Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVIIiJINN — Föstudaigur 29. nwember 1968. SÉBASTIEN JAPRISOT: — Agn fyrir öskubusku gíleði og áhyggjuleysis yfir mynd- irmi. — Það er naestum eirus og hún sé reið út í mig. Madiame Raymonde sneri mynd- inni við til að skoða hana sjálf og hún lét hökuna síga eins og til samþykkis. — Þér hafið sjálfsagt unnið til þess. Þér gerðuð stundum ýmisleg skammastrik. — Hvemig vitið þér það? — Úr blöðunum. — Jæja. í blöðunum í júlímánuði hafði heilmikið staðið um þrunann á Cap Cadet. Doulin læknir, sem hafði geymt öll eintök þar sem minnzt var á mig og hina ungu stúlkuna, hafði ekki viljað sýna mér þau ennþá. Það voru líka myndir af hinni ungu stúlkunni í kassanum. Það voru myndir af þeim öllum, bæði stórum og smáum, geðfelldum og ógeðfelldum, og öll brostu þau þessum stirðnuðu bnosum, sern ég var orðin svo þreytt á. — Nú er ég búin að skoða nóg af myndum í dag. — Á ég að lesa upphátt fyrir yður? — Já, þakk fyrir, bréfin frá föður mínum. Eg hafði fengið þrjú bréf frá föður minum og hundruð bréfa frá ættingjum og vinum sem ég vissi ekki lenigur neitt um. Góð- an bata. Við höffum svo miklar áhyggiur af þér. Lífið er óbæri- legt,- finnst mér. Ég þrái að halda þér í faðmi mér. Kæra Mi. Elsfcu hiartans Micky.' Kæra litla Mi. Ásiin mín. Veslings bamið -mitt. Bréfin frá föður mínum voru élskuleg, háyggjufull, feimnisleg og ollu mér dálitlum vonbrigð- um. Tvær ungar mannesik.iur höfðu skrifað mér á ftölsku. Sá briðii. sem undirskrifaði sig með F-ancois, lýsti þvi yfir að ég væri hans að eilífu, og hann skvldi svo sannarleiía ' fá mig til að aleyma þessu helvfti. Frá Jeanne Murneau voru aft- ur á móti aðeins nokkur orð, sem hún hafði sent mér tveim dögum áður en taka átti um- búðimar af mér. Seinna hafði HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraimtungu 31 • Sími 42240 Hárgreiðsla Snyrtingar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyíta) Siroi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. ég fengið miðann hennar inn til mín ásamt öllurn bréfunum. Hann hafði víst komið um leið og konfektkassinn, yndislegi und- irföt eða litla armbandsúrið, sem ég var með. Á honum stóð: — Bisku litla Mi, hjartans vina mín, þú ert ekki ein og yfir- gefin, það sver ég. Vertu ekki hrædd eða óhamingjusöm. Hjart- ans kveðjur frá Jeanne. Það þurfti enginn að lesa þessar fáu línur upphátt fyrir mig. Ég kunni þær utanað. Svo voru brynjumar og um- búðimar teknar af handleggjun- um á mér. í staðinn fékk ég hvíta létta óg mjúka bómullar- hanzka, en ég fékk ekki sjálf að sjá á mér hendumar. — Á ég allttaf að ganga með svona hanzka? — Aðalatriðið er að þér getið notað hendumar. Það verður að- eins sárt að hreyfa þær fyrstu dagana, því að beinin hafa ekk- ert skaddazt. Þér getið kannski ékki orðið úrsmiðtur með þessa fingur, en það verður engum vandkvæðum bundið að nota bá til hvensdagslegtra hluta. Hið eina sem ,þér þyrftuð ef til vill að fara á mis við, er tennis- lei'kur. Það var ekki dr. Dinne, sem ságði þetta, heldur annar af tveim læknum sem hann hafði komið með inn á stofuna. Þeir s^öruðu viljandi hranalega og afdráttarlaust spurninigum mín- um, til þess að ég færi síður að vorfcenna sjáiflri mér. I nokkrar mfnútur létu þeir mig beygja og teygja finguma, kreppa hnefana og rétta úr höndunum. Sxðan fónx þeir, en áðuir úthlutuðu þeir mér tíma eftir hálfan mánuð, þegar ég skyldi til öryggis láta taka röntg- enmynd af höndunum. Þessi morgunn var bókstaflega helgaður læknunum. Á eftir þess- um þremur kom hjartasérfræð- ingur og á eftir honum Doulin læknir. I hvítu blússunni minni og bláa, grófa ullarpilsinu, gerði ég ekki annað en korna og fara úr herberginu minu sem var fullt atf blómum. Hjartasérfræð- ingurinn hneppti frá mér blúss- unni til að hlusta á hjarta“, sem stóð stg vel‘‘. Sjálf huigsaði ég aðeins um hendumar á mér sem ég ætlaði bráðum, begar ég væri orðin ein, að horfla á hanzkalausar. Nei, ég var líka að hugsa um háu hælana. sem ég hafði strax frá upphafi tek- ið sem sjálfsagðan hlut: en — ef allt hefði horfið mér, ef ég væri að vissu leyti orðin fimm ára telpufcom aftur, hefði þá ekki verið eðlilegt að háir hælar, nælonsokkar pg varallitur værl mér framandi? — Hættið þessu, sagði Doulin læknir. — Hve oft á ég að segja yður að hengja yður ekki í þess konar heimskuleg smáatriði. Ef mér