Þjóðviljinn - 19.09.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.09.1968, Blaðsíða 11
• Tekið er á móti til- kynningíim í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • I dag er fimmtudaigur 19. september. Januarius. 22. vika sumars. Árdegisháflæði klukk- an 3.32. Sóla/nupprás klukkan 5.53. Sólarlag WLukkan 18.50. • Slysavarðstofan Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir 1 súna 21230 • TJppIýsingar um læknabión- ustu f borginni gefinar í sfm* svara Læknafélags Revkiavik- ur. — Síml: 18888. • Næturvarzla í Hafnarfirði Eiríkur Biömsson, laeknir, Austurgötu 41, sími 50235. • Kvöldvarzla f apótekum Reykjavíkur vikuna 14.—21. sept. Lyfiabúðin Iðunn og Garðs apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudaga- og helgi- dagavarzla kl. 10—21. Lúxemborg klukikan 12.45. Fer til N. Y. kluíkikan 13.45. Guð- ríður Þorbjamardóttir vænt- anleg frá N. Y. kluikikan 23.30. Fer til Lúxemiborgar klukikan 00.30. farsóttir ferðalög • Ferðafélag Islands ráðgerir haustlitaferð í Þónsmörk á laiuigardaig kl. 14 frá Um- ferðarmiðstöðinni við Hring- braut. Upplýsingar í skrif- stafu félagsins símar 11798 og 19533. skipin • Eimskipafélag Islands h.f. Bakkaifbss fór frá Stöðvarfirði .16. b-m. til Kungsihamn, Husö- og Kaupmannahafnar. Brú- arfoss fer frá Cambridge 19. þ.m. til Nomfolk og NewYork. Dettifoss fer frá Keflavík 19. ■þ.m. til Patreksfiarðar, Þing- eyrar, Súgandafjarðar, Isa- fjarðar og Norðurlandsihalfna. Gullfoss fór frá Leith 17. þ.m. til Kaupmannahaifnar. Fjall- foss fór frá Hamborg 17. þ.m. til Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Laigarfoss hefur væntanlega farið frá Norfolk 17. þ.m. til NewYork og Reykjavi'lður. Mánafoss fór frá Hull í gær- til London og Reykjavítour. Reykjafbss fer frá Rotterdam 19. þ. m. til Reykjavífcur. Selfoss er í Hamborg. Skógalfoss fór frá Ateureyri 16. þ.m. til Mo, Haimlbargar og Rotterdam. Tungufoss fór frá Helsinki í gær til Kotka, VentspiTs G- dynia og Reykjavífcur. Askja kom til Reykjavfkur í gær- kvöld. Kronprins Frederik fór frá Kaupmannalhöfn 17. þ.m. til Færeyja og Reykja- víkur. • Skipadeild SlS. Amarfell er í Borgamesi. Jökulfell er í R- vfk. Dísarfell á að flara í dag frá Stettin til Djúpavogs. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgaféll fór í gær frá Rotterdam til Hull og ls- lands. Stapafell fer í dag frá Homafirði til Rvíkur. Mælifell er í Ardhangelsk. Meike er á Blönduósi. • Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 25. til 31. ágúst 1968, sam- kvaamt skýrslum tíu (átta) lss'kna.. Hálsbólga ....... 121 ( 51) Kvefeótt ........... 92 ( 92) Lumgnabólga ..... 14 (13) Iðrakvef ........... 32 ( 20) Ristill ............ 3 ( 0) Infilúenza ........ 2 ( 0) Mislingar ........... 1 ( 0) Kveflungnabólga 10 ( 3) Hettusótt .......... 19 (13) Hlaupaböla........ 4 ( 0) félagslíf KVIKMYNDA- "Utlahló'' KLÚBBURINN Tékknesk kvikmyndahátíð. Þessa viku: „Svarti Pétur“ eft- ir Milos Forman (gerðl963). Aukamynd: HöfWn eftir Þor- stein Jónsson (gierð 1968). Sýningar enu daglega nema fimmtudag kl. 21,00. • Handknattlciksdeild Vals hefur æfingar fyrir telpur, byrjendur. á mánudögum og fimmtudögum Id. 6.30. og fara bær fram á félagssvæðiniu við Hlíðarenda. — Allar télpur á aldrinum 12-14 ára velkomnar. Handknattleiksdeild Vals. • Bridgedeild Breiðfirðinga heBur starfsemi sína n. k. briðjudagskvöld í Ingólfsfcaffi klukkan 20.00. Spilað verður jmggja fcvölda tvímenningur. öllum heimil bátttafca. — Stjórnin. • Frá Kvenféiagasambandi Kópavogs. Kvenfélagasamband Kópavogs heldur fræðslufund sunnude'íinn 22. sept. kluikfc- an 20.30 í Félagsheimilinu, uppi. Dagskrá: 1. Sagt frá ícr- mannafundi Kl, frú Sigurbjörg Þórðardóttir. 2. Finnlandsferð 19R8, frú Jóhanna Bjamfreðs- dóttir. 