Þjóðviljinn - 19.09.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 19.09.1968, Side 9
Fíimimtiudagur 19. septeiruber 1968 — ÞJÓÐVELJI'NN — SlÐA 0 Hafnarstjóri tilkynnir: Þeir sem valda olíumengun gerðir ábyrgir fyrir tjóni □ Hafnarstjórinn í Reykjavík, Gunnar B. Guðmunds- son, hefur sent út bréf til hlutaðeigandi aðila, þar sem til- kynnt er, að vegna síendurtekinna brota á 8. grein hafnar- reglugerðarinnar og í samræmi við aliþjóðasamþykktir um vamir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu, verði þeim sem valdi oilíumengun á hafnarsvaéðinu gert að greiða allan kostnað við hreinsun olíunnar og að bera ábyrgð á hugsan- legu tjóni er af henni leiði svo og sektir í hafnarsjóð. Bréf hafnarstjóra er svohljóö- andi:, „Hér imeð eir viakin athygli á 8. Atök stúdenia og lögregiu í París »PARÍS 17/9 — Nokkrar svipting- asr urðu í latínjuhverfinu í París í gær þegiair lÖgreglumenn réðust gegn stúdentum sem reyndu að koma í veg fyrir að félagair þeirra tækju upptöfcupróf í lækndsfræði, lögfræði og stjómvísindum við Sorbonne. Stúdentaimir and- mæltu þrófunum vegina þess að ríkisstjóirmin hefði svikið það loforð sitt að hætta að láta Ipg- reglumenn bafa eftirlit í háskól- aniun. í dag lögðu nokfcrir stúdentar imdir sig húsakynni myndlistar- deildarinnar. Lögreglumenn um- krimgdu byggm,guna en höfðu efckj reynt að hrekja stúdenta úr henni þegar síðast fréttist. grein hafnarregiiuigieirðar fyrir R- vfkurhöfn, en þar segir m.a. svo: „Ekki mé láta renina í höfn- ina olíur, eða vatn mengað oií- um. Þiegiar dlia er látin í skip eða tetoin úr því, s,kal þess gæitt, að ekki renni neitt í höfnina, á bryggjur eða á skipsiþáifar.“ Vegna sáendurtefcinna þrota á þessum ákvæðum, svo og í sam- ræmi við alþjóðasamiþykkt um vamir gegn .óhreintoun sjávar af vöidum olíu, sem ísland er aóili að, þé er sénsitaikilega lögð áheirzla á að ailir aðilar, sem hlut eiga að máli, brýni fyrír starfsmönnum sínum að gæta fyfllstu varkámi við öll störf, sem leitt geita til olíumenguniar sjávar á hafnarsvseði Reykjavík- urhafmar. Þá hefur hafnarstjórn ákveðið að sá, sem veildur olíumengun á haflruarsvæðinu stouli: a) bera alian. kostnað við hreinsun oilíunnar bæði úr sjó, at’fjörum og mannvirkjum. b bera ábyrgð á huigsariléigu tjóni, ' sem af odíuimenguninni kann að leiða. c greiða sekt tdl hafnarsjóðs Reiykjavíkur, svo sem ékveðdð kann að verða samtovæmt lög- um.“ íslenzkt tónverk á norrænni tónfístarhátíð / Stokké/mi VERKTAKAR Stofnfundur Landssamtaka íslenzkra verktaka veröur haldinn að Hótel Loftleiðum, Snorrabúð. fimmtudaginn 19. sept. 1968, kl. 20.30. FUHDAREFNI: 1. 'Stofnun Landssamtaka íslenzkra verktaka. 2. Starfsemi erlendra verktaka í landinu. , 3. Fregnir um samninga við íslenzka aðalverk- taka um vegagerð í Vesturl andsvegi. 4. Önnur mál. Undirbúningsnefndin. Systir okkar SIGURLAUG TEITSDÓTTIR s-em lézt í Landakotsspítala hinn 14. þ.m. verður jarð- sungin fré fossvogskapellu fostudaginn 20. þ.m. kl 13,30. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin. Daníel F. Teitsson, Símon Teitsson, Guðjón F. Teitsson. Við þökkum irtnilega auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og ^arðarför HEUGA KETILSSONAR Odda, ísafirði. Lára Tómasdóttir María Helgadóttir Haukur Helgason Högni Helgason Lára Helgadóttir Helga Helgadóttir Guðmundnr Ástráðsson Guðrún Bjarnadóttir Kristín palldórsdóttir Steingrímur Pálsson Rafn Gestsson og barnabörn. Innilegar þatokir til allra þeirra, sem auðsýndu oktour sam- úð og vinarihug við andlát og jarðarför SIGHVATAR ÁRNASONAR Strandgötu la, Patreksfirði. Vandamenn. PRAG Framhald af 7. síðu. í einu tókum við eftdr