Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 5
r Föstudagur 29. nóvember 1968 — ÞJÓÐVIÍLJINN — SÍÐA g Verður getraunastarf- semin hér endurvakin? Leikur kattarins að músinni FH - KR 23-15 I síðari háMleik var sem allt pr , 4 A þmgi Knattspyrnu- sambands íslands um síðustu helgi var Þor- steinn Einarsson íþrótta- fulltrúi fenginn til að greina frá athugunum sem fram hafa farið á að koma hér upp getraunastarf- semi. Getraunastarfsemi er rekin víðast hvar þar sem knattspyma er leikin og er hvarvetna mikil lyftistöng fyrir knatt- spymuna fjárhagslega, og einnig eykur hún til muna aðsókn að leikjum. Get- raunastarfsemi var um tíma rekin hér á landi, en að verða Valsmönnum lær- dómsrík, þiví að það eru dag-ar og vikur síðan maður hefur séð jafn hörmulegan vamarleik og liðið sýndi. einikum fyrstu 15 minútumar. Á þessum tíma var sem Haukamir gætu skor- að þegar þeim datt í hug og markatalan varð fljótlega 3:0 og þegar fyrri hálflledkur var gafst ebki vel þá, enda eru mörg ár síðan það var og hefur margt breytzt síðan, einkum hefur áhugi fyrir enslku knattsipymunim aukizt geysilega með til- komu sjónvarpsins. Þorsteinn Einarsson sagði að nú lægi fyrir til- boð frá getraununum í Noregi (Norsk Tipning) um að hef ja hér getrauna- starfsemi og einnig væri komið tilboð frá Englandi, en það væri öllu óljósara. í Noregi er mikil gróska í getraunastarfseminni og skiptir ágóðinn miljónum hálfnaður var sitiaðan 6:1 Ha.uk- um í vil. Þegar hér var kiomið var sem Valsliðið vaknaði við vondan drauim og varð leikur þess all- ur betri eftir það, en það var bara orðið of seint. Einu sinni í fyrri hálfleik náðu Valsmenn að minnka bilið niður í 2 mörk, 8:6, en Haukarnir iéku af festu og öryggi og í leikhléi var stað- an 10:7 þeim í vil. norskra króna og rennur til íþróttanna og vísinda- starfsemi. Þetta norsika tilboð er okkur íslendingum ákaf- lega hagstætt og má full- víst'telja að getraunastarf- semi hér á landi myndi veita íþróttunum geysi- lega mikinn fjiárhags- stuðning. — Er það von manna að þetta mál verði ekki svæft eins og mörg góð mál hjá íþróttáhreyf- ingunni, heldur verði því hraðað svo getraunirnar komist sem fyrst í gang. S.dór. í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn til muna og eftir um það bil 10 mínútur hafði Vals- mönnum tekizt að jafna 12-12 og' var það mest fyrir frábær- an sóknarled'k Hermanns Gunn- arssonar sem skoraði hvert markið á fætur öðru. Um miðj- an háMleikinm náðd VaJur for- ustunni í fyrsta sinin 15:14, on vömin var sem fyrr veikasti hlekkurinn og Hauikarnir jöfn- uðu óðar. Aftur náðu Valsmenn forustumni, 16:15, en þegar 3 mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn, 17:17, og mikil spenna ríkjandi. Á endasprettinum reyndust Haukarnir stenkari og sigruðu verðskuldað 19-17 og vissulega hefði sá sigur getað orðið stærri, eins og Valsiliðið lék lengst af. Höfuðstyrkur Haukaliðsins er hversu jafngott það er og allir Framhald á 9. siðu. □ Þessi Ieikur var svo ójafn að um tíma var hann ekki til ann- ars en hlæja að honum. Þegar 3 mínútur voru til leikhlés var staðan 11:1 og þetta eina mark skoruðu KR-ingar úr víti. Mér er það til efs, að það hafi nokk- um tíma komið fyrir áður í 1. deild að lið skori ekki nema eitt mark á 27 mínútum og það úr vítakasti. FH-Iiðið gat leyft sér hvað sem var allan fyrri hálf- leikinn, en ógnunin í sóknar- Ieik KR-inga var nákvæmlega engin og vörnin ekki nógu góð. Með þessu áframhaldi getur ekkert komið í veg fyrir að KR- liðið falli niður í 2. deild og ég trúi því ekki sem einn stjórnar- meðlimur handknattleiksdeild- ar KR sagði að „KR-ingar ætluðu að falla niður með bros á vör.