Þjóðviljinn - 22.10.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 22.10.1968, Síða 6
g Sl&A — ÞJÖÐVrLJlTm — Þriðjudagur 22. október 1968. Dagrún Krist]ánsdóftir: Hvao getum við gert fyrir heyrnardauf börn? Hvað getum við gert fynr heymardaufa? Þessi spuming hefur efalaust verið áleitin í hugum margra síðustu vikurn- , ar, sérstaklega þeirra sem lásu bréf það sem foreldrar heym- arskertra bama skrifuðu stjóm- arvöldum landsins fyrir sex vikum. Við komumst ekki hjá því hvert og eitt að finna að það er fyllilega réttmætt að benda á það hve áhugalaus og fáfróður almenningur er yíirleitt um þessi mál. Við vítum það vel að við þurfum oftast að láta stjaka við okkur, — við erum ekkj svo framtakssöm að öllu jöfnu að við förum að hugsa um vel- ferðarmál annarra, án þess að við séum hrist duglega til. Við erum nokkuð værukær í eðli okkar og „sitjum á meðan sætt er“. Við högum okkur svo oft eins og strúturinn, — við bara sting- um höfðinu í sandinn og . lát- umst ekki sjá eða heyra það sem fram fer rétt við nefið á okkur. Það er líka auðveld að- ferð til að losna við áhyggjur og akyldur da-glegs h'fs. og margir eru sælir yfir því að geta skýlt sér með henni fyrir veðri og vindum hversdagslífs- ins. En ejnstaka sinnum vill það «1 að við stingum höfðinu ekki nógu djúpt i sandinn, og kom- umst því ekki hjá að verða á- f skynja um hluti í kring um | okkur sem fær okkur til að ' kippa höfðinu uppúr og álaga- hamurinn hrynur af okkur. Við hljótum að viðurkenna að við höfum ekki séð. þó að svo eigi að heita að við séum sjáandi — og heyrandi höfum við eklfi heyrt. Þó að við séum að jafn- aði málhress. þá verðum við að viðurkenna að málbeinið geng- ur mun liðugar. ef um hégóma eða fánýtí er að ræða — en vftgna þess að við gerum okkur far um . að kynnast erfiðum kringumstæðum náungans í þeim tilgangi að létta byrðar hans. Við erum oft forvitin um hagi annarra. en sjaidnast vegna þess að við viljum hjálpa þeim. Mikið mas snýst oftar um smámuni og söguburð sem allt- af er þeim til hnjóðs sem um er talað og oft einnig til stór- tjóns. Það er þvi meinlaust þó að við bregðum vana okkar og hugsum dálitla stund um eitt- hvað það sem þarfara er. En bréf það sem forelðrar heymar- ' dauíra bama akrifuðu fyrir nokkrum vikum og birtu í blöð- um er þess eðlis að það æfti að vekia þá til umhuesunar sem hugsað geta á annað borð. Hvemig er þessum málum háttað? Og hvemig er bezt að koma þeim svo fvrir að þau verði að eem mestu gagni fyrir þá aðila sem þau snerta rriest? Nú virðist það liggja Ijóst fyrir að eins og sakir standa þá vantair tilfinmanilega hai.s- næði fyrir hevmleysingjaskól- ann. og það vantar tilfinnanlegn sérmenntaða kenna-ra til að kenna þessum bömum og það vantar mikið fé til þess að eitt- hvað sé hægt að bæta úr þessu sem fyrst. Það eina sem við, venjulegir borgarar, getum gert. þessu málí til stqðnings er það að sýna í verki stuðning á eðli þess. Við þurfum að kynna okkur hvem- ig málum er varið. og við verð- um að reyna að gera okkur það ljóst hvemig við getum hiálp- að. Það er augljóst mál áð ef það opínbera sér ekki fyrir þörfum þessara einstalklinga, þá verður að gripa til annarra úrræða. En illa