Þjóðviljinn - 19.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.09.1968, Blaðsíða 2
2 StoA — ÞJÓBVXLJTNN — Fjsnmtiidaguí' 19. septenaiber 1968. Hraðkeppni Víkings í hand' háð annað kvðld í tilefni af 60 áxa afmæli Knattspyrnufélagsins Vikings efnir handknattieiksdeild félags- ins til hraðkeppnismóts í hand- knattleik í íþróttahúsinu í Laug- ardal annað kvöld, fiösfeudag:, kl. 20:15. Öli 1. deildar liðin taka þátt í mótinu auk Víkinigs, sem leik- ur í 2. deild naesta vefcur og á blaðamiann'afundi sem band- knattleiksdeild Víkings boðaði til var dregið um það hvaða lið leika samain í fyrstu umferð mótsins. 1. leikur: Fram og Víkingur 2. leikur: KE og Haukar 3. leikur: ÍR og Valur en FH situr yfir i fyrstu umf. í annarri umferð leikur FH við sigurvegarana úr leik ÍR og Vals en ságurvegari úr leik 2. og 3. í fyrsfcu umferð leika saman. ★ Þó 60 áir séu frá stofnun Vík- ings eru eikki nema 8 áx síðan bandknattleiksdeild vair stofn- uð um leið og félaginu var skipt í deildir. f vor var aðalfundur deildarinnar haldinn og vair þá kjöirin ný stjóm og skipa hana eftírtaldir menn: Sigurður Óli Sigurðsson formaður, Hjöarleifur ________________________________« Fundurávegum VR um úngt fólk í atvHinulífinu 1 krvöild heldiur Verzlun- armanmafélag Reykjavíkur fumd um unga fóilkið • í atvinmuilifinu og viðhorf þeirra til stjómmála. Fer þessn uimræöufiundur fram í súlnasal Hótel Sögu og er öll- um heimdil aðganguir, ungum eem gömllum. Frummæilendur hsfia verið ákveðmir: Sigurður Magnússon, formaíðtuir Iðmnema- sambands ísLands, Magmús Sig- lurðss. viðskiptafræðdneimi, Kristj- ém Þorgeirsson, foimaður Umigra jafnaöarmanna og Baldur Ósk- ansson formaður Sambands ungra Framsóknarmamna. Fumdarstjóri verður Guðtmumidur Garðarssom. t------'■----------------------- Þórðarson, Einar Magmússon, Pétur Sturluson og Pétur Bjarnason, en fulltrúi Víkinigs hjá HKRR er Ámi Ámason. Pétur Bjarnason sem verið hefur þjálfari handknafctleiks- deildar sl. 13 ár lætur nú af störfum en í bans stað hefur Hilmar Björmssom verið ráðimin þjálfari deildarinnar. Sem kunnugt er leika Víkingar í 2. deild næsta keppnistímabil en hafa að sjálfsöigðu fullan hug á því að dvö'lin þar verði sem stytzt. Þeir Jón Hja'ltalín M-agn- ússon og Einar Magnússon sem verið hafa meginstoðir Víkings- liðsins_ í handknattíeik munu ’oáðir léika með félaginu í vet- ur en um tíma stóð það til að þeir færu utan til náms en það mun hafa breytzt. Þess má að lokum geta í sambamdi við þetta hraðkeppnismót að Reykjavík- urúrval það sem leika á við sænsku meistarana SAAB sem koma tíl íslands um næstu helgi, verður valið að hrað- keppnismótinu loknu. S.dór. Við birtum þessa mynd af þeim Sigurði Dagssyni, Bergi Guðnasyni og Hans Guðmundssyni í tilefni af fyrsta handknattleiksmóti haustsins. Guðmundur Friðgeir Magnússon: ' Enn um kjördæmisráðstefnu Alþýðu- bandalagsins í Vestfjarðakjördæmi Kj ördaamisráðstefna Alþýðu- bandalagsins í Vestf j arðakj ör - dasmi. sam haldin var á Isafirói 7. og 8. þ.m., hefur vakið all- mákið umfcal og er það einkum brotthlaup nokkurra fuUtrúa af fundi, í byrjun ráðstefnunnar. siem þvi hefur vadldið. 