Þjóðviljinn - 17.09.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 17.09.1968, Page 7
Þriðjudagur 17. septemiber 1968 — ÞJOÐVXIjJINN — SÍÐA f í Tónlistarskóla Garðahrepps Innritun er hafin. — Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá skólastjóra að Móaflöt 5, sími 42270 og á skrifstofu sveitarstjóra. Umsóknir þurfa að berast fyrir 25. sept. Skólinn verður settur miðvikudaginn 25. september kl. 8.30 e.h. í Garðakirkju. Þar halda kennarar skólans HLJÓMLEIKA og eru allir hreppsbúar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Væntanlegir nemendur mæti til viðtals laugardaginn 29. sept. kl. 2 e.h. í Barnaskól- anunn. Nemendur hafi með sér stundatöflu. Kennsla hefst mánudaginn 30. september. SKÓLASTJÓRI. Laus staða Lau(s er til umsóknar staða fulltrúa við Fríhöfinina á Keflavíkurflugvelli. Góð vélritunar- og málakunnátta nauðsyn- leg. — Laun samkvæmt 14. launaflokki. Umsóknir skulu sendast Fríhafnarstjóran- um á Keflavíkurflugvelli fyxir 26. þ.m. Keflavíkurflugvelli, 16. sept. 1968. FRÍH AFN ARSTJ ÓRINN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI. Athugið Geri gamiar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. Ykkur öllum — okkar mörgu vinum — þökkum við hjart- anlega hlýhug ykkar við andlát og útför GUÐLAUGAR GUÐJÓNSDÓTTUR frá Brunnastöðum. Hjúkrunarkonunum, sem önnuðust hana sjúka í Sjúkra- húsi Akraness, færum við innilega þökk fyrir frábært starf. Fyrir mína hönd og bama okkar, tengdabama og bamabama, braeðra hennar og amnairra hennar nánustu. EIís Guðjónsson, Vesturgötu 69, Akranesi. Eigihkona mín.i móðir okkar og amma ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR Skálagerði 15 sem lézt 12. þ.m. á Landakotsspítála verður jarðsiungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 19. septemfoer kl. 1,30. Guðni Erlendsson börn og barnabörn. Enn um kennslu heyrnardaufra Framhald af 5. síðu. Á hinn bóginn er því ekki að leyna að böm með fremiur lítið heymartap hafa hlotið ranga meðferð í almennum skólutm og þessi böm hafa orð- ið að kcima í Heymleysingja- ' skólann til að nrjóta meruntun- ar, þrátt fyrir heymarleifar sem hugisanlega hefðu hjálpað bömum veruilega ef þau hefðu fengið rétta meðferð sitrax og heymardeyfunnar varð vart. Að loíkum villl Foreldra- og styrktaiíélag heymardaiufra vona að þau skrif sem orðið hafa uim þessi mái vieirðd heym- ardauÆuan til góðs og við leggj- um megináherzilu á að nýju skóiáhúsi verði komdð upp fjjrir þessi böm, sem halda áfram að vaxa hvort senn þau fá viðun- andi aðstöðu til menntumar eða ekki, og jafnfraimt yerðd ummdð að því að opma þeim. leiðir út í hið almenna skódakerfi. Skódinn þarf að vera tilbúinn fyrir næsta haust, múveramdi á- stamd er óviðkoimamcli með öllu og útiloikað er að una því nema í 1 ár. Foreidra- og styifebarfélag heyramrdaiufra heitir á alla góða menn að veita málinu þann stuðning sem verða má. Málið þoiir emga bið. Virðimgarfylist, F.h. Foreddra- og styrkarfé- lags heyrmairdaufira. Vilhjálmur Vilhjálmsson formaóur. E.S. f dag 12. 9. 1968 skrdfar Sdg- ríður Guðmundsdóttir í Vélvak- amdadáik MorgunJblaðsins undir fyrirsögninni „Heymardauf börn“. Er þar mangt vél sagt í upphafi og emda bréfs. Því miður verður Sigriðd á að fara rangt með þeigar hún vitnar í bréf foreldnanna varðandd fóst- ureyðdngar, en þar sem svo situtt er síðam bréf foreddranma var birt, þarf ekki að emdur- talka það hér. Að öðru leyti er ábending hennar um ramnsókn sjáitfsögð. Einnig verður henni á að taila um sjóð til stuðnings Heymleysimgjaskóianum en sjóðurinn er ætiaður heyrmar- daufum börnum. Anmars er brétf Sigríðar að ýmsu leyti svipað bréfi H.J. í ASiþýðublaðdmu sem vitnað er í hér að framam, og lýsir það vammiaitd á vandamáidmu miðað við aðstaeður hér á landi. Svar félagsins við grein H.J. á því að verulegu leytd einnig við varð- andi grein Sigríðar. V.V. <•>- Atvinnuleysi Fi'amhald af 1. síðu. bússtjóm og er ramtnar ekki búið að ganga frá þeim málum enn. En hvaða horfur em á því, að söltunarsild berist til Raufar- hafnar í haust — til dæmis ís- varin söltunarsdld? Engin ísvél er til á staðnum til þess að fram- leiða ís hamda bátunum, en þeir eru taldir þurfa eitt tonn' af ís á - móti fimm tonmum af síld til fluitninga á síldjmni. Bátaimir eru þegar famir að gera það að skil- yrði fyrir löndun á söltunarsíld, að ís sé til staðar á viðkomandi stað. Fimm huftdruð tii sex hundruð mílur eru út á íniðin og það er talin óhæfa að flytja söltumarsíld lenigri leið en 240 til 250 mílur án þess að ísa síldina. Einn® stytzt er til Raufarhafnar af miðunum — en út-jlokað að staðurinn fái söltunarsíld að marki í haust meðan