því að hermennimir sem stóðu á verði meðfram garðinum voru fam- ir að gefa okkur auga, þar sem við þvældumst fram óg aftur og fóirum inn í hvert hús. ★ Efst á Václavské Námestí stendur stytta heiliags Vene- sláusar fyrir framian Þjóðminja- safnið. Þama varð einnia mest ‘skothríðin við innrásina og er framihlið safnhússins meira og minma skemmd. Enginn skilur, hvers vegna ráðizt yar á safn- ið, þó hef ég heyrt þá skýr- inigu, að hermennimir hiafi hald- ið, að þetta væri útvarpssitöðin. Við styttuna féllu þrjú ung- menni, þar af einn 14 ára, fyr- ir kúlum hermannanna, og á þessum stað stendur ungt fólk nú dag og nótt heiðursvörð um þessa látnu félaga sínia og aðra sem féllu við innrásdna í Prag. Þau standa þarna með þjóðfán- ann og með svartan sorgarfána, en við fótstall styttunnar legg- ur fólk daglega _ fersk btóm og tendrar kerti og er þama heilt blómahaf. f fyrrdag var búið til stærðar beð fyrir fram'an styttunia, mjnninigarreiitur um hina föllnu, þar sem blóm hafa þegar verið gróðursett. Á kvöldin lýsa log- andi kertin upp umhverfi stytt- unnar. — Fögur, en sorgleg sjón. Praha. 5. september 1968 Vilborg Harðardóttir. Norræn tónlistarhátíð hefst í Stokkhólmi í dag og stendur til 24. september. Síðast var haldin norræn tónlistarhátíð í Reykja- vik í fyrra. Er hún að öllu jöfnu haldin annaðhvert ár, en að þessu sinni tvö ár £ röð vegna þess að henni var frestað í hitt- eðfyrra. Þrjú íslenak verk verða ffluttá hátíðinni. Eitt þedrra; Kvartett eftir Þorkel Sigurbjömsson, var pantað a£ stofnuninni Hásseflby- höll og verður það frumfluitt á hátíðinni. Einnig verður frum- fflutt tóinverk eftár Gunnar Reyni Sveinsson; Sveáfflur fyrir fflautu, 6elió og slaghljóðfæri. Þriðja ís- ienzka tónveirikið sem fflutt verð- ur á noirænu tónlistarhátiðinni er A'dagio fyrir fflautu, hörpu, píanó og strotohljóðfæri, eftir Jón Nordal. ■ Hefur þetta verk verið fflutt oftar en einu sinni hér hedma. Að norrærxu tónlistarfiátíðinni standa öil tónstoáldafélög á Norðurföndum. Valur og Benfka Framhald af 12. síðu nokkrum mínútum síðar kornst Eusebio í miartofæri en sikaiuit í hliðametið. Á 20. mín. varði Siigurður enn einu sinni mjög vel fast stoiot af löngu færi, ©n þessir rnenn virðast geita skotíð „þirumu" skotam af allt að 40 metra færf. Á 24. mín. bjargaði Þorsteiiín Friðþjófsson á ldnu- mjög naum- lieiga og mínúta síðar áttu Ben- fica-menn sitt bezta tæikifæri, þegar Busebio stoaut firaimhjá af ö-rstattu færi, I-íikileiga af mank- tedig. Afitur aðeins fimim mínút- um síðar komst Valsimarkið í SKIPAUTGCRB RIKISINS M/sBlikur fer vestur um land í hringíerð 26. þ.m. — Vörumóttaka fimmtu- dag, föstudag, mánudag og þriðju- daig til Patreksfjarðar, Tálkrna- fjarðar. Bíldudials, Þingeyrar, Flaiteyrar, Suðureyrar, Bolunga- víkur, ísafjarðar, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, ‘ Akureyrar, Húsa- víkur, Kópaskers, Raufarhafn- air, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopniaf jarðar, Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarða, Reyðarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarða/r, Stöðvar- fjairðar og Breiðdalsvíkur. M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja, Horna- fjarðar og Djúpavogs 26. þ.m. Vörumóttaka fimmtudag, föstu- dag, mánudag og þriðjudag. M/s Baldur fe til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarbafna í daig. Yfirnefnd ákveður verðásild til frysfingar 1 gær barst Þjóðviljanuim eft- irfarandi firóttatiílkynndng frá Verðlagsráðd sjávarútvegsins: Á fundi yfimefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í morgun varð samtoomulag um eftirfar- andi lágmarks.verð á síld