Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 7
V Fösfcudagur 10. júlí 1968 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 'J Sjónvarpsræða Dubceks Lögregluríki de Gaulle Framhald af 2. síðu. ið barin eða orðið fyrir gaseitr- un, með slæm sár á höfði, hand- leggsbrotin o.s.frv. Kínverjar, Vietnamar og biökkumcnn fengu sérstaklega ofsalega útreið. Síð- an voru menn teknir inn fyrir einn I einu. CSR-maður sagði við mig: „Komdu inn fyrir og ég skal raka þig hrokkinkolla“. Hann sló mig. Yfirmaður skarst í leikinn, en stúlkan sem var naest á undan mér var nauða- rökuð. Ég var flutt í klefa sem var þrír sinnum sex metrar á stærð. Eftir fimm tíma vorum við orðin 80 í honum. Viðurð- um að standa. Ég gat séð út í- húsagaro. Þar var ungur maður sem gekk um hálfnakinn, fæt- umir flakandi í sárum undan Iiylfuhöggfum, honum blæddi og hann hélt um magann og kast- aði af sér vatni um allt. Ung stúlka sem hafði verið með honum sagði mér að CSR-menn- imir hefðu barið hann þar til hann féll í ómegin, síðan klætt hann úr fötunum og lamiðkyn- færi hans þar til holdið var flakandi í sárum. Nokkrar stúlkur bættust í hópinn. Þcirra á meðal 16 ára stúlka, sem sagði okkur að CSR menn hefðu handtekið hana á St. Michel. Þeir tóku hana inn í bílinn sem þeir vom á og fjórir þeirra nauðguðu henni. Hún sagöist ekki hafa veittvið- nám því annars hefðu þeir lamið hana og rakað af henni hárið. önnur stúlka hafði brot- inn fingur og grét. Hún varð að bíða 18 tíma í klefanum þar til hún fékk læknishjálp — síð- an var aftur komið með hana í klefann. I bókirani eru vátaisbojrðir ■ miaa’gra um gasinotikun og löng greinargierð etfifcir próitessor nokk- um sem saninBr að löigregRan niotaði eikki venjuleigt táraigas, en raunveruílegt hemaðartæki, svonefnt CS sem iruotað er í Vi- etaam. Þetta verða menn að hafa í huiga er beir lesa um hvermiig bví var ólspart hiient um aMlt. Eitt vdtaianma kvaðst hafa séð i tögregluþjón ganga efitir göta, opna dyroar (götadyr franskra ; húsa em venijuilega ólsesitar) og i henda gassiprengjum inn íihvert ] hús og loka dyruinum aiftur að því ,búnu. Kona sem er hús- vörður sikýrir flrá reynálu siinni: Ég ætlaði áó fara að Ioka útidyrunum, Það var hópur fólks í ganginum og þeirra á meðal fimm eða sex íbúar húss- ins. Ég fékk eitthvað sem likt- ist ísklumpi í höfuðið og það fór strax að brenna. Ég fann1 vökva renna niður yfir inig alla og fannst ég vera að kafna. Ég fann mjög til sársauka sérstak- lega í andliti og augum ... Mað- urinn minn og fólk í ganginum t voru grátandi. Nokkrir aðrir, þar á meðal þrír íbúar hússins höfðu lítil brunasár líka. Síðasta tálvStaunin sem Metr- vin. Joraes tiifærir er eklki úr bessum skjöilum. Hún er úr lokaræðu Pomipidous í kosn- ingabaráttunni í kjördœmi sínu: „Mismunurinn á þrílitafánan- um (þjóðfána Frakka) og Rauða fánanum er að annars vegar hafið þið frelsi og kosningarétt, hins vegar er eins flokks kerfið, Iögregluríkið, nauðungarvinna og bann við verkföllum". Horðmenn unnu Islendinga Þökkum auðsýmda samúð og viniarhug við fráfall sonar okioar Guðmundar Erlendar Hermannssonar Guðrún Ragnheiður Erlendsdóttir Hermann Guðmundsson Tfil allra þeima sitofniama, félaga, starfshópa og fjölmöirgu einsta'kldnga, sem heiðruðu minnimgu, Guðmundar Thoroddsen prófessors, við iát og útför hans, sendum við alúðairþakkir. Eimni-g þökkum við samúðarkveðjur og síðast en' ekki sízt þá vin- áttu og hlýhu-g er hiamm mætti hvarvetn-a á langri ævi. Vandamenn. Móðir mín, tengdamóðir og arrana Björg Þórðardóttir andiaðist á Elli- og hjúkruniarheimilimi Sólvanigi 17. þ.m. Huida Sigurðardóttir Stefán .Túlíusson Sigurður Birgir Stcfánsson Framlhafld af 10. siíðu. vanð Magnús Jónatamssom sem kom inn fyrir Þórólf að horfa á það fyrir utan völlinn. Það var hægri útherji Norðmanna Olav Nilsen sem skonaðd þetta mark af um það