trúi ég því að stjóm- arvöld landsins láti það á sann- ast að þau sjái ekki vel fyrir þessum einstaklingum, sem svo hart eru leiknir af forlögunum. og láti þá sitja fyrir þvi að njóta þeirrar forsjónar, sem þeir þarfnast langt umfram til dæm- is fullíríska unglinga. En eins og öllum landslýð er kunnugt. þá eru foreldrar heii- brigðra bama ekkj slök é kröf- um sínum þeim til handa og unglingamir sjálfir gefa heid- ur ekki eftir. og það er furðu- legt hve vel þeirft verður á- gengt. Þó virðist manni þessum bömum eða \ unglin.gum ekki vera búin nein sérstök neyð. þó að þau hafí ekki „opin hús“ á hverju götuhomi, þa.r sem þau geta eytt tómstundum sín- um. þvi að þau hafa allflest heimili sín og mega þakka fyr- ir að þiirfa ekki að hrekjast tii þessvegna. En böro 12. ára óg fram til fimmtán, asxtán ára aildurs, ættu að vera sem mest heima hjá foreldrum. þegar þau eru ekki í skólanum. í stað þess að vera byrði á þjóðfélaginu. Þá þyrfti ekki að byggja yfir þau allskon.ar tómstundaheimili og skemmtistaði og þá þyrfti held- ur ekki að launa fólk til þess að sjá um að allt farj vel fram á þessum stöðum. •^ Og til viðbótar þessu þarf að launa fólk tii þess að skipu- leggja- tómstundir þessara bama, það þarf að launa fólk til þess að segja þeim hvað þau eiga að gera þennan daginn eða hversvegna það er látið sitja fyrir að sjá algerlega heilbrigð- um og sprækum unglingum fyr- ir tómstundaheimilum og skemmtistöðum, — sem að þau eru ekkj einu sinni fæg um að stunda, án þess að hópur full- orðinna þurfi að eyða tíma sín- um og kröftum í að skipuleggja? Væri það ekki lágmark að ætl- ast ýl þess að þessi hrausti og efnilegi hópur gæti hugsað ögn og starfað sjálfstætt, þegar hann er búinn að fá svo góða aðstöðu? Það hlýtur að mega Eríndi það sem hér birtist var flutt af Dagrúnu Kristjánsdóttur í útvarpinu í fyrri viku. Þar sem hér er um að ræða mál, sem miklar umræður hef- ur vakið að undanfömu, og fyrir tilmæli nokk- urra lesenda blaðsins þótti rétt að fá leyfl höf- undar til birtingar á greininni, sem fékkst góð- fúslega. hinn, — og það þarf að vinna fyrir þessa unglinga. það þarf að. hugsa fyrir þá og standa undir þeim á allan hátt. Þetta er ótrúlegt þegar þess er gætt. að sár þórf er fyrir fleiri sjúkra- rúm á sjúkrahúsum. það er sár þörf fyrir fleiri heimili fyrir vangefna, og^ það vantar mjög heimili fyrir . vandræðaböm af ýmsu tagi, og nú síðast en ekki sízt, ríkir algert neyðarástand í skólamálum fyrir heyrnardauf börn. Er hægt að skilja þ-að gera ofurlitlar kröfur i þessa átt. þegar búið er að koma svo vel til móts við æskuna, — hún má ómögulega veirða sér til minnkunar fyrir úrræðaleysi og dugleysi. En hvað er svo gert fyrir hina sem að algeriega eru háði.r ann- arra hjálp? Það er látið reka á reiðanum. það var vitað fyrir a.m.k. tveimur eða þremur ár- um hvað var í vændum. Fyrir f.iórum árum fæddust þrjátíu börn, sem hlutu að þurfa sér- Athugas „Til ritstjóra ,,Þjóðviljans‘', Reykjavfk. í blaðj yðar 16. þ.m. er frétt á baksíðu undir fyrirsögninni: „Riti frá U ppl ýsi n gaþj ónustu Bandairíkjanna dreift í skóla'V. Þar sem frétt þessi varðarskóla þann sem ég starfa við, og ég á hér sjálfuf hlut að máli, en