Þjóðviljinn - 12.09.1968, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.09.1968, Qupperneq 3
Fimmtudagur 12. september 1968 — ÞJÓÐVILJINTí — SÍÐA J í sýningarstúkunni eru sýnishorn af helztu framleiðsluvörúm okkar á sviði ullar- og sútuna riðnaðar. Upplýsingar 'um verð, vöruafgreiðslu o.þ.h. verða að sjálfsögðu veit'tar á staðnum. Þeim viðskiptavinum, sem kun na að verða tímabundnir, er velkomið að panta viðtalstíma í síma 84662. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS ULLARVERKSMIÐ ,TAN FRAMTÍÐIN. SÚTUNARV ERKSMIÐJ A SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS. Skrifstofan, Skúlagötu 20, sími 11249. Símnefni: Sláturfélag Kaupstefnan „íslenzkur fatnaður 1968" Viðskiptavinir okkar og væntanlegir nýir viðskiptavinir eru hjartanlega velkomnir 1 sýning arstúku okkar í Laugardals- höllinni dagana 11.-14. september, en þar munu sölumenn og fulltrúar verða til viðræðu alla dagana frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e.h. Loftleiðir bjóða nú viðskiptavinum sínum meira sætarými, ríku- iegri vejtingar í mat og drykk en áður, ogaukinn hraða með hinum vinsælu Roils Royce flugvélum ! férðum milli fsiands og Norður- landa. Brottfarartiminn frð fsiandi er þægilegur, W. 9.30, og síðasli dval- ardagurinn í Kaupmannahöfn, Gautaborg eða Ósló fullnýtist áður en haldið er aftur heim til fslands. Nú fljúgum við á þrem klukkustundum milli Keflavikur og Skandinaviu. FLIIGFAR STRAX- FAR GREITT SíflAR Svo segir f Limrum Þorsteins Vaidimarssonar: „Vor öld vcrður kyrrstteS að endingu, I þeir auglýsa þelta.’ ekki af hendingu. Reynið Loftleiðafluglak, þá er ferð aðeins hugtak, þvi það fellur saman við Jendingu." l-------- ^ — og svo er gott að láta sig dreyma stundarkorn áður en flugið er lækkað. ÞÆGIIEGAR HRADFERRIR HEIMAIf DG HFIM Bilið hetir verið breikkað milli sæt- anna. Það eykur þægindin. 1 OFTLEIDIR Lágu haustfargjöldin gifda einnig í veizluferðum Loftleiða til og frá Norðurlöndum. Husak kýs samstöðu með öðrum íeiðtogum Fer hernámsliðii úr stærstu borgum Tékkdslóvakíu í dag eða á morgun? PRAG 11/9 — Hernámsliðið mun halda frá Prag, Brno og Brati- slava á fimmtudag eða föstudag ef tékknesk blöð og útvarp halda áfram að taka „viðunandi“ af- stöðu að því er haft er eftir Fran- tisek Hamouz varaforsætisráð- herra. Hamouz hélt blaðamaruiafuind fyrir tékkneska blaðamenn til að gefa þeim upplýsingar um for Cerniks forsætisráðberra til Moskvu. Haft er eftir Hamouz að Cemik bafi mótmælt árásum á tékkneska leiðtoga í sovézkum blöðum. Hamouz sagði og að stjómin vissi ekki af neinum gagnbyltinigaröflum í landinu. Laganefnd tékkóslóvakíska þingsins er að ganga frá frum- varpi um upptöku ritskoðunar, sem verður rætt á þingi á föstu- dag. Formaður nefndarinnar, Al- ois Plednak, sagði að bann mundi því aðeips greiða því atkvæði ef lögin væru skilgreind sem bráða- birgðalög og aðrir nefndarmenn hafa tekið svipaða afstöðu. Gal- uska menntamálaráðherra hefur í Pragútvarpinu skýrt frá því að Tilkynning frá - Bamamúsíkskóla Reykjavíkur INNRITUN stendur yfir þessa viku ein- göngu (til laugardags). Innritað er frá kr. 3—6 e.h. í Iðnskólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg. ALLIR NEMENDUR, sem innritazt hafa í For- skóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit af stundaskrá sinni enn, geri svo í síð- asta lagi mánudaginn 16. september kl. 3—6 e.h. e® helzt fyrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skóla- vist sl. vor, komi einnig þessa viku kl. 3—6 e.h. með afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldið uim leið. Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild ............ kr. 1500,00 1. hekkur barnadeildar ... — 2200,00 2. bekkur barnadeildar ..... — 3200,00 3. bekkur bamadeildar ....1. — 3200,00 Framhaldsdeild ............ — 4000,00 SKÓLASTJÓRI. lögin muni fyrst og fremst auka laigaóbyrgð ritsitjóra á því sem birtist. Ágreiningur í Moskvu? Þýzka fréttastofan DPA telur sig hafa það eftir góðum heim- ildum að allmikill ágreiningur sé um Tékkóslóvakíu meðal sov- ézkra leiðtoga. Sagt er að ein- hver helzti hugmyndafræðingur sovézka flokksins, Súslof, sé fylgjandi varkárrar stefnu. Hann er sagður hafa gefið sovézkum ritstjórum „línu“ um það m.a. að Sovétríkin verði að virða ein- inigu tékkósióvakísku þjóðarinn- ar og stuðning hennar við leið- toga sína og ekki megi veitast að þessum leiðtogum persónulegaí eða saka þá um stuðning við andbyltingarstarfsemi. Óstaðfest- ar firegnir herma að sovézkir liðs- forinigjar eigi í miklum erfiðleik- um með hermenn sína í Tékkó- slóvakíu og hafi 150 þeirra meira að segja gerzt liðhlaupar. Husak Því er veitt allmikil athygli í Prag, að Gustav Husak, formað- ur Kommúnistaflokks Slóvakíu hefur stutt loforð annarra tékkó- slóvakískra ráðamanna um að framfarastefnu verði áfram fylgt í landinu. Menn telja að Husak hafi skrif- að undir yfirlýsingu þá sem les- in var upp í Pragsjónvarpi í gær til að hamla gegn gremju sem gagnrýni hans á einstökum at- riðum í stefnu Dubceks flokksfor- manns hefur vakið. Má vera hann bafi og viljað með þessu svara gagnrýni sem hann hefur mætt fyrir að hvetja til þess að Moskvusarnkomulagið verði virt í hvívetma —mairgir hafa óttast að Husak væri að marka sér sér- stöðu. sem skaðað gæti sam- heldni hinn'ar pólitísku forystu landsins. Yfirlýsin-gin var undirrituð af Dubcek, Svoboda forseta, Cernik forsætisráðherra og Smrkovsky, forseta þingsins. Þar eru Tékkar sem voru erlendis þegar innrás- in var gerð beðnir um að snúa heim og þeim heitið persónulegu öa-yggi. Þar er því og heitið að tékknesk lög giildd ein. Þekktur flóttamadur Jaros-lav Brodsky, formaður ó- lögleyfðra samtaka fyrrverandi pólitískra fan.ga hefur flúið land — fór hann á laun yfir landa- mæri Austurríkis og fékk kúlna- dembu á eftir sér. Brodsky kveðst óttast handtö-ku. Hafi sovézkir hermenn leitað uppi íbúð hans fáum stundum eftir innrásinia, en þá bafi hann þegar verið kom- inn í felur. Brodsky hefur farið huldu höfði síðan.' Hann var í sljómartíð Novotnís dæmdur í tíu ára fangelsi af pólitískum á- stæðum. Humphrey er loðinn í utannkismálunum NEW YORK 11/9 Helzta vanda- mál Humphreys varaforseta i kosningabaráttunni til þessa er að reyna að sannfæra Banda- ríkjamenn um að hann hafi adra skoðun á Vietnammálum en Johnson forseti, án. þess að segja það þó beinlínis að hann sé and- vígur forsetanum. Með þessu er Humphrey &ð gera hosur sínar grænar fynr þeim armi Demókrataflokksins sem studdi McCaa-thy öldunga- deildarþingmann. En þetta geng- ur erfiðlega og oft kemst vara- forsetinn í mótsögn við sjálfan Slilg. Humpbrey reynir að glæöa votnir mainna um að friðarumileit- anir í París mun'i gefa áramgur eftir forsetakosningar, áður en árið er liðið og liætur að þvi liggja, að á næsta ári verði unnt að fækka í bandaríska hernum í Vietnam. En hvenær sem Humphrey reymir að kornast í nokkra fjar- lægð frá hinni opinberu Viet- namstefnu, kemur forsetinn til skjalanna pða einhver af nánum samstarfsimömnum hans og gefur til kynna að Johmson láti hvergi bilbuig ó sér finna og sé ekki liklegur til málamiðlana. Til dæmis gerði Johnson varaforseta sínum hæpinn greiða með harðri ræðu í New Orleans á þríðju- dag, en þar sagði hann að eteki kæmi til málla að draga úr loft- árásum á Norður-Vietoam niema hans skllmólum sé fullnægt og að eniginn geti vitað hvenær hægt sé að flytja heim herlið frá Suðaustur-Asíu. Stingur þetta mjög i stúf við tilraunir Humph- reys til bjartsýni. 10FTLBÐA MILU ÍSLANDS OG NOROURLANDA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.