bil 20 metra færi og var þetta lang failfleg- asta mark leiksins. Aðeins fjór- um min. síðar bjargaði Þor- steinn Friðjónsson á línu hörku skoti alf vítatelg. Á 30. mín. kom mark númer tvö. Hægri útherji Norðmianna Nilsen gatf mjög vefl fyrir mark- ið og miðherjinn Harald Berg sfciaut viðstöðiuflaust og skoraði. Sami maðtur var atftur að verki aðeins 4 mín. síðar er hann stóð 3—4 metra fyrir imnan alla ísl. vörmina, kolranigstæður, og fékk boltann og átti ekki í nein- uim vandræðum með að s'kona. Meira að seg.ia norsku frétta- menmirnir viðurkenndu að um rangstöðu hefði veirið að ræða eiftir bví sem NTB-frét;taistotfan sagði í gærkvöld, en línuvörður og dómari vimtust eikkert hatfa séð. Þannig var staðan í leifc- hléi. Siðari hálffledkur var að ölflu leyti siðri hinum fynri, end-a áhiugi Norðmanna mun minni, og halfa beir sjáflfsa-gt taflið sig öru-gga með siigur, enda varlk á öðru von einis og íslensfca íiðið lék. Nokkur tækifæri áttu íslend- ingiar 1 í síðari háflifleik og var bað, bezta ef til vill á 18. mín. þegar Eyleifur komst eimm inn fyrir og skaut, en norsfci mark- vörðurin.n náði að reka tána í boltann. Á 30. mín. var Her- mamm í nokkuð góðu færi en skaut franrfhjá. ' Anmairs var bessi. háflfleikur mest bóf og leiðimfleeur á að horfa utan þessi tvö góðu mark- tækifæri. Norðmenn áttu engin veruflega góð marktæfcitfæri í síðari hálffleifc og fjórða mark þeirra var sjálfsmark Elflerts Scbram á síðustu mdnútu leiks- ins. Eins og áður segir bar EIl- ert Schram af fslenzfcu leik- mönnunum en segja má að Blrnar Geirssom hafi sloppið sæm'illega, að mdnnsta kosti var hann sá eini í íslenzku fram- línunni sem eittíhvað ógnaði. Hjá Norðmönnum bar mest á miðherjamum Harald Berg og úfiherjanum Olaf Niflsen. Mið- vörðurinn Arild Mathiesen var og nokkuð góður, en sem hedld er þetta norska lið ekki sterkt og naunar engin furða að þeta skyldu tapa stórt fyrir Dönum og Póflverjum. Eru nú vand- fumdnir andsitæðdngar hamda islenzku landsliði. Dómari var írstoum, Owen McCarty og dæmdi mjög veil. S.dór. Fftéttaritari NTB, Egil Dietrich segir að Norð- menn halfi unnið flangþráð- an sigur í landsfleik í gær- kvöld eftir töpin fyrir Pól- landi og Danmönku. Hann bendir á að ísilendingar séu þó að sjálfsöigðu ekki sam- bærilegir. Hann segir að fyrri háflf- leikur hafi greinilega verið betri og Norðmenn að mesta leyti ráðið lögum t>g lotfum í leiflcnum og hefðu jafnvel getað tdkiö enn grednilegri fórysta. En eiPti*’ hálfleik hefðu norsjcu piltamir ledfcið mun óniá- kvæmar og tilviljunar- kenndar vegna bess for- skots sam þeir voru búnir að má. Hann segir að Islendimg- ar hafi misst a. m. k. fjög- ur marktækifæri, annars hafi bezta leikmennimir i íslenzka'liðinu verið í vöm- inni og néfnir Guiðna Kjart- ansson og Efllert -Schram. Eyfleifur var mjög nytsam- ur leikmaður, en framlín- an var tannlaus, segir hann. Hamn hrósar dómananum og segir að oft háfi mönn- um fundizt að' bossi dóm- ari væri af þeirri gerð sem ekki flautaði af fyrr en morð væri framið. Framhald af 3. síðu. NTB segir að svar Tékka sé kurteislega orðað en látið sé að ■þvi liggja að flokkurinn setli sér að hailda áfram að víkja til hlið- ar fylgismönnum Novotays fyrr- urn forseta. Forsætið teluir að uppi sé viss tiilhnedgimg til þess að sverta flokkinn, en telur efcki að þessi tiflhneiging verði taflin ógnun við hið sósíalíska þjóðskipullag í land- Forysita'hlutverk flokiksins fékk alvarlegt áfaifl á árunum eftir 1950 vegna þeirra stefnu sem þá var fylgt og við hötfum enn ekki vik- ið öllum þeiim frá sem báru á- byrgð á hennd, segir í bréfiruu- 1 bréfinu er lögð áherzla á það að kommúnistaflokkurinn verði að siýna að hann ■ -ti stjómað án skrififiinnisku og lögrégluvalds. Fflokkurinn verður að njóta staðndngs allrar þjóðarinnar. Hin opinbera tékkneska frétta- stotfa Ceteka skjTði frá því