Þjóðviljinn - 22.08.1968, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Qupperneq 7
Fiiwmtudagur 22. ágúst 1968 — Í>JÖÐVXLJXNN — SlÐA ^ • X þessari grein, sem birtist í Þ.jóðviljamim i tveimur hlut- um, er f.jallað um vestur-þýzka blaðakónginn Axel CSsar Springer og umfram allt er leitazt við að sýna fram á vald hans, hvemig það varð ti'l og til hvcrs það er notað. 1 fyrri hluta greinarinnar, sem birtist hér á éftir segir frá upphafinu, auðm.júka leyfis- bciðandnnum, sem síðan varð útgefandi 85n/n allra sunnudags- blaða I Vestur-Þýzalandi. Iíér segir frá pólitísku valldi Spring- ers, hvernig slíkur maður fer að því „að búa til stjórnar- kreppu", eins og vcsturþýzkt blað komst að orði. I síðari hluta greinarinnar, cr fjallað um andkommúnism- ann: hvernig manndráp eru notuð tll þess að ná „árangri", lygar eru gefnar út í 'mfljóna- upplagi.- Og Springer seilist til áhrifa á sviði sjónvarpsrekst- urs, vald gerir hann að aðila. sem hinir borgaralegii flokkar Vestur-Þýzkalands telja nauð- synlegt að-leita ráða hjá þcg- ar mikið liggur við. Rirtingar- form hins vestur-þýzka síð- kapítalisma eru geigvænleg; nazismi, hefndamólitík. minnir óhugan'iega mikið á fyrri tíma í Þýzkalandi. Hélzti talsmaður þessarar stefnu er Axel Casar Sprlnger, sem nefndur hefur verið „hættulega.sti maður Ev- rónu í dag“ — Iíklega með nokkrum sanni. , framléiðsl>a Springers mótar á hverjutn degi lífsviðhorf hins vestur-þýzka borgara. Það var á valdatíma Aden- auers, að Sprinffer tókst nð fest-a sig í sessi. I>að er ekki langt siðan það kom i lj<>s að 1953, Jiegár Springer lagði und- ir sig blaðið „WoH“, fékk hann sórstakan st uðninff úr ]>eim sjóðum, sem kanzlaraembættið hafði umráð yfir t-il sérstakra ráðstaf ana — 3.7 miljónir marka. F.n ástaeðan til l>ess að Adenauer rétti Sprinffer ]>essa aðstoð var ekki sú, að hann væri að styðja á voff sór hlið- holla-n þjón. Springer va-r ]>á þegar orðinn volduigaif blaða- kóngur í yostur-X>ýzkalaindi. >að voru ekki lesendumir, sem trygffðu Springer völdih. I>að voru p<Mitískir eiginleikar kam- elljónsins sem leiddu harín til vald'astólsins. Og þessir eigin- leikar t.rygðu honum flteiri vini en Adenauer kansJara. For- maður CSU, (kristilega sóisíal- istaflokksins) Franz Josef St.ranss, núverandi fjármálaráð- herr.a í Ve&fcur-Þýzkal andi, er náinn vinur Sprinffers. En ekki síður ber að nefma í ]>essu sam- bandi vinskap Sprin.gers við valdamikla aðila í njósnakerfi Sambandslýðveldisins, að nú ekki sé minnzt á einn valda mesta íjármálamann Hitlers- tímans Schacht.. Blaðakóngurinn Á röskum 30 árum óx veldi blaðakóngsins með aevintýraleg- um hraða. Viðmiðun verður í upphafi. Axel Springer (X) í einkenníshúningi nazista. í dag ber vestur-þýzki blaðakóngurinn engan hrúnan einkennisbúning — en hugarfarið og aðferðirnar eru enn „brúnar“ Adenauer Erhard, fórnardýrið Vinur í raun: Franz Josef Strauss. ekki fundin í sögn blaðanna frá upphafi. Hann ræður nú jdir 31% af öllum dagblöðum .Vest- ur->ýzkalands og Vestur-Berl- ínar. Hann ræður yfir 85% sunnudiagsblaða. 