2 1:10,5 100 m bringusund kvenna: Ann O’Connor IrL 1:18,0 (írskt met) Ellen Ingvadóttir Isl. 1:23,6 Barb. McCuIlough M. 1:24,0 Matthildur Guðmundsd. I. 1:26,7 mm Guðmundur Gíslason 100 m flugsund kvenna: Vicky Sm.ith IrL 1:12,9 Hrafnihiildur Kristjánsd. I 1:15,7 Hrafnhildur Guðmsd. Isl. 1:16,4 Mairiilyn Mayes írl. 1:17,9 4x100 m skriðsund karla: Sveit Iriands 3:56,7 (írsitot met) Sveit íslands 3:57,7 (Islenzkt met) 4x100 m fjórsund kvenna: -Sveit Islands 4:55,7 Mann- réttindabarátta Stundum kveðst Morgun- blaðið h-afa mikinn áhuga á mannréttindum óg sérstaka amdstyggð á pólitískum fang- elsisdómum. Hefur blaðið ein- att birt forustugreinar af þessu tilefni, yljaðar samúð með þeim dæmdu og hoilagri reiði í garð þeirra sem láta tukthús koma í stað röksemda Einnig hefur Morgunblaðið oft leitað til rithöfunda og anmarra menntamanna af slík- um tilefnum, og þeir hafa að vonum tekið undir þær nið- urstöður ritstjórann-a að mönnum eigi að vera frjálst að boða skoðanir sínar án þess að yfir þeim vofi fangels- isvist. Ástæða er til l>ess að mofca þennan áhuga Morgunblaðs- manna að verðleikum; það er ekki ónýtt fyrir mannréttind- in að eiga jafn öruggan bak- hjarl. Hitt hlýtur að vekja nokkra furðu að samúð Morg- unbl aðsri tstj órann a með fang- elsuðum mönnum virðist eiga sér landfræðileg takmörk; til að mynda fara ekki sögur af því að Morguniblaðið hafi nokkurn tíma gagnrýnt pólit- íska dóma í Bandaríkjunum. Nýlega var til dæmis kunnasfi læknir Bandaríkjanna, dr. Benjamín Spock, dæmd-ur í tveggja ára fangelsi og ásamt bonum þrír menm aðrir, séra William Sloan Coffin, Mitchell Goodmain rithöfundur og Micbael Ferber stúdent. Þeir eru einvörðungu dæmdir fyr- ir þær sakir að þeir hafa á opinberum vettvangi beitt sér gegn árásarstríði Bandaríkj- anna í Víetniam og sérstaklega vegn.a þess að'þeir hafa lýst stuðningi við þá unga menn sem hafa af siðferðilegum á- stæðum neitað að láfta nota sig til múgmorða. Með þess- um dómum eru banda-rískir ráðamenn að reyna að gera pólitíska andstöðu gegn styrj- öl-dine-i í Víetnam ,að glæpum, þótt tukthús stórveldisins muni að visu engan veginn hrökkva til að hýsu afbrota- menn aí því tagi. En nú bregð- ur svo við að Mongunblaðið hefur aðeins birt litl'a eins dálks frétt um þessa dóma. Engar forustu-greinar hafa verið sa-mdar, yljaðar samúð með j>eim dæmdu og heilagri reiði í garð þeirra sem láta tu-fcthús koma í sitað rök- semda. Og Morgunblaðið hef- ur ekki birt nein viðtöl við læknia, prest-a, rithöfund-a né stúdenta af þessu tilefni. En þótt )>etta mégi virðast undarleg viðbrögð hjá kunn- um m-amnréttindaleiðtogum skyldu menan va-rasf að draga ályktandir í fljótræði. Vera má að þögnin sé einmitt til marks um m-annúð. Ritstjórar Morgunblaðsins kunna að vera j>ei,rrar sk-oðumar að í j>jóðfélagi byssukúlunn.ar séu mann-réttindi og öryggi þegn- anna hvergi betur tryggð en í tutothúsuim. — Austri, (Irskt met) Sveit Islands (Islenzkt met) 5:02,1 Eftir fyrri dag hafði Irland hlotið 56 sti-g, en Island 54. SlÐARI DAGUR: 100 m skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðmsd. ísl. 1:06,7 Hrafnh. Kristjánsdóttir Isl. 1:07,3 Heather Ágmew Irl. 1:07,4 Anne O’Connor M. 1:08,5 100 m skriösund karla: D. O’Dea IrL 57,5 (írskt met) Guðmundur Gisilason Isl. 57,8 Jón Eðvarðftson Isl. 58,9 L. Mortimer M. 61,0 200 m bringusund kvenna: Ellen Ingvadóttir ísl. ' 2:57,1 Barb. McOu-I-lough frl. 3:02,1 Matt. Guðmundsdóttir Isl. 3:05,0 I Anne O’Connor gerði ógilt. 