Þjóðviljinn - 22.09.1968, Page 5
w
Sunirtudaigur 22. september 1968 — ÞJÓÐVILJrNN — SlÐA g
!
Ung listakona opnar
fyrstu sýningu sína
myndlist. ölfl. böm tedkna og
það er þeim eáns eðlileigt og
að syngja og dansa og hreyfa
sig. en þegar þau verða fuil-
orðin haetta þau því svo Slest
vegna aillls kyns fordóma.
Tei'kning var alitaf uppáhalds-
fag mitt í skóla, og ég hef
aldnei hætt að teikna og mála.
Mér finnst að það sé rangt
hjá mömnum, að hætta alveg
að fást við teikningu, þegar
þeir komast á fullorðitnsár. >að
ætti þeim að vera eins eðili-
legt að teifcna sér til skemmt-
unar og að dansa eða raula
við vinnuna.
En það gerast ekki alllir .
lisitamenn, þótt þedr hafi gam-
an atf því að damsa, og edns
er mdkill miuour á þeim, sem
teálfcnar sér til skemmtumar og
þeim, sem eru listmáilarar að
ævisitarfi. Ég fékk snemma á-
huga á því að gera máiarailist
að æyisitaufd“.
llvar hefur þú svo stundað
nám í mymdlist?
„£g var um skedð á kvöld-
námskeiði í Handíðaskóllanum,
en síðustu tvö órin hef eg
stundað nám í Fraikkilandi.
Fyira árið var ég í GrenoMe
og í Aix-en-Provenoe, en nú i
vetur var ég í París. Þar
stumdaði ég nám við ýmsar
stofnanir, t.d. við Écolfe Sup-
érieure des beaux arts og
kvöldskófla. 1 þessum kvöld-
sikióla byrjadi ég að fásit við
grafik“.
Ætlarðu aftur til Parísar í
vetur?
„Nei, mig langar ekki aftur
til Parísar í bráð. Það er á-
kaflega erfitt og þreytandi að
stunda þar nám, þótt Paris sé
falleg þegar sóldn sfcín. Ég
hef í rauninni ékiki ákveðið
hvar ég verð í vetur. Ég heí
áíhuga á því að fara tiil Amst-
erdam til að halda áfram að
læra og kynnast fledri hliðum
tækininnar. En ýmsir aðrir
staðir koma einmdg til greina“.
Þú minntist áðan á grafík-
list, hvers konar mynidilist er
það?
„Grafítomynd er unnin með
ýrnsum aðferðum á málmplötu
og síðan er hægt að þi'ykkj a
nokkur eintök af hverri mynd.
Einimitt þess vegna er hæigtað
hafa verðið lægra, og það ger-
ir ýmsum kileift að eáignast
listaverk, sem arnnars hefðu
eklki efini á því. En grafík er
alveg sjálfstæð list, og gefur
t.d. állt aðra möguieiika en
teikning. Það tekur la,ngan
tíma að vinna hverja grafík-
mynd, og vegna þess að mað-
ur ligigur lengi yfdr hemni,
verður hin fullunna mynd oift
mdfclu ákveðnari en teikning-
in sem unndð er eftir.“
Hvaða framtíðaráætilaniir
hefur þú nú?
„Ég hef emglar framitíðara-
ætlanir aðrar en þær að halda
áfiram að máila“.
— E.
*
..... T....
Síðan Isilendiinigar hættu að
yrkja og fóru að fást • við
malarailist í staðinn, hefiur
það naumast þótt tíðindum
®æta þótt einhver opnaða
málverkasýninigu í Reykjavik.
Ein að sjálfsögðu eru þessdr
máilarar harla misjafnir, og
það getur stundum verið emfitt
að gera sér gredn fyrir þvi,
þegar ednihver heildur siína
fyrstu sýningu, hvort þar er á
ferðdnnd „haiglitiniguri1 (sbr.
hagyrðdmgiur) eða raunveruleg-
ur listamaður, sem tekur list-
sdna ailvarlega og steÆndr hát.t.
Næsta fösitudag opoar ung
lisitakonia, Jólhanna Bogadóttir,
málverkasýningu í Unuhúsi
við Veghúsastíg. Jóhanna hef-
ur haft mtjög haegt um sdg til
þessa, en þótt þetta sé fyrsta
sýning hennar, hefur hún
fengizt við málarailist af mitolu
fcappi í mnörg ár og stundað
nám í mymdHst basðd á Miarndi
og í FrakMandi.
