Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. nóvember 1968 — ÞJÓÐVHjJINN — SIÐA J Pyntingar í stöðvum Nato rétt utan Aþenu Vitni skýra frá misþyrmingum — fulltrúar herforingja- stjórnarinnar játa tilvist tilgreindra NATO-stöðva Óvænt ræða á háskólahátíð Á árshátíð Kaupmannahafnarháskóla hinn 21. nóvember síðastliðinn komst stúdentinn Finn Einar Madsen stud. psych utan dagskrár i ræðustól í hátíðasalnum og hélt har ræðu gegn „þeirri yfirstétt sem öllu ræður í háskólanum“ og fyrir „sameiginleeum hagsmunum launbega og stúd- enta“. STRASSBORG 28/11 — Frönsik lögregla er á verði utan við hótelið þar sem tveir Grikkir, Contantinos Meletis og Pant- elis Marketakis búa nú í Strassborg, en þeir áttu að bera vitni í rannsókn Mannréttindanefndar Evrópuráðsins á að- stæðum í Grikklandi. Þessi rannsókn fer fram vegna kæru frá ríkisstjórnum Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Óttast er að útsendarar herforingjastjórnarinnar geri úr- slitatilraun til að ná þeim aftur, en þeir struku úr sendi- nefnd Grikklands og leituðu hælis hjá norsku sendinefnd- inni á sunnudagskvöld. Talið er að milli fjörutíu og fimmtíu menn úr grísiku leyni- lögreglunni séu nú í Strassborg. Vitnin stru-ku úr bækistöð grísku sendinefnídiarinnar í Hotel Mai- son Rouge á sunnudagskvöld og leituðu hælis hjá norsku sendi- nefndinni, þar sem ]>eir höfðu séð Norðmennina með Andreas Papandreou. Vitnin tvö hafa orðið að þola alvarlegar pyntingar og bera þess nokkur merki. Nú skiptir meginmáli, segir fréttaritari norska blaðsins Dagbladet, að þeir fái að bera fram sinn sanna vitnisburð fyrir mannréttinda- nefndinni svo fljótt sem verða má. En hætta er á að herklíkan í Aþenu muni hóta öllu illu. Flótti vitnanna hefur vakið mikla at- hygli á málinu. sem Noregur, Danmörk og Svíþjóð hafa haf- ið gegn Grikklandi. og mannrétt- indianefndin getur ekki lengur Um 150 stúdentar tóku þátt í þessari aðgerð, og hölfðu þeir venjulegt fólk eftir óréttlátum reglum og eigin hofði. Við höf- sjálfir látið prenta að'göngumiða ' um sjálf fengið bessa meðferð Menningar- og fræðslustofnun ASÍ Framihald aif 1. síðu leitni ASÍ til fræðislustarfa os þari gefast miklir möguleik’ar. En allt of margt hefur líka gengið grátlega seint og verður það naumast alfsakað með nokkru móti. Eina alvarlega tilraunin, sem gerð hefur verið til bess að koma menningar- og fræðslumálun}^^, þyðusamtakanna á fastan og skipulegan framtíðangrundvöll var stofnun M.F.A., en þar fór sem fór o<g síðan eru liðnir þrír tugir ára. Enda bótt þar væri bæði hátt til lofts og vítt til veggja og vissulega megi af þeirri tilraun læra, þá hefur líka . margt breytzt á beim tíma sem liðinn er, og taka verður tillit til þegar hugsað verður fyrir skipulagsformum og stanfshátt- um menningar- og fræðslustofn- unar verkalýðshreyfingarinnar í framtíðinni. Það yfirlit, sem ge<ið hefur verið um samþykktir fyn-i þinga segir m.a. bá sögu að óskin er til lítils ef ekkent afl er til að framkvæma hana. Ég held mér sé óhætt í nafni millibii|ganefnd- ar í fræðslumálum að vara þing- ið við þvi að óska mikils í þess- um efnum, fyrr en komin er föst skioan á mcnningar- og fræðislu- míál samtafcanna. I>au mál eru nú án elfla í flokki stóru málanna. Sennilega voru þau aldrei stærri en nú, þe.'l’ar afdalabærimn er kominn í bióðbraut bvera og dagurinn í dag og dagurinn á morgun kreflst þess að við svörum hverri spum- ingu með kal<jri ró og veraldar- hyggju. Hin öra tækni- og við- skiptaþróun krefst þess að við kunnum glögg skil á lörmiálum atvinnu- og viðsikintalífs. svo við fáum sveigt bau að börfum vinn- andi fólks á íslandi