Þjóðviljinn - 22.09.1968, Page 12

Þjóðviljinn - 22.09.1968, Page 12
Rœtf viS frétfarifara ÞjóSviljans í Prag: VAXANDI KVÍÐI OG VON- LEYSI I TÉKKÓSLÓVAKÍU Þjóðviljinn hafði í gær símasamband við Vilborgu Harðardóttur, fréttamann, sem ' enn dvelst í Prag, og sagðist henni þannig frá um ástand- ið í landinu: í stad beislkju og reiði i garð Sovétríkjanna sem var me&t áberandi etftir fyrstu viku hemámsins ríkja nú kviði og vonleysi. Það er sama við hvem er talað, ■flokksmenn eða flokksleys- ingja, verkamemn eöa embaett- ismenin, enginn býst við ödr- um breytingum en illum ein- um. Menn spyrja sjáitfa sig, og þá ekki ' sízt félag.ar Kommúnistaflokiksins: Er , ág eimn atf 40.000, en þá tölu hátfa irtnrásarríkin netfnt, um fjölda „gagnbyltiniganmarína." Margir fara huldu höfði, soía aldred . heima og sotfa aldrei nema tvær nætur á hverjum sitað. Þetta á ékki sízt við um fréttamenn og blaðamenn, rit- höfunda og menntamenn. Þrjú atf fyrri blöðum koma dkki út, Literamy Listy, málgagn rithöflundasambands- ins, Reporter, málgagn blaða- mannasambandsins, og Stud- ent, blað stúderutasamtaíkanna. Enginn veit lenigur við hverju má búast, því sovézk blöð hálda áfram árásum á tékkó- slévösk blöð, útvairp og sjón- varp og kvarta sérstaklega umrian því að ritskoðun sé eikki1 nægilega virk. Raunar hafa tékkósQjóvaskir blaða- menn verið mjög snjaffir i fréttaflutningi sínum; þeir gefa fólki sífellt tækifæri til að lesa miUi línainna. I sjón- varpi er til dæmis gert mikið að því að lesa orðréttar lang- ar frásaignir úr- bJöðurn „bræðraflokkanna fimm“ um ástandið i Tékkóslóvakiu; þessar frásaignir eru fluttar grafaivarlega og afhugasemda- laust, eins og um hilutlausar fréttir væri að ræða — en lamdsmenn sam þekkja á- standið af eigin raun eiga auð- velt með að draga sínar á- lyktanir. Sovétríkin heimtfa hins vegar að iékikósllóvaskir fréttamenm taki undir þennan fráleita áróður og geri hann að sínum. Otfsóknir gegn einstökum mönnum halda áfram í so\r- ézkum og austur^ýzkum blöð- um, og eru margir fámir úr laindi af þeim sökum. Til að mynda hetfur verið ráðizt of- boðslega á Pelikan sjónvarps ■ stjóra, en hann var jafnflramt formaður þeirrar þimigdeildar sem fjallar um utanríkissám- skipti, og hetfur hamn farið úr landi. Árásir austunþýzkra blaða hafa verið einna siðlaus- asitar og þau hafa opinskátt heimtað persónulegar ofsókn- ir. Austur.þýzk blöð hatfa sipuirt hvemig það ástand geti hafld- izt að 40.000 „gaginlbyltingar- menn“ séu í Tékkóslóvalkíu án þess að nokkur sé handtekdnn. Hafa þau m.a. birt nöfin 29 „gagnbyltdnganmanna", en þar er aðailega um að ræða blaðamenin, m.a. marga hjá Rude Pravo, aðailmálgagni Komimúniistaflokíksins. Enginn - bilbuigur er á sam- heldni aflmennimgs og trausti því sem menn bera til ríkis- stjómarinmar. Ég hetf ekki hitt nokkurn mann sem ekki var sannfærður um réttmæti þeirrar stefnu sem tekin var upp í janúar, jaífnt á sviði etfnahagsmála sem auki'ns frjálsræðis í opinfoeruim um- ræð-um. Eniginn etfast hefldur uim það að forustumenn lands- ins, sem fluttir voru nauðug- ir til Sovétríkjanma í sam- bandi við Moslkvusamningana, hatfi gsrt allt sem i beirra valdi stóð til þess að vwnda það sem uinnt var að vemda, Eitthvert