Þjóðviljinn - 22.08.1968, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Síða 12
 ,, Æsk-u 1 ýðsf yQlki n'ffi'n, samband unHna sósíalista, hanmar bað áfali sem baráttain gegn heimsvalda- stefinunni hefur orðið fyrir með innrásiinnd í Tékkóslóva'kiu. Æsku'lýðsfylkingin álítur bess- ar aðfarir minna meira á stór- veldastefnu en sósíaliska albióða- Jiyggju. Æskulýð&fýlMngm fordæmir innnás herja Vairsjárbanidalagsins, undir forystu kommúnistaflbikks Ráðstjómarrík.ianna, í Tékkó- slóvaikiíu. Mótmælafundirnir í Reykjavík □ Félagusamtök og einstaklingar hérlendis létu í gær í ljós andúð á innrás Sovétríkjanna og annarra fjögurra ríkja Varsjárbandalgsins í Tékkóslóvakíu. Voru m.a. haldnir útifundir í Reykjavík og fimm sinnum kvöddu ýmsir aðilar dyra í sovézka sendi- ráðinu í gærdag. □ Framkvæmdastjóm Alþýðubandalagsins samþykkti á fundi. sínum í gærkvöld harðorða mót- mælaályktun,’ sem birt verður í blaðinu á morgun. Framkvæmdanefnd Sósíalistaflokksins samþykkti einnig ályktun, sem birtist sem forystugrein í Þjóð- yjljanum í dag. Framkvæimdanefnd Æskulýðsfylk- ingarinnar fór með mótmælaorðsendingu í sovézka sendiráðið í gærmorgun, Æskulýðsfylkingin ©g Al- þýðubandalagið í Reykjavík efndu til fundar við tékkneska sendiráðið í gærkvöld og vair þar sam- þykkt mótmælaorðsending, sem einnig var farið með að sovézka sendiráðinu, en starfsmenn sendi- ráðsins tóku við hvorugri þessara ályktana og varð að setja þær inn um bréflúgur. Þá efndu fimm fé- lagasamtök til fundar í Gamla bíói í gærkvöld og var síðan gengið að sendiráðum Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna, og ungir íhaldsimenn héldu fund við Miðbæjars'kólann. Frá fimfii Æskulýðsfylkingaxinnar og Alþýðubandalagsins við sendiráð Tékkóslóvaka í Smáragötu í Reykjavík í gær. Um 20 félagar úr Æskulýðs- fylkingunni í Reykjavík fóru um hádegið í gær frá Tjamargötu 20 að sovézka sendiráðinu við Túngötu. Báru þeir rauðan fána og mótmæUaspjöld. Ætlu'n þeirra var að afhenda ályktun um at- burðina í Tékkóslóvakíu, en þá ályktun hafði framkvæmdanetnd ÆF samþykkt á fundi sínum um morguninn. Enginn kom tii dyra í sendiráðinu og var því álykt- uninni stungið gegnum bréfrifu. Ályktaniiin fer hér á eftir: Fundur til stuðnings Komm- únistafíokki Tékkóslóvakíu — Við munum ekki þoka um! fet. Hin forna kenning okkar: ! sannleikurinn mun sigra, mun j verða okkur að ieiðarljósi. Við þökkum fyrir þann stuðning sem þið hafið veitt okkur. Á'lyktun fundarins sem þið hafið afhent okkur verður send beint til Prag. A þessa ieið fórust Kaspar, sendiráðsritara orð í ávarpi sem hann flutti í lok fundar Æsku- lýðsfylkingarinnar og Alþýðu- bandalagsins i Reykjavík, sem haldinn var við tékkneska sendi- ráðið við Smáragötu í gærkvöM. Fundurinn var haldinn til stuðn- ings við kommúnistafiokk Tékkó- s*lóvakíu og til að mótmæla inn- rásinni. Fjöldi marans var samankominn í Smáragötu kl. 8,30 er Ragnar j Stefánsson, forseti ÆF sefitd fund- ! inn. Af hálfu ÆF fluti Vemharö- - ur Linnet ávarp og sagði hann m.a. að regimmmur væri á til- gangi beirra mótmælafunda sem haldnir voru í Reykjavík í fíær. Tilgangur ungra sjálfstæðismanina væri ekki sá að ráðast á Rússa fyrir innrásina í Tékikóslóvakíu heldur að níða hina sósíalisku hreyfingu um gjörval'lan heim niður í svaðið. Okkar takmank, sagði Vemharður, er að lýsa hryggð okikar yfir bessunri atbúrðd sem veikir baráttu allra fram- farasinnaðra aiflla í heiminum gegn heimvaldastefnu Bandaríkj- anna. Bndaði Vemharður mál sitt með bví að