Þjóðviljinn - 22.09.1968, Page 2
2 StÐA — ÞJÓ&VILJTNN — Sunniudaigur 22. septemiber 1968.
Þau fengu að sofa
Hinn 10. og 13. sept. sl. birtu
a.m.k. tvö ísilenzk dagMöð opið
bréf frá Þórami Þórarinssyni,
fyrrv. sikóiastjóra til sikólastjóra
og foreldra baima og unglinga.
I bréfi þessu víkur Þórarinn aó
máli, sem getur haft úrslitaá-
hrif á heilsu skólanemenda og
haft veigamikil áihrif á néms-
áramigur þeirra. 1 því saimibandi
rifjaðist upp fyrir mér, að fyrir
nákvaamlega f jórum árum skrif-
aði ég grein, sem hét „Þau
fengu að sofa“ og leýfi ég mér
að senda 6 ísienkum blöðum
haina til birtingar auk nokkurra
inngainigsorða.
Dagana 18.-22. ágúst sfl. sat ég
aHþjóðaráðstefnu sálfræðinga í
Amisterdam. Meðal rnargra
gagnmerkra máia, sem þar voru
rædd, var eitt, sem nefndist á
ensiku „Psychdlogicai aspects of
cosits and retums in school
education" Aðaiþátttaikendur í
þeirn umræðum komu firá
BandarÆkjuinuim, Hollandi cg
Svfþjóð. Aliir ræðumenn voi'u
fuilkomilega samimála um, að
sikóDatími bama væri ailvíða of
langur og ékki tekið nægilegt
tiliit til raunveruiegrar getu
þedrra í skóium. Menn, sem
sitarfað höfðu að fraeðsluimál-
um í 30 ár, og gerþekfctu þau
neBnidu fjöida daarna méli sinu
■ til stuðmings.
Isienákir fareidrar verða að
gera sér greán fyrir því, að ís-
lenzk fræðsluyfirvöild láia
fræðilegar niðurstöður varðandi
hvað bömum er fýrir beztu edns
og vind um eynun þjóta. Þessi
yfirvöld eru álílka lokuð fyrir
niðurstöðum vísinda og Heima-
kiettur fyrir norðanvindinaim..
Vilji foreldrar hafa ednhver já-
kvæð áhrif á 'fræðsiuyfirvöidin
vierða þeir að beiíta kjósenda-
valdinu, það er eina vaidið, sem
yfirvöldiin taka ndkkurt tiilit
tii, að erlendu auðvaidi ef tii
vill undanskildu.
Getd foreldrar tekið myndar-
lega undir tillögur Þóraons Þór-
ardirœeanar gæti hugsazt, að
yngsitu bömin yrðu a.m.k. var-
in vanliðarí svefinleysdsins. Geti
foreQdrar koanið slíku til leiðar
hafá þedr ^ert mesita átak sem
gesrt hetfiur verið á sviði ísi.
fræðsiumála sáðan fræðsflulögin
voru samlþykkt 1946.
Ég læt þá þessum inngangs-
orðum Xokið og hefst nú gnein-
in „Þau fenigu að sofa.“
„Það var nú haldið, að ég
myndi drepa hömán mín með
vinnuhörku þegar þau voru lít-
il, en menn verða að gæta að
þvi, að þau fengu að sofa.‘
Þetta voru ummæli fátæks
bónda, sem bjó við mdkia ó-
megð á lítilli og fremur erf-
iðri heyskaparjörð. Um siáttinn
var ekki um annað að ræða en
nota þá starfskrafita sam til
voru, og meðal þeirra vom 5-C
ára gömui böm, sem höfðu flært
að raka hey og fara á milli í
hirðingum.
Eftir
óiaf;
Gunnarsson,
sálfræðing
Nágrönnum bóndans þótti
nóg um vinniukeirgju hans og
rnunu hafa gefiið honum í skyn,
að hann mætti gæta sín að of-
þjaka ekki bömán. Ummæli
bóndans sýna, að hann taidi
bömunum ekki hætt ef þau
femgju nægan svefn. Bömin eru
fyrir lönigu uppkomin og eru
hið mairanvæniegasita fólík.
Ég minnisit þess enn, að ednn
miesti athafnamaður ' þessa
lands, Páil Eggart Ólason, pró-
fessor, agðd við miig ungam að
áium:
„Það gierir ekkert til þótt
þér vinnið mikið og lengá, ef
þór aðedras gætið þess að fara
aidrtei á fastur fjrrr en þér er-
uð útsafiran."
