Þjóðviljinn - 02.11.1968, Page 1
Laugardagur 2. nóvember 1968 — 33. árgangur— 237. tölublað.
Félagsbíó í Keflavík eyii-
lagðíst í eldi í fyrrinótt
TjóniS er metiS i miljónum króna
\
Fulltrúar á landsfundi í Sifftúni í gær. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Landsfundur Alþýöuhandalagsins seftur I gœr:
□ Geysilegt brunatjón varö í Keflavík í fyrrinótt er
Félagsbíó brann að mestu leyti til kaldra kola. Ekk-
ert bjargaðist út úr húsinu og aðeins tókst að verja
sýningarklefa, skrifstofu og hluta af anddyri.
□ Norðaustan kul var í Keflavík þegar eldurinn var
sem mestur og var um tíma óttazt um nærliggjandi
hús, sem öll eru úr timbri, en slökkviliðinu tókst að
verja þau.
Vart varð við eldimin. í húsinu
M. rúmlega eitt úm nóttina, en
stundarfjórðungi síðar var aillt
orðið alelda og jvarð ekki við
neitt ráðið. Slökkviliðinu í Kefla-
vík, seim naut aðstoðar siökkvi-
láðsins á Keflavikurfíluigviellli.
tóikst t>ó' að verja sýningarklefa
með vélum og filmum, sam har
voru geymdar, ennfremur skrif-
stoÆu oig hluta af anddyri, en
ainnairs bnann afflt sem brumnið
gat og standa veggimir berireft-
ir. Engu tókst að1 bjanga úr siýn-
inigarsal og brann meist alllfseim
í húsinu var.
Félaigsbíó í Keflayík varsrtiedn-
hús með tiimburþakf, einangrað
og timfourfdætt. Það var upp-
haflega eign Sjómannafélaigsins í
Koflavik, en er nú eign hlutafé-
lags, foar sem Verkilýðs- og sjó-
mannafélQigið er stærsti hiluitihaf-
inn og var húsáð stæikikað og
endurbygiglt fyrir nokkrum árum.
Er tjómið metið í miljónum og
Um 2200 félagar í Alþýðubandalaginu
mun húsið með tækjum haÆa ver-
ið vátrygggt fyrir um 8 milljónir
króna.
Slökikviliðið barðist um tíma
við að verja nærligigjamdi hús
rmeðain- eldurimn var sem mestur,
en þá var talsvert kul og mikið
neástaflug frá bíóhúsinu. ölt hús-
ir, þaima í krimig eru úr timlbri.
Ódjósit er um eidsupptöik, en
eldurinm virðist hafa komiðupp
í norðurenda risihæðar yfir sýn-
ingarsal hússins.
X '
□ Varaformaður Alþýðubandalagsins, Lúðvík
Jósefsson setti landsfund Alþýðubandalagsins í Sig-
túni í gærdag, og stóð fundurinn fram á kvöld,
— Jóhannes Stefánsson, Guðjón Jónsson og Bjarn-
fríður Leósdóttir voru kjörin forsetar fundarins.
□ í skýrslu framkvæmdastjórnar kom fram að'fé-
lagar í Alþýðubandalaginu eru nú 2.200 talsins.
Lúðvík Jósepsson varaformiað-
ur AJþýðubandalagsiins setti
fundiinin, mieð ræðu, en formaður
kjörinn á síðasta' landsfundi
Hannibal Valdimarsson saigðd af
sér formiennsllíu með bréfi sem
lesið var á fundi-num í_gær. Lúð-
vík bauð veffikomna fuilltrúa og
gesti. Hann minnti, á að fyrir
íundinum lægju möug mól sem
þyrfti að afigreiða sjkjótt og vel.
Þá bað Lúðvík fundarmenn að
rísa úr sœrtuim í minnin-gu lát-
inmia félaga.
Síðan var skipað í kjörbréfa-
neílnid og neÆndanefnd. Þessiir voiru
í kjö-rbréfanefind': Halldór Guð-
mundsson, Reykjavik, Helgi Guð-
mundssom Kiópavogi, Þórir Í)aní-
aissoai, Rvíjk, Einar Gunnar Ein-
arsson ísafirð-i, Skúli Alexanders-
som Hellissiandi og í nefmdanefnd
Guðmundur Hjartarson Rieykja-
vík, Þormó-ður Pálsson Kópavogi,
Si-gurður B. Guðbrandsson Borg-
arnesi, Bemómý Amórsson S-Þing.
og Berglþór Finnbogason Seilfossi.
I fundarbyrjun voru mærttir 109
fulltrúar.
Þá var gert fundarhlé og síð-
ain mœlti Helgi Guðmundsson
fyrir áliti kjörbróflanefndar sem
1-agði til að kjörbréf þau sem
komi-n voru yrðu samiþykkt. Þá
greindi Lúðvík Jósepsson frá því
að áheymarfullltrúar værukomp-
ir fr4 Húsavfk og Akureyri —
Snær Karlsson frá Húsavik og
Jón Ingimarsson, Haraildur Boga-
son, Haraldur Ásgieirssom ogRós-
berg G. Snædál firá Akureyri.
Þessu næst voru kjöínir fund-
arstjórar þau Jóhannes Stefáns-
son, Neskaupstað, Guðjón Jó-nsi-
son, Reýkjavík' og Bjamfríður
Leósdóttir, Akranesi og tók Guð-
jón Jónssom við fundarstjórn.
