Þjóðviljinn - 19.09.1968, Side 1

Þjóðviljinn - 19.09.1968, Side 1
f Miðvikudagur 18. september 1968 — 33. árgangur — 198. tölublað. • v- ■ • •• ■ ^ . . ..., . .:• •:■• ^ ^!"■' j ' : '[ 26. þing BSRB hefsf 30. sepf. n.k. Þingið munu sækja um 140 fulltrúar frá 28 félögum V-Þjóðverjar hröktu Loftleiðir fró Hamborgarflugi: Eina svar íslenzkra stjórnar- valda að auka viðskipti við þá ■ í nýútkomnu fréttablaði Loftleiða, sem gefið er út fyir- ir starfsfólk fyrirtækisins, er í tveim greinum fjallað um það hvemig . Vestúr-Þjóð- verjar boluðu Loftleiðum út úr áaetlunarflugi til Hamborg- ar með auglýsingabanni. en Hamborgarflugið var lagt niður árið 1963. ■ Á það er bent, að svar ís- lenzkra stjómarvalda við þessum yfirgangi Vestur- Þjóðverja hafi verjð það eitt að auka svo viðskipti við þá, að á árunum 1964—1967 urðu þau óhagstæð fyrir okkur um 1400 miljónir króna. önnur greimin sem birt er a ensku á forsíðu Loftlei ðabflaðsi n s Tillaga AlþýðubandalagsinS: Borgarstjórn kjósi nefnd í atvinnumál Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins flytja á fundi borg- arstjómar 1 dag tillögu Um atvinnumál þar sem lagt er til að kosin verði sjö manna nefnd til þess að gera tillögur um atvinnumálin og til þess að fylgjast stöðugt með útliti í at- vinnumálum borgarinnar. Tillaga frá borgarfulltrúum Alþýðubandalagsins er svohljóð- andi: „Borgairstjóm ákveður að kjósa 7 manna atvinnumálanefnd, er hafi það verkefni að fylgjast stöð- ugt með útliti í atvinnumálum borgairinnar og gera tillögur, ef þurfa þykir, um ráðstafanir til að tryggja fulla atvinnu borgarbúa. Nefndin sé þannig skipuð. að hver stjómmálaflokkur, er full- trúa á í borgarstjóm, tilnefni mann í nefndina, einn fulltrúi sé skipaður samkvæmt tilnefnin.gu A.SÍ., einn samkvæmt tilnefn- ingu Vinnuveitendasambantls ís- lands, loks skipi borgarráð sjö- unda fulltrúann í nefndina og skal hann vera formaður nefndar- innar. ÆF Munið að í kvöld, finyutudag verður Hannes Sigfússon gest- ur félagsheimilis ÆFR oK mun hann lesa, upp úr verkum sín- um. — Æ.F.R. Borgarstjómin æskir þess, að nefndin taki strax til athugunar hverjar ráðstafanir sé n-auðsyn- legt að gera til að fyrirbyggja yfirvofandi atvinnuleysi, með því< m.a. að koma í veg fyrir sam- drátt í byggingariðnaðinum, eink- anlega íbúðarbyggingum, tryggja stöðuga vinnu i frystihúsunum og örugga atvinnu í iðnaðinum og alhíiða eflingu hans“. og neifnist ,,Ich bestimme selbst ..hefst með þessum orðum í íslenzkri þýðinigu: „Forsvarsmenn hins sivonefnda vestræna lýðfreilsis munu sam- mála uim, að frjáls samkeppni sé einn af hyrningarsteinum þess, en ,hún byggist m.a. á því, að unnt sé að kynina fraimlboð henn- ar neytendum á hvem þann hátt, sem ætla má að þeir geti feng- ið sem auðveldastar og réttastar upplýsingar uim það, sem íboði er‘ á hverjum tíma“. I>á er í greininni bent á, að lífskjör séu mjög góð í Vestur- -Þýzikalandi, en þar siem lífs- kjörin séu bezt sé kynningar- starfsemi á grundveiKli frjálsrar samkeppni mest, svo og að al- kunna sé, að Vestur-Þjóðverjar heimti sjátfiuim sór til handafullt athafnafrelsi. Síðar segir orðrétt: „Hitt vita færri, að þaðvoru þeir, sem bönnuðu Loftleiðum að segja