til frystíngar veiddri á Suður- og Vesturfandssvæðd, þ.e. firá Homa- firðd vestar um að Rit, tímaibiiið 1. september til 31. desembar 1968. A. Stórsdld (3 til 6 stik í kg.) með mdnost 14% heilfita og ófflokkuð síld ObaitusdlM), hverf kdló kr. 1,87. B. önnuir sild, nýtt tdtl fryst- ingar, hvert kg. kr. 1,36. I yfimefindinná átta sœti: Jón- as H. Haralz, sem var oddamað- ur nefindarfnnar, Björgvin Ölafis- son og Eyjólfiur Isfield Eyjólfssom, fulltrúar s-íldartoaupenda og Imgi- mar Einarsson og Jón Sigurðssoai, fulitrúar síldanseljenda. Nýft lágmarks- verð á rækju f gær barst Þjóðvilj-anum efit- irfarandi fréttatilkynning firá Verðlagsráði sjávarútvegsáns. Á fiuindi Verðlagsráðs sjávanit- vegsins í dag var ákveðið eftiir- fisrandi lágimarksverð á rækju er gildir frá 16. septemlber til 31. desember 1968. Rækja (óskelfflett) i vinnslu- hæfiu ásitandi, og ekki simœrri en svo, að 350 stykki fari íhvert kg, pr. kg. hr. 8,50. Verðið er miðað við, að selj- andi skiili rækjunni á ffluitnings- tæki við hlið veiðisikips. Loftleiðsr ÞU LÆRIR MÁLIÐ * i MÍMI Ökukona beðin að gefa sig f ram Mánudaginn 9. þ.m. varð um- ferðarslys á Vestarlandsvegi í MosfeUssveit rétt vestan við Korpu. Vömbílstjóri var að snú- ast á veginum í kring um bíl sinn er hafði farið út í kantinn svo að draga þurfti hann upp á veginn. í þvi bili bar að Fóltos- vagn á leið til Reykjavíkur og lenti þíliinn á vömbílstjóranum með þeim afleiðingum að mað- urinn féll í götana. Kona sem ók Fóltosvagninum stanzaöi og hafði tal af vömbílstjóranuim en hann taldi sig ómeiddan. Síð- an kom í ljós að hann hafði handleggsbrotnað er hann féll í götana. Em það vinsaimleg til- mæli rannsóknarlögreglunnar að konan sem ók Fólksvagninum gefi sig fram hið fyrsta. hættu þegar Augusto skau.t en Siigurður varði. Valsmenn áttu sóknarfotur við og við án þess þó að skapa sér notokurt mark- tækifæri, enda varfa von þar sem aðeins tveir eða þrír rmerin tótou þátt í' sófanáoná. Næsta hættuiega tækifæri Benfica var á 42. mím.. þeigar Auguisto skaut í hliðametið af stuttu færí, og á síðusta mínúta átti Graca stoot rétt'framihjá stöng. Þamnig endaði þá þessi leikur sem allir hafia beðið eftir og filesttr spáð Portúgölunum sigri með allt að tveiggja stafa tölum. Það er alveg óhætt að fiuillyrða að þetta jafnteilli er bezti áramg- ur. íslenzks knattspymuliðs til þessa og það mun gera Val að heimsiþetektu liði. Margir spyrja efflausit: — Vom þetta réttlát úr- slit? Fyrirfiði Benfica Coluna sagði: Við gerðum allt sem við gátum til að skora, en það var efaki hægt“. Ég býst við að fllestír sem sáu lei’kiinn séu því sammáfla. í Vailsfliðinu bám fjórir menn af, þedr Sigurður Dagsson númer eitt, auik hans þeir Halldór Ein- ansson, Þorsteinn Friðþjófsson og Reynir Jióinsisom. Þessir menn fumdust mér í sérflofaki, en allt liðið átti mjög góðan leik og efaki má gleyma Páli Raignarssyni, sem fékik það erfiða hlutverk aðgæta Eusebio og gerði það svo vel að þessi markakóngur náði ald.rei að skora. Benfica-liðið oflli mér von- brigðum. Það sýndi alls ekki það sem ég bjóst við af liðdnu — og stjömurnar Eusebio, Torr- es, Augusto og Simoeon sýndu ektoert sem maður hefiur ekfei margoft séð hjá erfemdum leik- mömnum sem himigað hafa kom- ið. Fyrirfiði liðsdns Coluna, var þeirra langbezti maður. Hamn byggði allar sófcnarfotur liðsins upp og er greinilega heilld liðsdns. Auk háns fanmst mér þeir Hum- berto og Cruz eiga mjög góðan leik. Dómairi í þessum leik varírsik- ur, P. J. Graham að naflni og dæmdi frernur lóttan ledk vel. — S.dór. í gær barzt Þjóðviljanum eftir- farandi fréttatílkymninig fráutan- ríkisráðuneytinu. Hinn 16. þ.m. var