Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 10
\ 30 heyrnarskert börn þurfa skólavist í haust En ekkert rúm er fyrir þau í húsi Heyrnleysingjaskólans í viðtali, sem Brandur Jónsson skólastjóri Heyrnleys- ingjaskólans boðaði til í fyrradag í tilefni af heimsókn dr. Edward J. Waterhouse, fórstöðumanns Perkfing blindra- skólans í Watertown í Massachusetts, hingað til lands, kom fram, að um 30 t;öm, sem fæddust með skerta heym eftir rauðu hunda faraldurinn er gekk hér á landi 1963-64, eiga í haust lögum samkvæmt rétt á upptöku í Heyrnleysingja- skólann. Hins vegar er ástandið svo í húsnæðismáilum skól- ans, að hann er yfirfullur fyrir og af hálfu stjórnarvaldanna hefur enn ekki verið fundin nein viðhlítandi lausn á þessu vandamáli. Hildiþrúður Guðrún Þýzk lista- kona a Mokka Þýzk listakocna, Hiltrud Gudrun Baren frá Ham- borg, siýnir á Mokka við Skólavörðustíg 18 myndirog eru þær allar til sölu á lágu verði. Hiltrud hefur dvallizt nokkuð á íslan di og eru all- ar myndirnar héðan, nema ein frá Færeyjum. Flestar myndimar eru raderingar, en auk þess nokkrar tré- skurðarmynidlir, eim er past- ell og tvær vatnsilitamyndir. Listakonan lærði í 4 ár á ldstaskóla í Hamlborg og hefur síðan unnið við gierð auglýsingáskilta rruilli þess að hún ferðast og. sinndr Idstköllun sinni. Hún kom fyrst hingað til lands árið 1964 og ætlar nú að vera hér fram á haustið. Þetta er fyrsta sýning Hi'ldiþrúðar Guðrúnar en sýndngin verð- ur opin nú í tvær vitour og er myndin tekin í gaer við Mokka þar sem listakonan sýnir verk sín. (Ljósim. Þjóðv. Hj.G.) Dr. Waterhouse er heimskunn- ur maður fyrir starf sitt að mál- efnum blindra barna svo og barna, er fæðzt hafa með heym- argalla, sjóngalla eða jafnvel heilaskemmdir, þar sem mæður þeirra fengu rauða hunda á með- an þær gengu með þau. Kom dr. Waiterhouse hér við á leið heim úr Asiuför þar sem hann ferð- 'aðisí um nokiku.r lönd til þess að aðstoða við að korna á ftót sfcól- um fyrir slí'k böm. Perkins-bl'indnskólinn er stofn- aður árdð 1837 og miá geta þess til gaimans, að meðal nem- enda hans var Helen Keller. Auk þess að sinna málum blindra bama og hieymairskertra, fæst Perkins stofnunin við þjáilfun kennam fyrir blind og heymar- laus böm og hefiur einn af kenn- urum Heymleysingjaskólans, Bryndís Víglundsdóttir, stundað nám þar. Dr. Waterhouse lagði áherzlu á að varhugavert vaeri, að setja heymarskert böm til náms í al- mennum skólum með heilbwgð- itm bömum, en á síðari árum hafa verið glerðar nokikrar til- raunir í þá átt. Taldi hann að mjög varlega bæri að fara í þeim efnuim, því mikil haetta væri ó að heymarskertu börnin drægj - ust aftur úr jafnöldrum sínum sem fulla heym hafa. Lagði hann áherzlú á þýðm«u heymleis- ingjaskólanna þar sem sérmennt- aðir og þrautþjálfaðir kennarar annast kennsilu barnanna. Brandur Jónsson skólastjóri ræddi nókkuð við fréttamennina um ástandið í húsnæðismálum | skólans. Sagði hann, að í skólan- um hefði verió í fyrravetur, l nemendur og hefðu það verið 1 fleiri en húsnœði raunverulega j leyfði. Bru nemendumir á aldr- | inum 4-16 ára og erfitt að hatfa , svo ólíka aldursflokika saman í i of þröniguim húsakyenum. | 1 haust á hins vegar að hefja nám við skólamn stærstt árgang- ur heyrnarskertra bairna sem komið hefur hér á landi, alis naar 30 böm, þaniniig að tala nemenda tvöfaldast á einu ári. Þetta stafar af því, að árin 1963-1964 gekk hér faraldur af rauðum hundum og af þeim sökum fæddust á árinu 1964 um 30 böm með svo alvar- legar heyrnarskemimdir, að þau munu ekki geta lært að taia nema að fara í