Þá var saimlþykkt tillaiga Al-
þýðubandala-gsins í Reykjavík
úm flull réttindi framikvæmda-
stjómainmamna úr Reykjavík á
flundinum önnur en atkvæðis-
réttur. Samskonar tilttaga var
einnig samþýkfct um áiheymar-
fulltrúa úr Norðuriandskjördæmi
eystra.
Framhald á 7. síðu.
Aætlunasrflygi
iil Norðfjarðar
hætt um hríð
Ffliuigsýn hefur nú lagt
niður áætttunarfltug tilNarð-
fjarðar, en það hefur vier-
ið þrisvar í váfcu.
FramM/iæmidastjóri Fluig-
sýinar staofesti þessa frétt
er bllaðið bar flram flyrir-
spum um foetta mál' við
hann í giær. Hamn sagði að
áfcveðáið hefð-i verið aðflelíla
miður Norðfjarðarflug þar
til annað yrði áikveðið —
a.m.k. nú í þeim daufla
mánuði nóvemlber, en itim
afdrif þessa áætiunairfSliugs
fæmu fram viðræður við
forráðamieain á Neskauipsrtaið.
H-amn sagði að þeir aðilar
sem hafla haldið.uppi flugi
á smærri srtaði á landinu
hafi orðið að hverfa flrá
því ýmsir að undamflömu
einfattdlega vegna þess að
þessar flluiglLeiðir v-æru of
lítið notaðar. Hann sagði
að lokum, að hvemi-g sem,
axlaðist til um áætlunar-
flug héldi Flugsýn að sjiállf-
sögðu áfham leiigufllugi og
ftugskóla.
Allir f jórir stríðsaðilarnir í Vietnam
að samningaborði í París á næstunni
Bandaríkin féllust loks á frumskilyrðin fyrir samningum, að árásunum
á N-Vietnam yrði hætt — Fulltrúar' ÞFF og Saigonstjórnar til Parísar
WASHINGTON og PARÍS 1/11 — Lyndon B. Johnson,
forseti Bandaríkjanna, skýrði í stuttu sjónvarpsávarpi í
gærkvöld banþarísku þjóðinni frá því, að hann hefði
gefiö fyrirmæli um að stöðvaðar skyldu frá M. 13 í dag
eftir íslenzkum tíma allar árásir á Norður-Vietnam, úr
lofti, af landi og legi. Ljóst þótti af undirtektum undir
þennan boðskap að hann myndi veröa til að greiða fyrir
samningaviðræöum um frið í Vietnam.
Lúðvík Jósefsson flytur setningarræðu.
Þessi boðstoapur Johnsons kom
efcki á óvart. Bandarísk blöð
hafa hvað eftir annað að undan-
förnu skýrt frá því að til s-tæði
að forsetinn gæifi siíka yfirlýs-
ingu og er þess stoemmst að
minnast þegar tvö helztu sitór-
blöð Bandaríkjanna, „New Yörk
Times“ og „Washington Post“
kváðust s-amia daginn hafla heim-
ildir fyrir þvi að Cyrus Vance,
amnair aðalfullrtrúi Bandainíkjanna
í viðræðunuim við Norðun-Vieit-
nam i Pairís, hefði kornið til
Wasihingrton tiT þess að leggja fast
að Johnson og ráðunautam hans
að lýsa yfir al-gerðri stöðvun á-
rásanna, þar sem það væri edna
leiðin til þess að koma Parisar-
viðræðunum úr sjálflheldu. Það
var þá að venju borið til baka
af R-usk utanríkis-ráðlhemi og öðr-
uim talsmönnum B-andaríkjastjóm--
ar að Vance hefði flurtt nioikkuim
slítoan boðstoap firá París til
Washington.
En orðrómurinn áglerðist og þá
einkum eftir að EUswortih Bun-
ker, sendiherra Bandaríkjanna,
hafði hvað etftir annað og stund-
um oftvegiis á saimia degi, rætt
við Thieu „forseta" Saigonstjóm-
arinnar. Og hann féfck byr undir
væn-gi foegar ráðamenn sumra
bandamanna Bandaríkjanna, eins
og Nýja Sjálands og Thailands,
sögðust viita til foess að til stæði
að lýst yrði yfir stöðvun árásanna
á Narður-Vietnam.
Þegar það vitnaðist í fyrradag
að Abrams, yfiilhersihöfðingi
Bandaríkjanna í Suður-Vietnam,
hefði verið í Waisihinigtom í vilku-
byrjun og þá rætt við Johnson
og háttsértta emibættismenn land-
vamairáðuneytisins, magnaðiist
grun-uriirun um að stöðvun árás-
anna væri í vasndiuon ufmi alfian
helming og þegar það var til-
kynn-t í gæirkvöld að Johnson for-
seti "myndi ávarpa þjóðina í sjón-
varpi að aflloknum fundi í Þjóð-
arörygigisráðiin.u og með ýmsum
siínum heHzrtu ráðunaurtum, var
gmnurinn orðinn að vissu.
Og það kom á daiginn aðmenn
höfðu gleitið sóc rértt til. Johnson
reyndí efitir megni í ávarpi sinu
að láta líta út sem Bandaríkja-
stjóm hefði ekki fallizt ástöðv-
un árásamma neima vegna þess
aö stjóm Norður-Viertnams hefði
iétið umdan sii-ga, þ.e. samiþykkt
Framhald á 3. si-ðu
Forystugrein:
Á undanhaldi
síða Q