en láttum þau ekfci verða að Grófctakvöm blindrar auðhvgeíu eriendra og innlendra gróðamanna. Um bað verður ekki deilt að á grunni íslenzkrar alþýðu- menntunar hvíla sfcnðir sjálf- stæðrar bjóðmenningar á ís- landi. Og ábyrgðin, af bróun hennar og vexti færist æ meir á herðar stéttarsamtaka hins vinn- andi fólks. Þess ve™na ber okk- ur skylda til að láta bað ekki lengur undir höfuð leggja.st að velja menníngar- og fræðislumál- um alþýðusamtakanna heildar- skipulag og vfðtækan og traustan staTfsgrundvöll; Við vitum að það verður ekki gert án mikils starfs og mikilla fjármuna, en bótt þeir séu elcki fyrir hendi nú, vill millibinganefndin fara bess á leit við bingið, að það stigi fyrsta skrefið til þess að gera slíkt átak mögulegt, enda verði fénu varið eingöngu til fræðslu- og menningarmála. Menningar- og fræðslustofnun albýðusamtakanna á vissulega gmndvöll til að byggja á bar sem er Vinnan. Bréfaskólinn og Listasafn albýðu. En hér þarf að nýta möguleikana og sam- hæfa kraftana að einu markmiði í nýju Menningar- og frasðslu- sambandi alþýðu. komið í veg fyrir að orðrómur um rannsóknina sem fer fram fyrir luktum dyrum breiðist út í Strassborg, þrátt fyrir það að aðilar og vitni gæti þagnarskyldu sinnar. Það hefur síjast út að gTÍska sendinefndin hafi beðið margan ósigur í gær. Pyndingar í Natóstöð Konstantín Marotis lautenant, sem var yfirmaður í öryggisþjón- ustunni og háfðj umboð til að beita pyndingum, skýrði frá leynilegri herstöð þar sem pytjt- ingum er beitt rétt utan við Aþenu. Hann uppgötvaði þessa pynt- ingastöð eftir valdarán ofurst- anna í april í fyrra. Það kom allmjög á óvart að gríska sendinefndin viðúrkenndi fyrir mannréttindanefndinni að þessi herstöð væri til, en lýsti jafnframt „hátíðlega" yfir að hún væri leynistöð Nato. Njósnarar og undirróðursmenn að austan væru settir þar og flóttamenn spurðir út úr. Marotis svaraði því til að hann hefði sjálfur farið með gtrískan sjómann í þessa stöð. og hann hefði aldrei séð bfmdaríska yf- irmenn á þessu svæði. Marotis hefur séð þjóna hoi?- Cor i n.gj ast j ó m arirm a r drepa landa sína, og hann giat nafn- greint fómarlömbin. Gríska sendinefndin lét spurningunum rigna yfir vitnið, þegar nefndar- maður einn beindi þeirri spum- ingu til Grikkjanna hvort þetta væri satt. Nefndarmaðurinn skoraði á rn'sku sendinefndina að afsanna mái Marotis með því að færa umrædd fómarlömb lifandi fyr- ir mannréttindanefndina. Full t.rú ar herforinigjaklíkunniar svöruðu ensu um þetta. Þeir eru í vamarstöáu. Grikkir í útlegð segja að leyni- bjónustumennimir sem misstu bá Meletis og Merketakis úr höndum sér ættu að hugsa sig um tvisvair áður en beir snúa aft- ur tii Grikklands. Nú eru tölu- verðar líkur á því að þeir verði sjálfir pyntaðir. að hátíðinni eftir fyrirmynd hinna löglegu aðigönigumiða. Við inngang hátíðasalarins voru fölsku miðamir teknir góð- ir og gildir og ekiki einum ein- as-ta af hinum sjálfboðnu stúd- entum var meinaður aðgangur. Þar sem margir höfðu fairið að ráðum stúdentaráðs að koma ekki til hátíðarinnar var nóg pláss í salnum fyrir þessa 150 athafnasömu stúdenta. Þegar konungshjónin, rfkiserf- ingjahjónin, erfðaprinshjónin og Margaretba prinsessa tóku sér sæti klöppuðu stúdentamir ákáft. Á meðao verið var að leika fyrsta hluta hátíðakantötu eftir Niels Möller og Carl Nielsen börðu nokkrir stúdentar hurðina að hátiðasalnum að utan, en þeir höfðu safnazt þar saman með rauða-n fána t>g vígorðaborða. Á þeim var m.a. letrað: „Hvað hefur herinn og kirkjan að gera í háskólanum okkar?“ og „Þetta er háskóli yfirstéttarinnar.