Heynnileysingja- skólanm. Taldi Brandur að ektoi væri nema e.t.v. eitt bam í þess- um hióp sem möguleiki væri á að fleerði. að tala án þess að fara í sikiólarm. Fyrir þennan slóra hóp barna sem bætast í skólann í haust hefur enn ekkcrt nýtt húsnæði verið fengið. Og ciga þó bömin rétt á þvi lögum samkvæmt að hljóta skóla- göngu í Heyraleysingjaskól- anum frá 4-16 ára aldurs. Ber opinberum aðilum því tví- mælalaust skylda til að sjá þessum börnum fyrir náms- aðstöðu. Brandur sagði, að það væri að vísu búið að útvega lóð undir nýtt skólahús í Foss- voginum en ekki væri hægt að bíða eftii því, að það hús risi. Kvaðst hann hafa lagt til að reynt yrði að leysa þetta mál til bráðabirgða næsta ár með því að leigja húsnæði fyrir 4-5 kennslustofur og að taka skólastjóraíbúðina í hús- inu að Stakkholti 3 fyrir börn- in. Væri hér þó að sjálfsögðu aðeins um neyðarúrræði að ræða. Hafa viðkomandi stjóra- arvöld samþykkt þessar tillög- ur og er verið að athuga um framkvæmd þeirra en ekkert húsnæði fengizt enn fyrir skólastofur. Þá gat Brandur skólastjóri þtfis, að það hetfði fyrst verið upp- götvað í Ásitralíu að samfoamd væri milli rauðra hunda og heyrnarskamimda hjá börnum. Kvaðst hamn fyrst hatfa heyrt uim þatta árið 1947 og hefði flarið að athuga máilið og komiizt að þeirri niðurstöðu. að rauðir humdar hötfðu gengið hér árið 1940 og Framhald á 7. síðiu Valgeir Stefánsson Gísli Axelsson Nöfnin rugl- uðust undir myndunum Þau leiðinlegu mistök urðu hér í blaðinu í gær í sam- bandi við birtingú1 mynda af unga fólkinu sem fórst með flugvélinni á Látraheiði, að nöfn rugluðust undir myndum af tveim piltunum, foeim Gísla Axelssyni og Valgeir Stetfánis- syni. Blaðið biður aðstand- endur piltanna mikillega atf- sökunar á foessum mistökum og birtir hér myndirnar af þeim aftur. Föstudagur 19. júlí 1968 — 33. árgiainigur — 148. tölublað. Gott atvinnuástand er nú á Sauðárkráki Sauðárkróki, 18/7. — Sæmilegt atvinnuástand er nú hér á Sauð- árkróki enda hefur verið óvenju- góður afli togbáta fyrir Norður- landi að undanförnu. Eru bæði frystihúsin nú í gangi með sam- tals yfir hundrað manns í vinnu. 1 fyrradag lönduðu Drangey SK og Auðun írá Hafmartfirði hér 40 tonnuim hvor bátur og í gær lönd- úðu Sigurður Bjamason frá Ak- ureyri 40 tonnuim og Tjaildur frá Siölufirði 30 tonínum. Er síðast taldi báturinn á voiðum með nót. Þá hatfa Stefán Áimason, Vigri, ögri og Helga Björg lagt hér upp að undantförnu. Loks mun Mun- inn leggja hér upp í suimar. Mitoil bjartsýni er ríkjandi hjá mönnum og er ljóst dœrpi uim það að nú í sumar hetfur verið byrj- að á byggingu á milli 10 og 20 í- búðarhúsá. Á vegum bæjarins er í sumar umnið að nýlöign hitaveitu í Skagfirðingabrant. Þá verður bor- in olíumöl á einhverjar götur en lagniingu olíumalar hófst hér í íyniasuimar. l>á verður unnið að haifnanfraimlkvæmdum í sumar og er dýpkunarskipið Háikur vænt- anlegt himgað frá Raufarhöfn um næsiiu ménaðarmiót esn það er eign Viita- og haifnarmálasikrif- stofiunnar. — H.S. Fundur um Biafra NIAMEY, NIGER 18/7 — Sendi- nietfnd frá Biafra kom i kvöld til Niamey höfiuðborgar Niger táil fundar við nefnd frá sex Afríifeu- rikjum sem reyniir nú að fimna einhverja leið til að stöðva borg- arasityrjöildina í Nigeríu. Leiiðtogi Biatframanna Ojukwu kcanur á morgum til Niaimey tdl að vera á fundi Nigeiríunefndar Einingairsamtalka Afríkurikja. Jafnframt er slkýrt flrá því að leiðtogi samibandsstjórnarínmar í Nígeríu hafi komdð aftur til Lag- os í giærkvöld eftir að hamm hafði setið fund með sáttaeefndinni í Nigier. Menntamáíaráðherrafundur