Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVmTNN — Pöstedlaigur 28. niðtvieimlber 1968. Til sölu Réttur frá upphafi, 50 árgangar, 13 bækur í vönduðu bandi. Thorvaldsensfélagið gefur barnaheimili Upplýsingar í síma 12051 Akureyri. Einbýlishúsalóðir Lóðaúthlutun stendur nú yfir í Garða- hreppi. — Umsóknir um lóðir þurfa að ber- ast nú þegar, eldri umsóknir endúrnýist. Upplýsingar veittar á skrifstofunni, sím- ar 50398’ og 51398. Sveitarstjórinn I Garðahreppi, 28/11 — 1968. Hiinn 19. nóvember s.l. aiíhenti Thorvaldsensfélagið Reykj avík- urborg barniaheimili til eignar og reiksitrar. Er hér um að reeða ný- byggingu við Vöggustofu Thor- vai dsensf étagsins við Dyngju- veg. Afhendingin fór fram í kaffisamsaeti í ' bamiaheimilinu, en félagið átti 93 ára afmæli þennan dag. Frú Unnur Ágústs- dóttir, formaður félagtsdns af- henti Geir Hall-grímssyni bama- heimilið. Borgarstjóri þakkaðd þessa höfðinglegu gjöf og fóm- fúst og heilladrjúgt starf félags- ins í þágu Reykvíkin.ga á 93 ára starfsÆerli. Afsal félaigsins fyrir fasteignirini til borgairsjóðs Reykjavíkur vax lagt fram í borg- arráði í gær. Bamiaheimilið er að öllu kost- að af Thoirvaldsensféliaginu, en byggingardeild borgarveirkfræð- ings veiitti nokkra tæknilega að- stoð. Húsið er rúmir 300 íermetrar að flatarmáli og um 1000 rúm- metrar. Það er mjög vandað að efni og frágangi. Verkið var haf- ið í ágúst 1967 og lokið nú ný- lega. Arkitekt hússins er Skarp- héðinn Jóhannsson, en verktaki var Böðvar Bjamason, húsa- smíðameistari. Formiaður bygg- ingamefndar var frú Steinunn Guðmundsdóttir, en með henni í byggingamefnd frú Guðný Al- bertsson og frú Halldóra Guð- mundsdóttir. (Frá skrifistofu borgarstjóra). 50 kr. minningar- peningur 1. des. Hinn 1. desemíber 1968 gefur Seðlábanlkinn út 50 króna mdnningspendng í tilefni afi 50 ára afmæli fiuMvelldis Islands. Peningurinn er 30 mm. í þver- mál, úr nikkeil og veigur 12,5 gröimim. Upplag peninigsins er 100.000 stk. Peningurinin er A ðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavík verð- ur haldinn þriðjudaginn 3. desember n.k. kl. 8.30 síðdegis í Félagsheimili Neskirkju. FUNDAREFNI: Kosnir 3 menn { sóknarnefnd, og önnur venjuleg aðalfundarstörf. 28. nóvember 1968. Sóknarnefn^ Nessóknar. i _________________________________________ HÖFUM TIL LEIGU gott skrifstofuhúsnceði AÐ LAUGAVEGI 172. Upplýsingar gefur Sverrir Sigfússon. I í?687 1 2/240 Jfekla í i MIÐSTÖÐVAROFNAR fyrirliggjandi. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Sími 14231. LEIKFANGALAND VELTUSUNDI I kynnir nýja verzlun — LEIKF AN GAK J ÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Sambandsstjórnar- fundur á laugardag Sambandsstjómarfundur Æskulýðsfylking- arinnar verður haldinn í Tjamargötu 20 n.k. laugardag kl. 17. — Munið að formenn deilda eiga sjálfkrafa aðild að sambandsstjórn. Sveinn K. Sveinsson formað- ur Finnlandsvinafél. Suomi Firanla'ndsvinafélagið SUOMI hélt aðalfund í Norrænia hús- inu 19. nóv. sl. Formaður fé- laigisins, Jens Guðbjömsson flutti skýrsl-u um störf félags- ins. í lok ræðu sinrnar gat hann þess, að hamn mundi ekki gef a kost á sér til emdurkjörs. Þá las gj'aldkeri, Friðrik Magnússon, reikninga féla'gsins og gat þess ennfiremur, að hann gæfi ekki kost á sér til end- urkjörs. Var skýrsla stjómiar og reikn- ingar samþykkt einróma. í stjóm voru kosim: Formað- ur: Sveimn K. Sveinsson for- stjóri, varaform.: Hjálmair Ól- , aísison bæjarstjóri, ritari: sr. Sigurjón Guðjónsson, ggaldk.: Benedikt Bogason verkfræðing- ur, meðstj.: firú Barbró Þórðar- son. f varastjóm: Valdimar Helgason leikari og Sigurðu.r Thoroddsen arkitekt. Emdiur- skoðenidur voru kjömir þeir: Maignúsi Jochuna'sson fyrrv. póstmeistari og Jón Þorsteins- son íþróttakenniari. Nýkjörinn formaður færði þeim Jens Guðbjömssyni og Friðrik Maignússyni beztu þakk- ir fyrir langt og óeigingjamt starl í þágu félagsins, en þeir hafia báðir átt sæti í stjóm- inni frá stofnun þesis árið 1949. Tóku fundarmenn umdir þakk- irniar með lófataki. Að loknum aðalfundarstörf- um sýndi finmski sendikennar- inn Pehura tvær kvikmyndir frá Finnlandi og svaraði spum- ingum um land og þjóð. Hann skýrði ennfremur frá bókagjöf, sem borizt hafði frá finnska ut- anríkisráðuneytinu. Þá söng frú Hanna Bjama- dóttir með undirleik frú Hönnu Guðjónsdottur nokkur norræn lög við góðar undirtektir. Að lokum flutti Kai Sanila, lektor við háskólann í Helsinki, enndi á íslenzku um samskipti Finma og fslendinga. Var máli ASstaSa til horSfennis- iSkunnar í anddyri Laugardalshafllar- innar hefur umdanfiama daga verið starfrækit borðtennisað- staða fyrir átonemning. Eru þar 9 tennisborð til afnota kl. 5—9 virka daga og kil. 2—6 á laugardögiuim, þá daga og þau kvöld, sem keppni fier ekki firam. Aðsókn hefur verið mis- jöfn, til jafnaðar 2/3 borðanrna f notkun. Þeir sem áhiuga hafia á að tryggja sér borð á föstem tfm- um og ákveðnum dögium gieita haft samiband við skrifstofu l.B.R. daglega kl. 4—6 og hús- vörðinn f borðtennissalnum bag- ar hamn er opinn. bans vel tekið og spunnusit aí því nokkrar umræður. Þótti fundarmömnum ánægju- legt að eiga þennan fund í hin- um gHæsitegju húsakynnum Nor- ræma hússins. Fyrsta verkefni hinniar ný- kjömu stjómar er umdirbún- ingur að hátíðafundi á þjóð- hátíðardegi Finna 6. des. n.k. teiknaður af þeim Þresti Maigm- ússyni og Hilmari Sigurðssyni frá Auglýsimgaisitofunni Argus og er hanm sleginm hjá Royal Mint, London. Peningurinm verður seldur á nafmverði, 50 krómuir. Auk þess verður hægt að fá pem- imginn í sórstökum öskjum, sem kosta 25 krómur stykkið. Peminigurinm hefiur jafnframt fufllt myntgildi og er lö'gleigur í allar greiðsilur. Hægt veröur að fiá peminiginn ásamt öskjumum i afigreiðslu Seðlabankans Hafnarsitræti 10. Eimnig mum hann fást hjá filest- um bönikum og innlámsstofinum- (Frá Finmlamdsvina- félaginu Suomi). um. (Frá Seðlaibamka Islands). Undirbúningsfundur að stofnun almenns félagjS til kaupa og reksturs á verksmiðjutogara. Farmanna- og fis'kimannasamband Islands beitir sér fyrir undirbúningsfundi um stofnun alménns hlutafélags, til kaupa og reksturs á nýtízku verk- smiðjutogara, í íundarsal Slysavamafélagsins kl. 14 n.k. sunnudag, 1. des. Sambandsfélagar og aðrir áhu'gamenn beðnir að mæta. Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands íslands. Skrifstofumaður óskast Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða skrifstofu- mann. Umsóknarfrestur til 15. des. n.k. Umsaek'j- andi þarf að hafa verzlunarskólapróf eða hlið- stæða mennfun. Nána-ri upplýsingar gefnar á skrifstofunni og í síma 51335. Rafveita Hafnarfjarðar. Æ. F. R. Fullveldisfagnaður verður haldinn í Lind- arbæ í kvöld kl. 8,30. D A G S K R Á : Ávarp Ljóðaupplestur Öðruvísi upplestur Dansað til kl. 2,00 e.m. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.