Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 6
g SlÐA — I>J<^VTLJttTOr — Kmmnnwfegur 22. ágöBt 1988 Síldveiðarnar: Aðeins 36.767 I. komnar hér á land um síðustu helgi Q Um síðustu helgi var heildaraflinn á síld- •veiðunum norðanlands og austan orðinn samtals 36.767 lestir, en var á sama tíma í fyrra 138.739 lestir. í síðustu viku bárust aðeins á land 2126 lestir. Hér för á eftir síldveiði- skýrsla Fiskifélagsims, vikuyfir- li^ð: Síðastliðma viku var óhaíg- staett veður á sildarmiðunum V. og NV, af Bjamarey, oftast NÁ bræla og veiði næstum emgin. í vikunni bárust. á . land af þeim slóðum aðeins 2.126 lest- ir, 2.200 fcunnur salfcsíldar og 1.804 lestir bræðslusildar. Norðursjávarafli. sem lamdað var erlendis, nam 242 lestum, þannig að vikuaflinn var alls 2.368 lestir. Auk þeSsa barst staðfesting á 505 lestum. sem landað var fyrr á sumrinu í Færeyjum og Skotlandi, en samt mun nokk- uð vanta á íull skil þaðan, Heildaraflimm er nú 36.767 lestir og hagnýtinig á þessa' léið: lestir í salt ................... 1.456 10.070 upps. tn.) f frystingu .................. 3 f bræðslu .............. 31.631 Lamdað erlendis........... 3.677 Á sama tíma í fyrra var afl- inn þessi: lestir f frysttoigu ................. 8 f bræðslu .............. 133.776 Landað erlemdis .......... 4.055 Alls: 138.739 ■Löndunarstaðir dumarsins eru þessir: iestir Reykjavik Siglufjörður Ólafsfjörður Húsavík ... Raufarhöfn . 7.886 15.762 18 7 1.160 Vopmafjörður ............. 469 Seyðisfjörður .......... 5.242 Mjóifjörður .............. 160 Neskaupstaður ............ 798 Eskifjörður .............. 927 Re.yðarfjörður ............ 53 Stöðvarfjörður ........... 525 Breiðdnlsvík ' ........... 83 Þýzkaland .............. 1.878 Færeyjar................. 660 Hjaltland ............... 301 Skotland ................. 838 Á síldveiðum í sumar eru 73 skip komin á skýrsiu með ein- hvem 'afla. 65 skip hafa feng- ið 100 lestir og meira og fer hér á eftir skrá yfir þau: lestir Amar Reykjavik 278 Ámi Magnússon Sandg. 516 Ársæll Sigurðsson. Hafn. 236 Ásberg Reykjavík 1.068 Ásgeir Reykjavík 764 Baldur Dalvik 490 Barði Neskaupstað 915 Bára Fáskrúðsfirði 343 Bergur Vestmannaeyjum 209 Birtingur Neskaupstað 579 Bjarmi II. Dalvík 668 Bjartur Neskaupstað 1.629 Brettingur Vopnafirði 581 Dagfari Húsavík 584 * Eldborg Hafnarfirði 734 Elliði Samdgerði ’ 192 Faxi Hafnarfirði 561 FífiH Hafnarfirði 1.061 Fylkir Reykjavík 1.336 Gígja Reykjavik . .1.771 Gísli Ámi Reykjavík 1.295 Gjafar Vestmannaeyjum 462 Guðbjörg ísafirði 1.145 Guðnin Hafnarfirði 422 Guðrún Guðieifsd. Hnifsd. 353 Guðnin Þorkelsd. Eskif 274 HA TO-foríngi í yfír- reið að kanna liðið ■ Heimsókn æðsta flotaforingja NATO til íslands sömu dagann og Tékkóslóvakar eru kúgaðir með hervaldi annarra ríkja minnir fslendinga óþyrmilega á þá staðreynd. að ís- land er aðili að hernaðarbandalagi og hernumið af einu aðildarríkj anna. Ephradn P. Holmes yfinmaður utan stjórnarráðshúsið er ríkis- flofca Atlanzhaf.sbandalagsins stjómin sat þar fund í gærmorg- mmnti íslenzka blaðamenn áþað un. í gsear að hann og nánusfcu for- Á blaðaimaninafumd í gær flór ingjar hans (fylgdust vel með þvi flotafóringinn að skýra eitthvað sem um Atlanzhafsbandalagið er frá fyrirhuguðum flotaæfingium skrifað í íslenzk blöð. érásarliðs Atlanzhaf.sbandaJag.sins Flotaforinginn er hór með „striking fleet“, ep umdirmemn mdklu liði í boði ríkisstiómar- gripu fraimii og máitti skilja að imnar og var bifreið hans fyrir hér væri eiginlega um hemnaðar- _J__________:____________—4 leyndarmál að ræða og voruvið- staddir beðmir að skýra ékki frá Dómsmálaráð- herrar hætta við fund sinn hér Dómssmálaráðumeytið sendlfrá sér eftirfairamdi