3. Litskuggamyndir af laukjurtum, frú Ág. Bjöms- dóttir. Allar konur í Kópavogi' velkomnar. — Stjómin. minningarspjöld * Minningarspjöld. — Minn- ingarspjöld Hrafnkelssióð' fást f bókabúð Braga Brynj- ólfssonar • Minníngarspöld Flugbjörg- unarsveitarinnar eru afhent á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar. Hafnarstrasti. hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060, Magnúsi Þórarinssyni. sími 37407, og Sigurði Waage, sími 34527 söfnin flugið • Loftleiðir: Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá N. Y. klukkan 10. Fer til Lúxem- borgar klukkan 11. Er vænt- anlegur til baka frá Lúxem- borg Wlukícan 02.15. Fer til N. Y. klukfcan 03.15. Leifur Ei- rfksson er væntanlegur frá • Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu. Útlán á þriðju- dögum, miðvikud., fimmtud. og föstud. — Fyrfr böm kL 4.30-6. Fjrrir fullorðna kl. 8.15 til 10. — Bamabókaútlán í Kársnesskóla og Digranes- skóla auglýst þar. • Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga WL 1.30-4. Gengið inn frá Eirfksgötu. til kvöHds ÞJOÐLEIKHUSIÐ Fyrirheitið eftir Aleksei Arbuzov. Þýðendur: Steinunn Briem og Eyvindur Erlendsson. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Frumsýning laugardag 21. sept- ember kl. 20. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. VRBÍO Simi 50-1-84 í sviðsljósi (Career) Bandaríslk stórtmynd eftir saim- nefndu Broadway-leikriti. Aðalhllutverk: Dean Martin Anthony Franciosa Sherley MacLaine — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd Wl. 9. Miöasala frá Wl. 7. Sími 11-5-44 Mennirnir mínir sex (What A Way To Go) — íslenzkur texti — Viðurkenmd ein af allra beztu gamanmyndum sem gerðar hafa verið síðustu árin. Shirley McLain Dean Martin o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI 22140 Sound of music Hin heimsfræga mynd, Endursýnd kíL 5 óg 8,30, en aðeins í örfá skipti. Simi 50249 Mallorcafaramir Skemmtileg dönsk-norsk lit- mynd tekin á hinni vinsælu Mallorca. Sýnd kl. 9. Sængrurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB - * - LÖK KODÐAVER SÆNGURVER - * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUR DRALONSÆNGUB j Mðm Skólavörðustig 21. Áuglýsingasíminn er 17 500 Simi 18-9-36 Cat Ballou — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spennandi ný amérísk gamanmynd í lit- um með vérðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARBÍö Sími 16-4-44. F jölsky lduer jur Fjörug og skemmtileg, ný, ame- rísk gamanmynd í litum með Rick Nelson, Jack Kelly Kristin Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Skot í myrkri Heimsfræg og smilldar vel gerð amerísk gamanmynd í sérflokki. Peter Séllers. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Simi 32075 - 38150 Á flótta til Texas Sprengjilægileg skopmynd fná Universal í litum og Techni- scope. Aðalhlutverk: Jean Martin AlHan Delon — IslenzWur texti. Rosemary Forsyth. Sýnd kL 5, 7 og 9. Simi 11-4-75 Gamlárskvöld í Róm (The Passianate Thief) ítölsk. gamanmynd með ensku tali. Anna Mangani. Sýnd kl. 9. Robin Krúsó liðsforingi Sýnd kl. 5. Simi 11-3-84 Daisy Clover Mjög skemmtileg, ný, amerísk kvikmynd í litum og Cinema- Scope. — íslenzkur texti — Natalie Wood Kristofer Plummer. Sýnd kl. 5 og 9. /NNHEIMTA lÖÖMAQt&TðHr Mévahlíð 48. — & 23970 og 24579 Æ REYKIAVÍKDRl Maður og kona eftir síkáldsögu Jóns Thoroddsen. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Leikmyndir: Steinþ. Sigurðsson Hátíðasýningar í tilefni af 40 éra afimæli Bandalags íslenzkra listamamma. Laiugardag H. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. Fastir frumsýningagestir vitji miða sinna fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasaian í Iðnó opin frá WI. 14. — Sími: 13191. Simi 31-1-82 Khartoum ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, amerísk-ensk stórmynd í litum. Charlton Heston. 'Laurence Olivier. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR ( flestum stmrðum fyrirliggjandi RJÓT AFGREIÐSLA DRANGAFELLH.F. Skipholti 35-Sími 30 360 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Ægisgötu 7, Rvk. Símair 21195 og 21915. Smurt brauð Snittur VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁB Laugavegi 126. Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima: 17739. V SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bafchús) Sími 12656. tUHðUiCtlJB SfinRmmmmsmi Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.