Þjóðviljinn - 19.09.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.09.1968, Blaðsíða 12
Tíðindi af Skólavörðuholti: Fallinn víxill fer í sænskan banka í 'gaar urðu þau tíðindi að ein þeirra höggmynda sem nú eru sýnd á Skólavörðuholtinu seldist fyrir allmyndarlega upphæð. Hér er um að ræða „Fallinn víxil“ reléfmynd eftir Inga Hrafn Hauksson. Kaupandinn er maður sænskur. Fiimimitudaigur 19. september 1968 — 33. árgangur — 199. töluibtað. Kaupverð myudairiMnar er 60 þús. kr. og kemur sér vel fyrir hirm unga myndhöggvara sem er á leið til Amsterdams í Hollandi til framhaldan áms. lista- og handíðaskólann og síðan í'Dammörku og-Noregi. Kaupverð myndarinnar fær hann í erlemd- um gjaldeyri — og býst við því að verða í Amsterdam naestu tvö árin eða þrjú. Sigurður Jónsson hefur sigrað „risann“ Torres í skallaeinvigi. Benfica gat ekki breytt því að... VALSMENN ERU ÓSIGRAÐ- IR Á HEIMAVELLI í EM 0-0 jafntefli Vals og Benfica er bezti árangur ísl. knattspyrnuliðs til þessa Það eitt er víst, að aldrei hefur annað eins fagn- aðaróp heyrst á Laugardalsvellinuni eins og þegar dómarinn flautaði til merkis um að leik Vals og Bénfica væri lokið og 0:0 jafntefli var orðin stað- reynd, þvi 18.300 manns kom til að sjá þennan merkiíega leik. Aldrei frá því að Laugardalsvöllur- inn var oþnaður hefur jafmnargt manna komið þangað til að horfa á knattspyrnukappleik og aldrei hafa jafnmargir ánægðir áhorfendur farið heim að leik loknum á íslandi. Þessa dags verður áreiðan- lega lengi minnst, og má svo sannarlega kalla 18. sept. Valsdag því það er ekki nóg með að þeir hafi orðið ríkir þennan dag heldur náðu þeir bezta á- rangri sem ísl, knattspyrnulið hefur riáð til þessa. Það, að þeir skyldu ná jafntefli við Benfica er nóg til- þess að Valur er orðið heimsfrægt félag og ísl. knattspyrna hefur rétt úr kútnum. Staðreyndin er sú að þetta heimsfræga lið, Benfica náði ekki að skapa sér nema tvö veruleg marktækifæri vegna frábærs varnarleiks Valsmanna, og hefur ísl. lið sennilega aldrei leikið jafn skynsamlega og Vals- menn í þetta skipti. Benfica hóf leikinn og kamst strax uppundir vttateig Vals, en Valsimenin náöu strax baltarauim og hófu sókn sem endaðd með því að varnarleikmenn Benfica sendu boltann til eigin rnark- mianns. Strax á fjórðu mímútu átbu Valsmenn (niokikuið gott mark- tækifaeri þegar Henmann komst inim' vitateig en áður en hann næði að sikjóta kom markmað- ur Benfica og hemti sér fyrir fætur Hermanns og náði aðhand- sama bdlitamn.- Aðeiins mínútu síðar var Gunnsteinn í færi, en í stað þess að skjóta sjállfur gaf haran boltann inm' vítateiginn þar sem Benficaimenn hirtu bolta.nn og hóifiu sókn. Á þeissum fyrstu miínútum tökst Benflica aldrei að skaipa sér mank- tækifæri því að Vaismienn varu mjög ákveðnir og á 8. mín. áttu þeir siitt bezta marktækifæri þeg- air Hermann átti kolilspynnu rétt framhjá stöng. í>ar voru Portú- galarmir heppnir. Fleiri tækifæri áttu Valsmonn ekkd í fyrriihálf- leik, en þó leikiurinn hafii að miestu fiarið firam á vállarhelllm- - Kaupandinn er verkfræðinigur ag bankasitjóraisoniur og ætlar að íkama hinum fálílna víxíli fyrir í ainddyri einn'ar stærstu banka- byggingar Stokkhólms eins og við á. Hann er maður listelskur og lét mjög lofsamleg orð faila um sýnmguna á Skólavörðuholtinu, hefði hnífur simn eikkd komizt í jafnfeitt íyrr. Nafn hans er Jan Henje. Kaupandinn kemst svo að orði um myndina: >að kom mér mjög á óvart að finma liistaverk sem jafnsterk áhrif hefur og Fallinn víxill eftir Inga Hrafn. Ég Mt á þessa höiggmynd sem hluttekn- inigu klárrar tilíinnin.gar ag ég held að listaverkið verði aðdáun- arefn.i listvinum í Svíþjóð. Höfundur myndarinnar er 27 ára að aldri. Hann nam við Mjmd- Sigurður Dagsson sést hér handsama boltann, en hann átti stórkostlegan leik i gær. ingi