fréttatilkynn- ingu í gær: N.k. föstudag og laugardag átti að halda í Reykjavík fund dómsmálaráðherra Norðurlanda. Hafa saíkir fundir verjð haldn- ir að staðaldri um rúmlega 20 ára skeið. ABir dómsmálaráð- herrar Norðurlandamna 5 höfðu tilkynnt þátttöku í fundinum og voru þeir væntamlegir tif landsins á morgun, ásamt all- mörgum embættismönnum. — Fundurinn hefur nú verið af- boðaður vegina hins alvarlega é- stands í alþjóðamálum. æfinigunum að sinni. Foringinn sagðist vonast tilað verða ekki kvaddur heim vegna innrásarinrtar í Tékikóslóvakíu, en um það miál væri ekkert hægt að segja að svo stöddu aðeins fylgjast með garagi tnála. Bnda virðist hann hafa nóg að gera f yfinieið um vermdar- svæðí Bandaríkjanna, en hann hefur verið flestuim Natoríkj- un.um og er senn á leið í eft- irlitsferð um ítalíu, Grikklaipd og Tyrkiland. Eitt skip með 501. Emn er sama deyfðin yfir síldveiðunum norður- og aust- ur í höfum. I gaer var Lands- sambandi fel. útvegsmanna að- eins kunnugt um afla eins skips: Júlíusar Geirmundssonar ÍS með 50 lestir. Gullver Seyðisfirði 541 Hannes Hafstein Dalvik 102 Harpa Reykjavík 857 Heimir Stöðvairíirði .1.111 Helga II. i Reykjavik 801 Helgi Flóvéntsson Húsav. 178 Héðinn Húsavík 822 Hólmanes Eskifirði 149 Ingiber Ólafsson II. Y-Njv. 287 ísleifur Vestm. 519 ísleifur IV. Vesfcm. 499 Jón Garðar Garði 353 Jón Kjartansson Eskif. 469 Jörundur II. Reykjavík 567 Jörundur III. Reykjavík 933 Kristján Valgeir Vopnaf. 1.569 Krossahes Eskifirði 799 Magnús Ólafsson Y-Njarðv. 295 Náttfari Húsavík 278 Ólafur Magnússon Akureyri 317 Óskar Maignússon Akranesi 145 Reykjaborg Reykjavík 702 Seiey Eskifirði 290 Sigurb.iörg Ólafsfirði 596 Sóley Flateyri 6C<6 Súlan Akureýri 326 Sveinn Sveinbjs. Nesk. 879 Tálknfirðingur Tálknaf. 109 Tungufell Tálknafirði 244 Víkingur Akranesi 250 Vörður Grenivík 156 Þorsteinn Reykjavfk 492 Þórður Jónasson Akureyrí 930 Örfirisey Reykjavík 251 Örn Reykjavík ' 852 • Síldveiðarnar Sunnanlands Hafrún Bolungavík 448 Höfrungur III. Akranesi 259 Halldór Laxness Ný skáldsaga Halldórs Lax- ness bráðlega Ragnar Jónsson forstj. bókaútgáfunnar Helgafells skýrði Þjóðviljamum frá því í gær, aö upp úr næstu mánaðamóbum kæmi út ný skáldsaga eftir Halldór Laxness, fyrsta skáldsag- an sem firá hendi höfund- arins kemur í átta ár. Bókin mefnisí „Kristni- hald undir Jökili" og er á fjórða hundrað blaðsfður að stærð, en um efni skáldsögunnar vildi útgef- andd ekkérí segja. „LusitaJiia“ sem þýzkir kafbátar sokktu 7. mai 1915 úti fyrir strönd írlands. Verðmætum bjargað úr flaki „Lusitania" Björgimarfélag eitt. í sameign bandarískra og enskra aðila, hefur keypt réttinn til að bj arga verðmætum úr flaki stórskips- ins „Lusitania". Keypti félagið björgunarréttinn af tryggingar- félagd skipsins fyrir eitl þúsund sterlingspund, um 136 þúsund ísl. krónur. Varð fyrir tundurskeyti 1200 fórust Það voru þýzkir kafbátar sem sökktu „Lucitania" í fyrri heimsstyrj öldinni, 7- maí 1915. Skipið var þá á leið frá New York til Liverpool með 1257 farþega inmanborðs og 705 manna áhöfn. Með-al farþeg- anna voru 159 bandarískir borgarar. Úti fyrir ströndum írlands varð skipið fyrir tveim- ur tundurskeytum kafbátanha og sökk á tæpum stundairfjórð- ungi. 1198 fórust, þar af 114 B ándarí k j amen n. Menn höfðu almennt ekki bú- izt við því að Þjóðverjar myndu ráðast á skipið. en árásin átti sinn þátt í því að Bandaríkja- menrn hófu þátttöku í styrjöld- inni við hlið bandamanna, árið 1917. Skipsflakið liggur á 96 metra dýpi. um 24 km utan við Old Head við Kinsale, en þar er b'reyfing mikil á sjónum að öll- um jafnaði. Árið 1935 fannst flakið eftir þriggja mánaða leit °g á þvi tímabili gerði 22 sino- um hvassviðri á hessum