með auglýsiniguim þann einíalda sannleika. að þeir gætu boðið lægsitu far’gjöldin í áaetl- unanferðum fllugfélaga yfir Norð- ur-AtJanzhafið, 'og það varvegna þessa auiglýsingabainns, sem Loftleiðir ákváðu að hætta Þýz>ka:landsfiugferöunyim X. nóv- ember 1963. Eniguim Þjóðverja kom til hiugar að halda þvífram,. að auglýsingarniar um „DIE NI- EDRIGSTE FLU GPREISE“ væru rangar. Engum. En samt mátti ekki birta þær. Þjóðverjar vildu sem sagt sjálfir fá að ákveða hvað væru þeim góðar auglýs- ingar eða vondar, heppilegar eða óiheppiieigar, pg þess vegna böninuðu þeir Loftleiðum að aiugllýsa hin lágu fargjöld sán. Það er ekiki alveg áreiðanlegt, ,að þýzki stjómarvöld mundu taka' þvi með þögn og þoiimmœði, ef t.d. Lufthansa fengi ekki að seigja sa.nnleikann í Bandaníkjunu/m um flluigferðir sínar. Það er ekki aiveg víst. Og það er ekki heldur alveg víst, að það yrði Þjóð- verjum þægilegt ef vitneskjan um fraimkomu þýzkra stjómarvailda Framhald á 9. síðu Fyrir leik Vals og Benfica — fleiri myndir og frásögn á bak- síðu. SAGT EFTIR LEIKINN: Óli B. Jónsson þjálfiari Vals: Leikkerfið sem við settum upp heppn-aðist 190 prósent og ég er himinlifandi. Hermann Gunnarsson fyrirliði: Það þarf heimsmeistara til að sigra okkur á heimavelli. Þetta var stórkostlegt. Adolf Vieira frkvstj. Benfica: Vöm Vals var sérlega góð og hvilíkur markmaður. Benfica sýndi að vísu meiri knatttækni en Valsmenn börðust vel og stundum nokkuð fast. Eusebio: Þetta var frekar rólegur leikur en við hefðum getað unnið ef við hefðum lagt okkur fram. Coluna fyrirliði: Við gerðum allt sem við gátum til að skora og vinna en það var bara ekki hægt. Valsvöm- in var mjög góð og markmað- urinn sérstakle-ga góður. 26. þing Bandalags starfs- manna ríkis og bæja verður sett í Súlnasal Hótel Sögu, mánudaginn 30. sept. n.k. kl. 13,30. Rétt til þingsetu muniu eiga 142 fulltrúar frá 28 bamdalagsfélögum með 6784 félagsmenn. Auk þess liggja fyrir þin-ginu inntöku-beiðn- ir frá tveimur nýstofnuðum fé- lögum til viðbótar. Kosnin-gu full- trúaémun yfirleitt vera lokið, enda eiga félö-gin að skila kjör- bréfum viku fyrír þing. Meginverkefni þin-gsins verður að venju 1-auna- og kjaramál. Ein-nig munu verða rædd efna- hagsmál, samnimgsréttarmál, or- lofsihedmilamál o.fl. Þá mun þin-g- ið afgreiða tillögur um breyting- ar á lögum bandalagsins, sem gerðar eru af milliþinganefhd, sem til þess var kjörinn. Einnig mun Sverrir Júlíusson flytja er- indi um starfsmiat. Áform-að er að þim-ginu ljúki miðvikudaginm 2. okt. n.k. 16 skip me$ sam tals 725 lestir Gobt veður var á sfldarmiðun- um fýrra sóiarhring. Talsvert fammst af sfld en illa gekik aö na hennd. Veiðisvæðið var á 71 gr. n.br. og á milli 3 gr. og 3 ©r. 40 mín. a.l. — Vart vaxð við vaðandi síld í morgun á-* 68 gr. 52 min. n.br. og á 5 gr. v. 1. Kunnugt var um afla 16slkipa, samtals 725 lestir. Fífill GK 75. Náttfari ÞH 30. Hafdís SU 45. Tálknfirðingur BA 50. Eldborg GK 25. Guðrún Guð- leifsdóttir ÍS 50. Bjammi IX. EA 40. Hafrún ÍS 70. Jörundur III. RE 40. Guðbjörg ÍS 70. ísleiflur VE 20. Höfrumigur II. AK 10. Slétfcanes IS 25. Harpa RE 100. Gjafar VE 10. Örn RE 65. Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi vestra: Mótmælir einhuga öllum tilraunum til klofnings Alþýðubandalagsmenn á Norðurlandi vestra hafa svarað þeim þrettán Vestfirðingum, sem Hannibal Valdimarsson kallaði „rödd fólksins“, með eftirfarandi ályktun. sem sam- þykkt var einróma á kjördæmisráðsfundi á Sauðárkróki s.l. þriðjudag. Á fundinum kom fram, að ekki er vitað um einn einasta Alþýðubandalagsmann í kjördæminu, sem orðið hafi við áskorun Vestfirðin-ganna um að segja sig úr bandalag- inu. „Fundur kjöirdæmisráðs Al- þýðubandalagsins í Norðurlamds- kjördæmi vestra, háldinn á Sauð- árkróki l7: september 1965, lýsir Stjórn RR kvíðafuH vegna atvinnuútiitsins í vetur ■ Á fundi stjóm-ar Ráðningarskrifsitofu Reykjavíkurborgar sl. mánudag var atvinnu- ástandið hér í borginni í vetur til umræðu og samþykkti stjómin einróma eftirfarandi tillö'gu í málinu: ■ „Með sórstöku tilliti til hins ískyggi- lega aitvinnuútlits samþykkir stjóm Ráðningarskrifstofu Reykj avíkurborgar að beina því til borgaryfirvalda, að nú þegar verði hafinn undirbúningur að sérs-tökum vetrarverkefnum og að þær framkvæmdir sem þegar em fyrirhug- aðar veríi unnar af Reykjavíkurborg sjálfri án útboðs“. undrún og van-þóknun á brott- hlaupi 13 kjördæmisráðsmanna á Vestfjörðum úr bandalaginu, og vítir áskorun þeirra til ann- arra meðlima þess um að sundra því. Jafnframt vítir fundurinn þá afstöðu forma-nns Alþýðubamda- lagsins. Hannibals Valdimarsson- ar, til , áðu-mefndrar áskorun-ar, sem fram kam í útvarpsviðtali við haen 10. þessa mánaðar. Fundurinn minnir á, að Al- þýðuband-alagsmenn í Norður- landskjördæmi vestra og málgagn þeirra, Mjölnir, hafa jafnan leitt hjá sér þær deilur, sem staðið hafa í Alþýðubandalaginu í Reykjavík og á Vestfjörðum, og hafa sýnt formanni bandalagsins, Hannibal Valdima-rstsyni, fylista traust, m.a. einu sinni farið þess á leit, að hann yrði í fxiamboði í kjördæmimu. Fundurinn þakkar Hannibal fyxir það, sem hann hef- ur vel umnið í þágu bandala-gsins, en lýsir jafnframt yfir sárum von- brigðum vegna þess að hann hef- ur n-ú brugðdzt því trausti og tél- ur. að eftir framkomu hans að un-danförnu geti ekki orðið um freka-ra samstarf við hann að ræða um málefni Alþýðubanda- lagsins að stefnu hans óbreyttri. Með hliðsjón af þeim algera ólestri. sem málefni' þjóðarinnar eru nú 'komin í. eftir áratugs stjóm Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins og' því kreppu- ástandi, sem nú ríkir og mun á næstu mánuðum bitna æ harðar á alþýðu manna, ályktar fundur- inn að ekki hafi um áratugaskeið verið jafnmikil þörf og nú á sterkum og samhentum verklýðs- flokki. Þess vegna fagnar fundur- inn því. að hafizt hefur verið handa um, að gera Alþýðubanda- lagið formlega að lýðraéðislegum. sósíalökum stjómmálaflokki og koma skipulagsmálum þess. sem verið hafa ómót.uð allt frá stofn- un þess og hindrað eðlilega starf- semj þess á varanlegan grund- völl. Skorar fundurinn á Alþýðu- bandalagsfólk um allt land að láta ekki hatursáróður, sem nú er rekinn gegn Alþýðuband-ala-ginu á sig fá en h-alda áfram að treysta samheldni inn-an bandalagsins og vinna ötullega að umbreytin-gu þess í öflugan stjómmálaflokk‘ ‘. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.