Vals, þá sköpuðu Portúgal- arnir sér enigto hættuleg mark- tækifæri og eæ þar mest fyrir að þakka mjög skynsamOeguim varn-' airíeik Valsmanna. Valur lék kerfið 5-2-3 og þeir létu Portúgalana aldrei di-agasig of langt frá mariki, enda hefði þá verið vóðinn vis. Þegar Ben- fioaimjenn sóu að ekiki var hægt að draga Vallsvömima frammeð því að ttina séttmima þá fórp þelr að reyna langskot, en virfcust eikld vera á „guililsitónum“ því fflest skot þeirra voru mjög ónákvæm. Þau sem hitfcu á markið varði Sigufður Dagssom og oft af hreinni smdlld. Enda sagði edg- andd og framkvaamdastjóri Ben- fflcaliðsims eftir leiikinm ,,hvílik- ur marlkvörður". Á 35. raín. skapaðist nokfcur hætfca við Vailsmarkið, Sigurður Dagsson náði að verja skot á marfcið með fætinuim og baltinn hrökk til Partúgailanna afbur og aítur var' skotið af stuttu færi, em Þorsteinn Friðþjófsson bjarg- aði á límu. Þanmig liðu mírnút- urnar og leikhlé náilgaðist, það var eins og menn gætu ekki trú- að þvi að Valsmenn gætu haldið „hreinu“ út fyi'ri hálffleikimn, en það varð nú samt staðreyndin og í leiikhléd töfcuðu menn um að í þeim síðari féngju Vals*- menn að sjá hvar Davíð keypti öiið. En ölið varð aldrei keypt. Þó skall hurð oft nærri hæium í síðari hálflleiik, ekki síður en í þeám fyrri. Til að mynda á 5. míinútu, þeigar Sigurður varði meistaralega kolispyrnu frá Eus- ebio af örstuttu fasri og aftur Framhald á 9- síðu. 2ja metra löng grind féll niður úr flugvél íbúar í Njarðvíkum eru fyrir löngu orðnir þrcyttir á sífelldum hávaða I hcrflugvélum og hefur margsinnis verið kvartað undan þcssu en hvorki hefur slíktfeng- ið áheym hjá íslenzkum né bandarískum yfirvöldum. 1 gær gerðist svo það að ein- hyerskonar brak; alúmínklædd grind um tveir mctrar á lcingd og ca 60 cm brei'ð féil úr stórri her- flutningavél sem flaug yfir Ytri- Njarðvík. Sporaði brakið sig nið- ur í jörðina rctt við Borgarveg og var mesta mildi að enginn varð þar fyrir, þar cð allmargt fólk var þarna á forli á lcið i vinnu. Þjóðviljinn hafðd tal af sjón- arvatti; Sigmari In.gasyni í Ytri- Njarðvíik. Kvaðst hann hafia ver- ið úti við fyrir kflufckan 8 í gær- morgun og heyrði hanin þá og aðrir nærstaddi-' undahLegan há- vaða írá herfilutnimigaivélinni og sá einn stóran Miut, sem lýstvar hér að framan, og ffleiri srnáa hluti þeytast út úr fflugvélinni. Taldi SLgmar að stærsti hlutur- inn hefði getað orðið manni að bana ef einhver hefði lent fyrir honum-. Sagði hann jafnframt að það hefði komið fyrir áður að lausaihlutir dyttu niður úr ffluig- vðlum firá Kefilavikurvelili. — Við eruim orðin vön hávaðanum, sagði Sigmor, en hann trufflar ýmsa mikið t.d. þá er fást við kemnstu, þeir verða að gjöra sivo vel og þegja á mieðan þoturnar fara yfir. Sór hver heilvita maður að draga ættd úr fflugferðum yfir þéttbýlið en beim tilmælum hef- ur ekki verið simnt. Það teldist einnig æskilegt að framkvæmd- ar yrðu hávaðamælimgár í Njarðvikum. Að lokum sagði Sigimar aðbíll frá Vellinuim hefðd ekið aðbrak- inu úr fflugvólinni rébt eftir að það féll til jarðar. Stigu þrir menn út úr bdlnuim, sem var stór station-bifreið og héldu þeir á brott með brakið. Lúðvik Alþýðubandalagið í Reykjavík Fulltrúaráðs- fundur Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Álþýðubanda- lagsins í, Reykj avík í - í kvöld í Limdarbæ M. 8,13 — þrettán mínútur yfir átta. Á dagskrá verður kosning kjörpefndar ve-gna lands- fundar Alþýðubandaláigsins. Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í Alþýðu- bandalagin’u í Reykjavík i kvöld að lokmum fundi FuUtrúaráðsins — kl. 8,45 í Lindarbæ. DAGSKRÁ: 1. Viðhorfin í efnahaigmáls- um. Frummælendur: Lúð- vík Jósepsson alþm. og Guðmundur Vigfússon, borgarráðsmaður 2. Önnur mál. Stjórnin. EVRÓPUBIKARKEPPNIMEISTARALIÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.