39% vikublaða annia'rra og 49% dagskrártíma- rita. \ Og árangur }>esáarar einstæðu aðstöðu varð ekki einasta efna- hagslegur ávinningur, Á með- an önn-ur blöð V.->ýzkalands verða stöðugt háðari Bonn- _ stjóminni verður Bonnstjómin stöðugt háðari Springerblöðun- um. Og í rauninni vekur það nú- orðið enga athygli þó að út- gefandinn Springer ráðgist við Líibke um framtíðarhorf ur, eft- ir kosningar í V-X>ýzkalandi. í dag er enginn þinpmaður í land- inu, né ráðherra, sem leyfir sér að standa gegn Springervaldinu opinberlega, „Hvnð er sjálfs- ákvörðunaréttur, þognr Bonn- þingið leyfir sér ekki nð standa gegn óskum Springers? Og úr ]>essum óskum eru í rauninni löngu orðnar skipanir" (Spieg- el). „Ylnginn einn maður í >ýzkalandi hefu-r öðlazt svo mikið vald nema Hitier. Ekki einu sánni Bismarck og keisar- ami,r.“ (Rudolf Augstein. rit- stjóri Spiegels). Tii hvers er þetta vald notað? Pólitísk áhrif „Blaðakóngur beitir sér póli- tískt. >egar hann er ekki ánægður með utanríkisráðherr- ann eða kanzlarann, býr hann til stjórnarkreppu“. („Zeitunig'1, Stuttgart). Frarh að þessu hafa þrír knnzlarar ríkt i Vestur->ýzka- $ landi. Konrad Adena-uer 1949 - 1903, Ludwig Erhiard 1963 til 1966 og síðan Kurt Goorg Kie- singer fram á ]>enn.an dag. >að er raunar ekki mikið á svo löngum tíma á l3. árum voru 23 forsæfisráðherrar í Weimar- lýðveldimu. Og ]>essi stöðugiei ki i sljómarfari gæt.i í fljótu bragði virzt sönúun fyrir minni áhrifum blaðazarsins en ella. En annað kemur í ljós, þegar betur er að gáð. I>að voru fjöl- miðlar Springers, sem ráku sið- nsta naglann í pólit.íska lík- kistu Ijudwigs Erhards. Haust- ið 1900 hafði „pólitík hins sterka“ beðið skipbrot. En höf- undar hemnnr voru að sjálf- sögðu ekki tilbúnir til þess að gefa iipp á bátinn völd sín. En til ]>ess nð baldn vc'ídunum burfti að fá Sósíaldemókrafa- flokkinn, SPD, 111 ]>ces að ganga í þjónustu Kristilegr-a demó- krata, CDU, og Kristilegra sósí- alista, CSU. Og Springer setti allt a® þlaðakosts síns inn á þá línu; Springer-pressan hélt ja±n- framt uppi áróðri fyrir einika- vin og náinn skoðanabróður konungsins, Strauss. Ef farið er yfir fyrirsagnir áhrifamesta Springer-blaðsins ;,Bild-Zeit- ung“, kemur mjög greinilega í ljós, hvaða stefnu Springer hafði: 8. okt.: „Strauss í rikisstjóm- ina. Kreppan heimtar sterkan mann.“ , 26. okt.: „Hvað vill Erhard?“ 29. okt..: „Við viljum ekki véíká bráðabirgða.ríkisstjórn. >ess vegna: Erhard burt“. 2. nóv.: „CDU hitti n-aglann á höfuðið. Kiesinger er reynd- ur stjórnmálamaður“. 22. nóv.: „Burt með erfiðleik- ana. Til hvers þurfum við CDU/CSU og SPD?“ 26. nóv.: „Nei, i guðs hasn- um ..(Áróður gegn banda- lagi sósíaldemókrata og frjálsra demókrata, FDP). 26. nóv.: „Jólagjöf til >ýzkia- lands" — (Krafa um „Stóru s ams teypustj óm ina“ með CDU/CSU og SPD.) 28. nóv.:^ „Aftur á uppleið!