Þjóðviljinn - 22.09.1968, Side 10

Þjóðviljinn - 22.09.1968, Side 10
20 Sfl9A — ÞJÓÐVTLJXNN — Sunnudagur 22. septemlber 1968. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 19 náð svíminu. Var ]>að Waelow? Það er það sem okkur langair öll 'tffl að vita. 11 Svarið var ’þeim mifeilvægt og enginn gat giztoað á andlega bar- áttu Cannings sjálfe. lllgimin í rödd Jerxys Dale var skiljanleg; og hún sýndi Canning annað og meira en huganástand Jenrys. Hann fór að hugsa um gömlu kbnuna uppi á lofinu, Dale gaimla, föðurinn, sem hlaut að verða naestum eins illa haldinn og konan hans. Það gerði honum Ijósan harmleik sem hafði allt í einu og óvasnt gerzt í fjölskyld- ummi. Og fleira kom til; minning- in um taugaspennta andlitið á Waclow og hvemig hann hafði snúið sér undan þegar hann sá hnífinn og gizkaði á. hvað það tálknaði. — Rólegur, Jerry, sagði Matt- hew. — Við vitum að alitt sem lötgreglan sagði þér, er trúnaðar- mél, Canning, en — — Mig langiar bara til að vita það. Ég skal ekki minnast á það við nokkum mann. Jerry var ekiki eins ofsafenginn, nú var naesitum bamshneimur í röddinni. —■ Það er ekki mikið sem ég get sagt ykkur, sagði Camnimg. — Ég túlkaði fyrir lögregluna, en það var lítið á þvi að græða. Þeir voru bara að srennslast fyr- ir um athafnir Waclow í gær- kvöldi. Auðvitað get ég ekki sagt ykkur hvað kom fram, en ég get þó sagt ykkur, að Waclow. er enmþá á lögreglustöðinni. — Hann heflur þá gert það, sagði Jerry. — Það er oft snemmt að segja nofekuð um það, held ég. Cann- ing vissi varla hvemig hann átti að koma til móts við þau og binda samt endi á þessa kvöl sjálfs sin. — Ég hef hugboð um að Banfield taki ákvö^-ðun í fymamálið um það hvað gera skal. í yðar «wnm myndi ég reyna að sofa dálítið. hema Dale. Ég held að þér getið efcki orð- ið að neinu liði. — Ef ég héldi að morðinginn gengi enn laus myndi ég ekki unna mér hvíldar nótt né dag til að ná honum. Hljómsveitar- stjórinn var næstum móðursjúk- ur. Það var augljóst að Matt- Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Daugav 18. £11. hæð (lyíta) Sími 24-6-10. PERMA Hárgreiöslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMI 33-968. hew hafði beðið Canning að korna í þeirri von að hann róað- ist ögn við það. — Það skil ég vel. Canning reyndi að sefa hann. — Banfield virtist ánægður, það er mér víst óhætt að segja yður. Þið ættuð að fá nánari fregnir af þessu öllu á morgun. Hann stóð á fæt- ur. — Ég verð að korna mér heim, konan mín fer að undrast um mig. Það kæmi Bellu ekki á óvart þótt hann yrðii lengi í burtu, en honum var mikið í mun að kornast burt sem fyrst. — Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera, Celia? — Ég verð hér kym, sagði hún rólega. — Ég ætla, að sofa í næsta herbergi við frú Dale. Ég get kannski eitthvað hjálpað henni. Ætlarðu að segja mömmu frá því? Hún var kvíðandi — eins og hún vissi að Bella myndi verða andvíg þessu: Canning hafði ekki fym gert sér Ijóst hve varfærin dóttirin var gagnvart Bellu. Það hafði aldrei áður vott- að fyrir samsœri milli hans og dóttur hans; og þetrta var reynd- ar af mildara tagi. Hann reyndi að þrosa, — Ég sé enga ástæðu til þess, annars get ég ekki séð að það skipti neinu máli til eða flré. Góða nótt, vina