Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 12
Norræna bókasýningin 1968 opnuð ígær Föstudaiguir 29. nóvemiber 1968 — 33. árgangur — 260. tolublað. Frumskylda stjórn- vulda er aS tryggja öllum fulla atvinnu I gærkvöld var Norræna bókasýningin 1968 opnuð í Norræna húsinu að viðstöddum fjölda gesta. Eins og sagt var frá í frétt hér í blaðinu í gær eru á sýningunni 2000 bókatitlar á tungum allra Norðurlandaþjóðanna sex og eru''bækurnar allar gefnar út á þessu ári. Er ekki að efa, að margan mun fýsa að sækja þessa einstæðu sýningu og kynnast bókaútgáfu á Norðurlöndum með eigin aug- om. Myndin er af nokkrum bókanna á sýningunni. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). I gær var afgreidd á þingi ASI ályktun um atvVinumál með samhljóða atkvæðum. Hafði Guð- jón Jónsson framsögu fyrir at- vinnumálanefndinni. í ályktun- inni er rakinn vanræksiufeTÍll stjó'marvald/ í atviiln.umálum og bent á tillö'gur til úrbóta í at- vinnumálum. í ályktuninni er m.a. lagt til eftirfarandi: 1. Skipaðar verði atvinnumála- nefndir í öllum kjördæmum. 2. Aukin verði rekstrarlán til fram- leiðslunnar. 3. Gerðar verði ráð- stafanir til endumýjunar togara- Gengisfellingin nú jafngildir afnámi allra lána og styrkja! Ragnar Arnalds leggur til að námsmönnum verði bætt tjónið af gengisfellingunni að fullu. — Verð- ur tekinn upp námsmannagjaldeyrjr? ■fr Menntamálaráðherra fór fram á sérstákar þakkir fyrir þá hugulsemi að ríkisstjómin hyggst aðeins bæta náms- mönnum erlendis þriðjung þess skaða, sem gengisfelling- in veldur þeim. iz Ragnar Arnalds formaður AI- þýðubandalagsins benti hins- vegar á að aðeins gengisfell- ingin nú jafngilti niðurfellingu allra lána ag styrkja til náms- manna erlendis og hefði náms- kostnaður þeirra nú tvöfald- azt frá því í fyrra. •jír Kvað Ragnar brýnt, að bæta námsmönnunum tjón af völd- um gengisfellingarinnar að fullu og benti á í því sambandi að námsmenn fengju gjald- eyri við sérstöku námsmanna- verði. Námslán komu til umræðu i gær í sambandi við stjómar- frumvarp um að námslánakerfið nái til tækniskólanoma og fram- haldsdeilda Kennaraskólans. Mælti menntamálaráðherra fyrir frumvarpinu or notaði tæki- færið til þess að flytja áróðurs- ræðu um aukið fjárframlag til námsmanna erlendis vegna geng- isfellingarinnar. Kvað ráðherr- ann ákveðið að hækka allar fjárveitingar til íslenzkra náms- manna erlendis um 54,4% eða aðeins sem svarar hækkun bess erlenda gjaldeyris, sem beir geta keypt fyrir lán og styrki. Verð- ur ráðstdfunarfé Lánasjóðsins nú 61,6 milj. kr. I lok ræðu sinnar mælti ráðherra: „Ég vona. að um bessar ráðstafanir megi segja, að bær beri vott «n, að íslenzk st.iómarvölld hafi fullan s'kilning á gildi æðra náms ...“! Ragnar Amalds benti á að' Al- þýðublaðið hefðd í leiðara á dög- unum lýst bví yfir að rnennta- málaráðherra myndi beita sér fyrir því að námsmenn skpðuðust ekki við gengisfelliniguna. Þessi yfirlýsing Albýðublaðsins hefði því gefið góðar vnnir — en óg er smeykur um að þessi málalok eiigi eftir að valda námsmönnum miklum vonþrigðum, sagði Ragn- ar. 'Því enda þótt fiárframlögin hækki til stúdenta erlendis f hlutfalli við gengisfellinguna nægir framlagið ekki nema fyrir þriðjungi námskostnaðar en beiim Ragnar Araalds er eftirlátið að standa sjálfir straum af tveimur briðju náms- kostnaðarins og gengisfellingar- hækkuninni á þeim hluita. Ragnar benti á að erlendur gjaldeyrir hefði hækkað frá bví í nóvember í fyrra um 104%. Meðalkostniaður hefði bá verið talinn kr. 90.000 á námsári, við gengisifellingiuna í fyrra hefði þessi upphæð hækkað í 120 þús. kr. og nú í kr. 180.000. Þetta þýddi 100% hækkun \ námskostn- aðar á einu ári. Meðallán og styAur ættu nú að vera kr. 60.000 á námsmann að jafnaði en sú upphæð nægði ekiki fyrir hæklkun þeirri, sem orðið hefði á einu ári. Það