Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 1
Nemendur MH: Föstudagur 29. nóvember 1968 — 33. árgangur — 260. tölublað. Mótmæla skrifum Moggans einróma '«>■ ÆFR-fagn- aðuríkvöld ■ í tilefni 50 ára fullveld- isafmælisins gengst Æsku- lýðsfylkingin í Reykjavík fyrir fagnaði í Lindarbæ kl. 8,30 í kvöld. ■ Dagskrá mun verða hin fjölb»'eyttasta, t.d. verða þar flutt ávörp og lesið verður úr verkum lítt eða óþekktra höfunda. bundið mál og ó- bundið. ■ Dansað verður til kl. 2,00 e.m.. Aðgöngumiðasala í Tjamargötu 20 og við inn- ganginn. ■ Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Meðal fulltrúa á þingi Alþýðusambands Islands sem Ijúka átti í nótt voru margar konur og fer þeim sífjölgandi á ASÍ-þingum. Hér á myndinnisjáum við nokkrar af konunum ræðast við meðan á þingfundi stendur og virðist liggja vel á þeim.4 — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). í gær var haldinn al- mennur nemendafundur í Menntaskólanum við Hamrahlíð til þess að mót- mæla einstökum ofstækis- skrifum Morgunblaðsins í garð nemenda og var mik- ill meiri hluti nemenda mættur á þessum fúndi. Eftirfarandi fundarálykt- un var samþykkt nær ein- róma. ■ Einn nemenda greiddi at- kvæði á móti. „Almennur fundur . nemenda M.H. haldinn þann 28/11 1968 lýsir yfir, að skólablaðið er op- ið öllum nemendum M.H. til að skrifa um hvert það efni er þeim sýnist án tillits til skoðana þeirra. Þessi afstaða er byggð á þeirri sannfæringu, að skólinn sé tæki til að mennta nemendur og þroska og félagslífið gegni því aðeins uppeldislegu hlutverki sínu að ncmendum sé frjálst að skipt- Framhald á 9. síðu. «--------------------------- NY LOG ALÞYÐUSAMBANDS ÍSLANDS SAMÞYKKT í GÆR Þrjú landssambönd tekin í ASÍ Alþýðusambandsþing samþykkti í gærkvöld með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða ný lög fyrir Al- þýðusamband íslands, og þar með nýtt skipulag heildarsamtaka verkalýðsins. Var frumvarpið sem lagt var fyrir þingið samþykkt með þeim einum breytingum sem skipulags- og laganefnd þingsins lagði einróma til að gerðar væru. vík, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sauðárkróki, Pétur Sigurðsson, Reykjavík, Óskar Hallgrímsson, Reykjavík, Jón Bjarnason, Sel- fossi, Baldur Svanlaugsson, Ak- ureyri, Snorri Jónsson, Reykja- vík, Eyjólfur Jónsson, Flateyri. — Fyrir lagabreytingatillögum sem fræðslúnefnd flutti mælti Sigurður Guðmimdsson. ★ Innganga þriggja landssambanda í breytingatillögum sem laga- nefndin ílutti var í ýmsum ait- riðum komið til móts við þá ga'gnrýnj sem fram hafði komið á þingu og frá venkalýðsfélögum utan þess. Skipulags- og laga- nefndin flutti einnig tillöigu um að þinigið samþykkti þegar að samþykktum hinum nýju lögum að veita inngöngu í Alþýðusam- bandið eftirtöldum landssiam- böndum: Verkamannasambandi íslands, MAIm- og skipasmiða- sambandi íslands, og Sambandi byggingarmanna. ★ Miklar umræður Urðu enn miklar umræður um lagamáHð og töluðu þessir: Sverrir Hermannsson, Sveinn Gamalíelsson, Hilmar Guðlaugs- son, Margrét Auðunsdóttir, Ein- ar Ögmundsson, Björgvin Sig- urðsson, Anna Pétursdóttir, Böðvar Pétursson, Pétur Sigurðs- son, Guðm. H. Garðarsson o.fl. Atkvæðagreiðsla fór fram á kvöldfundinum og urðu þá úr- slit þau sem fyrr greinir. Samþykkt var jafnframt að^ taka í Alþýðusambandið lands- samböndin Verkamannasamband íslands, Málm- og skipasmiða- samband íslands og Samband byggingarmanna. Meginhluta fundartím-a Al- þýðusambandsþinigs á dagfundi í gær var varið til að ræða laga- og skipulagsmálin. Hafði