ým- islegt í eflnij og orðalagi frétt- arinnar ónákvæmt og villandi, vil ég biðja yður að birta eft- irfarandi athuigasemd. Það hefur tíðlkaztum margra áratuga skeið, að í islenz.kum menntaskólum væri hluti af Jesefni í ensku heígaður þjóðfé- lagsstofnunum í emskumæíandi lömdum. Er slfkt alsiða bæði á Norðurlöndum og fmnars stað- ar, þar sem ég þekki til, enda talinn sjálfsagður og nauðsyn- legur þáttur í náimi í erlenduim málum. Hér á' landi hefur slíks eftniis verið aflað með ýmsu móti eftir aðstæðum, ýmlst fyr- ir borgun , eða ókeypis. Er t.d. ekki óaílgengt, að þess hafi ver- ið aiflað fýrir mílligöngu út- breiðslustofnana eflendra rfkis- stj'óma, t.d. The British Coun- cil, Central Office of Informat- ion, Her Majesty's Stationerv Office, o.fl. og þá oft í gegnuim viðkomandi sendiráð. Hefi ég ekki heyrt athugasemdir gerðar við það fyrirkomulaig. Bæklingur sá, sem fregn blaðsiims snýst um, How the U. S. Elects a President, er gefinn út af heimsþekktri kennslu- stofnun, Engiish Teadhing Div- ision, Information Center Ser- vice, U. S. Infonmation A.gencv, Washington, D.C., 1968. Ernafn stofnunarinnar skráð á áberandi stað á forsíðu ritsins. Stofnun þessi sér m.a. um' útgáfu rita til enskulkennslu fyrir útlend- inga. Gefur hún m-a. út ágætt tfmarit um enskuíkennslu, Engl- ish Teaching Forum, sem sendi- ráð Bamdaríkjanna hér hefur dreift til ensfcukenmslu ókeypis, veona fréttar enda er tekið fram é síðum þess, að sá háttur sé hafður á um dreifingu allra rita frá þess- ari stofnun og vísað á memn- ingarmálafulltrúa við sendíráð Bandarí'kjanna erlendis. Mun slfkt fyrirkomulag ekki ótítt hjn hliðstæðum stofnunum annarra rí'kja, og er mér ekki kunn.ugt um, að það hafi þótt tíðindum sæta. Nýtega ritaði menningarmála- fulltrúinm við semdiráð Banda- ríkjamna hér skólastjóruim og ensikukennurum bréf, þar sem boðið var að láita þeim nefnt rit f té til enskukennslu, enda sá tilgangur þess. Við eftir- gremnsilan var mér tjáð, að rit- ið yrði látið í té ókeypis. Að athuiguðu máli taldi ég, að hér væri um ngæta ensku- kennslubók að ræða og varþað einnig álit annars aðalemsku- kennara skóla míms. Er orða- forði hennair miðaður við um 3000 algenigustu orð, æfingar i orðaforða og málfræði fylgja texta bókarinnar, ásamt ógætu orðasafni, m.ö.o. margt, sem góða kenmsnubók í erlendu máli má prýða. Einn höfuðkostur við rit. betta verður að teljast sá, að þar skuili fjallað um efnd, $em ofarlega er á.' baugi þessa stundina. í frásögn höfumdar gætir að miínu viti h'tt tilhmeig- ingar ti;l að lita firásögnina póli- t.ískt, onda bar okkur emsku- kennurum saman um, að raman borið við ýmiis rit af bessu tagi, sem frá öðrurni slík- um stofnunu.m koma (við telj- um ok'kur hafa á þeim allsaemi- lega þeklkingu og bera á þau snöggt um gfeggra skyn em heirn- ir'darikona yðar eða viðtailandi hennar), mætti telja rit þetta vel frambærilegt. Yfirleitt lætur böfumdur (eða höfundar) ekki í liósi átit sitt um. þau efni, sem fjallað er um, ef undan er slkil- in tilvitnun hans í aMargömuI uimimæli Engiemdingsins Johns Brights, sem hann tedur aðeigi við enn í dag, og sú skoðun hans í bókarlok, ad ameriskt stjómar- og kosningafyrirkomu- lag