var hugsanlegt í fyrra að námsmenn gætu unnið fyrir um- framþörfinni, en nú væri það úti- lokað að vinna fyrir mismunin- um kr. 120.000 meðal annars vegna versnandi atvinnumögu- leika. Raignar beniti á að einungis vegna síðustu gengisfeHingar hefðu útgjöld stúdenta erlendis því hækkað um 60 þús. ltr. á ári að jafnaði en stúdenitar erlendis væru 600. Þetta þýddi að til þess að bæta skaða gengisfellingar- innar hefði þurft um 36 miljónir króna í viðbótarframlög. Hækk- unin nú ætti skv. ræðu mennta- málaráðherra aðeins að nema þriðjungi þessarar upphæðar og vantaði þá á 24 milj. kr. sem Framihald á 9. síðu flotans. 4. Ráðstafanir verði gerðar til þess að auka fjöl- breytni í framleiðslu sjávaraf- urða. 5. Fiskiðnaðarfyrirtæki fál lán til þesis að bæta rekstur fyr- irtækjannia, eimfcum varðandi geymslu og meðferð hráefmanna. 6. Hafin verði unidirbúningur að mauðsynlegri útfærslu fiskvedði- lanidhelginniar. 7. Stöðugit verði haldið úti skipum til fiskileitar. 8. Gerðar verði séirstafcar ráð- stafanir til þess að komia í veg fyrir frekari samdrátt í iðnaði a) með því að takmarkia eða banna innflutning á iðnaðarvör- um sem framleiddar eru í land- inu, b) rekstrarfé iðnaðarins verði aukið, c) lækkaðir verði eða felldir niður tollar á hráefni til iðnaðarins, d) opinberir aðil- ar kaupi innlenda framleiðslu. 9. Skipasmíðastöðvunum verði tryggð nauðsynleg lán til ný- smíði. 10. Tekið verði lán 200 til 250 milj. kr. fyrir Byggingarsjóð rikisins. 11. Ýtarleg athugun verði framikvæmd á sildiarflute- inigum frá fjarlægum miðum í salt og frystingu. 12. Tunnuverk- smiðjur ríkisins verði refcnar með fullum afköstum. 13. Aukmar verði fjárveitingar til hafnafram- kvæmda. 14. Skipulega verði unn- ið að markaðsleit. 15. Framtíð fluigfélaganna verði tryggð. Loks segir í atvinnumálaálykb uninni: „Frumþörf hvers vinnufærs manns er fullnægjandi atvinna er nægi til tekjuöflunar til mann- sæmandi lifs — frumskylda sér- hverra stjórnvalda er að tryggrja þessi sjálfsögðu mannréttindi. Framhald á 9. síðu. Hvar eru miljarðarnir? Fjórir þingmenn Alþýðubandalagsins krefjasf þess að gerð verði undanbragðalaus eignakönnun ■ Hvar hafa allar miljónimar lent frá góðæristíma síðustu ára þar sem bætt viðskiptakjör á erlendum mörkuðum hafa fært okkur miljarð á miljarð ofan í þjóðarbúið fyrir utan þá miljarða, sem teknir hafa verið að láni erlendis? — Svar við þessari spurningu fæst aðeins með undanbragðalausri eignakönnun og frumvarp um það efni hefur nú verið lagt fram á alþingi. Margar konur meðal fulltrúa á ASÍ-ftingi Eins og við sögðum frá í myndartcxta á forsíðu sátu margar konur á ASl-þinginu. Og hér kcm- ur mynd af öðrum hóp kvcnfulltrúa á þinginu. —(Ljósm. Þjóðv. A. K.). Fluitninigsmenn þinigisályktun- artillöigunnar eru fjórir þing- menn Alþýðubandal agsims þeir Maignús Kjiartansson, Ragnar Amalds, Karl Guðjónsson og Steinigrímiur Pálsson. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjóminini að láta semjia og leggja fyrir Alþingi eins fljótt og auð- ið er frumvarp til laga um eigniakönnun. Skal tilgangur frumvarpsins sá að afla sem gdeggstnair vitneskju um eigna- skiptingu hér á landi og sér- staklega um eigniasöfnun af völd- um verðbólgu og gengislækkana, svo að síðar sé unnt að nota þá vitneskju til þess að afla fjár til aukins atvinnuöryggis og tekju- jöfnunar". Þingsályktunartillögunni fylg- ir stutt greinargerð og segir í lok hennar um eignaikönminina: „Undanbragðalaus könnun á þessum aðstæðum og réttlát skattheimta í samræmi við niður- stöður hennar eru forsendur þess að samkomulag geti tekizt með- al landismianna um ráðstafanir í efnaihagsmálum". Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blað- bera í Sogamýri og Háskóla- hverfi. ÞJÓÐVILJINN Símá: 17-500. \ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.