“ Eftir að fyrsti hluti kantötunn- ar hafði verið leikinn átti próf- essor, dr. phil. Sv. Henningsen vararektor að halda fyrirlestur samkvæmt dagskránni. En áður en að því kæmi var Finn Einar Madsen kominn í ræðustól. Eftir minniháttar deilu við annan stúdent veitti Mogens Fog rektor Finn Einar Madsen brifgja mínútna ræðutíma. „Ég er innritaður stúdent í Kaupmannahafnar'háskóla. en á dapskránni stendur' ekki að ég haldi ræðu á þessari háskóla- hátíð“, sagði MadiSen í upphafi ræðu sinnar. „Hvers vegna Æá -stúden-tar ekiki að tala á áriegri hátíð í sínium eigin háskóla? Hvers vegna er aðeins fólki úr æðstu stéttum þjóðfélagsins - boðið’ ti]" besearar hátíðar? Það er vegna þess, að nú sem stendur er það þessi vfirstétt sem öllu ræður í háskólanum, og þangað hleypir yfirstéttin aðeins sínum eigin bömum. Og okkur þorir hún ekki að veita nokkur áhrif á háskólann, þar sem ’.ið störfum daglega, bví hýn vill þvinga okkur til að verða eins opg hún er sjálf. En við viljum allt annað. Við viljum ekki fylgja í fótspor henn- ar og verða hjárænulegir vísinda- menn sem ráða og ráskast með svo lengi hér í háskólanum. Við hö‘fum sjálf verið kúguð og svipt sjálfsforræði og þess vegna vilj- um við ekki taka bétt í þvi að fa-ra þannig með óbreytta verká- menn á vinnustöðunum og í sam- féiaginu. begar við höfum lokið námi. Þess vegna teljum við að við eisum sömu hagsmun,a að gæta og óbreyttir launbegar. Vjð er- um ekki á því að lítil yfirstétt eigi að taka ákvarðanir á vinnu- stöðum og í háskólunum, en að fólkið sem vinnur á hverium stað eigi sjálft að ráða. Og þetta er ekki bara orða- vaðall. Nokkrir prentarar úr fyr- irtæfci á Vesterbro báðu okkur í gær urn að sýna samstöðu með þeim í varki, en þeir eru í verk- falii gegn fyrirtækinu, bar sem formlega hefur verið skipt um forystu til að reyna að fara i kringum samkomulag við prent- aralféla-gið. Og í dag fóru stúdentar með prenturum í mótmæl a-aðfferð þama útfrá — gegn fyrirtækinu Og gegn úrskurði gerðardóms. Nei, við kærum okkur ekki um neina forréttindaaðstöðu. Við höfum sömu hagsmuna að sæta og við viljum samstöðu . Það fólk sem birzt hefur á þessari háskóiahátíð er í raun og veru saman komið til mót- mælaað'gerðar gegn sameiginleg- um haigsmunum stúdenta og verkamanna. En við skulum ör- ugglega ganim bannig frá hnút- unum að þetta verði í síðasta skipti sem þið komið til að leika betta grin hér í háskólan- um ■ ofckar.“ Meðan Finn Einar Madsen flutti ræðu sína var mi'kið hróp- að fram f fvrir honum ýmist .Aeyr, heyr“ eða ..út, út“. Hann gerði hlé á rasðu sinnl undir lokin og bauð til umræðu um ásta.ndið begar í stað. Þá stökk Mogens Fog rektor á fætur og neitaði harðlega. Þesar Mad- sen halfði lokið ræðu sinni sknr- aði hann á alla viðstadda að fara. Stúdentarmir 150 gengu bá úr salnum. Því næst hélt vararektor fvrir- lestur sinn sem fjallaði um samningaviðræður stórveldanna í sambandi við notkun kjamorku- vopna í heimsstyrjöldinni síðari. Atvinnumálin Framhald af 12. síðu. Yfirlýsingar og fyrirheit stjórn- arvalda um úrbætur í atvinnu- málum — án athafna — sætta verkalýðssamtökin sig ekki við og krefjast tafarlausra, raun- hæfra aðgerða gegn atvinnuleys- inu“. Blaðið mun gena námairi grein fyrir atvimmumiálaályktun'inind síð- ax. VELJUM (SLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ * ÖLL SMÍÐAYINNA UTANHÚSS ÁSAMT NÝSMÍÐI HÚSA OG HÚSHLUTA * Á VERKSTÆÐI VORU HÖFUM VÉR FYRIRLIGGJANDI ÚTBHURÐIR OG S VALAHURÐIR * AFGREIÐUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ALL A SÉRSMÍÖI \ LEITIÐ UPPLÝSINGA ÖND VEGI HF. Lyngási 8, Garðahreppi Símar 52374 og 51690

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.