Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.07.1968, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 19. júli 1968. AGATHA CHRISTIE: EILIF NÓTT lagsbanru. Hún átti heima hjá okkrjr í eitt ár til bess að ég gaeti læ’"1' frönsku og síðan kom Greta frá Þýzkalandi til að ég gæti lært þýzku. Greta vair allt öðru visi. Allt breyttist strax og Greta kom. — Ertu mjög hænd að henn-i? Bpurði ég. — Hún hjálpar mér, sagiðtt EM- ie. — Hún stendur með mér. Hún hagræðir öllu svo að ég get feng- ið dálítið frjálsræðd og get hreyft mig svolítið úti. Hún finnur upp á lygum fyrir mig. Ég hefði aldrei komizt í Sígaunahagann ef ékki hefði verið fyrir aðstoð Gretu. Hún styttir mér stundir og lítur eftir mér í London með- an stjúpa mín er í París. Ég ekrifa bréf fyrirfram áður en ég fer eitthvað að heiman og syp pósitleggur Greta þau þriðja eða fjórða hvern dag, svo sfð þau séu atimpluð í London. — Og af hverju vildirðu fara niður í Sígaunahagann? spurði ég. Hún svanaði ekfci strax. — Við Greta komum ofckur Baman um það, sagði hún. — Hún er svo ágæt, hélt hún áfram. Henni detbur svo margt í hug. Hún hugsar svo mangt upp. — Hvemig lítur hún út? spu’rði ég. — Ó, Greta er mjög falleg, sagðS hún. — Há og Ijóshærð. Hún getur allt. — Ég held að mér myndi ekki falla við hana, sagði ég. Ellie hló. — Jú, alveg áreiðanlega Ég er viss um að þér myndi geðjast að henni. Hún er líka mjög vel gefin. — Ég hef ekfci áhuga á eáfuð- um stúlkum, sagði ég. — Ég hef ekki heldur áhuga á háum og ljóöhærðum stúlfcum. Ég er hrif- inn af litlum stúlkum með hár eins Pg haustlauf. — Þú ert afbrýðiéamur út í Gretu, sagði Ellie. — Kannski er ég það. Þú ert vist mjög hrifin alf henni, eða hvað? — Mér li'kar afskaplega vel við hana. Hún hefur gert svo margt fyrir mig að lif mitt hefur ger- breytzt. — Og það var hún sem átti Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18, III- hæð (Ijrfta) Söni 24-6-ia PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. hugmyndina að þvi að þú færir þaima suðtureftir. Ég er bara að velta fyrir mér hvers vegna. Það er ekki sérlega .margt að sjá í þeim landshluta. Mér finnst það dálítið skrýtið. — Það er leyndarmál okkar, sagði Ellie og varð vandræða- leg. — Leyndarmál ykkar Grebu? Segðu mér frá þvi. Hún hri.sti höfuðið. — Einhver leyndairmál verð ég að fá að eiga. — Veit Greta að bú ert með mér núna? — Hún veit að ég ætlaði að hitta einhvem. Ekki annað en það. Hún spyr aldrei neins. Hún veit að ég er hamingjusöm. Eftir þetta leið vifca áður en ég hitti EMie aftur. Stjúpa henn- ar vair komin til baka frá Paris Pg auk þess einhver sem hún kallaði Frank frænda og hún minntist á það. eins og í fram- hjáhlaupi að hún yrðd myndug og það yrðd haldin mikil afmæl- isveizla fyrdr hana í London, — Ég kernst ekkert heiman, sagði hún. — Efcki a'la næstu viku. En eftir það — breytist það. — Af hverju breytist það? — Bftir það get ég gert það sem mér sýniist. — Með aðstoð Gretu eins og vanalega? Eiíie hló oft að mér þegar ég minntist á Gretu. — Mifcill kjáni ertu að vera afbrýðisamur út í Gkretu, ssigði hún oft. — Þú verð- ur að hitta hana einhvem tím,a. Þér lízt áreiðaniega vel á hana. — Mér fellur illa við ráðríkar konur, sagði ég þrjózkulega. — Hvemig hefurðu fengið þá hugmynd að hún væri ráðrifc? — Af því hvemig þú talar um hana. Hún er alltaf að skipu- leggja eitthvað og koma ein- hverju í kring. — Hún ér afskaplega vel virk, sagði Ellie. — Hún skipuleggur allt svp vel. Þess vegna getur stjúpa mín alveg treytst henni. Ég spurði h»na hvar Frank frændi væri. — Ég þekki hann ekki sér- lega mikið, sagði hún. — Hann var giftur föðursystur minni, svo að hann er i raundnni ekki ætt- ingi. Ég held að hann halfi aílltaf verið eirðarlaus sál og hann hef- ur lent í einhvers konar kilandri, það veit ég. Þú veizt hvemig fólk taiar um aðra og gefur allt möguflegt í skyn. — Áttu við að hann sé efcki vel séður í samfélaginu? spurðd ég. — Sé einhvens konar slæp- ingi? — Nei, eiginlega er hann al'ls enginn slæpingi. En hann lenti vist oft í kröggum. Fjárhags- kröggum. Og lögmenn og aðstoð- armenn af einhverju taigi þurftu að koma tfl skjalanna og bjanga honum. Borga fyrir þetta Pg hitt. — Það var og, sagði ég. — Hann er þá svarti sauðurinn í fjölskýldunni. Það mætt.i segja mér að mér félli betur við hann en dvegðarljósið Grebu! — Hann getur verið mjög við- felTdinn þegar hann viTl það við hafa, sagði EMie. — Hann getúr verið sérlaga skemmtilegur. — En þér fellur ekki sérlega veT við hann? spurði ég. — JÚ. ég held það.......... En Bbundum, — ég get