dytti til dæmi sí hug að b jóða yður í mat og það kæmi á dag- inn að þér hélduð aldrei rétt á hníf og gaffli, hvað myndi það þá sanna? Áð hendur yðar muna betur en þér sjálflur. Alveg einsog ég setti yður undir stýri í bíln- um mínum og þér ækjuð tiltölu- lega skikkanlega eftir dálítið flálm í upphafi, vegna þess að þér enið ekki Peugeot, haldið þér þá að eitthvað hefði verið á því að græða? — Ég veit það ekki. Ég vildi óska að þér vilduð útskýra það fyrir mér. — Og ég vildi ósika að ég gæti hafft yður nokkra daga í viðbót. En því miður er allt gert til að þér útskrifizt héðan. Ég hef eng- an lagalegan rétt til að halda í yður, nema þér óskið þess sjálf. Og ég veit ekki einu sinni hvort það væri rétt af mér að stinga upp á því. — Hver er það sem vill láta útskrifa mig? — Jeanne Mumeau. Hún sag- ist ékki þola þetta lengur. — Fæ ég að sjá hana? — Til hvers annars haldið bér að allur þessi gauragangur sé? Án þess að líta þangað benti hann í áttina aðherberginu mínu, þar sem dymar stóðu opnar og madame Raymonde var að ganga frá fötunum mínum og önnur hjúkmnarkona rogaðist af stað með kampavínsíflöskumar og all- ar bækumar, sem ég halfði ek’ki haft tækifæri til að láta lesa fyr- ir mis. — Af hverju finnst yður að ég ætti að vera hér lenigur? — Þér útskrifizt með allra snotrasta andlit, hjarta sem er í góðu lagi, hendur sem þér getið notað og már á vinstra fram- helminigi, sem virðist hafast sér- lega vel við: ég hafði lfka gert mér vonir um að bér færuð héð- an með minnið í lagi. — Vinstra hvað? — Framhelmingi. Á heilanum. Þar átti fyrsta stórblæðingin sér stað. Talerfiðleikar yðar í upp- batfi stöffuðu trúlega frá þvf. En að öðru leyti hefur það enigin á- hrif. — Ég veit það ekki. Ef til vill er það vegna óttans sem þé'r urð- uð fyrir þegar húsið brann. Bða af lostinu. Meðan á eldsvoðanum stóð ædduð þér út úr húsinu. Þér funduzt fyrir neðan stiga með tíu sentímetra höffuðlkúpu- brot. En hvað sem því öttlu líð- ur, þá stafar þetta minnistap yðar ekki af neinum heilameiðsl- um. Ég hélt það fyrst í stað, en orisökin er allt önriur. Ég isat á óumbúnu rúminu með hanzkákttæddar hendur í kjöttt- unni. Ég sagðist vittja komiast burt, ég gæti ekki atfborið betta len'gur. Þegar ég fenfii að sjá Jeanne Mumeau, þegar ég gæti talað við hana, þá hlvti betta attlt saman að skýrast. Hann baðaði út höndunum í uppgjöf. — Hún kemur í dag og eftir öttlu að dæma er tittgangur henn- ar að sækja yður um tteið. Ef þér verðið áfram í París. tt>á sé ég yður auðvitað aftur. annað- hvort á siúkrahúsinu eða á ttækn- ingastofu minni. Ef hún fer með yður á Rívíeruna, þá verðttð þér að lofa mér því að haffa sam- band við Chaveres iækni. Rödd hans var biturleg oe ég sá að hann var mér reiður. Ég sagðist skyldi koma offt. en ég myndi attveg sleppa mér eff ég þyrifti að vera ttengur í bessu heribergi. — Hið vitlausasta sem þér get- ið gert, sagði hann, — er að segja við sjálía yður: „Hvað minningar snertir, þó hef ég nóg- an tíma til að útvega mér ein- hverjar aðrar“. Þess mynduð ttjér iðrast 'beisklega síðar melr. Síðan fór hann og • hafði reyndar orðað húgsun sem mér hafði áður döttið í hug. Eftir að hafa fengið andlit, fannst mér ekki ttengur sem þessi fimmitán útþurrikuðu ár skiptu svo miMu mátti. Hið eina sem angraði mig var að ég var enn þunig í höfð- inu og mig verikjaði í hnafckann, þó ekki meira en svo að hæst var að afbera það, enda myndi það líða hjá. Þegar ég leit í speg- ittinn, þá sá ég mig; ég var með sérkennittega, skásett augu, fyrir utan beið lífið mín, ég var ham- ingjusöm og ánægð með sjálfla mig. Og „hin“ gat farið koliuð, því að það var þessi stúlfca sem var ég. SKOTTA — Þessir gömlu skairfar hafa yfirleitt ranigt fyrir sér. T. d. finnst pabba, að sinn bM líti betur út heldur en minn, sem má þó fcall- ast sí'gildur... Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefnL Vanir menn. — SÍMI: S3946. RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enxt 70.000 km aksfui* samkvamt vottopöl atvinnubllstjðpa Fæst hjá flesfum hjölbapSasttlum A landinu Hvepgl laegpa verö ,j SfMI 1-7373 TRADINC CO. HF. I VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. - Einnig skurðgröft. Terylenebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Telpuúlpur — MAIVSIOIV-rósabón gefnr þægOegan Um i stofnna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.