ríkasta einkennið á ástandinu er það einlæga traust — og mér liiggur við að segja ásit — sem þjóðin ber til leið-toga sinna, Svoboda, Dulb- ceks og annarra. Hins vegar óttast fólk að þieiim verði smótt og smétt bodað bu-rt, eins og . verið hefur að gerast að und- anförnu. Fólk spyr almennt: Hver er næstur — og talið er að röðin sé nú komirn að Dzur landvarnamálaráðh. Margir teflja að áætlun Sovétríkjanna sé sú að bola smátt og smótt burt öfllum nánustu samstarfs- mönnum Dubceks, þar til hann standi einn etftir. Harnrn etr svo ástsæll að Sovétríkin hafa ekki enn dirtfzt að beána hreinsumum sínum að honum. Ekki er annað hægt en dást að samstöðu og eimhug Tékkó- slóvaka við þessar aðstæður, og það eru þeir eiginleiikar sem fyrst og fremst hafa bjargað þjóðinni frá enn öm- uríegri öríögum enn sem kom- ið er. Þetta er í fyrsta skipti í sö'gu Tékkóslóvakíu og etf til vill í íýrsta sfcipti í sögu nokkurs lamds, sem innrásar- liði hetfur efcki tekizt að finna neina umiboðsmenm, efcki koma á laggimar neiwnii lepp- stjóm. Fóllk seigir: Vitneskjan um þennan siðferð'iflega sityrk verður ekfci frá okfcur tekin, sú staðreynd að þjóðarhags- munir hafa verið öllum otfar í huga en einkahagsmunir, og það er þessá sdðtferðilegi styrk- ur sem von.irmr um framtíð- ina eru byggðar á. Eiinnig gerir flóHk sér vonir um að hin einarða afstaða kommún- istatfloikka og verklýðsflokka i Vestur-Evrópu geti torveldað fyrirætlanir hemámsliðsdns. Sunnudagur 22. september 1968 — 33. árgangur — 202. töluiblað. Ráðið í flestaÐar skólastiórastöður Nokkur kennaraskortur virðist ætla að verða úti á iandi í vet- ur og vantar sérstaklega réttinda- fólk í barnafræðslu. Nóg er af kennurum með réttindi í Reykja- bík, Kópávogi, Hafnarfirði og suður með sjó og ráðið hefur verið í flestar skólastjórastöður. Sigurður EyjólfSson, deildar- stjóri á FræðslumálaskrifstDlfunni gaf Þjóðviljanum þessar upplýs- ingar. Kennararáðningar fara þannig fram að umsóknir berast skólanefndinni og síðan fáum við þær í hendur, saigði Sigurður, og vantair ennþá nokkuð alf bam- kennurum með réttindi, úti á landi. Er Sigurður var spurður um ráðningar nýrra skólastjói*ia saigði hann að búið væri að ráða í flestar skólastjórastöður sem lausar . hefðu verið. Allmargir skólast.iórar væra nú skipaðir eftir að hafa verið settir skóla- st.iórar í eitt ár. Aðeins einn nýr skólastjóri tek- ur til starfa nú f haust í Rvtfk. Er þaö Friðbjöm Benónýsson sam tekur við skóflastjórastöðiu Aust- urbæj anskól ans af Elmari Þor- valdssyni. Jón Hjálmarsson, sfcóla stjóri á Skógum verður.nú skófla- stjóri .gagnfræðaskólans á Sefl- fossi og hefur ekki verið ráð- inn nýr skólastjóri á Skógum, en umsdknarfrestur efcki útrunnjnn. Þær breytingar verða í bama- og uniglingaskólanum á Suðureyri við Súgandafjörð að Þorbjöm Friðrtfkisson, skólastjóri hættir þar en við tekur Guðmundur Frið- geirsson. Á Riaufarhöfin hættir Guðmundur EirfkssiDn skólastjóri bama- og unglingaiskóflans, fyrir aldlurs sakiir, og við teflcur Angan- týr Einarsson. 