Nýlega brá blaðamaður
Þjóðviljans sér á vinnustofu
Jóhönmu Bogadóttur í ódnn-
réttuðum kjafllama í Brekfcu-
gerði, þar sem lisitakonan var
í óðaönn að búa sdg umdir
sýnioguná. Hún var að ganga
frá litilu málvertkd, en mörg
önnur, sem hún taldi áfudl-
gerð ijþótt slíkt leyndist óvön-
um augum blaðamanmisins)
voru. á vdð og dreif um vinimi-
stofuna. Þær myndir, sem til- _
búnar voru, héngu á einum
vegg, em þær voiru eitoki muarg-
ar, því að Jöhanna beitir
sjálfa sig hörðustu gagnrýni.
Ýmsar myndir sem höfðu ekki
staðizt þá gaignrýni sneru til
veggjar.
Ég spurðd Jóhönmu fyrst,
hvenær hún hietfði fengið 4-
huiga á myndlisit.
„Ég hef aifltaf haifit áhuga á
r ■ j
i
i
!
Bréf frá 88 rithöfundum í Moskvu
Við skömmumst okkar, segja höfundarnir í
bréfi til tékkóslavneskra starfsbræðra
□ 88 frjálslyndir rithöfundar í Moskvú undirrituSu
bréf hinn 23. ágúst — tveimur dögum eftir innrásina í
Tékkóslóvakíu — þar sem þeir mótmæla gjöröum yfir-
valda sinna.
□ „yiS skömmumst okkar fyrir þá staðreynd að kúg-
arar frelsisins eru í þessu tilviki menn úr landi okkar“,
segir m.a. í bréfínu sem rithöfundarnir sendu starfs-
bræðrum sínum í Tékkóslóvakíu.
Afrit af bréfinu hefur nú
borizt til Vestur-Evrópu og var
birt í The Times fyrra mið-
vikudag. Nöfn hinma 88 sem
skrifuðu undir bréfið eru ekki
birt með tilliti til öryggis beirra,
en sagt er að nafnalistinn sé
varðveittur- ásamt með mót-
mælabréfinu sem sögulegt skjal
í leyndamfylgisni í Pnag.'
Undirskrjftasö'fnun undir
bréfið fór. fram með hinni
mestu leynd í Moskvu, því að
margir þeirra sem skrifuðu
undir eru að sögn undir eftir-
liti sovézku örygsisþjónustunn-
ar.
Skjalið gekk frá manni til
manns og- var þess að sögn
gætt að aldrei væru flleiri em
tveir eða þrír saman í vitorði
um það í einu.
Bréfið sem er undirritað:
„Ritihöfundar MoskvU“, hefur
nú borizt til Prag og fjöldi
manns hefur haft spumir af
því, þó afrit hafi ekki verið
látim ganga af ótta við við'brögð
hernámsliðsins.
Sagt er að margir þeirra sem
skrifuðu undir bréfið geigni
mikilvægum störifium í bók-
menntaheirhi Sovétrikjanna.
Nokkrir sitja í ritstjómarskrif-
stofum í útgáfuifyrirtækjum í
Moskvu og nofckrir hafa feng-
ið verk sin þýdd og útgefin á
vesturlöndum, segir The Times.
Bréftextinn er svohljóðandi:
„Kæru vinir, bræður í holdi
og anda. Á þessum hörmungar-
dögum fyrir land yfctoar finn-
um við ritihöfundar í Moskvu
til vanmáttar okkar og deilum
sorginni af ástandinu með ykk-
ur. Neyðin hetfur nú dunið á
öllum þeim sem helgað hafa
mannúðarstefnu hæfileika sína
og orð. Frelsið er undirokað,
ekki aðeins í Tékkóslóvakíu,
heldur einnig í landi otokar.
Við skömmumst otokar fyrir
þá staðreynd að kúgaramir
eru í þessu tilviki menn úr
landi okkar og hinar núverandi
stalínsku aðferðir forystumanna
og stöðugt eftirlit öryggislög-
reglu okkar, gefir okkur sem
stendur ómögulegt að hefja
raust okikar til varnar ykkur.