hafi staðizt tímans tönn <>g tryggi stjómmálalegt frelsi, en þeim ummælum sanum finmur hann stað í orðum Abrahams Lincolns, að þarlendra manna sið. Hefur víst engum kennara við Menntaskólann við Hamra- hlíð dottið i huig að biðja netm- endur að leggja trúnað á slík' ummæli frekar en þeim sýnist, enda væri pað frekileig móðgun við 18-19 ára nemendur í 3. bekk skólans að ætla, að þeir hefðu ekki vit eða þroska til að mynda sér sjálfstæðar sikoðanir um þaiu efni. Ég taldi því bæði óhætt og eðlilegt að þiggja ritið til ensku- kenmslu og þar þvi við engan að sakast nerna mdg. Hins veg- ar má eflaust lengi velta vöng- um yfir því hvort rétt sé að þiggja kennsluefni ókeypis frá útbreiðslustofnumium erlendra ríkja og nota það við málanám, en fordæmi eru hér ófáeinsog áður sagði. Dylgjur heimildarkonu blaðs- ins um eitthvert laumuspil, eða að þagga hafi átt niður eitt- hvert mál, eða vangaveltur hennar um afturköllun bókar-, innar, tel ég ekki svaraverðar og lýsinig henmar á því, sem hún virðist telja yfirferð á efni bókarinnar 1 kennsilustund ber engu öðru vitni en dómgreind hemmar sjálfrar. Sögusagnir um, að- aðrir kennarar .sikólans hafi gert athuigasemdir við dredfingu bókarirínar verð ég að álykta. að hafi orðíð til 'í huigarheimi hennar, enda ekki heyrt á sfiíkt minnzt ammars staðar. Hvorki heimáldarkona blaðs- ins né neinn annar nemandi < þeim sex bekksögnum 3. bekkj- ar, sem bókina fengu, hafa gert neina athugaseimd um etfnd henn- ar eða notkun við mdg, enda staka umönnun, ekki aðeins for- eldranna heldur frá þjóðfélag- inu, og nú þegar þessi böm eru skólaskyld. þá hefur alls ekk- ert verið gert. engar ráðst.afan- ir verið gerðar til þess að tryggja skólahúsnæði fyrir þau. ■Þó segir svo í lögum um fræðslu bama (nr. 34. 29. apríl 19461 á bls. 50 í Memntamálum. 6. gr.: „Þeim bömtim sem um getur i c-, d- og e-liðum 5. gT. (en ég vil skjóta því hér að. að þar eru talin upp þau böm sem ekki eru talin fær um að fylgjast með í venjulegum bamaskóla vegna líkamleera eða andlegra vanheilinda. eða af amiarri á- stæðu) — skal séð fýrir vist i skóla eða stofnun, sem veitir þeim uppeldi og fræðslu við þeirra hæfi“. Þetta virðist vera skýrt á- kvæði um það að fræðslumál- um skuli framfylgja, ekki að- eins í orði. héldur í verki einm- ig, — og jafnt fyrir þá sem eru andlega heilir sem vanheilir og þá sem eru hraustir eða fatlað- ir líkamlega. Enda ætti ekki að þurfa að vitna í fræðslulögin til þess að vita hver skylda þjóðfélagsins og okkar er gagn- vart þessum einstaklingum, — það ætti að nægja að rifja upp hin sígildu orð Krists' „Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður. það skuluð þér og þeim gjöra“. Ef að við öll hefðum þessi orð stöðugt í huga. þá væri mörgu vandamálinu hrundið úr vegi að eilífu og þá væri engin þörf ó hvatningu. En hvað sem samvizku okkar líður og hvemig sem kristilegu hugarfari okkar er farið. þá er ekki annað hægt en að bera saman þá aðstöðu sem venjuleg- um og heilbrigðum bömum er gefin og þá er heymardaufum bömum er búin. Hversvegna eru þau látin sitja á hakanum? Þau þurfa þó mikiu fremur fullkomna aðstöðu til náms. þessi böm eru eins og öll önn- ur