Á sedmni áxum hafa veirið
ger&ar miargar og merkar rann-
sófcnir á vinnuiþoii rraanna og
hvemlg bezt sé að haga hiyffld-
um. AJlar þessar rannsóknir
sýna, að hvíldir, sem lúta á-
kveðnum reglum eiu mannin-
um bráðnauðsynlegar, og vinnu-
þoli mannsins eru ákveðin og
einstakilingsbundin takmörk
sett. Taka verður fluiit tillit til
þessara takmarkana ef afkiöst
miammsins eiga eklki að minnka
söfcum oflþreytu, sem til lengd-
ar spillir heilsu manraa og
lífsgleði.
1 stoóla einum i London' var
gerð merk tilraun. fyrir ail-
mörgum árum, með böm úr £á-
taefcrahverfi. Bömunum (telp-
Veitíngarekstur tíl leigu
Til leigu er veitingaaðstaðan í Félagsheim-
ili Kópavogs frá 1. október n.k. að telja.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn, heimilis-
fang og símanúmer í pósthólf 130, Kópa-
vogi fyrir 25. þ.m.
HÚSSTJÓRN
FÉLAGSHEUVnUS KÓPAVOGS.
ziitirg
Tilboð, óskast í utanhúss málun á Tollstöðvarbygg-
ingu í Reykjavík.
Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn 1.000
kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 30. sept. n.k. klukk-
an 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
um) var skipt í tvo jafnstóra
hópa, en þessum hópum var
það saimieiginlegt, að þeir stóðu
sig i'lla í reikningi. Þess var
vandlega gæft að jafingreind
böm væru í béðiuim hópunum
og öflll skdlyrði þeirra væru eins
Kk og urant var.
Tillraunin var fólgin í þvi að
annar hópurinn fókk auka-
keranislu í reikningi, en hinn
hópurinn fókk að sofa jafin-
langian tíma, og aufcakennsilunni
nam. Að tilraunatiímanum lokn-
um var énangurinn gerður upp.
1 ljós kom, að báðum hópun-
um hafði farið fram í redlkn-
ingi, en þeiim hópnuim, sem svaf,
þó mun medra én hópnum, sem
fékk aukakennslu í námsgrein-
inni. Bömunuim sem sváfu
hafi einni'g fairdð fram í öðrum
námsgireinum em hinurn hópn-
um efcki.
Á alþjóðaráðstefrtu sálfræð-
imga, sem haldin var í Ljubli-
ana i Júgóslaivúu dagana 2.-8.
ágúst 1964 var mieðai aninars
rætt um áhrif veðurs, hita og
kulda, ljóss og irtyrkiurs á náms-
og vinnuaflfcöst manna. Allir
voru samimála um að haga yrði
námá og starfi efitir árstíðum
og veðráttu, ef sem beztur ár-
amgur ætti að nást.
Islendinga snertir þetta mál
meira en flestar aðrar þjóðir,
sötoum þeiss hversu mikill mun-
ur er hór á Jengd dagsbirtunn-
ar.
öll rök hníga að því, að
manninum sé yfMiedtt óeigdn-
legit að vaikna og hefija nám eða
stö'rf störf i myrkri. Hinsvegar
skiptá minna miáli þótt vinnu
sé haldið áfiram eftir að dimma
tékur.
1 ýtmsum skólum á íslandi
heifur það tíðkazt að undan-
fömu að láta kennslu í stoóflium
hefjast k'lukkan áitita árdegis.
Sennilega hefiur skorturástoóla-
húsnæði ráðdð miklu um þeitta,
en ofit hefur þurft að tví- og
þrísetja í skólastofurmar. Þrí-
setning mun nú úr sögunni sem
betur fer og tvísetndng mun
fara minnkandi.
Það sjánanmið virðist hafa
ráðið við hagnýtingu skódahús-
nœðds og mámstiíma, að nem-
endur yrðu að fá ákveðinn
námstíima á hverjum degi, tölu
kennslustuinda mætti ekiki
skerða. Præðsluyfirvöld virðast
ekfci hafa látið sig það neinu
skipta þótt bömin yrðu aðhefja
nám í stoamimdegismyrikrd einni
kLuikfcustumd áður en vinna
hefst hjá feðrum bamanna t.d.
á sfcrifetofluim.
Engar vísindalegar rannsófcn-
ir hafia sannað, að námsárang-
ur standi í beirau hlutfalli við
lengd nómsitímia og þaðam af
síður við lengd kennslustunda.