Frá því í janúar þessa árs höf-
um við fylgzt með baráttu ykk-
ar'af öfund, og við gleðjumst
yfir því að sjá að í einu slav-
nesku landi a. m. k. lifir hugs-
anafrelsi, málfrelsi og frelsi til
að koma fram — kommúmskt
frelsi.
Því miður vilja' ekki allir
setja nafn sitt undir þetta bréf.
Enn starfa bókmenntamenn sem
hafa ailltof lengi þjónað kredd-
unni með pennum sínum og
hafa nú komizt á það stig sem
hver skritfandi maður ætti að
skammast sín fyrir.
Við höfum rífca reynslu alf
kúgun sköpunarfrelsis og þess
vegna er það, að við snúum
okkur til yikkar með áskorun:
Hvað seim fyrir kemur, gerizt
ekki fómarlömb lygabragðia og
freistinga kreddumanna. Leyfið
eltoki að ritskoðun verði- aftur
komið á í landi yðar, drekkið
etoki úr hófsporinu, jafnvel þó
þeir reyni að neyða upp á ykk-
ur vertoum slikra rússneskra
samtímahöfunda sem bók-
menntaglæfraimannanna Fedins,
Sjolokovs og Sotfronovs.
Að okkar leyti heitum við því
að þjóna mamnúðarstetfnu heið-
virðilega. Við munum aldrei
reka penna okkar í blekbyttur
með blóði. Látum þá hóta okk-
ur með fangabúðum, látum þá
neita að prenta beztu verk
otokar, látum þá pynta okkur
með andlegu og líkamlegu
humgri — við skulum ekki
fóma heiðri okkar og sam-
vizku. Við skulum sameinast
í þessu. Við skulum sameinast
Framhald á 9. síðu
Umferðarslys í H-umferð:
Slysatölur ofan vii
vikmörk í þéttbýli
I frétt frá framkvæmdanetfnd
hasgri umferðar segir að 1
fimimtándu vifcu hægri urnferð-
ar hér á landi, 1.-7. sept., hati
lögreglumieinn gefið skýrslur um
104 umferðarsilys á vegum i
þéttbýli, ® 25 á vegum í dreif-
býli eða alls 129 umferðarslys á
landinu öllu. Þar af urðu 69
í Reykjavík.
Samkvæmt neynsilu frá 1966
og 1967 eru 90 prósent lífcur á
því, að slysatala í þéttbýli sé
milfli 58 og 92, en í dreifbýli
miilli 10 og 32, ef ástand utfn-
ferðaranála helzt ólbreytt. Slík
mörk- eru kölluð vikmörk, eða
nánar tiltekið 90 prósent vik-
mörk, ef mörkim eru miðuð við
i 90 prósent.
Slysatölur í þéttbýli e,ru þvi
fyrir otfan vikmörk, en sflysa-
tölur í dredfbýli eru milli vik-
marfca.
Af fyrrgredndum umferðar-
slysum' urðu 36 á vegamótum
í þéttbýli við það, að ökutækj
rákust á. Vikmörk fyrir þess
háttar slys eru 13 og 32, og er
tala sflífcra slysa fyrir ofan vik-
mörk.
Á vegúm í dreifbýli urðu 9
umferðar&lys við það, að bdf-
reiðar ætluðu að mætast. Vik-
mörk fyrir þá tegund sllysa eru
2 og 21.
Alls urðu í vikunni 13 um-
ferðarslys, þar sem menn urðu
fyrir meiðsium, Vikmörk fyrir
tölu slíkra silysa eru 3 og 14. Af
þeim sem meiddiust voru 2 öfcu-
menn, 7 hjólreiðamemn, 4 far-
þegar og 3 gangandi menn, eða
allis 16 menn.
I sextándu H-vikunni, 8.-14.
sept., urðu sdysin, sem lögregflu-
menn skraðu í skrslum sírium,
58 á vegum í þéttbýli en 19 á
vegum í dreifbýli eða alls 77
umiferðarslys á landinu öllu.
Þar af urðu 41 í Reykjavík.
Slysatödur voru því milli vik-
marka bæði í þéttbýli og dreif-
býli.
Af fyrrgr-eindum umferðar-
slysum urðu 17 á vega'mótum í
þéttbýli við það, að ökutæki
rákust á. Vikmörk fyrir bess
háttar slys eru 13 og ^2.
Á vegum í dreifbýii urðu 11
umferðarslys við það, að bif-
Framhald á 9. síðu.