Þjóðviljinn - 19.09.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.09.1968, Blaðsíða 3
Flmmljudagiur 19. september 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J "' .... • .- - t t Gagnstæðar yfirlýsingar Sovét og Vesturveldanna |Ný málaferli að hefjast í Moskvu? Deilt um rétttil íhlutunar gegn Gegn Rússum sem mótmæStu irestur-þýzkri hemuðurstefnu jnnrásinni í Tékkóslóvakíu MOSKVU, LONDON 18/9 — Málgagn sovézka kommúnista- skuldbindingar sínar í Potsdam- flokksins, Pravda, segir í dag að Sovétíkin séu ávallt reiðu- búin til virkra aðgerða í því skyni að stöðva nýnazisma og hemaðarstefnu í' Vestur-Þýzkalandi ef þörf krefur. Blaðið sagði um leið að forsendu slfkra aðgerða væri fremur að finna í Potsdamsáttmála Bretlands, Bandaríkjanna, Frakklands og Sovétríkjanna en í ákvæðum sáttmála Sameinuðu þjóðanna um afstöðu til fyrri óvinaríkja frá heimsstyrjaldarárunum. Yffirlýsdng blaðsins, sem skrií- ud er af fréttasikýrandanum V. Kúznetsotf, birtist diaginn eft- ir að Bamidaríkim vara við bví að aðgerðir kommúnistaríkja gegn Vestur-Þýzkailandi muni leiða til skjótra andsrvara of hófllfu Nato. Kúznetsotf rétt gat um greinar 107 og 53 í sáttmála S.Þ. sem V-Þýzkaland óttast að Sovótrík- in muni túlka sem réttlætingu vopnaðrar íhlutunar, en héltsvo áfraim: Sovétrílkim gei-a ráð fyrir því, að amdstæðinigar Hitlers ,í styrjöldinni muni í samræmi við SíSasta borg Biaíra- \ manna er nú íhættu t LAGOS 18/9 — Her sambandsstjói'narinnar í Nígeríu sækir nú fram til Umuahia, sem er síðasta meiriháttar borgin sem Biaframenn hafa á valdi sínu. Kanadastjórn mun hafa í hyggju að taka Biaframálið upp á vettvangi S.Þ. Sókn sambandshersins byrjar tveim dögum eftir fall' borgarinn- ar Owerri. sem var tekin eftir átta stunda bardaga af fótgömgu- liði sem beitti fallbyssum. Fréttir frá Lagos herma að enginn hermaður sambands- stjómarinnar hafi fallið. Þair seg- ir og að óbreyttir borgarar sem földu sig í frumskógimum hafi Tengdasonur ein- valdáns græddi hjarta í mann MADRID 18/9 — Tengdasonur Framcos, Cristobal Martimez Bord- iu, framkvæmdi í dag fyrstu hjartaágræðsluna sem gerð er á Spámi. Hjartaþeginn er 44' ára gamall, Juam Rodriguez að nafni, og er þegar komirin til meðvitund- ar. Mun hann hafa þegið hjarta úr 48 ára gamalli konu, sem lézt í bílslysi. Bordiu er kvæntur einkadóttur Francos einræðis- herra. þegar snúið aftur til borgarinn- Biafraútvarpið segir í dag að flugvélar aí rússneskri gerð hafi gert loftárásir á Umuahia og eyðilagt mörg íbúðarhús. Þá hafi 50o manns látið lífið í loft- árás á markað í sveitaþorpi eimu. Til Lagos er kominn sérstakur semdimaður Ú Þants, Svíinm Gussimg, sem á að kanna þær staðhæfingar, að framið sé þjóð- armorð á íbúum Biafra. í orðaskiptum á Kamadiaþingi lét Mitcheill Sharp utanríkisráð- herra að því liiggja, að Kanada væri reiðubúið að taka Biafra- málið upp á vettvangi S.Þ. og saka Nígeríustjóm um þjóðar- morð, ef ekkert af grannríkjum Nígeríu gerðu það. ' Afríkuríki eru sögð gera sér það ljóst, að ef Biaframálið, sem þau flest telja innanríkismál Níg- eríu, kemur fyrir S.Þ. þá verði skapað fordæmi sem geti komið Jjeim iUa siðar. Stórveldin eru og sögð mjög varkár vegna sam- bands síns við Nígeríustjóm og .