Það er mnjun. auðvefldara að færa
fræðileg rök fyirir því, að ung-
ir nemendur svo og alflir nem-
endur, sem vegna Mtiilla hæfi-
leika eiga erfitt með nóm, nái
betri árangri ef kenmslustundir
em styttar. Þetta er nú i æ
ríkara mæli gcrt í sérbefckjum
sænsikra skóla og með góðum
árangri. Engin rök eru. fyrir þvl
að láta nemiendur hefja inám í
micrguinimyikri íslenzka skamm-
degisins, ekki sizt þeigar vitað
er, að á Islandi fara menn yfir-
leitt seint að hótta og því mjög
hætt við að svefintíimi fjölda
baanna verði o£ situttur.
Alfcunna er, að hver Sá sem
ekki er útsofinn finnur tiil van-
líðanar ednhvern hluta nœsta
daigks. I>að gefur auiga Mð, að
etkki muni það auðvelda eðíli-
legan aga í sikóllum e£ mikin
hluibi nemenda er vamsvefita.
Bkiki væri kostnaðarsamt að
endurtaka breziku tilraunina dá-
Lítið breytta. Tilrauniinni mætti
haga þamnig, að ákveðinn hóp-
ur nemenda yrði lótinn hefja
nám kluilcikan áitta að morgni
frá 15. nióv. tdl 15. febrúar að
jólialeyfii firódregnu. Annar hóp-
ur anieð sivipaða námshæfilei'ka
hæfi nám klu'kkan 9-10 árdegis
á sama tírraa, lærði sama náms-
efini en kennslustundir yrðu
styttar, sem svarar lengdum
svofntíma. Daun kennara yrðu
hdn sömu hvort sieim kennslu-
stund yrði lenigri eða skemmri.
Árangur yrði vandlega kannað-
ur að tiinaunatímabifcnu loknu,
og naiuk þetokingarprófa kannað
álit niemenda og aðstandenda
þeirra varðandi hvort fyrir-
komulagið þætti betra.
Skilniogur er nú að vakna á
því meðail forustumanna at-
vinnuh'fe og vorkalýðsfélaga, að
athuga þurfi, hvemig skynsaim-
legast sé að haga stórfúm
þannig að framliedðslan verði
sem mest, án þess að vinnamdi
mönnum sé mdsboðið með of
miifclu vinnu-álagi, sem er öll-
um til tjóns, ekfci sízt vininu-
veitemdum.
Etoki gæti það kallazt mein
ofirausn þótt forusitumenn skóla-
móla athugiuðu hvað skölamem-
emdum hentaöi í þessiu efini.
Leiðin er raumar greiðfær, þvi
erttendar athugamár hafa fyrir
löngiu samnað, að nægur sivefn
er bömum bráðnauðsynlegur.
Allt, sem íslenzskir skólamenn
þuría að gera er að feta troðna
slóð, nema þeir geti sammað að
íslenzk böm þurfi minni svefn
en jafnialdrar þeirra í öðrum
lönduim, þar sem skammdegis-
myrkrjð er styttra og veðráttan
betri. Ég myndi þó ætla, að slík
frávifc frá svefnþörf íslieinzlkra
bama fcomi eiklki til gireina.
Atorfciusaimi einyrkjabóndimn
og hinn þjóðtounmi fræðimaður
höfðu báðdr afi lamgirí reynsltu
og hyggjuiviti síinu komizt að
ra/un um, að nægur svefn er
erfiðisimamninum fýrir öQHiu,
hvort sem Jjanm vinmur með
huga eða höndum.
Undir þessa skoðun tófc
þjóðslkáldið Davíð Stefánsson,
sem enidar. eitt faigurt kvæði
með þessum orðum,
„Þiað hjaxta er kalt, sem ræn-
ir þreyttam svefni.“ Ó.G.
Bókamarkaður Bókaútgáfu
Menningarsjóðs að hefjast
Mánudagimm 23. sept. heíst að
Hverfisgötu 21 í Reykjavík bóka-
markaður Bókaútgáfiu Menmimg-
arsjóðs og Þjóðvimafélagsins. Fyr-
irkomulagið er á þá leið, að til
þess að njóta kostakjara á mark-
aðnum þurfa memn að kaupa
bækur fyrir 1000 kr. samtals.
Verðfiokkar markaðsbókanma etru
þrír, 50 kr„ 70 kr. og 100 kr.
bókin. Flestar eru bækurnar í
bandi. Afgreiðslu er þannig hag-
að, að menm útfyEa pömtumax-
lista og semda þá síðan til Bóka-
útgáfu Mennimgarsjóðs á Hverf-
isgötu 21. Verða pamtanir síðam
afgreiddar í þeirrí röð sem þær
berast. Pamtamir raumu semdar
gegm pósttoröfu hvert á lamd sem
er.