1 barna- og gaign- fræðaslkólanuim á Blöniduósd tefcur Bergur Felixson við af Guðmundi Ólalfssyni, skólastjóra. Þá má nefna að PáB Gunnarsson gegnir skóflastjórastöðu við bamaskólann á Akureyri á meðan TrygRvi Þorstéinsson fer í cins árs orlof. KR tcmaði fyrri leiknum 1 fyrradag léku KR-irígar gegn gríska liðinu Olympiakos í Evrópukeppni bikarmeiisara í knttspyrnu, og unnu Grikkir með tveim mörkum gegn engu. Báðir leikir liðanna fara fram í Gri'kfclandi og verður síðari leikurinn í dag. Það verftur ekki Ieikift framar á sviöinu í Gúttó, Bárujámið og spýtnabrakið liggvr út um allt. Þessa dagana er verið að ríía eitt af mierfcum húsum Reykja- víkur, Góðbamplarahúsið, sem kallað er í daglegu tali Gúttó. Það stendur að baki Alþingis- hússins og verður grunnur þess notaður fyrir bifreiðar þing- manina. Það var í ársþyrjun 1887 sem stúkumni Eimdngiunni vedttist leyfi bæjarstjó'mar til að gera upp- fyfllimgu í Tjömina fram atf AI- þingisihússgarðinum, til að byggja á fúndanhús. Leytfið var þóbund- ið þeirri kvöð, að etf Alþimgi teldi sór nauðsyin á lóðimini, yrðd þetta væntanlega hús að vflkja. Unnið var að því vaturinn 1887 að aka efni í uppfylflinguma vest- am af Melum, og flögðu templarar frtam millda ökeypis vinnu við þennam umdirbúmdng, eða um 400 dagsverfc. Vorið 1887 hótfst bygg- ing hússins og stóðu stúkumar Einimgin og Verðandi að bygging- unni. Um haustið 1887, 2. októ- ber var húsið vflgt og tefcið til notkunar. Var þaima um að ræða aðaflhfluta hússims, funda.rsaflirm, en hitt var byggt síðar. Góðtemipliarahúsið var um skeiö eina, og lengi vei st^ersta samkomuhús bæjarins. Þar fór f.ram hiin margvíslega funda- og sikemmtistartfsemi reglunnar. Umi> langt sikeið var það aðalleiiklhús bæjarins og á sviðinu í Gúttó lék Stefanía Guðmundsdóttir sitt fyrsta hllutverk árið 1893. Þar fóm fram guðsþjónustur Frí- kirkjusatflnaðarims um skeið umz kirkja þeirra var vígð 1903, og þar héit bæjarstjórn Reyikjavífc- ur fundi sina uim áraitugaskeið. Þedr munu fáir hindr eldri Reyk- víkinigar er ekki hafa verið gestir í Gúttó á þeim margháttuðu fundum, sýningum og skeimimt- unum er þar batfa vteirið haldnar í þessa átta áratugi. Nú er að því komið að Aliþingi noti rótt sdnn til lóðariminiar, og rruum ætlumin vera eins og fiyrr sogir, að gera grunn þoss nö bif- nedðastæðd fiyrir þingimenn og stanCslið Alþingis. Og hér er múrbrot. — (Ljósm. Þjóðviljans A. K.). Brauð undir lögboðinni ingti FYRIR HELGINA hringdi' hús- móðir á Akranesi til Þjóðvilj- ans og bað blaðið að koma á framfæri kvörtun yfir því, að bakairíið á staðnum, Harðar- bakarí, leyfðj sér að framleiða og selja brauð, er hvergi nærri stæðust vigt þá sem lögþoðin er. Kvaðst konan hiatfia kært þetta til verðgæzlumannsins á Akranesi og hann myndi hafa sent kæruna áfram til verð- gæzlustjóra, en enginn úr- skurðu.r væri kominn í mál- inu enn. KONAN KVAÐST fyrst hafa veitt þessu athygli í ágúst- byrjun í sumar. Kvaðst hún síðan hafa vegið brauðin og hefðu franskbrauð, sem eiga að vega 500 grömm vexið þetta frá 360 til 450 grömm og lítil franskbrauð sem eiga að vega 250 grömm voru að- eins 180-220 grömm að þyngd. SÖMU SÖGU er að segja um rúgbrauð og normalbrauð, þau fyrrtöldu eiga að vega 1500 grömm en hafa ekki farið yfir 1200 grömm, 'sagði bonan, og normalbrauð sem eiga að vega 1250, grömm hafa ■ aldrei náð 1000 grörmmum. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.