100 m bringusund karla: L. Bail Irl. 1:11,0 (írstot met) Ledknir Jónsson Isl. 1:11,2 Guðjón Guðrns. Isl. 1:15,3 Pauil Byma M. 1:18,9 400 m fjórsund kvenna: Hrafnhildur Guðrnsd. Isl. 5:46,0 Vicky Smith írl. ■ 5:46,4 Hrafnh. Kristjánsd. Isl. 6:06,8 Marilyn Meyes Irl. 6:46,0 400 m fjórsund karla: O. O’Dea M. 4:37,1 (írskt rruet) Guðm. Harðarson ísl. 4:48,2 Guininar Kristjánsson Isl. 5:00,2 Jiim Hurson Iri. 5:02,4 200 m baksund kvemna: Sigrún Siggeirsdóttnr M. 2:43,6 (ís'l. miet) Norma Stobo Iri. 2:48,0 Matthildur Guðmsd. M. 2:54,1 June Bodel M. 2:58,9 200 m baksund karla: Guðm. Gíslason IsL 2:24,9 Tony Brophy IrlL 2:28,4 Kenneth Jenkins lrl. 2:33,2 Guðmumidur Harðarson Isl. 2:41,5 I 4x100 m skriðsund kvenna: Svei-t Mands 4:30,1 (ísl. met) Sveit íriands 4:30,9 (írstot met) 4x100 m fjórsund karla: Sveit Mands 4:21,9 (írstot met) Sveit Mands 4:29,0 (ísilienzkt met) Island 115 stig. lrland 104 stig. » Þann 16. júní síðastliöinn va-r dr-egið í happdrætti Reykjavíkurdeildar Raiuða Kross Islands. Vinn- ingu-rinn, ný og glæsileg Mercedes Benz bifreið, kom á miða n-r. 15940. Fyrir skömmu gáfu eig- endur vinnin-gsmdðans sig fram. Það voru hjónin Ida og Kari Finnbogason, mats-veinn, sem sjást hér á myndinni tafca við vinningnum og hamingjuóskum ifrá formainni Reykjavíkurdeildar R.K.I., Óla J. Ólasyni. (t.v.) Gjöf ti! Háskóla Islands Guðmundur Andrésson, gull- smiður í Reykjavík, hefur ný- lega aÆhent Héskóla Islands að gjölf 100.000 krónur til stofnun- ar sjóðs til styrktar stúdenitum og kandídötum, æ-tituðwm úr sýslunum umihverfis Breiða- fjörð, til náms eða rannsókna við Háskóla Mands eða í fram- haldi af námi bar. Þassi rausn- arioga og mikilsmetna gjöf mun koma rpörgum efnilegum mönn- um að góðu gagni í f-ranmtíðmni. Hætfur af hávaða Sénfræðingar hafa á vegum Evrópuráðsins í Strasbourg lagt fram tiliögur um aiþjóðlegá samvinnu um ráðstafanir til að hetfta heilsutjón alf vöildum háváða og uim rannsóknir og upplýsin-gastarfsemi ’ á bessu sviði. Tillöguimar eru u-m Hjóð- deyfingu við heimilisistörtf, aðal- lega með útbún-aði á heimilis- uim, um fliugvellW og fSugflletiðiir um, um fflugvelli og fugileiðir og um ráðstafanir við húsbygg- iragar og ákipulagsstörf. Tillög- ur bessar munu nú lagðar fyrir rfkisstjómir hinna 18 rikja í Evrópuráðinu. (Frá upplýsingadeild Evrópur.) ORÐSEND/NG Vinnustaðir vorir verða lokaðir vegna sum- arleyfa dagana 19.—29. júlí. Brautarholti 4 — Sími 1-98-04. Kvenpeysur nýkomnar í úi vali. Frá Raznoexport, U.S.S.R a3!'5 °?«T' Marsl Aog B gæðaflokkar Laugaveg iíí!í!i!iiiiii,3iiiiiiii fii miiiiiim . rradingCompyhf 103 sími 1 73 73 LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 22. júlí — 12. ágúst. íslenzk Tónverkamiðstöð. Hverfisgötu 39. Alliance francaise Fyrirlestur verður haldinn í Háskóla fs- lands á vegum félagsins mánudaginn 22. júlí 1968 kl. 8.30 e.h. Xavier Renou „ancien éléve de 1‘école nor- male superieure de la rue d‘Ulm et agrége de philosophie" talar um „Michel Foucault, la politique et rhistoire". Fyrirlesturinn verður haldinn á frönsku. Allir velkomnir. Staða skólast/óra við Tónlistarskóla Kópavogs er laus til um- sóknar. Laun samkv. 20. 1. fl. ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist form. skólanefndar Guðmundi Árnasyni Holtagerði 14 Kópa- vogi fyrir 10. ágúst n.k. Tónlistarskóli Kópavogs. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.