segja bær Illjú- sín 18 omstubotur er nú sveim- uðu yfir Tékkóslóvakíu betur komnar í höndum Víetnamlbúa. Næstur tók 151 rrtáls Jóhann Páll Ámason, kennari sem lengi hefur dvallizt í Tékkóslóvaitoíu. Ektoi er hægt að rekja hér ágæta ræðu hans frekar en ainnarra en búast má við igrein eftir hann um atburðina í Tékkóslóvakíu hér í blaðinu á næstunni. Nið- urlagsorð Jóhanns Páls vom eitt- hvað á bessa leið: Með árásinni á Tékkóklóvakiu halfa valdhaf- amir í Sovéiríkjunum bannig endamlega afhjúpað sig sem aft- urhaldssamt og andsósíalískt afl sem einskis svífst til að kama í veg fyrir raunhæfar breytingar 1 sósfalíska átt. Þetta hlýtur að gerbreyta hugmyndum sósíálista um framtíðarhorfur Stwétríkj- anina og um loiö pólitískri afstöðu til beirra. ... Hér hatfa leiðlir fullkomlega sfcjlið og geta ekfei liegið samian aftur fynr en sósíal- ,{sk öfl í Sovétríkjunum sigraist á boim sótsvörta aftvirhald'söflum sem í áraituigi haifa skýlt sér bak við sósíalíska grímu.“ Jónas Ámason sagði í upphafi máls síns að í bví ffóðd válegra tiðinda sem olkfeur bámst úr út- varpi í gænmonTgun hafi ein lítil frétt ■ sýnt að brá.tt fyrir al'lt hefði bað stórvóldi sem ábyrgt væri fyrir innrásinni í- Téfefeó- slóvafcíii ekfci með öllu gleymt að sýna kurteisi og háttvísi í bví sambandi. „Um leið og Sovét- menn réðust ásamt bandamönn- um sínum að Tékkósilóvökum ó- vömm í skjóli nátitmyrfcuins höfðu beir gert bandarískum stjónnar- völdum aðvart um bað, með vin- semd og virðingu, að bau byrfta ekkert að óttast af völdum bess:- ara hernaðaraðgerða. Kurteisi af bessu tagi setur æ meiri svip sinn á samskipti bessara tvcggja bjóða." Síðasti ræðúmaður fundarins var Ölafur Jensson lækiniir. Sagði hann m. a.: Innrðsin í Tékkó- slóvakíu hefur vakið undran. og reiði okkar. Við, sem reyinit höf- Kaspar, sendifulltrúi í sendiráði Tékkóslóvakíu teknr við samþykkt fundarins við sendiráðið. Til vinstri á myndinni túlkur, Hallfreður Örn Eiríksson. um eftir föngum að kynna oMour aðdraganda þessa hönmulega og óverjandi atburðar þekkjum eng- in má'lsatriði sem á noklkum hátt geta réttlætt ofbeldið. I>að sem hefur verið að gerast í Tékkó- slóvakiu siíðustu mónuðd vakti áhuga okkar vegna bcss að sá sósíalismi sem helfur verið bar í dciglu hafði á sér nýjan brag og kom botur heim við þær hug- myndir sem við höfum viljað gera okkur um framkvæmd sósí- alismans. Þessum hugmyndum hefur verið greitt högg af banda- lagsríkjuim Tékkósllóvakfu með innrás í landið síðastliðna nótt.“ I lok fundarinis var sambykikt einróma ályktun og hún afhent Kaspar, sendiráðlsritara: „AI- mennur útifundur halddnn í Reykjavik 21. ágúst á vegum Al-. þýðubandalagsins í Reykjavík og Æskulýðsfylkiniga'rinnar, sam- bands ungra sósíalista, samþykk- ir eftirfarandi: Innrás Sovéfihensins ásamt herj- um annarra Varsjárbandalags- ríkja, í Tékkósióvakiu en ósam- rýmanleg gmndvallarreglum um sjáifsákvörðunarrett b.ióða og gengur í berhögg við lýðræðis- og manngildishu'gsjónir sósíal- ismans. Engin igild rök halfa kom- ið fram til réttlætingar bessari hernaöaríhlutun, heldur er hér verið að snúa sósiíaMsma í Téfekó- slóvafcíu með vopnavaldi af þró- unárbraut sinini. Framhald á 2. síðu. Fdmmtudagjur 22. ágiúst 1968 — 33. árgangur — 175. töluiblað ÆF afhendir Sovét- sendiráði mótmæli Frá fundinum í Gamia bíói, en hann sóttu miklu fleiri en komust í sæti. Unglingar efndu til óspekta fyrir framan sovézka sendiráöið i gær og brutu nokkrar rúður.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.