Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 29. návember 1968. Avallt í úrvali Drengjaskyrtur — teryiene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM. * O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. Geríð skil sem fyrst Happdrætti Þjóðviljans BÍLLINN Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. Bazar Kvenfélags Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Láfið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og motorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjóíiusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum Iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — J BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmuntissonar. Skipholti 25. Sími 19099 og 20988- Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. ■ Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa, þvOttavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F — Dugguvogill. (Inngangur frá Kænuvogí). — Sími 33895 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. •y • Kvenfélag Sityrktairfélags laimaöra og fatlaöra efnir til bazars n.k. laugardag, 30 nóv. kl. 14 í hinni mýjoi eefingastöð Sty rkta rfélags i ns að Háaieitis- hraut 13. KvcníéLagið er unigt að árum aðeins tæpna þriggja ára, og var það stofnað í þeiim tilgangi að hjálpa Styrktarfðlagjnu við fjáröfluin. til' stanfsemi sdnnar, en það stendur sem kuinnugt er í miiMuim bygginigafraimkvæimd- um og skortir rnjög fé til þeirra. Eru konumar som stóðu að stofnun Kvenfélagsins margar rmeður fatlaðra barna og vita því hezt hve þörfin er brýn. Konuinnar hafa unuið lengi og vel að undirbúningi þessa .bazars, enda er þar imargt mjög góðra muna. Hafa þær komið saman á hverjuim fimimtudegi nú í nokikra mánuði til þess aö búa til muni á bazarimn og hef- ur Skúlína Stefánsdóttir handa- vinnukennari, er Oengi sitarfaði hjá Styrktarfélaigmu, leiðbeint kon.unuim á þessum fuiradum. Þá er og á bazarnum mikið af gtóö- um munum, er félaginu hafa borizít að gjöf, t.d. má nefma, að Anna Bjarnadótti.r kaupkona í Keflavík sendi félaiginu að gjöf faitnað fyrir tuigi þúsueda. Myndin er af nokfcrum baz- armunum. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). títvarpið föstudag 29. nóv. 9.50 Þingfréttir. 10.30 Húsmæðiralþáttur: María Dalberg fegrunarsérfrasðing- ur talar um höruind unglinga og snyrtimgu. Tónleitoar. 10.10 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur/H.G.). 13.15 Lesin daigisfcrá næstu vitou. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Stefán Jónsson les söguna Sillfurbeltið eiftir Anitru (3). 15:00 Miðdegisútvairp. Hljóm- sveit Joe Loss, Stanley Blaok og Georges Martins leika danslöig, lög úr söngleikjum og lög eftir bítlana. Karel Gott og Vikki Garr synigja þrjú lög hvort 16.15 Miðdegisútvarp. Klassísk tónlist: Tvö verk eftir R. Strauss. Ostoar Miohailik, J. Buttkewitz og útvarpshljóm- sveitin í Berlín leika Dúett- konsertino fyrir tólarínettu, fagott, strengjasv. og hörpu; H. Rögner stj. Hans-Werner Watzig, saima hljómsveit og Sftjómandi flytja Óbókioesert. 17.00 Fréttir. íslenak tónlist. a) Sónata fyrir trompet og píanó op. 23 eftir Kari O. Runólfs- son. Lárus Sveinsson Dg Guð- rún Kristinsd. leika. b) Lög eftir Markús Kristjánsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ámi Kristjánsson leifcur á píanó. c) Svíta nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. Hljómsv. Ríkisútvarpsins leikur; Bohd- an Wodiczko etjórnar. 17.40 Útvarpssaga bamamna: Á hættuslóðum í Israel eftir K. Holt. Sigurður Gunnarsson les (10). 19.30 Efst á baugi. Tómas. Karlsson og Bjöm Jóhamns- son fjalla um eriend mélefni. 20.00 Píanótrió í c-moll op. 66 eftir MendellssOhn. Beux Arts tríóið leikur. 20.25 Aldarminning Hamaildar Níelssonar prófessors. Ævar R. Kvaran les úr ritverkum Haraldar Níelssonar. 20.55 Kórlög eftir Hallgrfm Helgason, tónskáld nóvember- miánaðar. Kariafcór Reykja- víkur, Aiþýðukórinn og Tón- listarfélagskórinn syngja. Söngstjórar: Sigurður Þórð- arson, Hallgrimur Helgason og dr. Victor Urbancic. 21.30 Útvarpssagan: Jarteikm effíir Venu Henriksen. Guðjón Guðjónsson les (14). 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: Þriðja stúlikan elfltir Agöthu Ghristie, Elfas Mar les (2). 22.35 Fná tónlistarhátíðinni í Stökkhólimi í haust. Tvö dönsk tónverk, eitt íslenzkt, eitt flnnskt. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir: a) Patet e. Poul Rovsing-Olsen. b) II cantico delli Oreature eftir Bemhard Lewfcowitdh. c) Adagio eftir Jón Nordal. d) Sinlfónía nr. 3 efftir Jonas Kokkonen. 23.30 Fréttir í stuittu máli. Dagskrárloík. Sjónvarpið föstudag 29. nóv. 20.00 Fréttir. 20.35 Lúðrasv. Reyikjavífcur leikiur. Á efnistskránmi eru m. a. lög úr „Soumd of Music“. Stjómandi er Páll P. Pálsson. Kynni-r er Sigríður Þorvalds- dóttir 21.00 Victcxr Pasmore. Rakin er þrúum listaimannsins frá nat- úraiisma yfir í algjörlega áb- strakt myndlist. Islenztour texti: Vigdiís Finnbogad. 21.15 Virginíumaðurinn. Að- alhlutverk: Lee Cobb, Jarnies Drury og Sara Larne. Is- lenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.25 Brlend málefhi. 22.45 Dagskrárlok. • Til Jóns Múla Öllium fremur er það hann, áður em léttir myrkri svörtu, senda Múli sífellt bann sumaryl í mamma hgörtu. Gömul kona. <S>- HE Hellu, Rangárvöllum. Söluþjónusta — Vöruafgreiðsla ÆGISGÖTU 7. Símar 21915 - 21195 Tvöfalt einangrunargler framleitt úr úrvals- vestur-þýzku gleri — Framleiðsluábyrgð. — LEITIÐ TILBOÐA — Eflið íslenzkan iðnað — Það eru viðurkenndir þjóðarhagsmunir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.