Ýmsar góðar bækur eru á
markaði þessum. Af íslenzkum
höfumdum, sem þar eru bætour
eftir, skulu þessir nefndir: Arn-
ór Sigurjónssom, Bjarni Thorar-
ensen, Eggert Ólafssom, Gísli
Brynjólfsson, Guðmumdur Böðv-
arssom, Guðmumdur Damíelssom,
Guðmundur Friðjónsson, Guðm.
G. Hagalín, Hjálmar Jónssom í
Bólu, Jón Thoroddsen, Jón Þor-
láksson á Bægisá, Jónas Hall-
grímsson, Jónas Þorbergsson,
Kristján Jónsson, Magnús Ás-
geirsson, Matthías Jochumsson,
Sigurður Guðmundsson skóla-
meistari, Stefám frá Hvítadal,
Stefán Ólafsson, Stefán Jónsson,
Steinn Sfeimarr. — Meðal er-
lendra höfunda eru: Albart Cam-
us, Charles Dickems, Johan Falk-
berget, Johm Galsworthy, Martin
A. Hamsen, Franz Kaífca, Soomer-
set Maugham, Framcouis Mauiriac,
Johm Steimbeck, Stefián Zweig.
Á markaði þessum verða án
efa síðustu forvöð að eiigmast
ýmsar þær bækur sem þar má
fá, á hagstæðu verði.
Pöntumareyðublöð fást á Hverfi-
isgötu 21.
(Fréttatilkynnimg).
Frá gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Skólarnir verða settir þriðjudaginn 24. sept-
ember n.k. sem hér segir:
Gagnfraeðaskóli Austurbæjar: Skóiasetn-
ing kl. 10.
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar við Vonar.
stræti: Skólasetning í Iðnó kl. 14.30.
Hagaskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 9,
II, III og IV. bekkjar kl. 10.
Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkjar
kl. 14, II, III. og IV bekkjar kl. 15.
Lindargötuskóli: Skólasetning IV. bekkjar
kl. 10, III. bekkjar kl. 11.
Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning
III. bekkjar kl. 9, IV. bekkjar kl. 11.
Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla, Austur-
bæjarskóla, Laugarnesskóla, Langholts-
skóla, Hlíðaskóla, Laugalækjarskóla og
Álftamýrarskóla: Skólasetning I. bekkjar
M. 9, II. bekkjar kl. 10.
Gagnfræðadeild Árbæjarskóla: Skólasetn-
ing I. bekkjar kl. 9.
Gagnfræðadeild Vogaskóla: Skólasetning
verður fimmtudaginn 26. september, M,
14 í íþróttahúsinu við Hálogaland.
SKÓLASTJÓRAR. ,
Bréfaskóli
SÍS og ASÍ
Bréfaskólinn kennir 37 námsgreinar. —
Námsgreinarnar skiptast í f jóra aðalflokka:
Atvinnulífið, erlend tungumál, almenn
fræði og félagsfræði.
Um atvinmulífið er kennsla veitt í þessum bréfaflokfcum:
Búvélar og búreikningar snerta landbúmiaðimm. Siglingæ
fræði og mótorfræði I. og II. varða sjávarútvegimm. Við-
skipta- og þjónustustörf eru auðvelduð með kemnslu í
bókfærslu I. og II., almennum búðarstörfum, auglýsinga-
teikningu, kjörbúðarstörfum, betri verzlunarstjóm og loks
skipulagi og starfsemi samvinnufélaga. — Alls 12 bréfa-
flokfcar.
Erlend tumgumál eru kennd sem hér segir: Danska I,, II.
og m., enska I. og II., ensk verzlunarbréf, þýzka, franska
spænska og esperanto. — Alls 6 tumgumál en 10 bréfa-
flokkar.
Almenm firæðd eru: íslenzk málfræði, réttritun, bragfræði,
reikningur, algebra, eðlisfræði og starfsfræðsla. — Alls 7
flokfcar.
Um félagsfræði fjaUa: Fundarstjórn og fundarreglur, sál-
ar- og uppeldisfræði, saga samvionuhreyfingarinnar, bók-
hald verkalýðsfélaga, áfengismál og gítaxskólinn. — Alls
8 námsflokfcar.
Hægt er að sturida nám við Bréfaskóla SÍS
og ASÍ allt árið, byrja nám og ljúka yfir-
ferð hvenær sem er. •— Innritun daglega.
Bréfaskóli SÍS & ASÍ
Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu.
Reykjavík. —- Sími 17080.
t