svona er í pottinn búið. Fyrirsjáanlegt er að allsherjar- atvinnuleysj verður á Raufarhöfn í vetur og sennilega líða fjöl- skyldur þama skort í hafísvetri. Mi.kið er af nýbyggðum húsum á staðnum og afborganir af þess- um húsum em yfirleitt í nóvem- ber. Ekki sjá menn fyrir, hvern- ig hægt er að standa í skilum með þessar afborgandr. Menn sjá ekkj helduir fyrirT hvemig. brýnustu h'fsnauðsvnja verður aflað — er óvíða harðari staðgreiðsluverzlun en á Raufarhöfn vegna ástamds- ins. Ný reglugerð Framhald af 10. síðu. holi fisksins leifar af lifur, inn- yflum, æti eöa blóð. Fisk skal slægja þannig, að skorið fram úr lífodda. Karfi er undanskilinn framan- gireiddum ákvæðum. Reglagerð þessi er sett sam- kvæmt lögum nr. 55 2. mad 1968 um eftirlit og mat á fiski og fisk- afurðum, til þess að öðlazt gildi þegar í stað og birtist til eftir- breytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli“. Haustfargjöld Framhald af 10. síðu. ’lugvélum félagsins á miUilanda- leiðum 33.712 en voru 29.666 á sama tíma í fyrra, aukning er Í3,6%. — Vöruflutninigar milli landa jukust um 17,7%, flutfar voru 461 lest. Póstflutninigar milli landa jukust um 10%, námu 101,5 lestum. Gagnstætt þvi sem var um tölu farþega í m illi landaflugi m u, fækkaði farþegum með flugvél- um á innanlandsleiðum. Á þessu tímabili voru farþegar félagsins í innanlandsfluigi 60.724, en voru 64.456, á sama tímabili árið á undan. Lækkun er 5,8%. .Póstf- flutningar innanlands minnkuðu um 9%, námu 220 lestum. Vöru- flutoingar ju'kust hins vegar um 12,5%, námu 1661 lest. Vegma verkfalla á öndverðu þessu ári stöðvaðist innanlandsflug félags- ins í tvær vikur og það er að verulegtu leyti orsök fækkunar farþega á innanlandsledðum. Húsavík Framhald af 10. síðu, eru margir sildarbæjanna van- búnir af vélum ti-1 ísfarmieiðslu — svó mun vera um flest sjávar- pláss á Auistfjörðum og á Nbrð- aiusturlandi. Á Raufarhöfn brann frystihús- ið í vetur og er enigin ísfiram- leiðsla á staðnum. Á Húsavík er ísvél, sem framleiðir um 20 tonn af ís á dag og getur þannig birgt upp einn síldarbát daglega og verða senn settar vaktir ■ á þessa einu ísvél staðarins oghún látin framleiða ís fyrir skipdn dag og nótt Á Afcureyii eru tvær stórar ísvélar, sem framleiða ís fyrir togarana — geta þfer framleitt 25% umframmagn til báta. Á Siglufirði er ísframleiðsla hjá S.R. — munu skipin sækja til þeima staða, þar sem þau geta fengið ís og landa þar sfldinni til söltunnar. Sumir sfldarbátanna halfá ís- vélar um borð, til dæmis Lotftur Bjamason EA, sem landaði sfld á Dalvík um helgina. Bsf. harnakennara tilkynnir Fyrir dyrum standa eigendaskipti að 2'Ja herbergja íbúð félagsmanna við Kléppsvég. Forkaupsréttaróskir félagsmanna verða að berast skrifstofunni í þessari viku. Bsf. barnakennara Hjarðarhagá 26. — Sími 16871. Aðstoðar- matráðskonustaða Staða aðstoðarmatráðskonu við Landspítalann er laus til umsóknar. — Húsmæðrakennaramenntun æskileg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknír með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29, fyrir 30. september 1968. Reykjavík, 16. september 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá barnaskólum Hafnarfjarðar '11 og 12 ára nemeridur og nemendur ung- lingadeildar eiga að mæta miðvikudaginn 18. september sem hér ségir: 12 ára kl. 10. 11 ára kl. 11 Utnglingadeild kl. 13.30. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Auglýslng um styrki til framhaldsnáms að Ioknu háskólaprófi. Auglýstir eru til umsóknar sfyrkir til fram- haldsnáms að loknu háskólaprófi skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjóm lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun. veita styrki til þeirra, seim lokið hafa há- skólaprófi og hyggja á, eða stunda nú fram- haldsnám erlendis við háskóla eða viður- kemnda vísindastofnun, eftir því sem fé er veitt til á fjárlögum. •Hver styrkur verður eigi lægri en 50 þús- und. Umsóknareyðublöð eru afhent í Mennta- málaráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. nóv- ember næstkomandi. STJÓRN LÁNASJÓÐS ÍSL. NÁMSMANNA Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar. Eftirtalin héraðslæknisembætti eru laus til umsóknar: Reykhólahérað, Flateyrarhérað- Suðureyrarhérað, Austur-Egilsstaðahérað og Djiípavogshérað. Umsóknarfrestur um héruðin er til 16. október n.k. Flateyrar- og Austur-Egilstaðahérað veit- ast frá 1. nóvember n.k., en hin þegar að umsókíiarfresti loknum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna og staðaruppbót samkvæfmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. september 1968.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.