mín. Hún gekk nær honum og hann kyssti á vanga hennar — og um leið fann hann að hann myndi sakna hennar næsta morgun. — Vertu ek,ki að fara út aftur, Það er kalt. — Allt í lagi. Góða nótt, pabbi. — Góða rvótt, hema Canning, sagði Jerry. — Mér þvfeir leitt, að ég skyldi missa stjóm á mér. — Það er ofur eðlilegt, sa'gði Canning. Matthiew einn fylgdi honum út að bílnum og þagði þanigað til þeir komu alla leið. Vindurinn næddi í trjánum og runnunum. — Öþvema veður, sajoði Matt- hew loksims. — Fyrirgefðu að ég skyldi vera að snúa þér þetta, en ég hélt j aifnvel að Jemy myndi róast dálítið ef hann fengi að vita að lögreglan væri komin á einhverjar slóðir. Hann er — já, þú sérð hvemig hann er á sig kominn. Við emm reyndar öll í uppnámi. Peter var prýðis- piltur. Við — Celia og ég — bekfetum þetta fólk mjög vel og flrú Dale gat vel hugsað ,sér að hafa Celiu nálægt sér. Þetta verður allt í laigi. — Það efa ég ek'ki. — Hvað er að frétta af Bob? spurði Matthew. Hann spurði um allt af mikilli einlægni, hversu ómerkilegt sem það var; nú var eins og hann hefði einlægan á- huga á líðan Bobs, þótt hann þekkti hann ekki mikið og hefði naumaist getað fengið haigstætt álit á honum. — Það er allt í lagi með hann. — Peter féll vel við hann, sagði Matthew. — Hann hélt að hann gæti orðið góður trompet- leikari, ef hann snerl sér að því í alvöru. Ég hélt um tíma að hann ætlaði að gera það, hann var alltaf á æfingum — með hljómsveit Jemys, skilurðú. Hann tekur nærri sér að frétta þetta um Peter. Canning sagði eklkert. Hann hefði átt að segja að Bob væri miður sín yfir fréttinni; en hann gat ekki ferngið sig ti'l að segja neitt. Matthew fór efeiki nánar út í þetta. — Góða nótt, Canndng. — Góða nótt, Maitthew. Cann- ing kveikti á bdlljósunum. Matt- hew færði sig fjær. Canning ók niður sitiginn ag beygði til hægri þegar hann hefðd átt að beygja til vinstti. Hann var nokkrar mínútur að komast ytfir á rétta götu og bdlljósin skinu um dimmar breiðar götur og háwaxin tré sem umluktu flest húsin. Það var mdkið um innbrot í þessu hverfi, þvi að ríkisfólk borgar- innar átti bústaðd þama. Hann gat séð fyrir sér hvemig Bob hafði laumazt áfram, læðzt — nei, hann hafði verið á hjóli. Hjólreiðarmaður fór framhjá honum hinum megin á götunni. Hvert var hann að fara? Bfl- ar kynnu að hatfa farið framhjá Bob þetta kvöld án þess að 'veita honum minnstu athygli. Hann gat séð fyrir sór hvemig Bob hafði falið hjólið og laumatt inn á lóðina. Hann hafði skipulagt þetta allt vandlega, og það var enn verra fyrir það, að hann hafðd þekkt Dailefólkið og. það hefði verið vingjamlegt við hann og uppörvandi; því meira sem Canning fékk að vita um málið, þvd meiri samúð hafði hann með syni sínum. En svo var það þetta með rétt- vísina, að komast að sannleikan- um. Enn var hugsanlegt að Bob vsri ekki morðin,gi. Hvað bar honum að gera? Canning var efeki að hugsa um að segja lögreglunni frá þessu enn, það vár allt ákveðdð. En átti hann að gefa Bob. og þá fyrst og fremst Bellu, tækifæri til að halda að einhver annar hefðd í rauninni framið glæpinn? Ef Waclow væri tekinn fastur, myndu fréttimar berast fljótt. Og sú von að hann yrði ekki sakaður um morð, kynni að verða til þess að Bob gæffi sig fram. Cannimg ók