1 fréttaauka Ríkisútvarpsins 10. þ.m. var rætt við þá Hanmi- bal' Valdimarsson og Lúðvik Jósepsson um þeitta mál. 1 við- talinu við Hannibal kom ýmis- legt fram, sem ég viidd minn- ast lítillega á, þar sem mér virtist að þar væri ekki alls kostar rett skýrt frá irnálum, Hannibai hélt því fram að kjördæmisráðsfcefnain hefði ver- ið óstarfhæf eftir brotthlaup þeirra félaga, þar sem minni- hluti fulltrúa hafi verið eftir é fundinum, og því væru átíar samþykiktír hennar eftir þenn- an atburð ómerkar. I lögum AlþýðubattdáLagsins, sem samþykkt vonu á lands- fundd þess 1966, er m.a. fjallað um: landsfundi, miðstjórn, þingfflokk, féLög og kjördæmis- ráð. Þar segir svo í 31. @r.: „1 öllum stofnuinum Alþýðuibanda- lagsins sfcal halda gjörðabaskur. Fundir eru lögmœtir, ef löglega er til þeirra boðað. Þó teljast mdðstjóim og framlcvæmdastjóm því aðeins ályktunarhæfar að helmiinigur sé mættur". Eikki verður a£ þessu séð að fundir kjördæmisráðs séu óstarflhæfir. ef þar eru ekki á fúndi hélm- ingur fulltrúa En er það nú alveg rétt skýrt frá málum, þegar sagt er að meirihluti fulltrúa á umræddri ráðstefnu hafi geragið a£ fundi? Ég held að þar‘ sé samnieikanum hagrætt og vil leitast við að færa rök fyrir því. I áður nefindum lögum. Ai- þýðubandalagsdns segir svo í 23. grein: „Alþýðubaradalagsfélög innan sama kjördæmis skulu rnynda kjördæmisráð á eftdríar- amdi hátt: Alþýðubándalagstfé- lögin kjósa fuiltrúa sína í kjör- dæmdsráð miðað við meðilima- tölu hvers félags þannig að þau eigi þar sem jafruasifca aðiiLd. Jafnmarga skal kjósa til vara og kjörtimabil manna í kjör- dæmisráð er miilili regílulegra landsfuirada." Ekkd verður annað séð sam- kvæmt þessu, en að tala full- trúa hvers félags í kjördsamis- ráðd skuli vera óbreytt mihi landsfúnda, og þann skilnlng munu öll Alþýðulbandalagsfélög á Vesttfjörðum hatfa hafit, að uindanteknu einu. Um það leyti sem lamdsfiunduirimn 1966 var haldinn og á eftir kusu félögm á Vesitfjörðum fullltrúa i kjör- dæimisráð og kom það tvisivar saman til fiumdar vorið 1967 vegna Alþingiskosninganna. A þeim fundum mættu 10 fiull- trúar frá félaginu í Bolungavik og var sá fiulltrúaÆjöldi í sam- ræmd við tölu félagsmairma. Þegar kjördæmisráðstefinan var sefct, hinn 7. þ.m., voru 26 mættir til fundiar; þar af var eipn, sem eklki var fuiUtrúi. Stedngrímur Pálsson aliþingis- maður; en sú var venjain á meðan Hannibal Valdimarsson sat á þdngi vegma atbeina Al- þýðuibandalagsmanna á Vest- fjörðum, að hamm sæti ráð- stetfnur Alþýðuibamdalagsmanna vestra með málfrelsi og tdMö©u- rétti, og átti hamm mikinn þátt í að móta gerðir fundanna, sem eðliilegt var. 1 þessum 26 mamna hópi voru fiulltrúar félagsins > Boliungavík og.voru þeir nú 11 að tölu. Ekki höfðu þeir fyrir tjri að leggja fram kjörbréí fyrir 11. fulflitrúann, né geta þess hveraær félagið öðlaðist rótt til að senda 11 fulMtrúa eða hve- raær hann var kjörimm. (Það Úrslit á föstudag 2. deild Fulham — Crystal Palace 1:0 Porfcsmouith — Bury 1:2 tJrslit á Iaugardag 1. deild Arsenal — Stoke 1:0 Bumnfley — Maracsh. Utd. 1.0 Everfcon — Sheifif. Wed. 3:0 Ipswich — Liverpood 0:2 Ledcester — Leeds 1:1 Marach. City — Southamton 1:1 Newcastle — WBA 2:3 Nofctimigham — Covemibry 0:0 QPR — Chelsea 0:4 West - Ham — Tottenhaim 2:2 Wolives — Sunderiand 1:1 2. deild Aston Vilila — Huill 1:1 Bolton — Blackbum 1:1 Bristol Ciity — Derby 0:0 Cariisle — Norwich 0:4 Hudderstfiéld — Cardiff 3:0 Middilesibro — Birtmingham 3:1 Milflwaii — Blacfcpool 1:2 Preston — Chariton 1:1 Shetff. Utd. — Oxford 1:2 Sfcaðan í 1. deild (efsfcu og neðstu lið) Sfcaðan í 1. deild (efsfcu og neðstu lið) L U J T Mörk st Arsenaíl 9 7 2 0 17:6 16 Leeds 8 6 2 0 17:7 14 Chelsea 9 5 3 1 19:8 13 West Ham 9 5 3 1 19:9 13 Liverpool 9 5 2 2 13:7 12 Everton 9 4 3 2 14:7 11 Shefif. Wed. 9 4 3 2 13:11 11 Coveratry 8 2 2 4 8:11 6 Ársþing H.S.