vafla útskýrt þ^ð — Ég héf baina einhvem veginin á tilfinningunni að ég viti aldrei hvað hann er aðhugsa um og sfcipuleggja. — Hann er þá einm úr skipu- leggjend askaranum ? — Ég veit varla hvað hann er, sagði Elllie. Hún stakik aldrei upp á því að ég hitti einhverja af aéttingjum hennar. Ég var stundum að veTta því fyrir mér hvort ég' ætti sjálf- ur að hafa orð á því. Ég vissi ekki hvernig hún myndi bregðast við. Loks spurðd ég hana hrein- skiTnislega: — Ellie, finnst þér ég ætti að hitta fjölskyldu þína, eða viltu heldur að ág geri það ekki, sagðd ég. — Ég vil efcki að þú hittir neinn þeirra, sagði hún í Skyndi. — Ég vedt að ég er ekki sér- lega .... sagði ég. — Þaö var ekki það sem ég átti við, allis ekki. Þeir myndu bara gera uppistand. Mér leiðist uppistsind. — St.undum finnst mér aMtof mikið pufcur í þessu sambandi okkar, sagði ég. —■ Finnst þér aðstaða mín efcki dálítið annar- leg? — Ég er nógu gömul til að eiga mína eigin vini, sagði Efllie. — Ég er bráðum tuttugu og eins árs. Þegar ég verð tuttugu og eins má ég eiga mína eigin vini og erhRdrm getur hindrað mig í þvi. En nú, skilurðu — já, eins Pg ég sagði þá myndi verða hræðilegt uppistand og ég yrði send eitthvað burt svo að við gætum ekki hitzt. Það yrðd — æ, getum viö ekki haldið áfram eins- og nú er. — Ef þér finnst það í lagi, þá finnst mér það Ifká, sagði ég. — Ég vildi bara ósfca að við bvrít- um efcki aið vera með þetta puk- ur. — Þetta er ekkert pufcur. Þetta er bara að eiga vin sem hægt er að tala við um allt og trúa fyrir öllu. Sem hægt er að byggja skýjaborgir með. Hún fór aMt í einu að hlæja. — Ef þú vissir hvað þ?ð er dásamlegt. Já, við gerðum mikið af því — að byggja skýjaborgir. Mikið af tímanum fór í það hjá okkur. Stundum stóð ég'fyrir því. En oftast vað það «ESiie , sem sagði •— Ef við hugsuðum okkur að við værum búin að kaupa Sígauna- hfisamn og ætluðum að læiisa. þar hús. Ég hafði sagt henni taisvert frá Santonix og húsunum sem hann hafði byggt. Ég reyndi að lýsa fyrir henni húsunum pg hugsanagangi hams. Ég héld ég halfi ekki lýst því sériega vel, því að ég er ekki mjcrt Taginn við að lýsa hlutum og slfku. Ellie haifði trúlega gert sér sínar eigin hugmyndir um húsið — húsdð okkar. Við sögðum aldrei „húsið okkarw en við vissum, að það var þaö sém við áttum við....... Og svo átti ég ékfci að fá að hitta Ellie í mcira en vifcu. Ég hafði tekdð út sparifé mitt (iþað var ekfei sérlega mifcið) og keypt handa henni lítinn grænan hvít- smárahring 'úr írskum nýmálmi. fig gaf henni hann í afmaslisgjöf og henni þótti hann faliegur og var mjög glaðHeg á svipinn. — Hann er svo faHegur, sagði hún. Hún nótaði sjaldan skartgripi og þegar hún gerði það hafa það trúlega verið ósviknir demantar og smaraiffðar og þess háttar, en henni þótti vænt um græna, hrimiginn minm. — Þetta verður nú afmæTis- gjötfin sem mér þy'kir vænzt um, sagði hún. ^ Svp fékfc ég hraðbréif fré henni. Hún æiilaði till Suður-Frafcfclands ásamt fjölsikýldu sinni strax eftir aifmælið. — En vertu ekfci leiður, við komum til haka eftir tvær, þrjár vikur á leið til Bandaríkjanna, skrifaði hún. — Þá hitttum-=t við örugglega' aftur. Ég þarf ? taila við þig um mfkílvægt mál. Ég var órólegur og gramur yf- ir því að ég féfck ekki að hitta Ellie og að húri skyldi vera kom- KROSSGÁTAN Lárétt: 1 rak, 5 athygli, 7 blefck- iinig, 8 dýrahljóð, 9 mælir, 11 strax, 13 rami, 14 sigað, 16 líf- færi. Lóðrétt: 1 lánisamar, 2 steinteg- und,' 3 riaðar, 4 eins, 6 slóð, 8 þræll, 10 í jórturdýrum, 12 utan dyra, 15 öfug röð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 2 páfar, 6 úlf, 7 afla, 9 KS, 10 bás, 11 Bva, 12 ar, 13 Krít, 14 Vín, 15 tálma'. Lóðrétt: 1 Trabamt, 2 púls, 3 ála, 4 ff, 5 rosatíð, 8 fár, 9 kvi, 11 Bma, 13 kím, 14 VL. S KOTT A „Ekiki snúa þér við, Sigga. Þeir enu bara að reyna að vekja athygli á sér“! ROBINSOIV'S ORANGE SQUASH ■uá blanda 7 sinnuiii með vatni BÍLLINN BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiáaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á saetum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sínii 2-11-45. yÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. LfíNOFLUTNOiGfíR -f Ármúla 5 — Sími 84-600. ---------------- Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennax bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokux. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. HemlastiUing hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flyt.ium állt annað SENDIBlLASTÖÐIN 'HF. BÍLST.TÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.