mjag hægt. Hann vissi í hjarta sínu að hann var að blekkja sjálífan sig — ekkert gæti fengið Bob til að gefa sig fram við lögregluna. Bella var að blekkja sjálfa sig, ef hún þóttist í raum og veru trúa þessu. Trúði hún því? Var hún að búast við eða vonast eftir kraftaverki ? Ef sjónarmið hennar hafði í rauninni breytzt, ef áfallið hatfði rmfið margra ára hatursmúr, þá gat vei verið að hún tryði því að Bob kynni einn- iig að hafa breytzt. En leit hún í ramninni öðrum Eða var þetta vandlega hugsuð ráðagerð til að láta hann halda að sér hömdum? Camning velti þessu fýrir sér. Belllla þekkti hann vel, vissi hve ósfeaplega þetta hlaut að angra' hann. Og hann vissi að hún var emginn heimsfeimgi. Bf hann væri heiðarlegur gagnvairt sjálfum sér, myndi hamn viðurkenna að hann bæri ekki mdnnsta traust til sonar síns, væri reiðubúinn til að trúa hinu versta á hann. Bób var ekki við bjamgandi. Borstal og fangelsin vom full af piltum sem höfðu hafið ferii sinn á sama hátt og hann og ekkert haifði getað breytt þeim. Nei, vonir hans voru bundnar við Bellu. Raunverulega ástæðan fyrir hvi, að hann hafði ekki farið að heiman fyrir lönigu, var sú, að hann var ennþá ástfanginn af henni. Hún gat haft sterk áhrif á hann. Jafnvel i dag gat girann- vaxinn, liðlegur lífeami hennair tölfrað hann. Bella hafði blek'kt hann og hún gæti fengið hann til að trúa því, að enn væri ekki allt vonlaust; stundum haflðd honum verið innanbrjósts eins og hún heflði tælt hann. Var sann- leikurinn einfaldlega sá, að hann gat ekki lifað án hennar? Hafði hún lagt eignarhald á hann, af- myndað hugsanir hans oig lífe- skoðanir, stjómað líkama hans? En hvað sem gerzt hafði á liðnuim tíma, þá var hugsanlegt að hún hefði nú gert sér ljóst, að hún hefði haft rangt fyrir sér; og hún myndi gerbreytast í þaíktelætisskyni fyrir hvert það tækilfæri sem hann veitti Bob. Umhugsunin ein var sársautoaíull — rétt eins og manni að deyja úr þorsta væri boðinn svala- drytokur og hann teygði út hönd- ■ina eftir honum en vissi þó að bikairinn myndi hverfa, áður en hann næði að grípa hann. En hann varð að reyna; uppúr hinu illa getur hið góða sprottið. Upp- úr afbroti Bobs kynnu að spretta græðandi sár. Canning fleygði sígarettunni út um gluggann, ræsti vélina Pg ók áfram. Enn var ljósið í dagstof- unni, svo að Bella var ekki flar- in að hátta. Útidyrnar opnuðust um leið og hann kom upp afcbrautina. Bíl- skúrsdymar voru opnaðar; hann veiflaði og ók beint inn. Þegar hann kom að dyrunuim var Beila þégar búin að loka öðrum vængn- um. Hann lökaði hinum tng snéri auigum á málið? Nýkomið / úrvali Rúllukragaskyrtur — Peysur — Buxur. Drengjajakkar — Úlpur o.m.fl. Verðið hvergi betra. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. KARPEX farefnsar góffteppln á angabragðf S KOTT A — Það væri auðvelt að muna ljó ðLn í kennslubókiinini, ef okkur væru kennd lögin við þau eftir Boto Dylan............. VÉLALEIGA i ' Símonar Símonarsonar. Símj 33544. önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft Qdýrast i FiFU Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut) Terylenebuxur á drengi frá kr. 480. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpnaúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.