böm. misjafnlega greind. sum ef til vill með miklu betri námsgáfur en þau er fulla heym hafa. Við eigum ekki að dæma þau úr leik vegna þess að heymina skorti, heldur gera allt sem hægt er að gera þeim til hjálpar, og það er mikið hægt að gera aðeins' ef skilning- ur, vilji og fé er fyrir hendi. Það eru mjög misjafnar skoð- ánir uppi með það hvemig sé bezt að hjálpa þeim og hvaða að- ferð sé árangursríkust. Sumir telja heimavistarskól- ana vera heppilegasta fyrir þessd börn, en þar eru þau dæmd til þess að umgangast að- eine heymarlausa jafningja sína og það þarf ekki mikið í- myndunarafl til þess að sjá og vita hvemig þau ger.a sig skilj- anleg hvert fyrir öðrU. Það hlýt- ur óhjákvæmilega að vera með látbragði og handapati og það sjá allir að það hjálpar þeim ekKi til þess að læra að tala, það tefur fyrir þeim — þetta er þess vegna óheppileg einangrun frá eðlilegu umhverfi. Annað er líka varhugavert við heimavist- arskóla heymardaufra bama og það er hve ung þau eru þegar þau eru slitin frá mæðrum sín- um. Það er talið skaðlegt fyrir heilbrigð böm að vera látin í burtu á ’þessum aldri, þó ekki sé um svo langan tíma sem hér um ræðiri eðn sex til sjö mán- uðir a.m.k. Hver áhrif getur þetta þá haft á vanheil böro, sem oftast eru háðari mæðrum sínum einmitt vegna þess? Ligg- ur ekki í au.gum uppi að þau hljóta að líða meira tjón en hin? Að þessu samanlögðu fflnnstf mér að eðlilegastur framgangur þessa máls væri sá að heym- ardauf böm væru ekki sett í sérskóla og alls ekki í . beima- vistarskóla og að foreldrunum yrði gert það kleift að hafa bömin heima fram til eðlilegs skó-laskyldualdurs. En til þess að það geti gengið. þurfa bömin að íá heymar- tæki strax á fyrsta ári og það yrði bá að sjá foreldrunum fyr- ir leiðbeiningu í meðferð þess- ara bama. Foreldramir þyrftu þá lífca að læra að kenna böm- um sínum þar til rétti tíminn er kominn til að þau geti farið í venjulega bamaskóla. Það Framhald á 9. siðu. fuillar slkýringar getfnar á notfk- unn hennar og tilganigi við atf- henddnigiu. Hetfði þó mátt telja eðlilegt, að slíkar athuigiaseimdir hefðu komið fraim við miig, ef ástæða vair talin til þess. Úr því seim komið er mun ég að sjálfsögðu gera þeim nemendum, siem þess ósika, kost á að líta á netfnt rit sem edgn skólans og að skila því að notk- un lökinmd, og ætti heimiddar- kona yðar því að geta létt á skiólatösku sinni með góðri sam- vizku. Ég tel ekfki ástæðu til aðfjöl- yrða frekar um þetta mál, en vil að síðustu eindregið mót- mæla þedrri bamalegu hug- mynd, sem virðdsit hafa skotið upp kollinum hjá heimildar- konu blaðsins, éf dæma má af orðalagi hennar, að vegna þess að kosningar og fyrirkamulag þeirra megj tenigja stjómmál- um, hljóti lesetfni, sem um þau efni fjallar, að vesra bamnvara við kennsilu í erlendu tungu- máli. Slfkt er auðvitað fráleitt. Mér er kunnugt um, að í haust hefur neílnd kennslubók verið notuð við enskuibennslu við Menntaskólann að Daugar- vatni. Um viðbrögð nemenda skortir mig hins vegar heimild- armemn eða heimildarkonur. Menntaskólanum við Hamra- hlíð, Reykjavík, 17. okt. 1968. Virðingarfyllst, Heitnir Áskelsson. I i 1 í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.