því er óvíst um undirtektir við frumkvæði Kanadamanna ef til þess kemur. sóttmálanum og öðrum alþjóða- samningum hailda áfram aöbera ábyrgð á því að hindra endur- fæðingu þýzikrar hemaðarstefmu og nazisma. Sem umdirskriflanái Potsdamsáttmálans miunu Sov- étríkin vera reáðubúin til að gera ráðstaifanir ef þörf krefur titt að bæla niður háskailega starfsemi nýnazisma og hernað- arsinina. Kúznetsof kvaðst undrandi yf- ir því að Bamidairtílkih: áMti að þær tvær greinar sóttmiála S.Þ. sem getfa aðildarrikjum rétt til aðgerða geign fyrri óvinanlkjum án samþyklktar Öryggisráðsins séu fáillnar úr gildi'. Harin fór samt ekki náiniar út í þá sólma, en sagði að það vseri sama hve heitt menn í Bonn óskiuðu þess að Potsdamsáttmálinn væri úr gildi feildur, hann stæði óbreytt- ur fyrir þvi. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneyti^ins sagði í dag að brezka stjiómin væri sammála þedrri bandarísku í því, að sér- hverri sovézkri hiernaðaraðgerö gegin Vestur-ÞýzkaHaedi yröi mætt með gagnaðigerðum bamda- manna þess, og væri það ruí til athugunar að getfa Vestur-Þýzka- landi tryggingu þar að lútandi. Talsmaðurinn hélt því íram að Potsdamsáttmálinn gætfi Sovót- ríkjunum ekki rétt til íhlutunar í Vestur-Þýzkalandi upp á eigm spýtur. OSLÓ — Nor&ka dagblaðið hefur það eftir heimildum frá Bonn að innan skamms hefjist í Moskvu málaferli gegn sjö manns sem handteknir voru á Rauða torgimu er þeir gerðu tilraun til að efna til mótmælaaðgerða vegna innrásiarinnar í Tékikóslóvakíu. Sjömenning-- : verða að lík- induim ákæróir íyrir „hópstarf- sem-i sem leiðir til aivarlegrar truffiunar á almannafriði“, en við siliíku getur legið allt að þriggja ára fanigelsii. M'eöail þeinra sem handiteknir voru eru Pavel Litvinoif, sonar- sonur fyrirverandi utanríkisráð- herra Sovótríkjainma, Larissa Bogaraz, kona hins fangelsaða rithötfundar Júrí Daníels, verika- maðurinn Dremijúga og ljóð- skáldið Gorbanevskaja. Þetta flólk var handitekdð við niótmiæJaaðgerðir fyrir framan kirkju heilags Vasilís, en Gorb- anevsfeuju var slieppt aftur vegna þess að hún á tvö simábörn. Það bar spjöld sem á var letrað: Burt fró Tókkósllóvaikíu. Skömm sé inirarásaröflunuim. Fyrir ykkar og okkar frelsi. Þessi tíðindi benda til þess að sovézk yfirvöld séu mjög ákveðin í því að koma í veg fyrir að menntamenn í Sovétríkjunuin sýni samstöðu með skoðaniahræðr- um sínum í Téktoóslóvakíu og líti á slíka samsitöðu sem raium- veruie^an háska. Áður höfðu nokkrir menn verið handteknir, mieðal þeirra Grigorenko, fynruitn kennari við akademíu hersinsog úngur verkamaður, Martsjenko, sem hafði tekið saman skýrsilu um fangaibúðir í Sovétrfkjunum. . Ekikd er vitað til þass að sov- ézk yfirvöld haifi beitt refsiað- gerðum gegn kjameðiistfræðingn- um ZaMiarotf, sem hafði mselt með því að Sovétríkiin fyfligdu fordæmi Téklkóslóvakíu um þro- un í lýðræðisátt. Hann hefur gert gredn fyrir skoðunum sínum í ítarlegu bréffi, sem birt hetfur verið á Vesturlondum, en ekki verið nefnt opinberleiga í heiima- landi hans. Forystumenn á sviði vísinda stainda betur að vigi gagnvart yfirvöfldunum en aðrir, þar sem sérþekking þeirra er talin miikilvæg fyrir hagjsmiuni rfldsdns. Hustza plHubðiisi RÓM 18/9 — Kirkjuleg ranmsókn- arstofnun í Róm hefur komizt að þeirri niðursitöðu, að flest kaþólsk 'hjón