“ (Eftir stjómarmyhdunina). „Hvílikt! Átta Springer-blöð, taka fullum hálsi undir leið- beiningar útgáfujarlsins. Sjö þeirra hafa sömu skoðun — en eitt hefur enn enga, sem senni- lega er vegna þess, að Sprmg- er vill afsanna þá fullyrðin'gu, að átta óháð Springerblöð hafi nákvaemlega- sömu skoðun á myndun stórrar samsteypu- stjómar." (Spiegel). Engin ákvörðun um hækkun lág- msrkseinkunnar Vegna fréttar á forsíðu >jóð- viXjans í gær um möguleika nemenda sem lokið hafa gagn- fræðapró'fi til fnamhaildsnáms í vetur hcfur Helgi Elíasson ft'aaðslumálastjóri beðið um að getið sé aftirfarandá: 1. >að er eikki rétt að búið sé að ákveða að hækka lágr markseinikun n uimsækjenda í KennaraskóXa íslands úr 6,5(1 í 7,50 í einstökum námsgreinum. 2. Menntaskólamir ha.fa femg- iö fyrirmæii um að taka við öllum nemendum, sem tilskilda 1 á gmarkssinku n n hafa fengið. Laugarvatnssktólinn , getur að- ’ eins tekið við þeim nemenda- fjölda sem í heimavist komast. beitt þvinigunum á annan hátt. í>egar röðin kom að Springer og hann var spurður um afstöðu sína til nazismahs varð honum sva-rafátt. Hann brosii og sngði síðan hikandi: „Ég hcí eigin- lega aðcins átt eríið viðskipti við konur um ævina“. Og }>etta svar á að hafa tryggt honum leyfið. Stnðroyndin er hins veg- ar sú að sambönd hans við brézk hemámsyfirvöld tryggðu hönum þetta leyfi. E.n svar hans í nefndu tilfelli er táknrænt fyr- ir öll hans viðbrögð. í valdastólinn En tveimur áratugum síðar þurfti sami maður ekki að brosa til þess að fá vilja sínum fram- gengt. Hanm }>arf ekki einu" sinnt að hafa sérstök sambömd við háttsetta ráðnjnenn, hvorki vestur-þý7jká — og ]>aðan af síður brezka. T>vort á mót.i: I>og- ar mikilvæig ákviirðun er tekin í Vcstur-I>ýzkalandi reyn-a full- trúar þinigsins í Bon,n og rikis- stjórn Samb an dslýð vel d i si n s ævinlega nð leita samkomulags við fyrrum leyfishafa af brczkri náð. ITnnn er í dag hinn ókrýndt bl aðakóngur Vestur-I>ýzkatl'ands. Springer byrjaði 1940 mcð 32ja síðna hefii. í dng g'efur hann ú( 2,5 miljarða eintaka af dagblöðum og alls kyns tíma- ritum •— og hefur þó enn ekki náð hátindi möguleikn sinna. Ársvelta fyrirtækja hans er um einn miljarð markn — 15 milj- arðar ísl. króna. Árstekjur um 70 miljónir rnarka. En sú stað- reynd er þó þýðingannest að „Ég erfði ekki þess-a val<I«- aðstöðu. Læsendur blaða minn-a hafa tryggf mér bian-a“. (Spring- er, 17. ágúst 1907 í ,,Welt“). En upphafið á valdaferli Axels Cásars Springers er ekki eins sakleysislegt og ]>essi yfirlýs- ing hans kann að gofa til kynna. Eftir st.riðslokin sóttust m-arg- ir eftir þvi að koma út bliiðum í >ýzkalandi, og til })ess þurfti sérstakt leyfi til blaðaútgáfu þess hernámsaðila bandamanna, sem stýrði viðkomandi svæði í Þýzkalandi. Springer vair heim- ilisfastur i Hamborg og bafði verið túlkur fyrir brczku her- námsyfirvöildin ]>ar. Ilann var einn þeirrá, sem hugðust gefa út blöð — og halda }>annig áfram útgáfustairfsemi, sem hann hafði haft með höndum í sam- ráði við föður sinn á vaidatíma nazista. En til þess að fá blaða- leyfi var a.m.k. æs'kjlegt að get.a á einhvern hiátt sann-að starf- semi ^ma gegn Hitler eða að sanna að Hitler hefði haft sér- stakleg-a horn í síðu viðkom- andi, sett hann í fangabúðir eða Um Axel Sprirrger ,,hœffulegasfa mann Evrópu i dag" svo mikið vald þar, nema Hitler" i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.