slóðum. Hlcypt af slokkuiium á Clyde-fljóti 1906 ,.Lusitania“ hljóp af stokk- .unum í skipasmíðastöðinni John Brown & Co. á bökkum Clyde- fljóts í júní-mánuði 1906, en eigandi skipsins var enska skipafélagið Cunard. Skipið fór í sína fyrstu ferð frá Liverpool til New York 7. september 1907. ,.Lusitania“ var systurskip ..Mauritania", sem smíðað var í Walsend-on-Tyne og afhent Cunard-fél atrinu í nóvember- mánuði 1907. Þessi skiþ bæði voru smíðuð með tilstyrk brezka ríkisins, og var ætlunin að nota þau sem hjálparbeitiskip á stríðstímum. Hvort skipið um sig gat flutt 2165 farþega og áhöfnin full- skipuð var 812 manns. Stærði.n var um 32 þús. brúttólestir, en aflvélar 71 þús. hestafla gufu- túrbínur sem knúðu fjórar skrúfur og mestur ganghraði var um 25 hnútar. Túrbínum- ar voru kolakyntar, en kola- geymslur skipanna tóku um 6100 lestir. í annarri ferð sinni yfir At- lanzhafið vann „Lusitania“ bláa bairjdið svonefnda fyrir mestu hraðferð til New York. Þýzkt skip hafði áður verið handhafi þessa bláa bands, ef svo má að orði korriast, því að hér var um óopinbera keppni að ræða. Systurskipin tvö, „Lusi- tania“ og „Mauritania" skipt- ust síðan á um að vinna bláa bandið næstu misserin. iVerðmætum lyft af hafsbotni Bandarískir sérfræðingar um björgunarmál hafa undanfarin fjögur ár undirbúið björgun verðmæta úr flaki ,.Lusit.ania“. Vitað er með vissu að í lestum skipsins eru 200 lestir af eir- stöngum og 400 lestir af látúni í plötum og stöngum. Að auki eru víða í flakinu mörg tonn af eðalmálmum sem mjög eru verðmætir. Benda má á það, að fyrirtækið Stone Manganese, sem er stærsti framleiðandi skipsskrúfa í heimi, hefur boð- izt til • að kaupa allar fjói’ar skrúfur „Lusitania", en fyrír- tækið framleiddi þær á sínum tíma. Skxúfurnar vega 58 lest- ir og verðmæti þeirra er talið vera nær 4 milj. króna. Forinigi björgunarleiðangurs- ins er John Light frá Boston, séríræðingur á sviði björgunar- mála af þessu tagi. Eru leiðang- ursmenn búnir fullkomnustu tækjum. Ætlun beirra er að senda menn niður að skipsflak- inu, m.a.s. flokk manna sem á að geta unnið í djúpinu allt að átta stundir í senn dag hvem. Vinnuflokkamir síga í djúpið f sérstökum köfunaækúlum, en sjónvarpstækni verður mikið notuð. 4>- bandalagsins á Akranesi Stjórn Alþýðubandalagsins á Akranesi samþykkti á fundi sín- um 1 gærmorgun eftirfarandi: „Stjórn Alþýðubandaíagsins á Akranesi for- dæmir harðlega þær ofbeldisaðgerðir sem herir Varsjárbandalagsins undir forystu Sovétríkjanna hafa verið og eru að gera í Tékkóslóvakíu‘!. , Greinargerð frá mótanefnd K.S.Í . Þjóðviljanum hefur borízt svofelld greinargerð Mótanefnd- ar KSÍ um úrslit 2. deild-ar: Sem svar við fyrirspurnum, er borizt baf a um úrslit 2. deild- ar íslandsmótsins í knattspymu, vill Mótanefnd KSÍ taka eftir- farandi fram: Á síðasta ársþingi KSÍ var samþykkt, að á árunum 1968 - 1970 sþyldi .liðum í 1. deild fjölgað úr 6 í 8. Á árinu 1969 skulu 7 lið vera í 1. dei.ld og sbal þeirn fjölda náð eins og segir í 21. gr. reglu- gerðar .KSÍ um knattspymu- mót: 1968: Sigurvegarar í A. og B. riðli 2. deildar og það lið sem neðst verður í 1. deild, skulu keppa einfalda stigakeppni um það hvaða tvö lið keppa næsta ár (1969) í 1: deild“. Samkvæmt ofangreindu á- kvæði verða Því þrjú lið að keppa um tvö saeti í 1. deild. Þessu ákvæði hefur stjóm KSÍ eða Mótanefnd KSÍ ekki heim- ild til að breyta. Hins vegar hefur stjóm KSÍ ákveðið, að sigurvegari í 2. deild 1968 skuli vera það 2. deildar- lið, sem hærrf stigatölu fær úr ofangr. þriggja liða keppni. Keppni þessi hefst þriðtju- daginn 20. ágúst n.k. með leik nlini Akraness og Hauka. i I I é l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.