laiga- og skipulagsmálanefnd þingsins náð samkomulagi um afgreiðslu frumvarpsins með allmörgum breytingum frá frumvarpinu sem Merkar tillögur um Menning ar og fræðslustofnun A.S. í. » fyrir þingið var lagt, og hafði Eðvarð Sigurðsson framsögu fyr- ir áliti nefnda.rinniar. I nefndinni áttu sæti auk Eðvarðs þessir full- trúar: Jón Ingimarsson, Akur- eyri, Pétur Stefánsson, Reykja- vík, Björn Þórhallsson, Reykja- Stjórnarkjör átti að fara fram í nótt Er Þjóðviljinn fór í prent- un um miðnætti sl. nótt voru mörg mál enn óaf- grcidd á Alþýðusambands- þinginu og var búizt við að kosningu forseta og sam- bandsstjórnar yrði ekki lok- ið fyrr en undir morgun. SVerður fréttin af stjómar- kjörinu því að bíða blaðs- ins á morgun. 10% skatttekna sambandsins renni til fræðslu- og menntamála ■ Ljóst varð af framsöguræðu Stefáns Ögmundssonar um fræðslumálin á þingi Alþýðusambandsins í fyrradag, að milliþinganefndin í fræðslumálum, sem kosin var á. síðasta Alþýðusambandsþingi, hefur margt unnið til þarfa að und- irbúningi framkvæmda í þeim málum. Þessar tillögur l'agði fræðslunefnd fyrir þingið: Wt Að 10% af skatttekjum Alþýðusambandsins renni í fræðslu- og menningarsjóð. Stofnuð verði Menningar- og fræðslumálastofnun Alþýðusambands íslands. Alþýðusam- bandsþing kjósi sjóðnum og stofnuninni sömu 5 manna stjóm. Fræðslunefnd þingsins lagði einrótma til að þessar til'lögur yrðu samþykktar og gerði þingið svo i gærkvöld. 1 ræðu sinni sagöi Stefán m. a.: Þegar litið er yfir samþykkt- ir síðiustu 18. þinga ASl í (fræðslu- og menningairmóluim, sést að þar er hreyft við margri góðri hugmynd, og hún skýtur upp kolli þing eftir þing, en því miður — það heldur áf rarn t að vera hugmynd og annað ekki. Svo nofckiur rök séu færð fyr- ir þessu má nefna helztu sam- þykktir síðustu 18 þiniga í menn- irvgar- og fræðslumálum. 1) Um félagsmálaskóla í einni eða annarri mynd eru gerðar samiþylkktir á 7 þingum síðan 1934. 2) Um nauðsyn á framtíðar- skipan fræðslumálanna eru gerð- ar samþykktir á 4 þingum. 3) Um sérstakan fræðslufull- trúa á vegum samtakanna til leiðbeiningar eru gerðiar sam- bykktir á 6 binigum. 4) Um handbók fyrir verka- lýðsféiögin gefna út af ASl eru gerðar samþykktir á 5 þingum. 5) Um fyrirlcstra í RSkisút- varpinu er varðd málefni verka- iýðssamitakanna eru gerðar sam- þykktir á sambals 9 þingum. Auk þessa sem nú hefur ver- ið neínt eru gerðar ítrekaðar sambykktir um fjöimargt annað: Reglulega útgáfu og eflingu Vinnunnar, fræðslukvikmyndir, fræðslunámskeið fyrir starfsimenn samtakanna, áskoranir á Albingi um styrkveitingar til útgáfu á sögu verkalýðshreyfingarinnar, um lestranstoBur fyrir verkalýðs- félögin, uim sögu- og minjasafn verkalýðshreyfingarinnar og ma*gt íleira. Með þessum ábendingum er ekiki verið að halda því fnam að ekkert hafi komizt í fram- kvæmd er samþykfctir hatfa verið gerðar um, því vissulega hatfa mikilsverðir hlutir verið frairp- kvæmdir á menningarsviðum verkalýðshreyfingarinnar og koma bá fyrst f hugann orlotfs- heimiii hennar: einnig stofnun og útgáfa Vinnunnar um margra ára skeið, en það átak var án efa eitt drýgsta framlag ASÍ til fræðlslumála, enda hafa að minnsta kosti 8 Alþýðusambands- bing gert samþyfcktir varðandl Vinnuna sl. 25 ár. >á ber bess að geta að ASl hefur lemgi haft heillavænlég áhrif til örvunar albýðlegu tón- listarlífi og styrkt bað eftir getu. Samstarf ASl og SlS um sam- eiginlegan bréfasfcóla er Kka einn af stóru sólskinsblettunum í við- , Framhald á 3. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.