“ Ef svona hugsunarhátt- ur er kominn í KR-inga þá finnst manni „Bleik brugðið.“ Eims og fyirr segir þá gátu FH-ingar næstum skorað, þegar þeir vildu og gerðu það raun- ar. Þegar staðan var 4:0 skor- uðu KR-ingar úr vítakasti, en í kjölfarið kom hveirt markið á fætur öðru fré FH. Þegar staðan var orðin 11:1 tókst KR- ingum að skora tvö mörk í röð, en í leikhléi var staðan 14:3 FH í viil. 1. deild Bumley — Arsenal Chélsea — Leeds Coventry — Ipswich Everton — Leichester Mancester U. Wolverhampton Newcastle — Southampton Nottingham F. — Liverpool Sheffaeld W. Stoke Tottenham — QPR WBA — Sunderland West Ham — Manchester C annað lið væri innó hjá KR og byrjunin á síðari háMeik var frábær, því að þá skoruðu KR- ingár 6 mörk gegn aðeins 1 hjá FH og staðan orðin 15:9. Við Framhald á 9. síðu. Evrópubikarleikir Á miðvikudaginn fóru fram nokkrir leikir í Evrópubdkar- keppnunum þrem. I svigum er getið úrslita fyrri leikjanna. EM meistaraliða: Spartak Tmava (Télck.) — Reipus (FinriL) 7:1 (9:1). Red Star (Júg) — Celtic (Skotl.) 1:1 (1:5) EM Bikarmeistara: Olympikos (Grikkíl) — Dun- fermline (Skotl) 3:0 (0:4) Slavia Ward (Malta) — Rand- es Freija (Danm.) 0:2 (0:6). EM kaupstefnuborga: Fiorentina (ítalía) — Hansa (A-Þýzkal.) 1:1 (3:3) Slavía (Tékk.) — Hamburg SV (V-Þj'zkal.) 1:3 (0:1) Undankeppni HM 1970: Rúmenía — Sviss 2:0 2. deild Birmdngham — Hull Buiry — Aston Vilia Cardiff — Sh-etfifield U. Carlistte — Bristol Charlton — Puiham Huddœrsfiedd — Oxford Chrystal P. Darby Middlesbrough — Blacikbum Norwich — Blackpool Portsmouth — Millwalll Preston — Bolton íslandsmótið í handknattleik l.deild Haukar — Valur 19-17 Hefur Rvk.meistaratitillinn stigið Valsmönnum til höfuðs? Q Það er engu líkara en að Reykjavíkurmeistaratitill- inn hafi stigið Valsliðinu í handknattleik til höfuðs, því að það er eins og Valsmenn álíti að þeir geti sigrað andstæð- inga sína fyrirhafnarlaust í Íslandsmótinu. f það minnsta var svo mikið kæruleysi í leik þeirra við Hauka, að það var því líkt sem þeir þættust búnir að vinna leikinn fyr- irfram. Þetta kæruleysi kostaði þá sigurinn í leiknum. Haukarnir aftur á móti léku skínandi vel og sýndu að lið þeirra er afar gott og til alls líklegt í þessu íslandsmóti, ekki sázt ef markvörður þeirra, Pétur Jóakimsson, stendur sig jafn vel í komandi leikjum og hann gerði í þessum. Byrjunin á ledkinium hlýtur V-Þýzkaland — Kýpur 1:0 Brezk knattspyma ,Auka verður samvinnu og skilning milli iandsliðsins og félaganna' — segir Hannes Þ. Sigurðsson formaður landsliðsnefndar HSÍ Nú er adeins hálfur annar mánuóur þar til heimsmeist- ararnir í handtonaittledk Tétok- ar, koma til Islands og leika hér tvo laindsleikd, og það er etoki nema hálfur mánuöur síöan V-Þjóöverjar léku ísfl. landslið mjög grátt í síðari leik þessara aðilja hér í Rvik, eifts og flestuim er í fersltou minni. Vegna þessa og annarra verkefna sem landsliðið í handknattleik á í vaendum á komandi vetri langaði okkur til að ræða við _ fonmann landsíliðsnefndar HSÍ og fræð- ast um hvað landsliðsnefnd hyggðist gera til að koma í veg fyrir, að annað edns gerist og í Þjóðverjaleikmum. Aðspurðujr hvað hann héldi að hefði verið orsökin fyrir hrakförunum í síðari leiknum við Þjóðverjana sagði Hann- es: — Ég hald að það hafi fyrst og fremst verið úthaldsleysi leikmanna um að kenna. Staðreyndin er sú að ledk- mennirnir koma ekki -nógu vel