Norðurlanda haldinn í Rvík í dag 19. júlí korna menmta- málaráðherrar Norðurlanda sam- an til fundar í Reykjavík, en slíkur ráðherraifúndur er haldimn áríega til skiptis í aðildariöndum- uim. Norræmm menmtamálaráð- herrafundur á Islandi var síðast haldinn áríð 1963. Þátttaikendur í fumdinum verða: Frá Danmörku Menntamálaráðherra Helge Larsen og ráðuneytissitjórarmiir Eiler Mogensen, H.H. Koch og Henming Rohde, deildarstjóri Björm Biynskoiv og Hjalte Ras- mussem fulKLtrúi. Frá Finnlandi Ráðuneytisstjói-i Heiikki Hosda, fyrrvei-andi mjemntaimálaráðheirra, og deildarstjóri Matti Aho og Matti Gustafson. Frá Norcgi Menntamálaráðherramm, Kjell Bondevilk, og ráðuneytisstjóraim- ir Henrik Bargem og Enevald Skadsem og K. Emigan ráðunautur. Frá Svíþjóð MenntamóliamðheiTa Sviem Mo- berg, róðumeytissitjócri Lemmart Sandgren, Jam Stiernstedit, pró- fessor Arme Emigström og Iflimar Bekeris. Af Islands hálfu munu sitja fundinn: Menntamálaráðherra, dr. GýLö Þ. Gíslasom, Birgir Thoriaeius, ráðumeytísstjóri, Ármamn Snæ- varr, háskólarektor, Helgi Elías- son, frasðsluimálastjórí, Knútur Hálllsson, deildarstjóri og Árni Gunnarssom, stjómarráðsfúlltrúi. Á fundimum verður meðal amn- ars rætt um sam,ræmingu skóla- kerfa á Norðuriömdum, norrænt og alþjóðlegt samstarf á sviði víHimda og amnarra menmdngar- málla, norræna þjóðfræðistofnun, Mennimigarsjóð Norðurlanda, nor- ræna eldfj allarannsóknarstöð á Islamdd, aðstöðu Islendinga til náms i húsagerðarlist á Norður- löndum og fleiri mál. (Frá memmtamálaráðuneytimu') Norðmenn unnu fslendinga 4:0 Lyftan hrapaði í þriðja sinn SIGLUFIRÐI 18/7 — Sú mis- sögn varð í frétt í blaðinu í gær, að kona hefði handlleggsbrotnað er lyfta féll niður í Sigló-verk- &miðjunnd í fyrra. Koman marðdst á handlegg en brotnaði etkki. Er það hér með leiðrétt. — En í gær slitnaði þessd lyfta enn einu simmi niður, í amnað sinm í söimu. viik- unni, og slasaðist enginm. Og telja kunnugir að útbúnaður lyflt- unnar sé með öllu ólöglegur — og Skal enm spurt að því, hvort öryggisefitiriitsnefindim hafi elklkd vanraekt störtf sín, er slíkt kem- uir fýrir þirisviair sáranium. — KF Islenzk knattspyrna verður fyrir einu áfalli enn Islenzk knattspyrna hefur orðið fyrir enn einu áfallinu. Eitt lélegasta landslið sem Norðmenn hafa átt í mörg ár rótburstaði íslenzka landslið- ið í gærkvöld 4-0. Þetta norska lið sem nýlega hefur tapað fyrir Dönum 5-1 og Pólverjum 6-1, hafði slíka yf- irburði yfir ísl. liðið á öllum sviðum knattspymunnar að það var engu líkara en að um kennslustund væri að ræða. Aðeins einn maður stóð upp- úr í ísl. liðinu; það var Ellert Schram. Hann einn stóðst samanburð við norsku leik- mennina. Það segi.r sína sögu um stöðu ísl. knattspyrnu í dag að elzti maður liðsins. og ’jafnframt sá þeirra serrv í minnstri. æfingu er skuli bera ægishjálm yfir ailla hina. Hvað segir stjóm KSÍ og aðr- ir forustumenn ísl. knatt- spymumála? Var „14-2“ í. fyrra ekki nóg? Hvað þarf niörg stórslys til að eitthvað raunhæft verði gert, og á ég þar ekki við neina einkafundi eins og „Hótel Sögu fundinn“ fræga í fyrar. Ég á við eitt- hvað til að bjarga þessari vin- sælu íþrótt áður en hún koðnar algerlega niður. Leikurinm var ekki nema 10 mín. gamall þegar fyrirliði ísL liðsims Þórólfur Beck varð að yfirgefa leikvanginm stórslasað- uir á fæti éftir árekstutr við einm Norðmannimn em Norð- mennirmir léku mjög rudda- lega-á kötflum. Á meðan mairna- ‘ sikiptim fóru fram skoruðu Norð- mennimir sitt fyrsta mark og Frarnihald á 7. siðm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.