Í. í Rvík 12. október Ársþing Hamdknattíeikssiam- bands fslands verður háð í Reykjavjk, í búsakynnum Dom- us Medica við Egilsgötu, laug- ardaginn 12. október n.k. Þá má enra mirana á að ís- landsmótið í meisfcaraflokki karla í handiknattleik hefst 30. október. Tilkyraningar um þátt- töku í mófcimu þurfa að berast stjórn HSÍ fyrir 29. september, Pósthólf 1371- Leácester 9 2 2 5 9:13 6 Mamdh. City 9 1 4 4 8:16 6 QPR 9 0 3 6 7:22 3 Staðan í 2. deiM neðsfcu lið). (etfsfcu og Chairlton 9 5 3 1 19:14 13 Blaökpool 8 4 4 0 10:5 12 MillwaM 8 5 12 18:11 tl Cr. Palace 9 5 13 20:13 11 Middles/bro 9 5 13 13:11 11 Norwieh 9 4 2 3 16:12 10 Asfcora. Villa 8 13 4 6:12 5 Porfcsmiouith 913 5 8:13 5 Biramdngham 8 2 0 6 16:22 4 Cariisile 8 0 3 5 3:16 3 Afríkuríki lýsa stuðningi við stjórn Nígeríu ALGEIRSBORG 17/9 — Ráð- stetfnu stjóroarieiðtoga _ Afríku- ríkja lauk í Algeirsbórg' í' gær. Samþykkt var með miklum meiri- hluta, atkvæðum 33 ríkja gegn 4, ályktun þar sem lýst var sfcuðn- in.gi við sambaradsstjómnina í Níg- eriu í viðleitni henraar að koma í veg fyrir sundurbútun 1-aradsins. Hvatt var tii að skjótur endir yrði buradinn á bargarasfcríðið og skorað á leiðtoga Biaframanna að leggja- niður vopn til að afstýra frekari hörmungum. Ríkin fjög- ur sem greiddu atkvæði gegn á- lykturainni eru þau sömu sem bafia viðurkennt sjálfstæði Biafra. Filabeinsströradin, Gabora, Tanz- anía og Zambía. skyldi þó ekki vera óheppilegt að það upplýstisit bvenær síð- asfci flundiur íélagsins var hald- inm?). Þegar HaMidlár Ólafssora, for- maður kjördæmdsráðs, hafði sefct ráðsitetfrauna og mdranzt lét- ins félaga og áður en kjöranir höfðu vetrið fundarsfcjórar og ritarar, kvaddi Karvél Pálma- sora sér hljóðs utan dagsfcrár og hótf lesfcur sem nefndur var: „ályktun frá lýðræðissdmnuðum ötflum inraain Alþýðubandalags- ins“. í lok þessarar ályktumar var skorað á aflla, sem væru saima sinrads, að segja af sér öU- um sfcörfúm innan Alþýðu- bandalagsdns og garaiga með þedm út atf fundiraum. Ályktun- in var umddrrituð af 13 mönn- uim, 11 úr Bolungavík, einurn frá Isafflrði og eiraum frá Pat- rékstfirðd. Geragu þeir tatfarlaust af fundinum að lesfcri loknum þrátt fyrir áskorura um að staldra við og ræða þetta mal, sem ber svo einkennilega að oe að því er mörgum virtist á ó- lýðræðisilegara hátt. Eftír voru þá á ráðsfcefmmni 12 fuMtrúar og Steiragrímur Pálsson og vit- að var upi þrjá fuilltrúa frá Isatfirði, sem ekki voru mættir þegar fuindurinn hó&fc era voru rétt ókomnir á fundinn. Virt- ist mönnum því sjálfsagt að halda ráðstetfnurarai fram, eins og ekkert hefði í skorizt, enda töldu menin að ekki hefðu raema 12 þeirra, er út geragiu, hafit rétt til fundarsetu. Skömmu síðar mættu svo ístfirðinigaimir, sem ókomrair voru í fúndarbyrjun og varafulltrúi fyrir lsfirðing- inn, sem gékk atf ráðstefinuinini, og voru þá 16 fulitrúar á íundi. Ekki kom það fraim i álykfcum þessari, að mál þetfca hefði ver- ið rætt í einu einasfca Alþýðu- bandaflBigstfélaigi í kjördæminu, og virtust þeir sem undirrituðu ályktunina standa að henni sem einstafcliragar en efkki sem full- trúar Alþýðutoaradalagsfélags. 1 uimræddu viðitaii lét Hanni- bal Valdimarsson þess getíð að þetta væri rödd fólksins, setn hér kæmi fram og henini vildi hanra hflýða. Einhvern veginn fuindust mér þessi orð minna á franska einvaldaran, sem sagði: „Þjóðán, það er ég.“ Efltki treysfci ég .mér tíl að spá hvaða áhrif þessd atburður hefur á vöxt og viðgamg Al- þýðubandalagsdns. Þessir menn og þeir sem þeám fylgja að málum virð'ast hér mieð vera geragnir úr samitöfcuraum og ekki eiga saimfleið mieð þeim, sem vilja gera það að fulflmótuðum stjómmólasamitökum, og byggja það upp í samræimii við það og þar með fredsta þess að gera það sem öfflugastan málsvara lýðræðis og sósíaliííma. Þdrageyri 11. sept. 1968. Guðmundur Friðgelr Magnússou

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.