þrekþjálfadir frá félögun- um, en í hinu nýja skipulagi sem við ætluðum að koma á í sambandi við þjálfun landsliðsins var ednmitt gert ráð fyrir, að félögin sæju um þrek- og úthaldsþjálfun, en að landsliðið þjálfáðd aðeins tæknilegu hiliðina 3-4 vikur fyrir hvern landsieik. Ég sé því etoki aninað ráð en að við vérðum að eyða einlhiverju af hinum dýrmæta tíriia lands- liðsæfinganna til úthaldsþjálf- unar, ef félögin sjálf gera það ekki vdðunandi. — En er ekikd landsliðið í mikllu húsnæðishraki í sam- bamdi við æfingar? — Jú, eiginlega er það svo. Þegar ákveðið var að leikdag- ar á íslandsmótinu yrðu mið- vikudagar og sunnudagar urð- um við að víkja, þar sem eng- ir tfmar enu lausdr þar fyrir utan. Þó munum við geta æft vel í desember, þar sem ís- landsmótið liggur niöri mest- an hluta mánaðarins. Við æf- um þá á miðvikudögum og sumnudögum. Einnig höfum við áfcveðið að æfa ved milli jöla og áramóta eða 27., 28. og 29. desember. — Er það rétt Hannes, að sum fólögin hafi fyrirskdpað leifcmönnum sínum að láta æfingar hjá fólögunum ganga fynir æfinguim landsliðsins, ef þær rekast á? Ég hef heyrt, að til að mynda Fram hafi gert þetta. — Því miður þá hef ég gruin um að þetta sé rétt. Þess er skemmst að minnast, að helgina fyrir landsleikina við V-Þjóðverja, fór FH í æfinga- leikjaferð til Akuireyrar; bó var þetta helgin sem við æfi- uðum til aðalundirbúnings fyrir landsleikina og FH-ing- arndr létu efcki svo lítið að til- kynna okkur um þeesa ferð. Nú ég hef einnig heyrt þetta með Fram, en það er afar erf- itt að færa sönnur á slíitot. Ég hef orðiö mikdð var við skilningsieysi hjá félögunum sjálflum gagnvart landsíliðinu og það er lífsspursmál að auka saimivinnu milii þessara aðilja. Ég hef til að mynda mikimn áhuga á að koma á mun fleiri æfingaleikjum milli landsliðs- ins og félagamna og þá helzt í æfingatíma félaganna og vona ég að félögin taki þessu vel.. 1 fyrra var* töluvert um svona aafinigaleiki og þá til skiptis í æfinigatíma félaganna og oifckar tíma, en þar sem við getum ekki endurgoldið félög- unuim með því að leika í okk- ar tíma vona ég að þau sýni skdlming á þessum húsnæðis- vandræðum ókkar. Við höfum áhuiga á að fá „Pressuleik" strax í byrjun janúar og ætti etokert að vera því tiil fyrir- stöðu. — Finnst þér þessir æfinga- leikir hafa kornið að miklu gagmd? — Já, mér finnst það og þeir eru okifcur afar dj'rmæt aefing. Þó er eitt sem mér hefur fundizt að í þessum leifcjum, en það er af hve mikilli hörfcu félögin hafa leikið gegn landsiiðimu. Þetta er einfcum mjög hættulegt, þegar komið er nærri lands- leik, og er skemmst að minn- ast síðasta æfimgaileiksins fyr- ir lamdsdeikinn við Þjóðverj- ana. 1 þeim leik sdasaðist einn landsdiðsmaðurinn vegna þess hve harkan var mikil í ledkn- um. 1 þessum æfingadeikjum finnst mér að ætti að leika léttam og góðan handknaittleik, hörku þarf ekki að æfa, hún kemiur að sjálfu sér, þegar út í sjálifam landsdedkinn er komið og raunar deildarleik- ina líka. — Svo við vikjum aftur að síðari landsdedbnuim við V- Þjóðverja, þá var það eims og adllir vita fyrst og fremst vömin sem brást. Muniuð þið edéki leggja aukna áiherzlu á að bæta hana? — Já, ég er sammálla þvi að það var vömin sem brást og vissudega munum við gera adilt sem hægt er til að bæta hana. — Og vedja þá lamdsliðið öðruvísi en síðast? — Um það get ég ekki sagt. Það er engin leið að segja til um hvemig lamdsliðið verður Skipað á hverjum tíma, sagði Hanmes að lokum. S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.