undirritaður í Varsjá viðskiptasamningur milli íslands og Póllands fyrir árið 1969. Er hinn nýi samningur í megin atriðum samhljóða nú- gildandi samningi. Fyrsti fundur borgarstjórnar efftir sumarleyfi Fyrstí fundur borgarstjóm.ax Reykjavíkur eftir sumarleyfi verður haldinn í dag og flytja borgarfulltrúar Alþý^ubandalags- ins tillö'gu á fundinum um at- vinmumál, sem getið er annars staðar i blaðinu. Þá verður tekin til umræðu á fundinum tillaga Sigurjóns Bjömssonar um sér- staka borgaxmálaráðstefnu einu sinni á ári, en afgreiðslu þeirrar tillögu var frestað á fundi borg- arstjómarinnar í júlímánuði síð- astliðnum. Þá filytja fulltxúar Framsóknar- flokksins fyrirspumir um bygg- ingamál í Breiðholti og um skóla- mál. Framhald af 1. síðu. við Lcfitfleiðir yrði á allra vitonði. EKki allveg víst. Grein þessá er undirrituð S.M. og svo er einn^g um hina grein- ina er um þetta mál fjallar og bxrt unidir fyrirsögninni „Txl ís- lenzka starfsfólksins“ á opmu blaðsdns. Muruu þær efitir ritstjóra bleðsdns, Sigurð Magnússon blaða- fulltrúa. í sáðari greininni segir svo eftir að vifcið hefur verið að deilu SAS og LodMeiða og óhag- stæðum verzlunaxjöfiniuðá IsOands við hin Norðuriöndiin: „En það er engu síður ásitæða til að minma á sanruskipti okkar við Þjóðverja i fflugmáilum og öðnum viðskiptam til þess aðláta þeáim ekifci haildast það uppi óá- taflið að beita Isflendinga hinium miesta órétti og ototour að kysisa þegjandi á þairrn vönd, sieim yfir er reiddur. ' Lofitleiðir héldu 'wppi Hamiborg- arffugi sánu frá árfnu 1953 til ofctóberfioika 1963. Amnað ár Þýzkalandsfierðanna nému þessir filuitningar 26 hundraðshlutuim aÆ heildarfflutoingum félagsins, en vegmia þess hve grdmmdleiga var þjarmað að Lofitflieiðum með augilýsingalbanni, sem er einstakt í sdnmi röð og rætit annars stað- ar hér í blaðinu, þá mámntouðu, þessir fflutoingar niður í 2,5% af heildaxfflutningumum árið 1963. Á öillu támabili Hamborgaiv ferðamma filutta Loffliieiðdr sam- tals 24.448 fianþega til og frá Hambong, og lætur að láikum að hreinn hagnaður af því hafieifcki verið svo stórvægilegur, aðmilklu munaði fýrir hið þýzka þjóðarbúv Til Sróðlleilks má minna á, að Lufithanisa, sem hér mun hafa átt svipaðan hlut að máili og SAS' í Norðurfaindafllugmélinuj fékik á þessu tímabili mdklu meira fé fyrir þá farseðla, sem Lofit- leiðir seldu á fflugleiðum Lufit- hansa, en bað, sem féflll í Mut Loftíeiða firá sölustorifstofium hins þýztoa filugfélags. Hveí-nig hafa Islendingar brugðizt við þvá táltæki þýzfcra stjómarvalda að hrekja Loftleið- ir út firá Hamborg. Þeir hafa kvittað fýrir það með því aö kaupa á árunum 1964 — 1967 vörur af Þjóðverjum fyrir rúimar 1400 miljónir ís- lenzkra fcróna, umfram það, sem Þjóðverjar toeyptu aí þedmásama tíma. Til þess að gefia nokkra vis- bendin.gu um stöðu viðskiptaniha um það leyti, sem Þjóðvarjum lutotoaðist að bola Lofitileiðum út úr Þýzkalandi má minna á, að árin 1957-1963 var verzlunarjöftn- uðurinn við Þjóðverja oktour 6- hagstæður um rúmar 750 málljón- ir ísl. tor. Fleiri crð er þarflaust að hafia að þœsu sinni. Hér tafla töilum- ar þvi máli, sem ættí að vera ölluim auð&kilið — og vafiasamt hvort er til meiri sroánar þedm, sem óréttinum beita en hinum, sem þola hann þegjandi“. Leiðrétting Frétt blaðsins um peningatoassa Híbýlaprýði, sem fannst skammit frá Vífilsstöðum á sjöunda tím- anum í fýrrakvöld, reyndist etoki rétt að því leyti, að kassinn hafði ekki verið opnaður og voru öU þau skjöl í homum, sem þar áttu að vera. Biður blaðið lesendur sína velvirðingar á þessum mis- tökum. U sórár'R RMsn 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.