bafi ekki tekið til- lit til banns páfa við getnaðar- var xpillum. Niðurstaðan er byggd á rannsókmum í Belgíu, Hollandi, Vestur-Þýzkalandi, Spáni og Ítalíu. Ætluðu So vétmenn uð ná uft- ur til jurður tunglfurinu? LONDON MOSKVA 18/9 — For- stjóri hinnar þekktu stjörraiua't- hugunarstöðvar í Jodrell Bank á Englandi, sir Bemard Lovell, lýsti því yfir í gær að Sovétmenn hefðu án efa ætlað að ná aftur til jarðar tunglfarinu Ziond-5. Ef það hefði tekizt væri um nýtt af- rek að ræða í viðleitni til mann- aðra geimferða. Sir Bemaird kvaðst ekki vita hvort tilraunin hefði mistekizt eða tunglfarinu yrði beirat til jarðar. E.n í öllu falli hefði því verið skotið á loft með þeim hætti og merki frá því verið þannig, að áformað helði verið að ná tungl- larinu niður aftur. Jodrell Bank missti sambandið við tunglfairið um tvöleytið í dag en ekki er sagður vafi leika á því að það hafi verið í námunda við yfirborð tunglsins um sexleytið í rnorgun. Talsmaður utanrikisráðuneytis- ins i Moskvu hefur hinsvegar bor- ið þessar fregnir frá Jodrell Bank til baka, sagt þær fjarri raun- veruleikanum. Það er sjaldgætft að sovétmenn sjá ástæðu til slikra yfirlýsinga, þótt oft hafi gefizt tilefni til þess. Filippseyjar eigna sér Saba Ný átök í uppsigl- ingu í SA-Asíu? MANILA 18/9 — Forséti Filippseyja, Marcos, hefur skrifað undir lagafrumvarp sem kveður á um að eitt af sambands- ríkjum Malasíu, Saba, tilheyri að réttu lagi Filippsevjum. Um skeið hatfa harðar deilur staðið milli Filippseyja og Mal- asíu um Saba, 75 þús. férkm. svæði á eynni Bomeó (Kalimant- an). Hérað þetta er ríkt af málm- úm, viði, gúmí og tóbáfei. Filippseyingar reisa kröfu .sína á því, að soldáninn af Sulu hafi ekkj selt brezka ríkinu Saba árið 1878 fyrir 570 pund, heldur hatfi þar verið um einskonar leigusátt- mála að ræða. Saba féll svo und- ir Malasíu er Bretar komu á sam- baradsríki úr fyrrverandi nýlend- um sínum á Bomeó og Malaja- skaga. Deilurnar hófust fyrir alvörn er slitnaði upp úr samningum ríkjanraa í Barakok vegna þess að Malasía neitaði með öllu að verða við kröíum Filippseyinga. Mai- asíustjórn hefur mótmælt sam- þykkt lagafrumvarpsins, sem táknar — á pappímum — innlim- un landsins Saba og Rahman forsætisráðherra lýst þvi yfir að valdi skuli mætt með valdi. “ ■ ; Víðtæk varnaá- ætlun Júgóslafa BELGRAD 18/9 — Ríkisstjóm Júgósiavíu er nú sögð bafa geng- ið frá áætlun sem gerir ráð fyr- ir þátttöku allra landsmanna og félagssamtaka í vömum landsins ef þörf krefur. Þar er gert ráð fyrir þvi að barizt verði um hvert hús og mjög víðtækri neðanjarð- arhreyfingu ef til hemáms kæmi. Áætlunin er sögð gerð í sambandi við herpám Tékkóslóvakíu. efnir ALMENNS fundar um: Unga fólkið í atvinnulífinu og stjórnmálin að Hótel Sögu í kvöld klukkan 20,30. Fundarstjóri: Guðmundur H. Garðarsson, formaður V.R. Frummælendur: 1. Baldur Óskarsson,form. SUF. 2. Kristján Þorgeirsson, form. FUJ. 3. Magnús Gunnarsson, viðskiptafræðinemi. 4. Sigurður Magnússon, forseti Iðnnema- sambands íslands. Að loknum framsöguerindum verða frjálsar umræður. BALDUR KRISTJÁN MAGNUS SIGURÐUR ALLT ÁHUGAFÓLK UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL ER SÉRSTAKLEGA HVATT TIL AÐ MÆTA Á FUNDINUM STJÓRNIN I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.