í dag að brotttfflutaingd sovézks herliðs væri haldið áfraim í dag. í bréfi forsætis miðstjómar er viikið að sovézku herdeifldunum. Heræfingar Varsjárbandalagsins á landi dklkar sýna að við ætflum að stamda við skuldbindinigar okkar. Við gerðum aillt til þess að æfimgaimamar gætu farið fram alveg efitir áætilun og þjóð oikkar tók hermönnum bandamanna viusamilega. Það vaknaði enginn vatfji í huiga þjóðarinnar fyrr en brottfarardegi erflendu hierunann- anna hatfði verið breytt morgum sinnum> sagði í bréfinu. Þá segir i bréfdnu að yfirgnæf- andi meirihluti þjoðairinnar sé samimála afnámi riítskoðunarinn- Tékkarnir skora á sovézka kommiúnistaflo'kikinn að haflda í heiðri ytfirlýsdnigu sína frá 30. oktöber árið 1956 um að samband við aðra IkommúnistaiBloklca og riTtoi skuili hafa á grundvelli full- ikomins jatfnréttás, þjóðlegs sjálf- stæðis, fullveMs og án ;fhflutan- ar um innámlandsmiál. J Forsætið hetfur kaíllað mið- stjóm til fundar á föstadags- morgun og telja stjónnmáilaírétta- rwtarar að jtraustur meiirihluti sé í miðstjóm fyrir því svari seim þeigar hefiur verið gefið og til staðndngs við Duíbcek. Góðar heimildir em bomar fyrir því í Prag í dag að Titó Júgóslaviuforseti komi að lík- indum til borgarinnar á mánu- daig. Tito, forseti Rúmeníu Ceaus- escu og ítlaski kommúnistaflokk- urinn hafa lýst yfir staðninigi við Dubcek og endurreisnarstetfnu hans. Leiðtogi fransikra komm- únista Wladeck Rochet kemur til Prag á föstadag til að ræða sam- sikipti Sovétrfkjanna og Téfldcó- sióvaldu. Yfirmaður Varsjérþandalagsdns Jakubovsikí fer frá Tékkóslóvakíu til Mosbvu annað kvöld ásamt með sovézku foringjunum í her- stjóm undangenginna heræfinga Varsjárbamdalagsins. Síðustu fréttir Góðar heimildir eru bomar fyrir því i Belgrad að Tito for- seti hafi frestað för sinni til Tékikóslóvafltíu um nokkra daga. Júgósllavneslca frébtastotfan Tan- jug skýrir frá þvi að Sovétaik- in hafi fallizt á tiliögumia um við- raeður flokkamma tveggja í Tékkó- slóvaikíu og Sovétríkjunum. Fréttastotfan telur að fumdurinn verði að likindum haldinn um helgina. Leirmunasýning Kolbrúnar vel sót! Léirmunasýning Kolbrúnar Kjarval í Unulhúsd við Veghúsa- stíg hefur verið mjög vel sótt, og um miðjan dag í gær(ménu- daig) höfðu um 500 gestir kom- ið á sýnimguna. Sýnirag Kolbrúnar var opnuð síðastfliðinn föstudag og er opin frá tiu til tíu dag hvem fram til 30. þessa ménaðar. 250 munir eru á sýndngunnd og er nær helmingtw þeirra seldur. — (Frá Unuhúsi). Vantar húsnæði Framhald aí 10. síðu. voiru 6 böm í skólsjnium sem fæðsit höfðu með heymar- slremmdir vegna þess að mæður þeima fengu rauðu hundana í þessum faraldri er þaar, gtengu mieð þau. 1956 gékk amnar far- afldur af raiuðum hundum og fæddust þá 12 böm með skerta iheym af vöidiutn hans. Næst kom faraldurinn 1963—64. Atvinnuástand Framhald af 1. siðu. Að vísu vseri efkfltí um atvinnu- leysd að ræða, en vinna mdiklu minni en um sama leyti í fyrra, sumsstaðar dytta úr vinnudagar, og skerti það að sjálfsögðu venu- lega tekjur þeirra, er fyrir slíku yrðu. Til miariks um ástandið wú má nefna, sagði Siigurður, að mikflu fleiri hafa boðið sig fram, er vinna losnar, en var í fynra. 1 fyrra reyndist það t.d. erfifct að fá trésmiði að virkjunarfnam- kvæmdumum við Búrfell. Nú á dögumum var auiglýst eftir sex smiðum þangað og nægilega margir gáfu sig fram staax, til- búnir til starfa uppfrá. Og menn hafa jafnvel láitið setja nöfn sfn á skrá, biðlista, til þess að kom- ast upp. eftir . SELAS- ÁRBÆR Hin árlega útiskemmtun Framfaraíélags- ins fer fram á sunnudaginn kemur. Tilhögun: Safnast saman við Félagsheimilið kl. 14.00 Gengið að Árbaejartúni með lúðrasveit í broddi fylkingar.' Mjög fjölbreytt skeimmtidagskrá. Aðgangur kr. 20.—, jafnt fyrir böm og full- orðna. Stjórn F.S.Á. RHRKt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.